Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1996
Fréttir
Sandkorn dv
Sjávarútvegsfrumvörpin til 2. umræðu:
Hlutur krókaveiðibáta
verður ekki skertur
- segja nefndarmennirnir Stefán Guðmundsson og Einar Oddur Kristjánsson
Frumvörp ríkisstjórnarinnar um
annars vegar úthafsveiðar og hins
vegar veiðar krókabáta hafa verið
afgreidd frá sjávarútvegsnefnd til 2.
umræðu. Því gæti svo farið að þau
kæmu til umræðu á Alþingi í dag.
Frumvarpið um veiðar krókabá-
tanna hefur verið ákaflega umdeilt.
Landssamband íslenskra útvegs-
manna hefur barist mjög hart gegn
því en nú er ljóst að samkomulag
Þorsteins Pálssonar sjávarútvegs-
Akureyri:
„Það er mjög mikil óánægja með-
al sjómanna sem eru að störfum í
Flæmska hattinum og mikið um
þetta rætt. Það er nefnilega klárlega
verið að brjóta lög á okkur með því
að halda skipunum á veiðum á sjó-
mannadaginn,“ segir skipverji á
einu rækjuskipanna sem eru að
ráðherra og Landssambands smá-
bátaeigenda heldur.
„Meirihluti sjávarútvegsnefndar
leggur ekki til neinar breytingar á
krókabátafrumvarpinu," sagði Stef-
án Guðmundsson í gær en hann á
sæti í sjávarútvegsnefnd.
Einar Oddur Kristjánsson á þar
einnig sæti. Hann var spurður
hvort ekkert tillit hefði verið tekið
til krafna útvegsmanna í þessu
máli:
veiðum á Flæmska hattinum. Hann
segir að um 25 íslensk skip verði
þar við veiðar á sjómannadaginn og
menn séu allt annað en ánægðir.
Hólmgeir Jónsson, framkyæmda-
stjóri Sjómannasambands íslands,
segist ekki kannast við þessa óá-
nægju en hann hafi vissulega heyrt
að menn hafi rætt þetta mál. „Lögin
um frí á sjómannadaginn eru vissu-
„Ég hef hvergi séð neinar tillögur
frá þeim um þetta mál. Þeir hafa
lýst yfir óánægju sinni. Annað hef
ég ekki heyrt frá þeim. Þess vegna
fer frumvarpið til 2. umræðu alveg
óbreytt," sagði Einar Oddur.
Hann sagði að í þessu frumvarpi,
eins og öðrum sem snerta stjórn
fiskveiða, væru aUtaf einhver álita-
mál og aldrei væru allir sáttir.
„Það er verið með þessum frum-
vörpum að færa á milli báta og báta-
lega í gildi á Flæmska hattinum
eins og annar staðar en þessi lög
heimUa einnig að gert sé samkomu-
lag um þennan frídag.
Ég hef ekki heyrt annað en að það
komi mönnum betur að geyma sér
þennan frídag og taka hann hér
heima en að eyða honum í erlendri
höfn. Ef meirihluti skipshafnar
krefst þess að farið verði í land á
ílokka og ég vUdi að þetta yrði aUt
látið hanga saman og það verður
gert,“ sagði Stefán Guðmundsson,
en hann hefur ekki verið fullkom-
lega sáttur við krókafrumvarpið.
Auk frumvarpanna um króka-
veiðar og úthafsveiðar er líka frum-
varp um þróunarsjóð sjávarútvegs-
ins að koma til umræðu.
-S.dór
sjómannadaginn þá ber að gera það
en það þarf ekki að fara í heima-
höfn. Ég hef því ekki heyrt annað
en það sé frekar vilji hjá mönnum
að taka þennan frídag síðar og þá
heima hjá sér en vera einhvers stað-
ar einir í erlendri höfn á sjómanna-
daginn," segir Hólmgeir.
-gk
Leysti úr helsi
Landberghis
Jón Baldvin
Hannibalsson
krataformaður
er farinn til
Litháens að
taka á móti
nafnbótinni
heiðursborgari
x Vilníus og þar
mun og ætlun-
in aö kenna
götu við hann.
AUt er þetta
gert vegna
framgöngu
Jóns þegar Litháar háðu stutt og ár-
angursríkt sjálfstæðisstríö við rúss-
neska björninn. Kvæðamenn hafa
ekki látið sögu Jón Baldvins í Aust-
urvegi fram hjá sér fara og einn
þeirra, Hafsteinn Sigurðsson hjá
Verkalýðsfélaginu Þór á Selfossi,
orti þessa héma þegar hann var
fulltrúi á þingi Alþýðusambands ís-
lands fyrir fjórum árum:
Leysti úr helsi Landberghis
Litháamir treystonum.
Enginn skyldi gera gys
að getu hans með Eistunum
Allirtil
Bessastaða
Viða um land
gerðu menn
sér það til
dundurs að
skora á vini og
kunningja að
fara i forseta-
framboð. Urðu
því ólíklegustu
menn fyrir
þrýstingi þeg-
ar framboðs-
frestur var að
rénna út. Hjá
félögum okkar á héraðsfréttablöðun-
um var það uppáhaldsskemmtunin
að birta afrekaskrár væntanlegra
frambjóðenda. Þarmig var mikiö lof
borið á Vikar Karl Sigurjónsson
prentara í Víkurfréttum og honum
m.a. talið tii tekna að hafa verið
formaður í knattspymufélaginu
Mæðrasonum 1993 til 1994. Sigffirð-
ingar áttu líka sitt forsetaefni í
Friöfinni Haukssyni skemmtikrafti
en harm getur að sögn blaðsins
Hellxmnar „brugðið sér í allra kvik-
inda líki og talað tungum". Það
þótti þó há honum að kunna ekki
vel til verka við gróðursetningu!
Lítill liðstyrkur
í BrasUíu eru
margir frægir
knattspymu-
snUlingar sem
oft á tíðum
hafa fært þjóð
sinni heims-
meistaratign í
greininni. Suð-
ur þar virðast
þó búa fleiri en
þeir sem
kunna að
sparka knetti.
Þetta hafa KA-
menn á Akureyri sannreynt því
þangað kom á dögunum Brassinn
Bernandez WeUington og hugðist
leika með liðinu í sumar. Komst
hann á leiðarenda eftir langa og
stranga ferð, að söp Dags á Akur-
eyri, en reyndist við fyrstu prófun
ekki búa yfir þeirri knattspyrnu-
kunnáttu sem KA menn vUdu - en
þeim er spáð fjórða neðsta stæti í 2.
deUdinni í sumar!
Órói meðal sjómanna í Flæmska hattinum:
Fá ekki að taka frí á sjómannadaginn
- veit ekki um óánægju, segir framkvæmdastjóri Sjómannasambandsins
Lögreglan á Akureyri:
Annríki vegna skríls
af höfuðborgarsvæðinu
Akureyri:
„Það er ljótt að þurfa að segja
það að þessi skríll kom af höfuð-
borgarsvæðinu, frá Keflavík,
Hafnarfirði og Mosfellsbæ en eng-
inn frá Reykjavík. Vegna þessa
fólks höfum við haft nóg að gera
alla helgina. Þetta var í slagsmál-
um dauðadrukkið, skemmandi
eigur annarra og við neyddumst
til að hýsa hér um 20 manns, bæði
stráka og stelpur," sagði varð-
stjóri hjá lögreglunni á Akureyri
um ástandið þar í bæ um helgina.
Segja má að strax aðfaranótt
laugardags hafl verið ljóst hvert
stefndi en þá varð lögreglan að
reka allt fólk af tjaldsvæðinu
vegna skrílsláta. Unglingarnir
kveiktu m.a. í þar, slógust og voru
með hávaða. „Skemmtunin“ hélt
svo áfram alveg fram á daginn í
gær með tilheyrandi rúðubrotum
og siagsmálum, auk þess sem
nokkuð var um að fánum ýmissa
fyrirtækja væri stolið, svo eitt-
hvað sé nefnt af því sem ungling-
arnir tóku sér fyrir hendur.
Umferðin á Akureyri og í ná-
grenni bæjarins gekk ágætlega. Þó
voru 15 teknir fyrir hraöakstur í
Hörgárdal og 4 grunaðir um ölv-
unarakstur.
-gk
Of skörp hleðsla
Bfll eyðilagðist í eldi í bílskúr í gær. Verið var að hlaða rafgeymi í bílnum og
virðist eldurinn hafa kviknað út frá því. Bíllinn var dreginn logandi út.
Skemmdir urðu af sóti og reyk í bílskúrnum og þar lak niður bensín sem log-
aði vel.
___________________________DV-mynd S
Datt niður í óvarinn brunn:
Mildi að enginn
slasaðist
„Ég var að ganga með barnavagn
eftir gangstéttinni, steig ofan í op-
inn brunn og sökk upp að mitti,“
sagði Bryndís Pétursdóttir en hún
varð fyrir því óláni að stíga í óvar-
inn ræsisbrunn hjá McDonalds við
Suðurlandsbraut.
Bryndís gaf lögreglunni skýrslu
en þar fékk hún að vita að borgin
ætti að sjá um að hafa þessa hluti í
lagi. Lögreglan ætlaði að koma
þessu áleiðis.
„Það er hræðilegt að ganga svona
frá þessu. Brunnurinn er upp við
gangstétt og engin leið að sjá hann.
Ég brotnaði sem betur fer ekki en er
öll blá og marin og rispuð. Börnin
sakaði hins vegar ekki. Ég hugsa
hins vegar tO þess með hryllingi ef
gamalt fólk hefði lent í þessu. Það er
næsta víst að þá hefði getað farið
illa.“ -SF
Rólegur eins og í
fótboltanum
Eyjablaðið
Fréttir átti í
fyrri viku við-
tal við krata-
þingmanninn
og Eyjamann-
inn Lúðvík
Bergvinsson.
Var viðtalið
tekið á vinnu-
stað Lúövíks
við Austurvöll
og reyndist
hann enn jafn
rólegur og í fótboltanum forðum
með ÍBV! Lúðvík upplýsir aö í tví-
gang hafi hagsmunaaðilar komið
óbeinum skilaboðum til hans um að
vera ekki að þvælast fyrir ákveön-
um málum. „Eg hlustaði ekki á
það,“ segir þingmaðurjnn. Ekki
munu þetta þó hafa verið Eyjamenn
því þeir eru að sögn Lúðvíks vanir
að bjarga sér sjálfír og leita ekki til
þingmanna nema þegar alvörumál
eru á ferðinni.
Umsjón: Gísli Kristjánsson