Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 1996 HACKERS Frumsýning SPILLING APASPIL TÖLVUREFIR Cereal Killer, Phantom Phreak, Crash Override... ef einhver þessara merkja birtast á . tölvuskjánum þínum þá máttu vita að allt er um seinan - það er búið að „hakka“ þig. Æsispennandi og flókin barátta þar sem taktíkin byggist á snilli kunnáttu og hraða! Aðalhlutverk fara Johnny Lee Miller (Trainspotting), Angelina Jolie (dóttir leikarans Jon Voight í sinni fyrstu mynd) og Fisher Stevens (Hero, Only You, Á köldum klaka). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. SUDDEN DEATH Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000. gislar. Milljarða lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. BED OF ROSES Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Aðalhlutverk: Óskarsverðlaunahafinn Al Pacino („Scent of a Woman“, „Heat““, „Sea of Love“, „Godfather 1-3“), John Cusack („The Grifters", „Bullets over Broadway'j, Bridget Fonda („Single White Female“, „It Could Happen to You“, „Godfather 3), Danny Aiello („Leon'j og óskarsvhaflnn Martin Landau („Ed Wood“, „Tucker'j. Leikstjóri: Harold Becker („Sea Of Love“, „Malice‘j. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. B.i. 12 ára. „MARY REILLY“ HIÐ ILLA ER ÓMÓTSTÆÐILEGT Sýnd kl. 4.50 og 11.15. SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN“ Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kona í hættu er hættuleg kona Sýndkl. 9.10. B.i. 16ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýndkl. 6.50. Tilb. 400 kr. nmrss.%2 Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumsýning BARIST í BRONX Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. „DAUÐADÆMDIR í DENVER“ Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. MAGNAÐA AFRÓDÍTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TVEIR FYRIR EINN BROTIN ÖR Sviðsljós Burt Reynolds fór að holl- ráðum Johns Waynes „John Wayne sagði einhverju sinni við mig: „Þú skalt aldrei nauðga konu og aldrei láta drepa þig (í kvikmynd)“,“ segir afturbataleikarinn og blankheitakarlinn Burt „með hártoppinn" Reynolds. í lokaatriði fatafellumyndarinnar Striptease ætlaði Burt einmitt að nauðga henni Demi Moore, hafði meira að segja brugðið hnífi að hálsi hennar. Forsýningargestum myndarinn- ar líkaði hins vegar ekki alls kostar aðfarirnar og létu óánægju sína óhikað í ljós, þótt þeir væru ánægðir með flest annað. „Áhorfendum fannst þeir hafa verið sviknir," segir Burt. Aðstandend- ur kvikmyndarinnar ákváðu því að taka upp nýtt lokaatriði þar sem Burt fer öllu mildari höndum um stúlkuna. Þeim tökum er nýlokið. Burt segir að endurfundimir hafl verið skondnir en fólkið vann síðast saman 19. desember. „Núna eru sum- ir feitari en þá, aðrir grennri eða með öðruvísi litað hár,“ segir leikarinn. Þegar kallið kom var Burt í San Diego þar sem hann leikur í kvik- myndinni Raven. í þeirri mynd fer hann með hlutverk manns úr sérsveitum bandaríska sjó- hersins, svokallaðri seladeild. Burt Reynolds segir skemmtilegar sög- ur. Giu Carídcs Anlhonv l«aPae!ia Imymlaðu þér urt þú hafir sért framtírtina. Þú vissir afl mannkyn væri dauöadæmt. Art 5 milijaðár manna væru feigir. Hverjum myndir þú sogia frá? llvcr myndi trúa þér? Hvert mynriir þú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Iler hinn 12 apa er aö koma! Óg fyrir finnn milljarða manna er tíminn liðinn.... art eilífu. Aðalhlutvcrk Bruce Willis, Brad Pitt og ; Madeleine Stowe. Bönnuö innan 11 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRMSÝNING: LÁN í ÓLÁNI Kostuleg rómantisk gamanmynd l'rá Ben Lewin (The Favor. The Watch and the vory Big Fish) um sérlega óheppið par sem lendir i undarlégustu raunum við að ná saman. i.úmsk aströlsk mvnd i anda Strictly llallroom og . Brúðkaups Muriel. Aðalhlutverk Gia Carides (Strictly Ballroom) og Antony LaPaglia (The Client). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SOLUMENNIRNIR Sýnd kl. 6.50 og 9.15. Tilboö kr. 400. B.i. 16 ára. LA HAINE Sýnd kl. 5. Tilboð kr. 400. Bönnuð innan 14 ára. VAMPIRA I BROOKLYN Tilboð kr. 400. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 5. B.i. 16 ára. Tilboð kr. 400. DAUÐAMAÐUR NALGAST Sýnd kl. 4.45 . Tilboð kr. 400. Síðustu sýningar. B.i. 16 ára. Kvikmyndir SAM SAM\ i í< i < r. SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 EXECUTIVE DECISION DEAD PRESIDENTS Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). sýnd kl. 4.20, 6.40,9 og 11.30.. B.i. 16 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 5 og 7. BEFORE ANDAFTER ★★★ DV, ★★★ Rás 2 ★★★ Helgarpósturinn Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára TO DIE FOR ★★★ 1/2 DV, ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós.^* Helgarpósturinn Sýnd kl. 7.10. 'i ri i n 11111111111111111111 BÍÓHÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 EXECUTIVE DECISION GRUMPIER OLD MEN ★★★ Rás 2 Sýndkl. 7 og 9. (THX. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.1THX POWDER Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Gran, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. B.i. 16 ára. MR. WRONG (HERRA GLATADUR) gfJWDKK Sýndkl. 9.10 og 11.10. COPYCAT Á VALDI ÓTTANS MMlifliUM Sýnd kl. 11. Bi 16 ára. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) Sýnd kl. 9 og 11. Sýndkl.5. (THX. BABE ■ami Sýnd m/fsl. tali kl. 4.50. ÍilIlllllIlIllIlIIIlIIIIllll ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900 LASTDANCE (Heimsfrumsýning) Driving Miss Daisy). Önnur hlutverk: Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Sýnd kl. 5, 7 og 9. í HHX. B.i. 16 ára. STOLEN HEARTS Myndin er frumsýnd á ísiandi og í Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Ungur lögfræðingur sér að öll.kurl eru ekki komin til grafar. Átakanieg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Mögnuð gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf. Leikstjóri: Bill Bennett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1111111111111111111111 rrrr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.