Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1996 Útlönd Fiskveiðifloti ESB skorinn niður um 40 prósent Emma Bonino, sjávarútvegs- stjóri Evrópusambandsins, sagði i gær að skera yrði fiskveiðiflota sambandsins niður um 40 pró- sent næstu sex ár til að tryggja afkomu sjávarútvegsins í aðild- arríkjunum. Evrópusambandið mun verja tæpum fjórum milij- örðum Bandaríkjadala fram til aldamóta til að mýkja afleiðing- ar niðurskurðarins en hann verður skipulagður í samræmi við þá úreldingu sem þegar hef- ur átt sér staö í einstökum ríkj- um. Bonino sagði að Spánn, Portú- gal og Danmörk heföu þegar skorið flota sinn niöur sam- kvæmt áætlunum ESB en ríki eins og Bretland, írland og Hol- land væru langt á eftir áætlun. Bretar væru nú með 14 prósenta stærri flota en áætlanir gerðu ráð fyrir. Bonino útilokaði ekki refsiaðgerðir bregðist aðildar- ríkin ekki rétt við. Reuter DV Allt bendir til að Netanyahu velti Peresi úr sessi í ísrael: Utankjörstaðaratkvæði munu ráða úrslitunum Allt benti til þess í morgun að hægrisinninn Benjamin Netanyahu, leiðtogi Likud-bandalagsins sem er í stjórnarandstöðu, mundi velta Sím- oni Peres, forsætisráðherra ísraels, úr sessi í mjög tvísýnum kosning- um og þar með breyta friðarferlinu í Mið-Austurlöndum allt fram á næstu öld. ísraelska útvarpið sagði að Net- anyahu væri með 50,3 prósent at- kvæða en Peres hefði fengið 49,6 prósent. Þá var búið að telja öll at- kvæði sem greidd voru á kjörfundi í gær. Úrslitin munu því ráðast á rúmlega eitt hundrað þúsund utan- kjörfundaratkvæðum sem verða ekki talin fyrr en á morgun, föstu- dag. Þessi litli fylgismunur er til merkis um hversu margir Israels- menn eru efins um að friðarum- leitanir Peresar við araba, með stuðningi Banda- ríkjastjórnar, geti tryggt öryggi þeirra, í kjölfar sjálfsmorðsárása skæruliða múslíma. Netanyahu fékk 55,5 prósent atkvæða ísra- elskra gyðinga en Peres 45,5 pró- sent. Peres fékk hins vegar yfirgnæfandi meirihluta atkvæða arabíska minnihlutans í ísrael. Netanyahu hefur sagt að hann muni ekki taka aftur friðarsamninga ísra- els við Frelsissam- tök Palestínu (PLO) og Jórdaníu en hann hefur heitið þvi að stöðva brottflutning hermanna ffá Vest- urbakkanum og stofna nýjar land- nemabyggðir gyð- inga þar. Ariel Sharon, höf- undur friðarsamn- inga sem síðasta stjórn Likud gerði, sagði úrslitin van- traust á friðarsamningana sem voru gerðir í Ósló árið 1993 og veittu Pcdestínumönnum takmarkaða sjálfstjórn. Yitzhak Rabin, þáver- andi forsætisráðhera Israels, og Yasser Arafat, leiðtogi PLO, fengu friðarverðlaun Nóbels fyrir. Fyrstu kosningaspár bentu til sig- urs Peresar en i morgun snerist blaðið við. Netanyahu vildi hins vegar ekki lýsa yfir sigri sínum í heimsókn í kosningamiðstöð sína, sagði að of snemmt væri að gera það. Peres hefur ekkert látið hafa eftir sér um úrslitin. I þingkosningum sem fóru fram samhliða kosningunum um forsæt- isráðherrann töpuðú Verkamanna- flokkur Peresar og Likud nokkru fylgi til smærri flokka sem verða í oddaaðstöðu. Stjórnmálaskýrendur telja að Net- anyahu geti myndað stjórn með nokkrum litlum flokkum, þar á með- al flokkum strangtrúaðra. Reuter Benjamin Netanyahu, formaður Likud. Símamynd Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum:_________ Aðalland 17, þingl. eig. Hjálmur Sig- urðsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslun- armanna, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30.__________________________ Álakvísl 122, hluti í íbúð 0102 og stæði í bílskýli, þingl. eig. Kristín Sig- ríður Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánu- daginn 3. júm 1996 kl. 10.00. Ásgarður 143, 69% hluti, þingl. eig. Bjöm Finnsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Akranesi, ís- landsbanki hf., útibú 526, og Trygg- ing hf., mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30.__________________________ Bergstaðastræti 11A, íbúð á 3. hæð t.h. í suðurenda, þingl. eig. Jón Þórar- insson, gerðarbeiðendur Féfang ehf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánu- daginn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Berjarimi 28, íbúð f.m. á 1. hæð, þingl. eig. Öm Orri Ingvason, gerðarbeið- endur Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00.__________________________ Eiríksgata 21, kjallaraíbúð m.m., merkt 0001, þingl. eig. Eyþór Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30. Eyktarás 14, þingl. eig. Karl Bergdal Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00.______________________ Fannafold 102, íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Unnur Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- Iands og Byggingarsjóður verka- manna, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30.__________________________ Fannafold 207, þingl. eig. Jóhanna Sigríður Bemdsen og Þorgils Nikulás Þorvarðarson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30._____________ Fífurimi 28, íbúð rtr. 1 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Fífurimi 42, íbúð nr. 6 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Svanhildur Ragnars- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00.______________________ Fífusel 41, íbúð á 3. hæð t.v. og stæði nr. 20 í bílgeymslu, þingl. eig. Bragi Björnsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Fjarðarás 11, þingl. eig. Guðlaug Steingrímsdóttir og Jón Kristján Ól- afsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30._________________________ Flyðrugrandi 16, íbúð á 4. hæð, merkt B, þingl. eig. Guðmundur Amarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 3. júní 1996 kl. 10.00._____________________________ Fossagata 9, þingl. eig. Þuríður Hösk- uldsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, mánudag- inn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Framnesvegur 11, þingl. eig. Stefama Stefánsdóttir og Benedikt Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar og Lífeyrissjóður verslun- armanna, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00._____________________________ Frostaskjól 28, þingl. eig. Margrét Ge- orgsdóttír, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30.____________________ Fróðengi 16, íbúð merkt 0201 m.m., þingl. eig. Sigurjóna H. Guðmunds- dóttir og Marteinn Hákonarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Vátryggingafélag íslands hf., mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Grettisgata 94, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Margrét Rósa Sigurð- ardóttir og Ágúst Þór Ámason, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00._________________________ Gyðufell 6, hluti í íbúð á 3. hæð t.h., merkt 3-3, þingl. eig. Kristinn Eiðsson og Þómnn Haraldsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður verkamanna, mánu- daginn 3. júní 1996 kl. 13.30. Hólaberg 24, þingl. eig. Svava Val- gerður Kristinsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Hraunbær 14, íbúð á 3. hæð f.m., þingl. eig. Þorvaldur G. Blöndal, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00._____________________________ Hraunbær 102d, íbúð á 4. hæð t.v., merkt 0401, þingl. eig. Páll Viggós- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00._____________________________ Hverfisgata 56, íbúð í v-enda 3. hæð- ar og ris, merkt 0301, þingl. eig. Vig- dís Ósk Sigurjónsdóttir, gerðarbeið- endur Framkvæmdasjóður íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands, Höfðabakka, og Lífeyr- issjóður bókagerðarmanna, mánu- daginn 3. júm' 1996 kl. 13.30. Jakasel 20, þingl. eig. Jón Rafns Ant- onsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 3. júní 1996 kl. 10.00. Jöklafold 41, íbúð merkt 0202, þingl. eig. Bjöm Ólafur Bragason, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánu- daginn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Kambasel 54, íbúð merkt 0201, þingl. eig. Sigríður Erlendsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Kaplaskjólsvegur 51, 1 herb. íbúð í kjallara, þingl. eig. Halldór Lúðvígs- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og sýslumaðurinn í Stykk- ishólmi, mánudaginn 3. júní 1996 kl. 13.30.______________________________ Kaplaskjólsvegur 93, 6. hæð t.v. m.m. + bílskýli, þingl. eig. Þorvaldur Jó- hannesson og Sonja Hilmars, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Líf- eyrissjóður starfsm. ríkisins, mánu- daginn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Kárastígur 1, íbúð á 2. hæð merkt 0202, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson og Guðrún H. Finnsdóttir, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., Hús- bréfadoild Húsnæðisstofnunar og Ólafur Þorsteinsson og Co hf., mánu- daginri 3. júní 1996 kl. 10.00. Klyfjasel 26, þingl. eig. Ómar Kjart- ansson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mánudagirtn 3. júm' 1996 kl. 13.30. Langholtsvegur 105, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Haraldur Kristófer Har- aldsson og Guðný Soffía Marinós- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Laufengi 106, íbúð merkt 0103 m.m., þingl. eig. Kristín Þóra Vöggsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Laugavegur 42, 0402, þingl. eig. Frank Óskar Davíðsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- irtn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Laugavegur 161, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Þorvaldur Ottósson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00.________________ Meðalholt 13, íbúð 01-02, þingl. eig. Sigmundur Böðvarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki hf. og Póstur og sími, inn- heimta, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00.______________________________ Meistaravellir 5, 2. hæð vestur, þingl. eig. Jóhann Þórir Jónsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30. Prestbakki 7, þmgl. eig. Sveinn Fjeld- sted, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 3. júní 1996 kl. 10.00._________________________ Rauðagerði 51, íbúð í kjallara, þingl. eig. Sjónver hf., gerðarbeiðandi Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Reykjadalur 1, íbúðarhús, Mosfells- bæ, þingl. eig. Erlingur Ólafsson, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, mánu- daginn 3. júm' 1996 kl. 10.00. Reynimelur 90, íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Bergur Garðarsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 10,00,_____________________ Síðumúli 21, hluti, þingl. eig. Endur- skoðun/bókhaldsþjónusta hf., gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Landsbanki íslands, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30. Síðumúli 21, bakhús, þingl. eig. End- urskoðun/bókhaldsþjónusta hf., erðarbeiðendur íslandsbanki hf„ öfuðst. 500, íslandsbanki hf„ útibú 526, og Landsbanki íslands, mánu- daginn 3. júm' 1996 kl. 13.30. Stíflusel 16, íbúð á 1. hæð, merkt 1-2, þingl. eig. Jóhanna Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30.___________________ Strandasel 9, íbúð á 3. hæð, merkt 3-1, þingl. eig. Jóhanna Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, aðalbanki, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30._________________________ Tungusel 1, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Guðný Helga Þór- hallsdóttír, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, og Tungusel 1, húsfélag, mánudaginn 3. júní 1996 kl. 13.30. Túngata 8, þingl. eig. Ásta Kristín Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30._______________ Ugluhólar 8, 2. hæð f. miðju, þingl. eig. Pétur Ingjaldur Pétursson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki Islands, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30.____________ Vegghamrar 31, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. María Jolanta Pol- anska og Steinar Þór Guðjónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 3. júní 1996 kl. 13.30.________________________ Vegghamrar 41, íbúð á 2. hæð, merkt 0303, þingl. eig. Bryndís Jarþrúður Gunnarsdóttir og Þorfinnur Guðna- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30. Vegghamrar 49, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Halldór Bergdal Baldursson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Tollstjóraskrif- stofa og Vátryggingafélag Islands hf„ mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30. Vesturgata 16B, þingl. eig. Eugem'a Nielsen, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 3. júní 1996 kl. 13.30. Víðibakki, Mosfellsbæ, þingl. eig. Er- lingur Ólafsson, gerðarbeiðendur Guðni Torfi Áskelsson og íslands- banki hf„ höfuðst. 500, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30. Þingholtsstræti 6, þingl. eig. Þórarinn Sveinbjömsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 3. júm' 1996 kl. 13.30. Þórufell 16, íbúð á 2. hæð f.m„ merkt 2-2, þingl. eig. Sigurður Adolfsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl, 13.30.__________________ SÝSLUMAÐURINN IREYKJAVÍK. UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurberg 38, íbúð á 3. hæð, merkt 0303, þingl. eig. Ingibjörg Kristrún Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður nidsins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 13.30. Bergstaðastræti 8, íbúð á 3. hæð t.v., merkt 0301, og stæði nr. 2 í bíla- geymslu, merktri 0101, þingl. eig. Lára Kristín Rósinkranz, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 14.30. Bjartahlíð 25, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingimar Kristinn Cizzowitz og Jó- hanna Guðbjörg Ámadóttír, gerð- arbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og Kaupþing hf„ mánu- daginn 3. júm' 1996 kl. 10.30. Brattahlíð 5, Mosfellsbæ, þingl. eig. P.J. verktakar hf„ gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 11.30. Frostafold 137, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Guðrún Stella Gunn- arsdóttír, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimt- an í Reykjavík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 15.00. Reyrengi 2, íbúð á 2. hæð t.v., m.m„ þingl. eig. Katrín Björk Eyjólfsdóttír, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykja- vík, mánudaginn 3. júm' 1996 kl. 14.00._________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.