Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Page 9
FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1996 9 r>v Stuttar fréttir Útlönd ESB vill upplýsingar Framkvæmdastióm Evrópu- sambandsins hefur farið fram á það við bresk stjómvöld að þau láti í té upplýsingar um barna- mjólk sem inniheldur efni sem skaðar fijósemi. Jettsín varar við Borís Jeltsín Rúss- landsforseti, sem er að gera sér vonir um að friður í Tsjetsjeníu muni auka lík- urnar á endur- kjöri í næsta mánuði, varaði aðskilnaðarsinna i gær við þvi að brjóta vopna- hléssamkomulagið, ella skyldu þeir hafa verra af. Nýjar viðræður Bandaríkin og Kína hafa fallist á nýjar viðræður tO að reyna að koma í veg fyrir yfirvofandi við- skiptastríð vegna höfundarréttar. Hreinsað í Bosníu Harðlínumenn meðal Bosníu- Serba hafa rekið tugi fjölskyldna frá heimilum sínum nærri Teslic í miðhluta landsins. Stjórnarflokkur sigraði Stjórnarflokkur Salis Berishas, forseta Albaníu, fékk liölega tvo þriðju hluta atkvæðanna í fyrstu umferð þingkosninganna 'um helgina, sem andstæðingar hundsuðu og eftirlitsmenn sögðu að hefðu verið galiaðar. Dole boðar hórku Bob Dole, forsetaefni repúblik- ana, hvatti til meiri hörku í bar- áttunni gegn eiturlyfjum og unglingaglæpum. Svikahrappur Niu ára brasilísk stúlka olli því að lögreglan hóf umfangs- mikla leit í tveimur borgum þeg- ar hún setti eigið mannrán á svið til að losna við próf í skólanum. Vildi drepa 4000 Maður nokkur í Bandaríkjun- um hafði uppi ráðagerð um að sprengja tólf þotur með 4000 manns um borð til að refsa bandarískum stjórnvöldum fyrir stuðning þeirra við ísrael. Ræða friðarmál Bill Clinton Bandarikjafor- seti og Malcolm Rif- kind, utanrik- isráðherra Bretlands, ræddu friðar- horfur á Norð- ur-írlandi í Washington í gær og skoruðu aft- ur á írska lýöveldisherinn að lýsa yfir vopnahléi að nýju. Tveir landflótta Tveir Norður-Kóreumenn, þar af einn virtm- vísindamaður, hafa leitað hælis í sendiráði Suður- Kóreu í Peking. Reuter Fergie var ekki með sjálfri sér í mörg ár: Megrunarpillur slævðu hugann Bresk dagblöð héldu því fram í gær að Sara Ferguson, eða Fergie, hertogaynja af Jórvík, hefði árum saman ekki verið skýr í kollinum vegna aUra megrunarlyfjanna sem hún tók. Sjálfskipaði græðarinn Jack Temple, sem er 79 ára gamaU, sagði að hertogaynjan hefði komið til hans tU að venja sig af megrun- arpiUunum sem hún hafði verið að gleypa frá því hún var átján ára gömul. „Þjóðin hefur verið að gagnrýna manneskju sem var ekki skýr í koU- inum af lyfjaáti. Það var ekki hin Tékkneski fjármálamaðurinn Jan Suchanek, sem býður sig fram tU þingsetu undir merkjum Lýðræðis- lega borgaraflokksins, ODS, hefur höfðað tU kjósenda á nýstárlegan hátt. Hann auglýsir að ef þeir kjósi hann muni kjósendur eiga mögu- leika á að eignast nýjan Renault Megane. Þá lofar hann 28 kjósendum nýjum sjónvarpstækjum og útvarps- tækjum - verði hann kosinn á þing. Suchanek er nokkuð viss um að nýtísku markaðshugmyndir komi sanna hertogaynja sem veist var að. HeUi hennar gekk fyrir efnum sem voru þrýst ofan í hana. Gjörðir hennar voru ekki eðlUegar," var haft eftir Temple í blaðinu DaUy Mirror. Lögskilnaður þeirra Fergie og Andrésar prins, sonar Elisabetar Englandsdrottningar, gengur endan- lega í gegn í dag og í viðtali við sjón- varpsstöðina Sky sagði hertogaynj- an að hún ætlaði að byrja upp á nýtt. Andrés og Fergie voru gift í tíu ár. „Ég held að þetta sé ný, óskrifuð blaðsíöa. Ég held að leiðin sé fram á honum á þing fyrir Uokk sinn sem er stærstur Uokkanna í samsteypu- stjóm landsins og leiddur af Vaclav Klaus. Þó Klaus sé nokkuð viss um að stjórn hans haldi veUi er hann lítt hrifinn af baráttuaðferðum Suchaneks, finnst þær mjög fram- andi og varla tUefhi tU að taka þær alvarlega. Suchanek, sem safnað hefur auði eftir faU kommúnismans, býður sig fram í austurhluta landsins og er þar í fjórtánda sæti framboðslista við og upp,“ sagði Fergie i viðtalinu. Fergie, sem missir sæmdarheitið „hennar konunglega tign“ við skiln- aðinn, ætlar að halda áfram að starfa að góðgerðarmálum og helga sig börnum sínum. „Ég held aö þetta verði kannski tækifæri tU að kynnast sjálfri mér aðeins betur, til að finna innri frið. Um það mun leit mín snúast," sagði Fergie í sjónvarpsviðtalinu. Við skilnaðinn fær Fergie um 200 miUjónir króna en mest af þeim peningum mun renna til dætranna tveggja. Sjálf er Fergie skiUdug upp fyrir haus. Reuter ODS. Þrátt fyrir hlutfallskosningar og auglýsingabrellur er ekki talið líklegt að Suchanek nái að setjast í langþráð þingsæti. Af framkvæmd hugmyndar hans er það aö segja að hann hvetur kjós- endur í kjördæmi sínu tU að senda sér aUa kjörseðla sem þeir nota ekki og merkja þá. Þá geti hann í það minnsta verið viss um að þeir kjósi hans flokk. Þá hvetur hann kjósend- ur tU að setja sig ofar á framboðs- listann. Reuter Fangelsisdóm- ur yfir hóru- mömmu ógildur Mál Heidi Fleiss, sem dæmd var í þriggja ára fangelsi fyrir að útvega ríku og frægu fólki í HoUywood vændiskonur, verður tekið fyrir á ný eftir að áfrýjunardóm- stóll úrskurðaði fyrri dóm ógUd- an. Úrskurður áfrýjunardóm- stólsins byggir á því að kvið- dómendur í málinu hafl brotið réttarreglur. Fleiss áfrýjaöi þegar hún varð þess áskynja að kviðdómendur hefðu gert með sér samkomulag um að sakfeUa hana ekki fyrir kókaínsölu, sem er mun alvar- legra brot, en sakfeUa hana í staðinn fyrir vændi sem þeir héldu að þýddi vægari refsingu. Reuter smáskór Barnastígvél í 3 litum, st. 24-28 Erum í bláu húsi v/Fákafen, sími 568 3919. öryggismálin Mebal vlfiskiptamanna okkar eru: Þjófiarbökhlafian, sjúkrahús, heilsugæslustöövar, bílageymslur, frystihús, skip og bátar, kirkjur, verslanir o. fl. mu Enar Farestveit & Co. hf. | Borgartúni 28 -Simi 5622901 og 5622900 | Áhugasamir karlmenn í Brussel næla sér hér í risastór plaköt af bandarfsku fyrirsætunni Tyru Banks sem gefin voru í gær. Verslanakeðjan Hennes & Mauritz sá sig tilneydda að gefa plakötin þar sem æstir aðdáendur fyrirsætunnar höfðu brotið fjölda glerkassa á strætó- og járnbrautarstöðvum og stolið plakötum af hinni föngulegu fyrirsætu. Símamynd Reuter Nýstárleg beita fyrir kjósendur í Tékklandi: Kjósið mig og þá vinnið þið kannski nýjan bíl ◄ FREISTANDI TILBOÐ Á BÍLUM FRÁ FJÓRUM LÖNDUM, SKEMMTIDAGSKRÁ, VEITINGAR O.M.FL. UM HELGINA. ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINNSÍMI: 553 1236

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.