Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Side 10
BOMRG JARÐVEGSÞJÖPPUR Ýmsar stærðir, bensín eða dísil. Gæði á góðu verði. ’ Skútuvogi 12A, s. 581 2530 tíús og garðar MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1996 IjV Blómaval við Sigtún er löngu ’ landsþekkt og finnur ræktunará- Trjáplöntur, runnar og sumarblóm Opið til kl. 21.00 GRÓÐRARSTÖÐIN SKULD Lynghvamrrii 4, Hafnarfirði, sími 565-1242 GÆÐAMOLD í GARÐINN .r Grjóthreinsuð mold, blönduð áburði, skeljakalki og sandi. Þúsækir eða viðsendum. Afgreiðsla á gömlu sorphaugunum í Gufunesi. hugafólk ávallt eitthvað freistandi þar. í vetur færði Blómaval út kví- arnar og í samvinnu við Höld hf. á Akureyri var opnuð ný Blómavals- verslun á Akureyri hinn 23. mars síðastliðinn. Sama verð Hin nýja verslun á Akureyri er að Hafnarstræti 26 og blasir við öll- um sem eru á leið út á flugvöll eða austur á land. Þar er boðið upp á sama vöruúrval og í Reykjavík og er verðið það sama á báðum stöð- um. Stefnt er að því að Blómaval á Akureyri sé sem líkast Blómavali í Reykjavík og gilda öll tilboð jafnt á báðum stöðum. Blómavalsverslanimar bjóða upp á mikið úrval af inniblómum, af- skornum blómum og skreytingum, pottum, verkfærum, sumarblómum, trjám og runnum, gjafavörum og hollustuvörum. Að auki býður Blómaval á Akureyri viðskiptavin- um sínum veitingar í vistlegum veitingaturni, og er þar skrefi á undan Reykjavíkurversluninni. Blómaval á Akureyri er opið alla daga kl. 10-21 og er. framkvæmda- stjóri þar Stefán J.K. Jeppesen. Blómaval á Akureyri var opnaö 23. mars, Akureyringar veittu hinni nýju verslun góðar móttökur og fjölmenntu strax fyrsta daginn. GÆÐAMOLD MOLDARBLANDAN - GÆÐAMOLD HF. Pöntunarsími 567-4988 Sólstofur Svalahýsi eftirþínum óskum, úr viðhaldsfríu efni Smíðum einnig: • Rennihurðir • Renniglugga • Fellihurðir • Glugga • Útihurðir • Skjólveggi o.fi. Ekkert viðhald - íslensk framleiðsla BM Vallá: Alltaf eitthvað nýtt Sériega glæsilegur litbæklingur meö upplýsingum um framleiöslu BM Vallár er kominn út. Hjá BM Vallá er að finna mesta úrval hérlendis af hellum, steinum og forsteyptum einingum. Á hverju ári bætist við framleiðsluna, bæði nýjar hellutegundir sem og viðbæt- ur i litum eða öðru hjá eldri tegund- um. Nýjungar I ár koma þrjár nýjar framleiðslu- línur á markaðinn. Steinflísar eru flísar sem henta jafnt innanhúss sem utan og þó einkum á verandir og garðstofur. Steinflísarnar eru með sérstaka steinflöguáferð og fást í faflegum jarðlitum. Steinflísarnar eru til í þremur stærðum, 30x30, 30x36 og 60x60, og er hægt að búa til ýmis skemmtileg munstur með þessum stærðum. Kastalasteinn er mjög líkur forn- steininum sem flestir þekkja, hann er framleiddur í fimm stærðum en með tugum ólíkra yfirborðsáferða. Herragarðssteinn er framleiddur í stærðinni 20x10 í múrsteins- eða grásteinslit. Hann hefur verið með- höndlaður á þann hátt að hann hef- ur gamalt útlit sem margir sækjast eftir. Allt fyrir kúnnann BM Vallá leitast við að koma til móts við kröfur viðskiptavina sinna á sem bestan hátt. Undanfarin ár hefur Björn Jóhannsson landslags- arkitekt F’ILA veitt ókeypis ráðgjöf við notkun á vörum frá BM Vallá. Þessari þjónustu hefur verið gríðar- vel tekið og þarf að panta tíma hjá honum með fyrirvara. Sýningarsvæðið Fornilundur verður glæsilegra með hverju ár- inu. Nú hefur aðkoman við Breið- höfða verið endurunnin og er t.d. gott aðgengi fyrir fatlaða þar nú. í Fornalundi getur að líta nær alla framleiðslu BM Vallár fyrir garðeig- andann. Glæsilegur bæklingur Garðurinn og umhvefið er heitið á sérlega glæsilegum bæklingi sem er nýútkominn hjá BM Vallá. í bæk- lingnum, sem er litabæklingur í stærðinni A4, eru fallegar myndir af aflri framleiðslu þeirra fyrir garð- eigandann og allar helstu upplýs- ingar um hverja tegund, s.s. í hvaða stærðum og litum þær fást. Einnig eru mjög góðar leiðbeiningar um hellulagnir, hleðslur og fleira í bæk- lingnum. Allar nýjungar eru sér- staklega merktar en bæklingur mun koma út á hveiju ári þannig að alltaf verður hægt að sjá í fionum hvað er til hjá fyrirtækinu. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.