Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 9 DV Díana sló í gegn í heimsókn sinni til Chicago: Díana prinsessa sló rækilega í gegn í tveggja sólarhringa heim- sókn sinni til Chicago í Bandaríkj- unum en henni lauk í morgun. Til- gangur heimsóknarinnar var að safna fé til krabbameinsrannsókna en Díana var aðalaðdráttaraflið á góðgerðardansleik sem haldinn var í gærkvöldi. Löngu uppselt var á dansleikinn sem kvikmyndastjörn- ur eins og Gene Wilder, Gloria Estefan og starfsbræður hennar úr tónlistarbransanum auk ríkustu viðskiptajöfra Chicago sóttu. Höfðu um 2,4 milljónir króna verið greidd- ar fyrir sum borðanna í salnum en samtals söfnuðust um 70 milljónir króna til málefnisins. Deloris Jordan, móðir körfubolta- stjörnunnar Michaels Jordans, hafði pantað límúsínu sem beið ef Díana skyldi ekki vilja dansa lengur heldur sjá síðasta leikhluta í úrslita- leik NBA-deildarinnar, sem var spU- aður á sama tíma hinum megin í bænum. Ekki varð þó af því. Áður en Díana blandaði geði við ríka og fræga fólkið heimsótti hún bráðamóttöku eins annasamasta sjúkrahúss borgarinnar þar sem hún hitti fjölmörg fórnarlömb skotárása, sjúkdóma og annarra áfalla. Af viðbrögðum starfsfólks að dæma var eins og hvítur engill hefði vitjað súklinganna. Yfirmaður deildarinnar sagði að ef Díana vUdi hætta núverandi störfum sínum yrði hún fyrirmyndar yfirmaður á spítalanum. „Hún hefur einstæðan Díana faðmar hér Alexandríu Zorina, 11 ára telpu sem var að útskrifast frá Cook County spítalanum í Chicago. Heimsókn Díönu á spítalann var líkt vitj- un engils. Símamynd Reuter hæfileika, virkilega einstæðan, tU að láta fólki líða vel í návist sinni. Ég held að hún hafí verið agndofa yfir öUu þessu ofbeldi og alvarleika áverkanna." Hjúkrunarframkvæmdastjórinn var einig yfir sig hrifinn og lýsti því hvernig Díana hefði sest á rúm- stokkinn hjá sjúklingunum, tekið í hendur þeirra og strokið þeim um höfúðið. Reuter Eins og engill hefdi vitjað sjúklinganna _______________Útlönd Tyrklandsstjórn segir af sér í dag Tyrknesk dagblöð sögðu í morgun að Mesut YUmaz forsæt- isráðherra myndi segja af sér í dag en á laugardag er fyrirhugað að greiða atkvæöi um vantraust á stjórnina og þykir næsta víst að þaö verði samþykkt. Flokkur Tansu CiUer, fyrrum forsætisráðherra, tilkynnti í gær að hann ætlaði að ganga í lið meö flokki heittrúaðra múslíma og feUa samsteypustjómina sem hann á þó sæti í. Stjórnarstarfið hefur verið lamað mánuðum saman vegna innbyrðis deilna. Reuter lelOandl á slnu svlOII s: 5685580. Mikiö úrval fylgihluta frá virtum framleiöendum! -------------///////////// Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 1 &-22 augíýsingar (E |X3 5505000 Gluggaskyggni fyrir verslanir, veit- ingahús og sumarbústaði. Margar gerðir, bæði uppdraganleg og föst. VIRKA Mörklnni 3, sími 568-7477, fax 588-8570 u. V > <v c '3 I 3 «0 i- ;0 ú- a k. X > <c £ '0 I 3 >0 L. :0 uZ* <TJ 0 3 *0 u- •0 Ú) v V. -w <T3 C- 3 <T3 ■o *o 'U CD u. 3 £ 'O n ú) 2 Z i/) 'cl +-» Reykholt - Skorradalur - Laugardalur - Þingvellir - Laugarvatn - Þjórsárdalur > Landmannalaugar - Galtalækur - Þórsmörk - Vík - Kirkjubæjarklaustur Til 10. júní fylgir PIús 2 tjaldkálfur að verðmæti I<r. 31.265.- Með staðfestum pöntunum á COMBI-CAMP Family tjaldvögnum.* *Gildir á COMBI-CAMP vordögum meðan birgðir endast. LÁGMÚLA 7 • SÍMI 581 4077 Rúmgott fortjald á pakkaverði með vagni fyrir þá sem vilja slá upp náttstað með alvöru þægindum. COMBI-CAMP eigendur og fjölskyldur þeirra njóta útiveru og frelsis, þeir komast í náinn kynni við nátturu landsins og njóta til fullnustu að ferðast um ísland. Plús 2 tjaldkálfurinn sem setja má upp eftir hentugleikum, er 4mz og fer þar vel um tvo fúllorðna til gistingar. Opið: Mánudaga til föstudaga ftá kl. 9-18 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-16 TITAN Varmahlfð - Siglufjörður - Akureyri - Vaglaskógur COMBhCAMP Mývatn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.