Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1996, Page 1
Erjur í Fljótshlíð vegna lausagöngu hesta: Nágrannarnir tagl klipptu sjö hross - segjast hafa orðið fyrir ágangi hrossanna í tvo áratugi - sjá bls. 2 rsT'a SELFOSS Ábúendur í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð klipptu nýlega tagl af sjö hrossum sem þeir segja að hafi verið í óleyfi á landareign sinni í þrjár vikur. Eigandi hross- anna, Benóný Jónsson í Eyvindarmúla, hefur kært máliö til sýslumanns. Hann lítur á taglklippinguna sem einstakt mál, ótengt langvinnum deilum um lausagöngu hrossa sinna. A myndinni er húsfreyjan í Eyvindarmúla, Sigríður Viðarsdóttir, og synir hennar, Kári Benónýsson og Bragi Á. Lárusson, ásamt tveimur taglklipptum merum. DV-mynd Jón Ben síðna aukablað um Selfoss - sjá bls. 17-32 SmmÍHÍ Dagur með Ástþóri Magnússyni forsetafram- bjóðanda - sjá bls. 6 Svíar farnir að fitna - sjá bls. 9 sndingar elltu ndingum »mbley bls. 14 8 35 Bein lína DV í kvöld í síma 550 5000: Ástþór Magnússon svarar spurningum lesenda Ástþór Magnússon verður fyrst- ur forsetaframbjóðenda til að vera á beinni línu DV og svara spurn- ingum lesenda. Ástþór verður á rit- stjórn DV i kvöld frá kl. 20 til 22. Lesendur geta þá hringt í hann með fyrirspurnir. Brýnt er að hringj- endur séu stuttorðir og komi sér beint að efn- inu. Æskilegt er að spyrja aðeins einnar spurningar þannig að sem flestir komist að. Sömuleiðis er æskilegt að gefa upp fullt nafn og heimilisfang. Á beinni linu gefst oft tilefni til orðaskipta en spyrjendur eru vin- samlegast beðnir um að halda sig við spumingamar. Ástþór hefur verið áberandi í fjölmiðlum og aug- lýsingum síðustu vikur og kynnt málstað sinn ítarlega fyrir kosning- arnar 29. júní. Því er eflaust margs að spyrja. Aðrir forsetaframbjóðendur verða á beinni línu DV á komandi dögum og svör- in birtast í næstu viku. Svör Ástþórs við spurn- ingum lesenda birtast í DV mánudaginn 24. júní nk. -bjb Frjalst ohað daqblað LO DAGBLAÐIÐ - VISIR 137. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 19. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.