Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1996, Qupperneq 18
38
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Óska eftir tiiboöi í Ford Bronco 74,
skipti koma til greina. Upplýsingar í
síma 565 5571 e.kl. 20.
Kemir
Smíðum og gerum viö allar geröir af
kerrum og vögnum, vönduö þjónusta,
sækjum og skilum. H.K þjónustan,
Viðarhöfða 2A, s. 567 6155.
Tvær stæröir af kerrum - tilboð.
• Minni kerran á 22.900.
• Stærri kerran á 29.900.
Nýibær ehf., sími 565 5484.
Vantar fóiksbílakerru, ca 1,50 x 3.
Upplýsingar i síma 561 7115 eða 897
1455 í dag og næstu daga.
Lyftarar
Sumarsmellur.
Fjölbreytt úrval af feiknagóðum not-
uðum raímagns- og dísillyfturum og
stöflurum. Nýjir Boss PE 25, BT hand-
lyftivagnar. Verð og kjör við flestra
hæfi. Varahlutaþj. í 34 ár fyrir: Stein-
bock, Boss, BT, Manitou og Kalmar.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Mótortijól
Suzuki hjól og Arai hjálmar GSX-R 750,
Bandit 1200, DR 650 SE, TS 50 XK,
FA 50, AE 50. Til afgr. strax, gott verð.
Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hfj.,
sími 565 1725 eða 565 3325.
Til sölu tvö stykki Suzuki RM 250
árg. ‘88 og ‘90. Góð hjól. Uppl. e.kl. 14
í síma 564 2408 eða 564 3806.
Reiöhjólaviögeröir. Gerum við og
lagfærum állar gerðir reiðhjóla.
Fullkomið verkstæði, vanir menn.
Opið mán.-fös. kl. 9-18. Bræðumir
Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489.
Simi 554 3026. Tjaldvagnar, hjólhýsi.
Tökum í umboðssölu og óskum eftir
öllum gerðum af hjólhýsum, tjald-
vögnum og fellihýsum. Höfum til sölu
notuð hjólhýsi frá Þýskalandi og Holl-
andi. Látið fagmann með 14 ára
reynslu verðleggja fyrir ykkur.
Ferðamarkaðurinn, Smiðjuvegi 1,
Kópavogi, sími 554 3026 eða 895 0795.
Til sölu alveg nýtt, ónotaö Jacyó Ceres
10 fellhýsi. Gashellur, gasísskápur og
gasofn, fortjald. Gott staðgreiðslu-
verð. Uppl. í síma 4214444 til kl. 21.
Combie Camp family tjaldvagn til sölu,
árg. ‘91, vel með farinn, lítið notaður.
Uppl. í síma 562 1254 e.kl. 17.
Til sölu Combie Camp family tjaldvagn,
árg. “90 með fortjaldi. Tbppeintak,
verð 250 þús. Uppl. í síma 565 4522.
Ódýr Combi Camp tjaldvagn til sölu.
Upplýsingar í síma 565 5493.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
‘91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh.
Applause “92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88,
Sunny *93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-’91, Audi 100 ‘85, Terrano ‘90, Hil-
ux double cab “91, dísil, Aries ‘88, Pri-
mera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy 90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express 91,
Nevada 92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo 91,
Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, 91, Favorit 91, Scorpion
‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85,
CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og
lau. 10-16. Visa/Euro.
• Japanskar vélar, sfmi 565 3400.
Flytjum inn h'tið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá
Japan. Erum að rífa MMC Pajero
‘84-91, L-300 ‘87-93, L-200 ‘88-92,
Mazda pickup 4x4 91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, TfeiTano, Rocky
‘86-95, Lancer ‘85-90, Colt ‘85-93,
Galant ‘86-90, Justy 4x4 ‘87-91,
Mazda 626 ‘87 og ‘88, 323 ‘89, Bluebird
‘88, Micra 91, Sunny ‘88-95, Primera
93, Civic ‘86-92 og Shuttle 4x4, 90,
Accord ‘87, Corolla 92, Pony 93.
Kaupum bíla til niðurr. ísetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr.
Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Voram að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant ‘82-’87, Colt - Lancer
‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86,
Uno ‘84-’88, Skoda Favorit 90-91,
Accord ‘82-’84, Corolla 1300 ‘88, Terc-
el ‘84, Samara ‘86-92, Orion ‘87, Puls-
ar ‘86, BMW 300, 500, 700, Subaru
‘82-’84, Ibiza ‘86, Lancia ‘87, Corsa
‘88, Kadett ‘84-’85, Ascona ‘84-’87,
Monza ‘86-’88, Swift ‘86, Sierra ‘86,
Escort ‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87,
Mazda E 2200 4x4 ‘89. Kaupum bíla.
Opið virka daga 9-19. Visa/Euro.
Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiöiuvegi
12 (rauð gata). Vomm að rífa dalant
‘87, Mazda 626 ‘87, Charade ‘87, Monza
‘87, Subam Justy ‘87, Sierra ‘87,
Toyota Tercel ‘87, Honda Civic ‘87,
Saab 99 og 900, Lada 1500, Samara 92,
Nissan Micra ‘87 o.fl. bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Opið 9-18.30,
Visa/Euro. Ath. ísetningar á staðnum.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Colt,
Lancer, Swift, BMW 316-318-320, 518,
Civic , Golf, Jetta, Charade, Corolla,
Vitara, March, Mazda 626, Cuore,
Justy, Escort, Sierra, Galant, Favorit,
Samara o.fl. Kaupmn nýl. tjónbíla.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-95, Tburing 92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86-’88, 4Runner 90, Cressida, Legacy,
Sunny ‘87-93, Econoline, Lite-Ace,
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, simi 555 4940.
Emm að rífa: Suzuki Swift 92, Civic
‘86, Lancer st. ‘87, Charade ‘84-91,
Aries ‘87, Sunny ‘88, Subam E10 ‘86,
BMW 320 ‘85, Swift GTi ‘88, Favorit
92, Fiesta ‘86, Orion ‘88, Escort
‘84-’88, XR3i ‘85, Mazda 121, 323, 626
‘87-’88 o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro.
Tridon bilavarahlutir.
Stýrishlutar, vatnslásar, drifliðir,
bremsuhlutar, hjólalegur, vatnsdælur,
hosuklemmur, vatnshosur, tímareim-
ar og strekkjarar, bensíndælur,
bensínlok, bensínslöngur, álbarkar,
kúphngar og undirvagnsgormar.
B. Ormsson, Lágmúla 9, s. 533 2800.
• Partar, varahlutasala, s. 565 3323.
Kaplahrauni 11. Eigum fyrirliggjandi
nýja og notaða varahluti í flestar
gerðir bíla, húdd, bretti, stuðara, grill,
ljós, hurðir, afturhlera, vélar, gír-
kassa, startara, altematora o.m.fl.
Visa og Euro raðgreiðslur.
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
• Tökum að okkur ísetningar og viðg.
Sendum um land allt. Visa/Euro.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum fynrliggjandi varahluti
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-19 virka daga.
S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro.
Altematorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bflabjörgun, bflapartasala, Smiöjuvegi
50, s. 587 1442. Erum að rífa: Favorit,
Cuore, Subam ‘86 st., Colt turbo,
Escort o.fl. Kaupum bfla. Opið 9-18.30,
lau. 10-16. Isetn. Visa/Euro.
Eigum á lage,r vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsaíista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270
Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Bílakjallarinn, Bæjarhr. 16, s. 565 5310
og 565 5315. Emm að rífa: Hyundai
Pony 94, VW Polo 91, Micra ‘87, Uno
‘87, Swift ‘88. Kaupum bfla. Visa/Euro.
Subaru Legacy og Citroén CX.
Er að rífa Subara Legacy 91, ekinn
70 þús., og Citroen CX, dísil, ‘84.
Uppl. í síma 897 5181 eða 566 8181.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.
Bílaskemman ehf., s. 483 4300. Erum
að rífa Pajero, Saab 900, Peugeot 309,
Micra, Tfetcer o.fl. Visa/Euro._________
Ódýrir varahlutir, felgur og dekk í flest-
ar gerðir bifreiða. Euro/Visa.
Vaka hf., sími 567 6860.
VHgerdir
Gerum viö steyptar rennur og sprungur
á skeljasandshúsum. Enginn skurður,
engin brot. Erum með þakdúk á ölí
flöt j)ök og skyggni. Básfell ehf.,
s. 567 3560,852 5993 og 892 5993.
Tökum aö okkur almennar viögeröir og
réttingar á fólksbflum og vömbflum.
Ódýr, góð og ömgg þjónusta.
AB-bflar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
Ódýrar bremsuviögeröir. T.d. skipt rnn
klossa framan á, 1800 kr. stgr. Einnig
skipt um dempara, kúplingar, tíma-
reimar, undirvagna o.fl. S. 562 1075.
Vmnuvélar
• Alternatorar og startarar í JCB, M.
Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz,
Cat, Bróyt o.fl. o.fl. Mjög hagst. verð.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Vinnuvélaeigendur.
Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla.
Fljót og ömgg þjónusta.
H.A.G. hf. - tækjasala, sími 567 2520.
Til sölu Bobcat, árg. ‘89, með bakkó
árgerð 92, ný dekk og vél í góðu lagi.
Uppl. í síma 846 1627._________________
Vantar gröfubúnað á Bobcat 743,
fjölnota vél. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 80036.
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsaiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Til sölu vírheysi meö 6 metra palli, þrí-
skipt skjólborð, einnig Hiap 1165
krani, MF 390 4x4 90, með Trima 1690.
MF ‘65, 4 cyl., sjálfsk. með tvívirkum
tækjum. Sími 852 3666 eða 892 3666.
Ökuritar. Sala, ísetning og þjónusta á
ökuritiun. Pantið tímanlega. Veitum
einnig alla aðra þjónustu við stærri
ökutæki. Bfla- og vagnaþjónustan,
Drangahrauni 7, sími 565 3867.___________
Eigum fjaörir f flestar geröir vöm- og
sendibifreiða, einnig laus blöð, (jaðra-
klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin
Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutu á lager. GT Óskarsson,
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.________________
Vélahlutir, sími 554 6005.
Varahlutir, vélar, gírkassar, nýjar og
notaðar fjaðrir, plastbretti og fleira.
Meiller-pallur. Utvegum vömbfla.
M Atvinnuhúsnæði
Til leigu aö Bolholti 6, 5. hæö, skrífstofu-
herbergi, ýmsar stærðir, lyfta og góð
bflastæði. Uppl. í símum 892 4424 og
568 5939.______________________________
Traustur aöili óskar eftir lagerhúsnæöi
til leigu eða kaups, 150-400 fm, hátt
til lofts, 40 feta gámaaðstaða. Sími 581
2233 eða á kvöldin í sima 557 2194.
Til ieigu viö miöbæinn 150 fm
skrifstofuhúsnæði á 1. og 2. hæð.
Upplýsingar í síma 552 1600.
Einbýlishús f Bolungavík til sölu,
húsið var byggt árið 1971 og getur
verið laust fljótlega. Skipti á eign á
höfuðborgarsvæðinu kemur til greina.
S. 456 4961,456 4924 eða 854 1761.
Endaraöhús f Mosfellsbæ, stór garöur
og verönd, til greina kemur að taka
h'tinn sumarbústað á góðum stað upp
í. Uppl. í síma 566 8024.
Geymsluhúsnæði
Geymluþjónusta, s. 892 4424/ 568 5939.
Tökum að okkur að geyma bfla, vél-
sleða, tjaldvagna, búslóðir, vörulag-
era og margt fleira.
iiriTBiTmi
Húsnæðiíboði
4ra herb. íbúö f nýju húsnæöi í Grafar-
vogi til leigu f. reyklausa aðila frá og
með september til óákveðins tíma.
Leigist með eða án húsgagna. Leiguv.
35 þ. á mán. S. 567 9511/854 2472.
lönnemasetur. Af sérstökum ástæðum
losna nokkrar íbúðir í sumar. Um-
sækjendur sem geta nýtt sér það em
hvattir til að sækja um sem fyrst.
Félagsíbúðir iðnnema, s. 5510988.
Kvöld- og helgarvinna - kiötborö.
Hagkaup Eiðistorgi óskar eftir vönu
fólki í kvöld- og helgarstörf í kjöt-
borði. Upplýsingar gefur verslunar-
stjóri á staðnum eða f sfma 561 2000.
Einstaklingsíbúö til leigu f miöbænum á
rólegum stað. Regiusemi skilyrði.
Leigist helst ungri stúlku eða
fullorðinni konu. Sími 5513732.________
Falleg 4ra herb. íbúö f Kópavogi til
leigu frá 1. júlí 96, íbúðin leigist til 1
árs til að byrja með en getur orðið
lengur. Sími 554 2397._________________
Herbergi meö aögangi aö snyrtingu til
leigu á svæði 109, engin fyrirfram-
greiðsla, laust strax. Upplýsingar í
síma 567 7227 eða 567 9169.____________
Herberqi meö húsgögnum og aögangi
að allri aðstöðu í booi fyrir bamgóðan
einstakling gegn óreglulegri bama-
pössun. Uppl. í s. 5619016 næstu daga.
Húsaleigulinan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem em að leigja út
húsnæði og fyrir þá sem em að leita
að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín.
lönnemasetur. Umsóknarfrestur f.
næsta skólaár rennur út 30. júní.
Umsóknareyðublöð og uppl. hjá
Félagsíbúðum iðnnema, s. 551 0988.
Leigjendur, takiö eftir! Þið emð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
90 fm rúmgóð og björt 3. herbergja ibúö
til leigu í Kópavogi, með miklu út-
sýni. Uppl. í síma 562 0711 eftir kl. 18.
Til leigu falleg,
nýuppgerð 2-3 herbergja íbúð á svæði
101. Uppl. í síma 564 4338.___________
Til leigu mjög góö 2ja herbergja fbúð í
Hólahverfi. Tilboð sendist DV fyrir
föstudaginn 21.6, merkt „Hólar 5851.
Til leigu einstaklingsíbúö í hverfi 111.
Uppl. í síma 557 4460.
® Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700._______
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Ungur maöur í fastrí vinnu óskar eftir
einstaklingsíbúð - 2 herb. íbúð á svæði
108 eða 103. Reglusemi og skilvísum
gr. heitið. Ahugasamir hafi samband
í s. 553 7366 eftir kl. 17.___________
3ja manna fjölskylda óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð í Kópavogi frá 1. júlí. Skfl-
vísum greiðslum heitið. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80093.
Fjölskyldu utan af landi vantar 4ra
herbergja íbúð á leigu í Mosfellsbæ,
reglusemi heitið. Upplýsingar í síma
436 1545 eftirkl. 17._________________
Okkur bráövantar 4-5 herb. fbúö frá og
með 1. júlí í eitt ár. Erum fimm í fiöl-
skyldu. Höfum góð meðmæli. Uppl. í
síma 587 6441,________________________
Par óskar eftir 2-3 herb. fbúö f Kópa-
vogi. Omggar greiðslur, em bæði í
fastri vinnu. Upplýsingar í sfma
554 6736 e.kl. 18. __________________
Traust fyrirtæki óskar að taka á leigu
strax 5 herb. íbúð eða einbýlishús með
húsb. í Keflavík eða Njarðvík. Leigu-
tími út sept. S. 566 7700 á skrifstofut.
Ungur, reglusamur maöur óskar eftir
2ja herbergja íbúð í Reykjavlk.
Öraggar greiðslur. Upplýsingar í síma
564 2405 á kvöldin milli kl. 19 og 22.
Okkur hjónin bráövantar 2-3 herbergja
íbúð, helst á jarðhæð eða 1. hæð. Erum
reyklaus og reglusöm. Upplýsingar í
síma 588 8171.________________________
Par meö eitt bam óskar eftir 3 her-
bergja íbúð í Hafnarfirði frá 15. ágúst
eða 1. sept. Uppl. í sfma 555 1506.___
lönaöarmanni vantar 2 herbergja fbúö
helst strax. Uppl. í síma 588 2181.___
Óska eftir aö taka á leigu 2ja herbergja
íbúð í Árbænum. Uppl. í síma 567 3556.
Sumartústaðir
Sumarhúsalóöir f Borgarfiröi.
Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Keyri vörur út á land. Geri fóst verð-
tilboð, t.d. Skorradaíur, 15.000,
Blönduós, 38.000. Stór bfll, loka á
timbur, 5,5 metra. Uppl. í s. 894 3575.
Til sölu u.þ.b. 50 m2 sumarbústaður á
eignarl. við vatn. Mikið ræktuð lóð,
veiði, ca. 100 km frá Rvík. Fæst á
góðum kjörum. S. 587 6484 og 567 4894.
Óska eftir sumarbústaðalóð eða sum-
arbústað í kjarri vöxnu landi. Stað-
greiðsla kemur til greina, ca klukku-
tíma keyrslu frá Rvík. Sími 421 3949.
Framtiðarstarf. Óska eftir handlögnum
einstakhngi. Æskilegt er að hann geti
gert við heimilistæki og unnið í
verslun. Uppl. um menntun, aldur og
fyrri störf, hreint sakarvottorð.
Umsóknarfrestur rennur út 20. júm'.
Svör sendist DV, merkt, Jí 96-5846”.
Óskum eftir haröduqlegum starfs-
kröftum í mikla vinnu í sumar. Verða
að vera sjálfstætt hugsandi, viljugir
og helst vanir hellulögnum. Góð laun
í boði fyrir góða starfsmenn. Uppl. í
síma 896 6676 og 564 4849.
Pitsubakari óskast.
Óskum eftir að ráða hörkuduglegan
og vinnusaman pitsubakara strax,
hlutastarf á kvöldin og um helgar.
Hrói Höttur, Hringbraut 119, sími
562 9292.______________________________
Au-pair óskast til starfa fyrir ísl. fiölsk.
í Englandi frá okt/nóv til umsamins
tíma. Einungis reyklaus og ábyrgðar-
fullur einstakl. kemur til gr., þarf ekki
að hafa bflpróf. S. 567 9511/854 2472.
JVJ-verktakar óska eftir aö ráöa menn
vana malarflutningabflum (trailer).
Aðeins menn með reynslu koma til
greina. Uppl. á skrifstofiit. að Dranga-
hrauni 10-12, Hafnarfirði, s. 555 4016.
Smurbrauö. Vön/áhugasöm smur-
brauðsdama óskast a þekkt smur-
brauðsveitingahús strax. Mikil vinna,
möguleiki á námi. Upplýsingar í síma
5510100 kl. 16-18 næstu daga.
Hress og líflegur starfskraftur óskast í
hlutastarf í kvenfataverslun. Æskileg-
ur aldur 27—40 ára. Svör sendist DV,
merkt „H 5850, fyrir 24. júni.
Trésmiöju vantar4-5 trésmiði og
aðstoðarmenn í verksmiðju, hurða-
framleiðsla. Svör sendist DV, merkt
„Hurðir 5847.
Áreiöanl. starfskraftur óskast í sölu-
tum, 1-2 kvöld í viku og aðra hveija
helgi. Ekki yngri en 20 ára. Svör
sendist DV, merkt „V-5849” f. 22.6.
Blaöberar óskast til dreifingar á höfuð-
borgarsvæðinu. Góð laun fyrir góða
vinnu. Uppl. í síma 568 4144.
Bílamálun. Starfskraftur óskast í bfla-
málun, helst vanur. Upplýsingar í
síma 566 8201.
Manneskja á aldrinum 40-55 ára óskast
á líflegt sveitaheimili. Upplýsingar í
síma 565 4146.
Óska eftir pípulagningamanni sem
getur unmð sjálfstætt, strax. Svör
sendist DV, merkt „Pípulagnir 5845.
Óska eftir starfskrafti, eldri en 16 ára,
vanuan fiósaverkum. Upplýsingar í
síma 4512599.
Óskum eftir aö ráöa menn vana húsa-
viðgerðum eða byggingavinnu. Uppl.
í síma 567 0020 mflh kl. 19 og 21.
Óskum eftir vönum traktorsgröfumönn-
um á höfuðborgarsvæðinu. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80001.
Saumakona óskast. Upplýsingar í síma
588 1160 milli kl. 9 og 18.
Til sölu bónstöö og innrfalinn Golf ‘87.
Verð 1 mihjón. UppI. í síma 588 1422.
n
Atvinna óskast
23 ára karimaður óskar eftir vinnu.
Er ýmsu vanur, t.d. hönnun og skilta-
gerð. Upplýsingar í síma 561 2392 eða
símboði 845 9185.
Vinna á sveitabæ.
Ungt par (21 og 25 ára) óskar eftir að
ráða sig í vinnu á sveitabæ í sumar.
Upplýsingar í síma 553 2985.
16 ára reglusamur piltur óskar eftir
sumarvinnu sem fyrst í sveit. Er vanur
ýmsum sveitastörfum, laun samkomu-
lag. Uppl. e.kl. 18, Jón í síma 587 8853.
Unglingur á aldrínum 11-14 ára óskast
í sveit á Norðurlandi til að gæta 20
mán. drengs í sumar. Upplýsingar í
síma 565 4146.
Óska eftir 16-18 ára unglingi úr Reykja-
vík í sveit í sumar. Upplýsingar í síma
456 7284. Jóhann/Stella.
VETTVANGUR
Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV eropin:
virka tfaga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Art tattoo.
Þingholtsstræti 6.
Sími 552 9877.
Kiddý og Helgi tattoo.