Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1996, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1996, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996. 39 DV EINKAMÁlJ %) Einkamál Á Rauöa Torginu geta þínir villtustu draumar orðið að veruleika. Spenna, ævintýri, erótísk sambönd... og að sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða Torgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.). Skráning í síma 588 5884._____________ Amor. Vönduð þjónusta fyrir einstaklinga sem leita varanlegra kynna. Nánari uppiýsingar í síma 905 2000 (kr. 66,50 mín.). Skráning í síma 588 2442._____________ Bláa línan 9041100. A Bláu iínunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín,______________ Hávaxinn 33 ára karlmaöur, vel menntaður, v/k myndarlegum kari- manni, 20-30 ára. Skránr. 501090. Uppl. á Rauða Torginu í s, 905 2121. Nýja Makalausa línan 904 1666. Ertu makaiaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. MYNÐASMÁ- AUGLYSINGAR M Bílaleiga Ótakmarkaður akstur BÍLALEIGA Bílaleiga Gullviöis^ fólksbílar og jeppar á góðu verði. A daggjaidi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811 og á Akureyri 462 3400 og 896 5355. jg Bílartilsölu Renault 19, árg. 0, ekinn 122 þús. km, 5 dyra, 5 gíra, nýskoðaður, í topplagi. Ný snjódeWc á feigum fylgja. Verð 510 þús. Stgr. 450 þús. Uppíýsingar í síma 565 0155. Mercedes Benz, árg. '84,300, dísil, upptekinn mótor, ný frambretti, fæst með mæli og talstöð, verðtilboð 450.000, einnig Ford LTD Crown VIC ‘89, leðurklæddur, rafhituð sæti, upphituð framrúða, loftkæling, verðtilboð 950 þús. eða stgrafsláttur. Upplýsingar í síma 892 2054, Til sölu Pontiac Grand AM SE ‘95, ekinn 19 þús. km, nýr kostar 3.300 þús., ásett verð 2.180 þús. Fæst á mjög góðu verði, gegn staðgreiðslu, ath. skipti á ódýrari. Til sýnis og sölu á Bifreiðasölu Reykjavíkur í Skeifunni, s. 588 8888. Til sölu M. Benz 300 E 4 Matic ‘87, ek- inn 136 þús. km, þjónustubók fylgir, Silver reyklitaður, ýmsir aukahlutir. Ath. skipti á ódýrari. Mjög gott ein- tak. Verð 2.350 þús. Upplýsingar í síma 566 6044 eða 845 4591. Jón Bjami. Volkswagen Golf ‘96 GL 2000, ókeyrðir, 5 gíra, 5 dyra. Höfum tvö stykki. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, í síma 5617510 og 561 7511. Saab 900i, árg. ‘88, aðeins ekinn 125 þús. km, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður og speglar. Hagstætt stgrverð, 550 þús. kr. S. 897 4311 eða 551 4793 á kvöldin. Dodge Ram ‘85 til sölu. Upplýsingar í síma 892 3450 eða 554 0305 næstu daga. Suzuki Baleno '96, ekinn 24 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut v/Borgartún, sími 561 7510 og 561 7511. X) Einkamál ■ ■ 47; ; 7 ?«,, |? \ y 904 1 100% Irúnaði 1666 U r 59.90m,n. Þaö er engin spurning, þú finnur alltaf einhvem á Makalausu línunni. Jeppar Toyota D/C dísil árg. ‘89 til sölu. 38” dekk, túrbína og kælir. Lækkuð drif- hlutfóll, loftlæsingar aftan og framan, stillanlegir demparar, spil, ljóskastar- ar, loftdæla o.fl. Verð 1450 þ. Uppl. hjá Nýju Bílahöllinni, s. 567 2277. Til sölu Ford Bronco árg. ‘74, 351 Cleveland vél. IJpphækkaður, 31” dekk, white spoke. Góður bíll. Verð kr. 190 þús. stgr, Uppl. 1 síma 897 5189. Til sölu Willy’s árg. ‘78, 304 cc, flækjur, 4ra hólfa tor, 3o mudder, 4:10 arif, skipti á fólksbíl eða staðgreiðsla. Uppl. í síma 557 9938. Suzuki Vitara ‘93, ekinn 32 þús. km, 5 gíra, 3 dyra, fallegur bíll. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut v/Borg- artún, sími 561 7510 og 561 7511. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Jlgl Kerrur Stærri kerrur komnar. Tilboö í júní. Tvær stærðir af léttum breskum kerr- um. Stærri kerran er 150x85x30 sm (350 kg burður) verð aðeins 29.900 ósamsett. Minni kerran er 120x85x30 (250 kg burður) nú aftur á aðeins 2,2.900 ósamsett. Samsetning kr. 1.900. Ódýrar yfirbreiðslur. Möguleiki á stærri dekkjum. Góð varahlutaþjón- usta. Visa/Euro raðgreiðslur. Póst- sendum. Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, Hafnarf. (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. S. 565 5484 og 565 1934. LOGLEG » HEMLAKERFI SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugiö. Handhemill, öryggishemill, snúmngur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Úttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir hlutir til kerrusmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Mótorhjól Til sölu Honda VF 1000 F ekiö 17 þ. mílur. Sk. ‘97, lítur vel út, verðhug- mymd 300 þús. Góður staðgr afsláttur. Uppl. í hs. 456 8242 eða vs. 456 8206. Verslun 'omeo Ath. breyttan opnunartíma í sumar. 10-18 mán.-fós., 10-14 lau. Skoðaðu heimasíðu okkar á Intemetinu. Netfang okkar er www.itn.is/romeo. Við höfum geysilegt úrval af glænýj- um og spennandi vörum f/döm- ur/herra, s.s. titmmm, titrarasettum, geysivönduðum, handunnum tækjum, hinum kynngimögnuðu eggjum, bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum, yfir 20 gerðir af smokkum, bindisett, tímarit o.m.fl. Einnig glæsil. undir- fatn., fatn. úr Latexi og PVC. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Emm í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. Kays listinn. Pantið tímanlega fyrir sumarfríið. Gott verð og mikið úrval af fatnaði á alla fjölskylduna. Litlar og stórar stærðir. Listinn frír. Pantanasími 555 2866. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. ^JNýborg c§d Marshall-rúm. 15% kynningarafsl. Einstök hönnun. Sjálfstæðir vasa- gormar laga dýnuna að líkamanum. Nýborg, Ármúla 23, s. 568 6911. 0 Þjónusta Tilboðsverð á loftviftum með ljósum meðan birgðir endast. Verð frá kr. 8.900 með ljósum, hvítar eða gylltar. Olíufylltir rafmagnsofnar fyrir sumar- bústaði og heimilið í miklu úrvali. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Argos vörulistinn er ódýrari. Vönduö vörumerki. Búsáhöld, útileguv., brúð- argj., skartgripir, leikfóng, mublur o.fl. Listinn frír. Pöntunars. 555 2866. Bílastæöamerkingar og malbiksvið- gerðir. Allir þekkja vandann þegar einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum bílastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög, notum einungis sömu málningu og Vegagerðin. Látið gera við malbikið áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S. verktakar, s. 897 3025. Veggjakrotið burt. Ný og varanleg lausn, þrif og glær filma gegn veggja- krotinu. Ný efni og vel þjálfaðir menn gegn úðabrúsum, tússi og öðru veggja- kroti. Málningarþjónusta B.S. verk- taka, s. 897 3025, opið 9-22. Do-Re-Mi - Sængur- og afmælisgjafir. Hjá okkur finnur þú gjöf fyrir allan aldur bama. Fallegur og endingargóð- ur fatnaður á verði fyrir þig. Innpökk- un og gjafakort. Emm í alfaraleið. Laugav. 20, s. 552 5040, í bláu húsi v/Fákafen, s. 568 3919, Vestmannaeyj- ar s. 481 3373, Lækjargötu 30, Hafnar- firði. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. oW mllli hirrt/fc % Q* Smáauglýsingar 550 5000 Zilia píanókvartettinn á tónleikunum í Listasafni Islands. DV-mynd Hari i Pi- Tónlist Zilia kvartett Tónleikar voru í Listasafni íslands sl. föstudag undir formerkjum Listahátíðar. Þar lék Zilia píanókvartettinn verk eftir Robert Schumann og Franz Schubert. Kvartettinn skipa þær Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó, Auður Hafsteinsdóttir, fiðla, Herdís Jónsdóttir, lágfiðla, og Bryn- dís Halla Gylfadóttir, selló. Á þessum tónleikum léku að auki þau Hildigunnur Halldórsdóttir á fiðlu og Hávarður Tryggvason á kontra- bassa. Viðfangsefnin á þessum tónleikum voru tvö alkunn og vinsæl verk, anókvintettinn í Es dúr eftir Schumann og píanókvintett í A dúr eftir Schubert, svonefndur silungskvintett. Verkin eiga það sameiginlegt að vera bæði róm- antísk og þýsk. Að öðru leyti eru þau gerólík. Kvintett Schumanns er þétt samið verk og markvisst, svo minnir um sumt á Brahms og er þar engan veikan punkt að finna. Silungs- kvintettinn er í þessum saman- burði allt að því losaralegur og ---------------------- fer lítið fyrir þeirri hljómrænu auðgi sem oft einkennir verk Schuberts. Hin ótrúlega ríka lagræna gáfa Schuberts bregst hins vegar ekki í þessu verki frekar en endranær. Töfr- ar hennar eru slíkir að annað gleymist og verður aukaatriði. Kröfurnar sem verkin tvö gera til hljóðfæraleikaranna eru því mis- munandi. í kvintett Schumanns fellur tónlistin vel að hljóðfæraskipan- inni, hvort styður annað. Hann virtist einnig falla vel að upplagi hljóð- færaleikaranna í Zilia kvartettnum, því að flutningur þeirra á verkinu var mjög markviss og sannfærandi. Þótt silungskvintettin sé einfaldara verk gerir hann töluvert erfiðar kröfur til flytjenda. Liggur það m. a. í hljóðfæraskipaninni. Vítt tónsvið er oft notað og langt milli radda. Minnsta ónákvæmni hjá einhverjum einum verður því meira áberandi. Það tók meðlimi Zilia kvartettsins nokkurn tíma að komast yfir þessa örðugleika og var liðið nokkuð á verkið þegar flutningur þeirra náði loks fullum sannfæringarkrafti. Það fer ekki milli mála að Zilia píanókvartettinn er fyrsta flokks kammerhópur og valinn maður i hverju rúmi. Þegar hljóðfæraleikur hef- ur náð svo langt finna menn meira fyrir því sem á skortir um hljómburð á tónleikastað. Salur Listasafns íslands er í raun og veru ekki boðlegur svo góðu tónlistarfólki því að hann kemur í veg fyrir að list þess komist að fullu til skila. Skortir hljómburðinn þar einkum birtu og skýrleika. Biðin eftir tónleikahúsi er farin að verða löng. Finnur Torfi Stefánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.