Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1996, Síða 24
44
MIÐVIKUDAGUR 19. JUNI 1996
Björk gleymir ekki heimahögum
sínum.
Þýði fyrir grey
útlendingana
„Ég sem allt á íslensku og svo
hef ég svona verið að rembast
við að þýða þetta fyrir grey út-
lendingana."
Björk í DV.
Ummæli
Bestasta landið
„ísland er bestasta landið."
Björk í sjónvarpsviðtali á RÚV.
Superintendent
„Biskup íslands er superint-
endent - tilsjónarmaður- sem er
sömu merkingar og gríska orðið
episkopos."
Sr. Geir Waage, í DV.
Að allir dagar séu eins
„Auðvitað er best fyrir svona
verksmiðju að allir dagar séu
eins.“
Rannveig Rist, verðandi forstjóri ál-
versins, i DV.
Myndlistarsýningar
á Listahátíð
Páll á Húsafelli
Listasafn Sigurjóns.
Hreinn Friðfinnsson
Sólon íslandus.
Karl Kvaran
Norræna húsið.
Carl Andre
Önnur hæð.
Pia Rakel Sverrisdóttir
Norræna húsið, anddyri.
Benedikt Gunnarsson
'Gallerí Stöðlakot.
Náttúrusýn í íslenskri mynd-
list
Kjarvalsstaðir.
Húbert Nói
Gallerí Sævars Karls.
Kocheisen og Hullman
Gangur
Snagar
Form Island/Gallerí Greip.
Sigríður Sigurjónsdóttir
Loftkastalinn.
William Morris og verk hans
Þjóðarbókhlaðan.
Osvaldo Romberg
Perlan.
L i
Eftirsóttir einfarar
Gallerí Homiö.
Jón Axel Bjömsson
Gallerí Borg.
Andres Serano
Sjónarhóll.
Dauöinn 1 íslenskum vem-
leika
Mokka.
Rachel Whiteread
íslensk grafik.
Robert Shay
Gallerí Úmbra.
Ragna Róbertsdóttir
Ingólfsstræti 8.
Svavar Guðnason
Listasafn ASÍ.
Silfur í Þjóðminjasafni
Þjóðminjasafn Islands.
Tolli
Gallerí Regnboginn.
<TW ,
lahátíð v y r\U
Skýjað vestanlands
Skammt suður af Reykjanesi er
nærri kyrrstæð 1026 millíbara hæð.
í dag verður fremur hæg vestlæg
átt eða hafgola. Skýjað með köflum
vestanlands og þokubakkar á
annesjum en að mestu bjartviðri
Veðrið í dag
annars staðar. Hiti verður 10 til 20
stig, hlýjast á Suðurlandi.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðvestangola eða kaldi og skýjað
með köflum í dag en hætt við þoku
í kvöld og nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 0.04
Sólarupprás á morgun: 2.54
Slðdegisflóð í Reykjavlk: 20.37
Árdegisflóð á morgun: 9.00
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri þoka í grennd 8
Akurnes skýjaó 8
Bergsstaöir heiðskírt 11
Bolungarvík skýjaö 10
Egilsstaóir skýjað 10
Keflavíkurflugv. súld 8
Kirkjubkl. léttskýjað 9
Raufarhöfn þokumóða 7
Reykjavik súld 8
Stórhöföi léttskýjaö 9
Helsinki rigning 10
Kaupmannah. léttskýjað 13
Ósló skýjað 13
Stokkhólmur þokumóða 11
Þórshöfn skýjað 9
Amsterdam skýjað 12
Barcelona léttskýjaó 20
Chicago alskýjaö 21
Frankfurt hálfskýjað 13
Glasgow skýjaó 12
Hamborg súld 10
London skýjað 13
Los Angeles Lúxemborg skýjaó 19
Madríd skýjað 18
París hálfskýjað 15
Róm lágþokublettir 21
Valencia þokumóða 21
New York alskýjað 20
Nuuk súld 3
Vín skýjað 18
Washington alskýjaö 24
Winnipeg skruggur 21
Jón Rafn Valdimarsson, sigurvegari í alþjóðlegri ræðukeppni á vegum JC:
Les mikið af ræðum stórmenna
ræðuefni og til þess gert að fá að
heyra skoðanir hinna ýmsu félaga
um hvert JC á að stefna og hvað
JC geti gert til að stuðla að betri
heimi.
Jón Rafn segir að sigurinn hafi
komið sér afskaplega vel fyrir ís-
lendingana sem þama voru: „Á
næsta ári erum við með Evrópu-
þing og var á þinginu markaðsá-
tak í gangi til kynningar á íslandi
og þessi sigur hjálpaði mikið til í
þeim efnum. Á þinginu í Grikk-
landi voru 1600 fulltrúar og það
má gera ráð fyrir að þingið i
Reykjavik á næsta ári verði það
stærsta sem haldið hefur verið hér
á landi og má búast við að hingað
komi lágmark 1200 manns.“
-Jón Rafn hefur verið í á sjötta
ár í JC-hreyfingunni. Hann starfar
sem verslunarstjóri hjá Ofna-
smiðjunni og sagðist lengi hafa
haft áhuga á mælskulistinni. „Ég
hef lesið mikið af ræðum manna á
borð við John F. Kennedy,
Churchill og fleiri stórmenna sög-
unnar,“ sagði hann.
Sambýliskona Jóns Rafns heit-
ir Elín Rósa Guðmundsdóttir og
fóstursynir hans eru tveir, Guð-
bjöm og Óskar.
-HK
„Þessi mælskukeppni er haldin
innan JC International og er
henni skipt í fjögur svæði í heim-
inum og það var á Evrópusvæðinu
sem ég sigraði. Keppnin fór fram í
Grikklandi í tengslum við Evrópu-
þing JC,“ segir Jón Rafn Valdi-
marsson verslunarstjóri sem sigr-
aði í mælskukeppninni á Evrópu-
svæðinu og fer síðan í nóvember
til Suður-Kóreu til að keppa við
sigurvegarana frá hinum þremur
svæðunum í heiminum. Þar verð-
ur skorið úr um hver verður
heimsmeistari í mælskulistinni.
Jón Rafn sagði að í keppni sem
þessari væri dæmt út frá fram-
komu, framsetningu og rökfærslu.
Maður dagsins
„Hver og einn keppandi var með
eina ræðu og þær vora engar lang-
lokur, ræðurnar eiga að vera 5-7
mínútur að lengd og á þessum
tíma á að koma frá sér umfjöllun-
arefninu, sannfæra salinn og fá
hlustendur með sér. Ég held að ég
hafi talað í um það bil sex og hálfa
mínútu og það var mjög gaman að
standa uppi sem sigurvegari."
Jón Rafn hafði unnið hér heima
Jón Rafn Valdimarsson.
í forkeppni í desember og sagði
hann að sú keppni hefði verið
spennandi og tókst honum rétt að
merja sigur. „Það er spennandi
viðfangsefni að fara til Kóreu í
keppni sem þessa og ég býst við að
byrja að æfa mig tveimur mánuð-
um fyrir keppnina en segja má að
keppnin verði ofarlega í huga mér
þar til henni lýkur. í Kóreu fer
keppnin fram með sama sniði og
Evrópukeppnin og ég verð með
sama umræðuefni en ef ég ís-
lenska yfirskrift ræðunnar mundi
yfirskriftin vera: Gengið yfir regn-
bogabrú tækifæranna inn í hið
nýja árþúsund. Þetta er opið um-
Páll á Húsafelli sýnir nýjar stein-
myndir i Listasafni Sigurjóns.
Vættatal
Framlag Listasafns Sigurjóns
Ólafssonar til Listahátíðar í
Reykjavík 1966 er höggmynda-
Sýningar
sýning tveggja listamanna, Páls
Guðmundssonar á Húsafelli og
Sigurjóns Ólafssonar og ber sýn-
ingin heitið Vættatal. Á sýning-
unni má sjá nýjar steinmyndir
Páls á Húsafelli innan um valin
verk eftir Sigurjón Ólafsson og
tengjast þau flest þjóðtrú og
sögnum.
Páll Guðmundsson hefur skip-
að sér í hóp framlegustu lista-
manna af yngri kynslóðinni.
Höggmyndir sínar vinnur hann
fyrst og fremst í litskrúðugt grjót
heimabyggðar sinnar á Húsafelli
og er eftirminnileg sýning sem
hann hélt í Surtshelli í fyrra-
sumar og varð sú sýning meðal
annars til þess að hann fékk
menningarverðlaun DV í vetur.
Sýningunni fylgir vönduð sýn-
ingarskrá með greinum um lista-
mennina eftir Thor Vilhjálms-
son og Aðalstein Ingólfsson. Sýn-
ingin er í og fyrir utan Listasafn-
ið og stendur til 1. september.
Safnið er opið alla daga kl. 14-17.
Bridge
Þetta spil þótti vera með þeim for-
vitnilegri í Generali Masters, ein-
menningskeppninni siðustu, þar
sem margir af betri spilurum heims
voru meðal þáttakenda. Hollending-
urinn Barry Westra fékk tækifæri
til að sýna hæfileika í úrspilinu í
þessu spili. Sagnir gengu þannig,
austur gjafari og allir á hættu:
* ÁK985
V G8
* Á10852
* Á
* DG107642
* 74
* G7
* 43
* 3
«* Á109
* D9
* KDG10872
Austur Suður Vestur Norður
3* • 3g pass 6g
p/h
Ellefú toppslagir sjást og vel var
hugsanlegt að þann tólfta væri hægt
að útvega sér á hjartalitinn. Vand-
inn var hins vegar sá að útspil vest-
urs var hjartasjöan, sem þýddi það
að strax var ráðist á einu innkomu
blinds í laufslagina. En Westra var
ekki í neinum vandræðum. Hann
setti hjartagosann, austur drottn-
inguna og níuna í blindum. Austur
spilaði áfram hjarta, Westra svínaði
tíunni, tók hjartaásinn og. henti
laufásnum í blindum. Þannig fékk
hann auðveldlega 12 slagi. Á einu
borði varð Bob Hamman sagnhafi í
6 laufum í suður og austur hafði do-
blað (Ligther-dobl) til að fá spaðaút-
spil. Vestur spilaði út spaðadrottn-
ingu og Hamman gaf þann slag! Ef
vestur heldur áfram með spaða
trompar Hamman heima, spilar
laufi á ás, trompar spaða og spilar
laufunum í botn. Síðan spilar hann
tígli á ás og tekur ÁK í spaða og
þvingar austur í rauðu litunum. En
I sæti vesturs var Frakkinn Jean-
Marc Roudinesco og hann skipti
yfir í tígulgosa í öðrum slag. Það
fjarlægði mikilvæga tigulinnkomu í
blindum og spilið fór 2 niður.
ísak Örn Sigurðsson