Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996
47
Sími 553 2075
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
mmmmnn
Símí 551 8000
HASKOLABIO
Simi 552 2140
THE BROTHERS
McMULLEN
TiFN
Myndin sem kom mest á óvart á
Sundance Film festival 1995, sló í
gegn og var valin besta myndin.
Frábær grínmynd sem enginn ætti
aö láta fram hjá sér fara.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
THIN LINE BETWEEN
LOVE AND HATE
Martin Lawrence, sem sló
eftirminnilega í gegn í Bad Boys
síöasta sumar, er nú kominn í
glænýjum spennugrínsumarsmelli.
Myndin hefur notið mikilla
vinsælda í Bandaríkjunum aö
undanfomu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
„CUTTHROAT ISLAND"
„DAUÐAMANNSEYJA"
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BARIST í BRONX
EINUM OF MIKIÐ
(„TWO MUCH“)
Gallerí Regnbogans Tolli
Frumsýning
SKÍTSEIÐI JARÐAR
Hörkukvendi og gallharðir sæfarar
takast á í mesta úthafshasar sem
sögur fara af í kvikmyndasögunni.
Hann er kominn aftur. Hinn
suöræni sjarmör og töffari,
Antonio Banderas, er
sprellfiöragur í þessari ljúfu,
liflegu og hnyttnu rómantísku
gamanmynd. Nú vandast málið hjá
Art (Antonio Banderas) því hann
þarf að sinna tveimur ljóskum í
„Two Much“.
Aðalhlutverk: Antonio Banderas
(„Desperado", ,,Assassins“),
Melanie Griffith („Working Girl“,
„Something Wild“), Daryl Hannah
(„Roxanne", „Steel Magnolians"),
Joan Cusack („Nine Months",
„Working Girl“), Danny Aiello
(„Leon“, „Clty Hall“) og Eli Wallach
„Godfather 3“).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction
þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta
mynd Tarantino og Rodriguez sem
fór beint á toppinn í
Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
APASPIL
Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15.
B.i. 14 ára.
HACKERS
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.05.
VONIR OG VÆNTINGAR
Sýndkl. 6.45.
/DD/œ?
BROTIN ÖR
Sýnd kl. 11.
MAGNAÐA AFRÓDÍTA
Sýndkl.5, 7,9og11.
Sviðsljós
Arnold Schwarzenegger
sýnir listir sínar á OL
Austurríska vöðvafjallið Amold
Schwarzenegger, ástmögur Kennedy-fjöskyldunn-
ar, ætlar að sjá til þess að þátttakendum á ólymp-
iuleikunum í Atlanta í sumar leiðist ekki, enda
gamall íþróttamaður sjálfur þótt eitthvað skorti
nú stundum á íþróttamannslega hegðun hans í
bíómyndunum sem hann leikur í. Amold ætlar að
bregða sér til ólympíuborgarinnar í ágústbyrjun
til að kynna nýjustu myndina sína, Eraser, þar
sem hann leikur á móti James Caan og Vanessu
Williams. Þau verða reyndar með í fór, svo og leik-
stjórinn Charles Russell og fleiri góðir menn.
Kvikmyndin verður sýnd á risastóru tjaldi, sem er
á við fjögurra hæða byggingu, og búist er við að
fimmtán þúsund íþróttamenn horfi á og læri
kannski eitthvað um meðhöndlun skotvopna og
sprengiefnis. Framkvæmdastjóri ólympíunefndar
Atlanta segir að leikamir njóti vinsælda og virð-
ingar um heim allan og hið sama gildi um Amold.
„Sem bæði íþróttamaður og skemmtikraftur er
Schwarzenegger stórkostlegur fulltrúi fyrir and-
ann sem ríkir á leikunum," segir framkvæmda-
stjórinn, þrístökkvarinn og ólympíumeistarinn
Arnold enn fullur íþróttaanda. Willie Banks. Amold er mjög stoltur.
Frumsýning
INNSTI ÓTTI
I’ R I M A L ■ I Ii A R
Maríin Valo (Kichard Gere).
slægur lögfræöingur. tckur aö sér
aö'vcrja ungan niann sem sakaöur
er um morö á biskupi .Maliö er
taliö aö fullu upplýst.
sakborningiirinn var handtekinn.
ataöur blóöi fórnarlambsins. En
ýmislegt kernur i Ijós viö
rannsókn málsins sem bendir til
aö drengurinn sé saklaus... EI)A
HVAD? Hörkuspennandi tryllir
meö mögnuöu plotti.
Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
FUGLABURIÐ
^btrdcaqe
mWH HIUIIHS
UUMUUI! »»■
EMI MGnMK
Skemmttleg a*\mtýramynd fyrir
hressa krakka um lcitina aö Loch
Ness. Ted Danson (hrir menn og
kart'a) lér meö hlutverk
visindamanns som fer til
Skotlands til aö afsanna tilvist
Loeb Ness dýrsins en kemst aö
þvi aö ekki er allt sem sýnist!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
12 APAR
P1TT
TILBOÐ 400 KR.
rH future »s /iist#r/
f/ MONKEYS
iniymlaúu þni’ nft þú hafir sóft
framiiftinn. I>u vissir nft mannkyn
væri (lauöadæmi. Aft 5 milljarftar
nianna væru frigir. Ilvcrjum
mvndir þú scRja frá? Hvor myndi
trúa þór? Hvorl myiidir þú flýja?
Hvar myndir þú fela þip? Hör
hinna 12 apn or nft koma! Op fyrir
fimm milljarfta nianna or tíminn
liftinn... aft oilífu. Aftalhlutvork
Bruco Willis, Brad l’jtl og
Madoloine Stowo. Ilonmift innan
11 ára.
Sýnd kl. 9.15.
Bein útsending á stóru tjaldi frá
öllum leikjum EM.
Kl. 15.30 Tyrkland-Danmörk og
kl. 18.30 Ítalía-Þýskaland.
Aðgangur ókeypis.
Kvikmyndir
SAM
SAM\
i í4i < r
SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384
SPY HARD
(í HÆPNASTA SVAÐI)
EXECUTIVE DECISION
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.
B.i. 14 ára.
DEAD PRESIDENTS
Grínsprengja ársins er komin.
Leslie Nielsen (Naked Gun) er
njósnarinn Steele, Dick Steele og
nú geta illmennin farið aö pakka
saman. Aðalhlutverk: Leslie
Nielsen, Andie Griffith, Nicolette
Sheridan, Charles Duming. FuUt
af kvenfólki. Fullt af átökum.
Örlítið af skynsemi.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
ITHX digital.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
TOY STORY
Sýnd m/ísl. tali kl. 4.50.
EXECUTIVE DECISION
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
SPY HARD
(í HÆPNASTA SVAÐI)
Frá þeim sömu og gerðu
„Shallow Grave“ kemur
„Trainspotting", mynd sem farið
hefur sigurför um heiminn að
undanfómu. Frábær tónlist, t.d.
Blur og Pulp, skapa ótrúlega
stemningu og gera
„Trainspotting" að ógleymanlegri
upplifun. Ekki missa af þessari!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára. í THX.
brjálæðislegasta par hvíta
tialdsins. Robin Williams, Gem?
Hackman, Nathan Lane og Diann
Wiest fara á kostum í gamanmyn
sem var samfleytt 4 vikur í
toppsætinu í Bandaríkjunum í
vor.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
ÍTHX.
THE GRUMPIER OLD
MEN
*** Rás 2
Sýndkl. 7.05 ÍTHX.
LAST DANCE
(Heimsfrumsýning)
Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15.
ITHX. B.i. 14 ára.
Grínsprengja ársins er komin.
Leslie Nielsen (Naked Gun) er
njósnarinn Steele, Dick Steele og
nú geta illmennin farið að pakka
saman. Aðalhlutverk: Leslie
Nielsen, Andie Grifflth, Nicolette
Sheridan, Charles Duming. Fullt
af kvenfólki. Fullt af átökum.
örlltið af skynsemi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
f THX DIGITAL.
FLAUTAÐ TIL LEIKS I DAG!!! í
anda Walt Disney kemur frábær
gamanmynd um skrítnasta
fótboltalið heims. Grín, glens og
góðir taktar í stórskemmtilegri
gamanmynd fyrir alla!
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg
(Lögregluskólinn, Þrlr menn og
barn) og Olivia D’abo.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýndkl. 9, og 11. f THX.
B.i. 16 ára.
TOYSTORY
**★ 1/2 Mbl.
**** Helgarpósturinn
Sýnd m/fsl. tali kl. 5.
Sýnd m/ensku tali kl. 7.
S\i\-
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
TRAINSPOTTING
(TRUFLUÐ TILVERA)
1 I I 1 1 1 I I 1 I I I I
BIRDCAGE