Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1996, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1996, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1996 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bfldshöfði 14, vesturhluti 2. hæðar í framhúsi, 290,9 fm skrifstofuhúsnæði ásamt sameign, merkt 0202, þingl. eig. Kristinn B. Eiríksson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Verðbréfamarkaður íslandsb. hf., þriðjudaginn 9. júlí 1996 kl. 11.00. Dalsel 27, þingl. eig. Guðbjörg Helga- dóttir, gerðarbeiðendur Búnarðar- banki fslands, Byggingarsjóður ríkis- ins, Gjaldheimtan í Reykjavík og fs- landsbanki hf., 526, þriðjudaginn 9. júlí 1996 kl. 13.30.__________ Frakkastígur 5, hlutí í íbúð 1. hæð og kjallari, merkt 01-01, þingl. eig. Þórir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, þriðjudaginn 9. júlí 1996 kl. 15.00.______________ Gyðufell 16, íbúð á 2. hæð t. h., merkt 2-3, þingl. eig. Jón Ingibjörn Ingólfs- son og Nína Kristín Sverrisdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður Dags- þrúnar/Framsóknar, þriðjudaginn 9. júlí 1996 kl. 15.30.__________ Mánagata 24, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Elías Rúnar Elíasson og Kolbrún J. Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, og sýslumaðurinn á Akranesi, þriðju- daginn 9. júlí 1996 kl. 11.30. Otrateigur 50, þingl. eig. Þorbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Spari- sjóður Reykjavíkur og nágr. og Walt- er Jónsson, þriðjudaginn 9. júlí 1996 kl. 14.30. SÝSLMAÐURINN í REYKJAVfK Utlönd Zjúganov óskar keppinauti sínum til hamingju með sigurinn: Jeltsín getur þakkað konunum endurkjörið Borís Jeltsín, nýendurkjörinn for- seti Rússlands til næstu fjögurra ára, þarf ekki annað en að líta í eig- in rann þegar hann leitar að ástæð- um fyrir glæsilegum sigri sínum yfir Gennadi 2júganov, frambjóð- anda kommúnista. Það er nefnilega ekki síst eiginkonu hans og yngri dóttur, þeim Naínu og Tatjönu, að þakka að honum tókst að snúa al- menningi á sitt band. Jeltsín vísaði hvað eftir annað í framtíð fjölskyldu sinnar þegar hann varaði við því í kosningabar- áttunni að landsmenn leituðu aftur á vit kommúnískrar fortíðar, kom m.a. með brosandi barnabörn sín á síðasta framboðsfundinn í heima- borginni, Jekaterínbúrg. En konurnar í lífi þekktasta „múzjíks“, eða drykkfellda karl- rembusvíns, Rússlands léku stærra hlutverk og milduðu imynd leiðtoga sem milljónir manna höfðu horft upp á breytast úr djarfri, frjáls- lyndri hetju í blóði drifinn Kremlar- stríðsherra. Það var líka Naína sem veitti fyrsta viðtalið eftir kosningamar þar sem hún sagði að eiginmaður sinn væri með hæsi. Hún sagði frá því hversu stolt fjölskyldan væri af Vinningaskrá w ^ 9. utdráttur 4. júb' 1996. Bifreiðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 52256 Ferðavinningar Kr. 100.000 Kr, 200.000 (tvðfaldur) 3021 41858 74265 77312 Ferðavinningar Kr. 50.000 Kr. 100.00 0 (tvöfaldur) 17095 19270 31946 34135 40205 67033 18066 29558 32435 37295 42812 76990 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 223 10388 23633 32920 40667 46442 56802 70182 424 10756 24024 33187 40978 46963 57120 70533 647 10830 24236 33469 41244 47157 57320 70764 1062 11711 24461 33514 41641 48236 57764 70928 1538 12013 24862 33544 41839 48509 58015 71056 1626 13194 25068 33969 42001 48741 58088 71433 1682 13348 25427 34172 42187 48882 59385 71449 1896 14168 25706 34348 42417 48964 59687 71552 2167 14550 26302 34497 42822 49574 59900 71604 2807 14573 27238 34924 42955 49601 59969 71766 2812 15491 27410 35279 43080 49647 60001 72629 3504 15861 27613 35654 43110 50876 60035 72912 3538 16249 27738 35811 43185 50994 60789 73063 3604 16571 27854 35845 43457 51065 61214 73410 4313 17696 27997 35870 43641 51297 61421 73547 4522 18104 28133 37235 43750 52085 62494 74088 4569 18194 28683 37577 44078 52206 62765 74519 4891 18676 29046 37797 44376 53098 62999 74608 4902 18902 29228 37804 44586 53512 63075 75288 5054 19652 29312 38430 44794 53539 63250 75335 5745 19771 29461 38434 45143 53855 63360 75403 6423 19937 29634 38527 45174 54122 63945 76030 6510 20335 29655 38869 45181 54369 64141 76330 6591 20392 30940 39096 45376 54407 64887 76646 6862 20415 31227 39758 45458 54546 65789 76826 7425 21941 31532 39983 45530 54745 67617 78152 8543 22607 32148 39996 46004 55329 68041 78156 8624 22671 32390 40209 46028 55973 68162 78248 9026 22797 32733 40458 46068 56287 69258 9965 23256 32741 40528 46395 56374 69647 sigri hans en hann þyrfti nú að fá að hvíla sig. „Hann er ekkert ofurmenni, hann er maður eins og allir hinir,“ sagði hin 64 ára gamla Naína í viðtali við sjónvarpsstöðina NTV í gær. Jeltsín skipaði Viktor Tsjerno- myrdin á ný í embætti forsætisráð- herra í gær. Á fundi með frétta- mönnum sagði forsætisráðherrann að hann mundi ekki kynna nýja stjóm fyrr en eftir eina tíu daga og sagði mjög líklegt að innan hennar yrðu menn úr öðrum flokkum og hreyfingum. Þegar nær öll atkvæði höfðu ver- ið talin hafði Jeltsín fengið 53,7 pró- sent en Zjúganov 40,4. Leiðtogi kommúnista kvartaði yfir því hvernig Jeltsín hefði notað sér rík- isapparatið og fjölmiðlana í kosn- ingabaráttunni en hann bar sig engu að síður mannalega. „Við virð- um vilja þegna rússneska ríkjasam- bandsins," sagði hann. Zjúganov sendi Jeltsín meira að segja heillaóskaskeyti og hvatti til þess að kommúnistar fengju hlut- verk í nýrri stjórn landsins. Reuter Félagsráðgjatinn Garry Johnson í nunnuklæðum gefur dragdrottningunni Gordon MacDonald smokk á hommabar í Vancouver í Kanada og er það lið- ur í fræðsluherferð um alnæmi í tengslum við ráðstefnu í borginni. Símamynd Reuter Ráðherrastóll búinn til fyrir Ariel Sharon Benjamin Netanyahu, forsætis- ráðherra ísraels, ráðgerir að biðja í dag stjórn sína um ráðherrastól handa Ariel Sharon, fyrrverandi varnarmálaráðherra og húsnæðis- ráðherra. Stjómmálaskýrendur segja að slík ákvörðun muni reita araba til reiði. I ráðherratíð sinni lenti Sharon oft í deilum við yfirvöld í Was- hington vegna harðlínustefnu sinn- ar. Er Sharon var vamarmálaráð- herra stjórnaði hann innrás ísraela í Líbanon 1982. Hann neyddist til að láta embættið af hendi ári seinna eftir að ísraelsk rannsóknarnefnd úrskurðaði að hann væri óbeint ábyrgur fyrir því að kristnir banda- menn myrtu hundruð Palestínu- manna í tveimur flóttamannabúð- um sem voru umkringdar af ísra- elskum hermönnum. Snemma á þessum áratug stjórnaði Sharon uppbyggingu byggða ísraelskra landnema á Vesturbakkanum. Við stjórnarmyndun bauð Net- anyahu ekki Sharon sæti i stjórn sinni en hann hefur nú látið undan þrýstingi frá David Levy utanríkis- ráðherra sem hótaði að segja af sér fengi Sharon ekki ráðherrastól fyrir Bandaríkjafór forsætisráðherrans. Reuter UPPBOÐ Framhald uppboðs á v/s Dröfn RE-42, skráningarnúmer 491, þinglýst eign Indriða Kristins Péturssonar, verður haldið á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík að Skógarhlíð 6, 2. hæð, þriðjudaginn 9. júlí 1996 kl. 10.00. Gerðarbeiðandi: Sparisjóður vélstjóra. Sýslumaðurinn í Reykjavík DV Stuttar fréttir Nýtt blóð í Rússlandi Alexander Lebed, öryggisráð- gjafi Jeltsíns Rússlandsforseta, segist vera nýja blóðið í Kreml sem tryggi breytingar eftir end- urkjör Jeltsíns. Maradona til Japan Búist er við að Diego Mara- dona muni undirrita tveggja ára samning upp á 20 milljónir doll- ara við japanskt félag. Framtíðin rædd Serbnesk yfirvöld hafa hvatt nýjan leiðtoga Bosn- íuserba, Bilj- ana Plavsic, til að ræða fram- tíð Kardzics forseta sem Vesturlönd reyna að fá framseldan fyrir stríðsglæpi. Chirac til ísraels Jacques Chirac, forsætisráð- herra Frakklands, heimsækir ísrael, svæði Palestínumanna, Líbanon og Sýrland í haust. Öll lík fundin Leitarmenn hafa ekki fundið fleiri lík í rústum flugeldaversl- unarinnar í Ohio í Bandaríkjun- um sem eldur kom upp í. Lok á hneyksl- ismál Leiðtogi sósíalista í Frakk- landi, Lionel Jospin, segir kerfis- bundið breitt yfir hneykslismál og þaggað niður í embættis- mönnum. Fleiri ákærur Saksóknarar í Ástralíu hafa birt Martin Bryant ákærur fyrir 34 morð til viðbótar vegna fjöldamorðsins á Tasmaníu. „Sharon Stone" tekin Brasilíska lögreglan hefur handtekið 24 ára gamla konu sem rændi flölda banka og var uppnefnd Sharon Stone vegna útlitsins. Dole vill meira Bob Dole, forsetafram- bjóðandi repú- blikana í Bandaríkjun- um, sagði á þjóðhátíðardeg- inum í gær að þjóðin ætti að láta meira að sér kveða sem forysturíki á al- þjóðavettvangi með nýtískuher. Friður ekki í nánd Skæruliðar írska lýðveldis- hersins útilokuðu í gær að enda- lok stríðs þeiiTa á hendur bresk- um stjórnvöldum væru i augsýn. Þrándur í götu Símon Peres, fyrrum forsætis- ráðherra ísraels, segir að strang- trúarmenn og íhaldsmenn í efna- hagsmálum séu þrándur i götu nýrra og frisælla Mið-Austur- landa. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.