Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 153. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Óttinn við landrisið á Hengilssvæðinu sagður ástæðulaus: Ekki vísbending um Suðurlandsskjálfta - segir Páll Halldórsson - enginn frekari viðbúnaður Almannavarna - sjá bls. 6 Mikil bílaeign á Norðurlandi vestra - sjá bls. 16 Mosfellsbær: Fyrirvaralaus uppsögn - sjá bls. 10 Landmælingar: 200 milljónir í súginn - sjá bls. 5 Díana sögö vilja meira | - sjá bls. 8 f Líkklæðið frá | tíma Krists | - sjá bls. 9 Um tvö þúsund manns komu saman í Þórsmörk um helgina og skemmtu sér vel í veðurblíðunni. Að sögn lögreglu og starfsmanna þar gekk allt frekar vel. Ölvun var nokkur en minni en oft áður. Tvö alvarleg slys urðu þó á mönnum. Einn fékk alvarlega höfuðáverka og annar fótbrotnaði illa. Þeir voru báðir flutt- ir á sjúkrahús Reykjavíkur en eru á batavegi. DV-mynd Jón Þór Jónasson Glæsilegir gæðingar á Gaddstaðaflötum - sjá bls. 26 og 27 Stórgóð kynbótahross og glæsilegir gæðingar sáust á fjórðungsmótinu á Gaddstaðaflötum við Hellu. Hér sjást stóðhestarnir Ögri frá Sauðárkróki á flugaskeiði með knapann Eirík Guðmundsson og Eldur frá Súluholti á stökki með Sigurð V. Matthíasson. DV-mynd E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.