Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Side 16
16 MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1996 Fréttir ðkmtalÉ i jjyijju t<m Msn 540 520 500 480 460 440 420 - eftir landsvæðum 1995 - B •c 3 <3 3 (A h il o * z 1 3 Bílaeign landsmanna: Norðurland vestra með flesta bíla - minnst bílaeign á VestQörðum Ibúar á Norðurlandi vestra eiga flesta bíla á hverja 1000 íbúa eða 537 en á Vestfjörðum eiga menn fæsta bíla eða 466 á hverja 1000 íbúa. Sunnlendingar eru í öðru sæti með 523 bíla og í þriðja sæti er Austur- land með 518 bfla á hverja 1000 íbúa. Ibúar höfuðborgarsvæðisins liggja naerri landsmeðaltali bíla- eignar á íslandi og eiga 504 bíla á hverja 1000 íbúa. Þetta kemur fram í Hagtíðindum, riti Hagstofu Is- lands. -SÁ 'W......... ,-y*n LJÓSMYNDASAMKEPPNI Niéb því áb smella af á Kodakfilmu í sumar geturáu unnið tilE í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak. Hvort sem þú ert á ferSalagi innanlands eða erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera jDannig góðar minningar að varanlegri eign. Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eða komdu meS hana í einhverja af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og þú ert meS í litríkum leik ðalverðlaun rir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu: Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florida. FLUGLEIÐIR 2. verðlaun 3. verðlaun 4. verðlaun Canon Prima Zoom Shot myndavél, að verðmæti 16.990 kr. Ný Zoom vél - hljóðlát og nett. 5. verðlaun 1 Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr. Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass. 6. verðlaun Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr. Sjálfvirk filmufærsla og flass. TfpTí Oott verc TryggSu þér litríkar og skarpar minningar meS Kodak Express gæSaframköllun á Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en venjulegur Ijósmyndapappír og litir framkallast frábærlega vel. Skilafrestur er til 26. ágúst 1996. Myndum ber að skila til DV, Þverholti 11 eða til verslana Kodak Express. Verslonir Hons Petersen hf: Austurveri, Bonko- straeti, Glæsibæ, Homraborg, Hólogorói, Hverofold, Kringlunni, Laugovegi 82, Laugovegi 178, Lynghólsi og Selfossi. Reykjavik: Myndval Mjódd. Hof norf jörður: Filmur og Fromköllun. Grindovík: Sólmynd. Keflavik: Hljómval. Akrones: Bókov. Andrésar Nielssonar. Isof jörður: Bókav. Jónasor Tómossonor. Souóórkrókur: Bókov. Brynjors. Akureyri: Pedrómyndir. Egilsstaðir: Hroðmynd. Vestmonnoeyjor: Bókobúð Vestmonnaeyjo. ÓLRIK Canon EOS 500, með 35-80 mm linsu, að verðmæti 45.900 kr. Mjög fullkomin og jafnframt léttasta SLR myndavélin ó markaðnum. Canon Prima Super 28 V, að verðmæti 33.900 kr. Mjög fullkomin myndovél með dagsetningu. Malbikunar- stöðí Borgarnesi DV, Akranesi: í .sumar verður malbikunarstöð staðsett í Borgamesi. Geta þá Vest- lendingar nýtt sér tækifærið til að gera umhverfisátak og ganga frá innkeyrslum, plönum og öðru sem vantar á slitlag. Verkefni þetta er samstarf Króksverks hf. á Sauðár- króki, sem sér um framleiðslu á malbiki, Taks ehf. í Búðardal og Loftorku hf. í Borgamesi en þessir aðflar hafa mikla reynslu í fram- kvæmdum af þessu tagi. Koma malbikunarstöðvarinnar er mikiö fyrirtæki sem fyrirsjáanlegt er að geti ekki orðið nema með ein- hverra ára millibili. Það er því til- valið fyrir Vestlendinga að nýta sér tækifærið og gera hreint fyrir sin- um dyrum. -DÓ Hugmyndasamkeppnil Skjaldarmerki fyrir Reykja- nesbæ DV.Suðurnesjum Bæjarstjóm Reykjanesbæjar hef- ur samþykkt að efna til hugmynda- samkeppni um gerð skjaldarmerkis fyrir hið nýja sveitarfélag, Reykja- nesbæ. Verðlaunafé fyrir þá tillögu sem valin verður er hálf milljón og er það endanleg greiðsla fyrir alla notkun merkisins fyrr og síðar. Það má því búast við að nýja sveitarfélagið, sem notar í dag merki þeirra allra, verði komið með bæjarmerki fyrir árslok, en tillögur eiga að hafa borist fyrir 3. septem- ber. -ÆMK Reykjavíkurprófastsdæmi vestra: Nýr héraðs- prestur Séra Gylfi Jónsson hefur verið ráðinn héraðsprestur í Reykjavikur- prófastsdæmi vestra. Sr. Gylfi vígöist til Staðarpresta- kalls í Þingeyjarprófastsdæmi árið 1974 en hefur síðan þjónað í Bjama- nesprestakalli, verið aðstoðarprest- ur í Seljasókn, safnaðarprestur í Grensássókn og þjónað innan sænsku kirkjunnar. Hann var rekt- or Skálholtsskóla um þriggja ára skeið og hefur starfað að æskulýðs- og öldrunarmálum í Reykjavík og fleiru. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.