Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Page 23
MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1996 35 Nýuppgerö Iftil 3ja herb. íbúð við mið- borgina til leigu. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Útsýni-5913._________ Tvegqja herbergja íbúö til leigu í Breiáholti, laus strax. Uppl. í síma 557 1545 eftir kl. 17. @ Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700.______ 511 1600 er síminn, leigusrdi góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 3-4 herbergja íbúö, helst í Kópavogin- um, óskast til leigu frá 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl, í síma 421 1854 eftir kl. 18. Hjálp, hjálp! Par í H1 bráðvantar 2-3 herbergja íbúð frá og með 1. ágúst. Upplýsingar í síma 552 3877._________ Hjón meö 2 böm óska eftir 4-5 herbergja íbúð sem fyrst. Oruggar greiðslur. Upplýsingar í sima 552 1729 eftir kl. 19.________________________ Húsasmiður óskar e. 2ja herb. íb. í vest- urb.frá 1. ágúst, helst á Högum eða Melum. Öruggar gr. og góð umgengi. Mögul. á vinnu. S. 552 9121 e.kl. 20. Kennari óskar eftir fjögurra herbergja íbúð eða stœrri til leigu frá 15. ágúst, helst í Fossvogs- eða Smáíbúðahverfi. Upplýsingar í síma 553 2747._________ Maöur á fertugsaldri óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Reglusemi og skilvisum gr. heitið. S. 553 3161.___ Par meö 2 böm óskar eftir 3-4 herbergja íbúð á svæði 110. Langtíma- leiga. Reglusömum greiðslum heitið. Uppl. í sima 567 1603 eða 896 8207. Par með lítið barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Greiðslugeta er 35 þús. á mán. Þarf að vera laus eigi síðar en 1. ágúst. Sími 588 7093, Kolbrún og Gísli. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð í vesturbæ eða miðbæ. Erum bæði í fastri vinnu. Róleg og reglusöm. Uppl. í s. 552 3574 eða 562 5260. Ungur, rólegur, skilvís og reglusamur, 35 ára maður óskar emr snyrtilegu herbergi eða h'tilli íbúð. Upplýsingar í síma 552 5717 (símsvari á daginn). Óska eftir herbergi eöa lítill íbúö á höfuðborgarsv. með aðgangi að öllu. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. Uppl. gefur Sigurbjörg í s. 4811616. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúö á svæði 101, 105 eða 107, frá og með 1. sept. Erum reyklaus, reglusöm og áreiðanleg. Uppl. í s. 562 0388._____ Óskum eftir húsi eöa ibúö meö bílskúr til leigu, sem fyrst. Lámark 2 svefher- bergi. Úpplýsingar í síma 588 8827 mánudag og eftir það 481 2677,_______ 4 herbergja íbúö óskast á leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi lofað, Uppl. í sima 587 5707 eftir kl. 17. 4 herbergja ibúö óskast, helst í hverfi 108 eða í Breiðholti. Uppl. í síma 553 5423._______________ Hús + bífl óskast á leigu í Danmörku í skiptum fyrir hús og bíl í Reykjavík. Upplýsingar í síma 892 2685._________ Óska eftir 2-3 herb. ibúö. Fyrirfram- greiðsla og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í sima 424 6691 eftir kl. 17. fp Sumarbústaðir í Skorradal. Til sölu vel staðsett 3800 m2 sumarbústaðarlóð í landi Dagverð- amess í Skorradal. Lóðin er innst í botnlanga á veðursælum stað, í skógi vöxnu landi mót suðri. Kjörið útivist- arsvæði jafht sumar sem vetur. Bygg- ingarréttur fyrir bátaskýli fylgir, svo og veiði í Skorradalsvatni. Stutt í sundlaug. Uppl. i s. 896 6564 e.kl. 18. Sumarhúsalóöir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Sérstaklega fallegur sumarbústaöur til sölu, 50 m2, með 22 m2 svefnlofti. Selst fiillfrágenginn að utan með sól- palli en fokheldur að innan. Gólf er einangrað og klætt. Mjög hagst. verð og greiðsluskilmálar. Til sýnis næstu daga. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12, Garðabæ, s. 565 6300.________________ Gúmmíbátur meö utanborðsmótor, verö frá kr. 105.000, Mercury utanborðs- mótorar: 2,5, 4, 5, 8, 9,9, 10, 15, 20, 25, 30, 40 ha. á lager. Quicksilver gúmmí- bátar: 260, 270, 330, 380 og 430. Höfum einnig fyrir sumarbústaði mikið úrval af 12 volta vatnsdælum. Vélorka hf., Grandagarði 3, Rvik, s. 562 1222.____ Leigulóðir til sölu undir surparhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, gufubað, heitir pott- ar, minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Uppl. í s. 553 8465 og 486 4414. Til leigu nýr 80 fm sumarbústaður í Hvalfirði. I húsinu eru 3 svefnherb., sjónvarp, gasgrill og allur húsbúnað- ur. Sundlaug og golfvöllur í næsta nágrenni. Símar 433 8970 og 433 8973. Fullbúnir sumarbústaöir til lelgu í Kjós. Sérstakur kynningarafsláttur. Upplýsingar hjá Litlabæ ehf. í síma 533 4563,897 9240 og 557 8558. Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Daivegi 28, Kóp., s. 564 1633.________ Vantar ykkur sumarbústaö? Lítill sumarbústaður á 1/2 hektara leigulandi til sölu í Borgarfirði. Upplýsingar f síma 587 1206.__________ Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, sími 561 2211. Sumarbústaöareigendur. Til sölu ný- legt sólarorkukerfi, með stjómstöð, rafg., og 6 ljósum o.fl. Einnig 2 olíuofn- ar (National). S. 561 6033 ekl. 18. Sumarbústaöalóöir til leigu skammt frá Flúðum í Hrunamannahreppi. Heitt og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs- ingar í síma 486 6683.________________ Sumarhús óskast í Ámessýslu, hita- veita skilyrði. Staðgreiðsla í boði fyrir rétt hús. Upplýsingar í síma 565 6510, 854 3035 eða fax 565 7832.____________ Óska eftir sumarbústaöalandi á Suðvesturlandi með möguleika á vatni og rafmagni. Upplýsingar í síma 897 2897 eða 897 8000. Matreiöslumaður eða vön manneskja óskast til að sjá um matreiðslu og framsetningu á heitum mat í Hag- kaupi, Skeifunni. Upplýsingar gefur Ragpar Snorrason í síma 563 5000. Sknflegar umsóknir sendist til Hag- kaups, Skeifunni 15, 108 Rvík. Ath.! Fyrri umsóknir óskast staðfestar.______ Góöir tekjumöguleikar - simi 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún. Framtíðarstarf. Oskum eftir röskinn einstaklingi sem er glaðlyndur í af- greiðslu og vanur á grilli. Lágmarks- aldur 30 ára. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Bíóborgarinn, Snorrabraut 38. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Lítil skóverksmiöja og reiötygjagerö til sölu. Verksmiðjan rúmast í meðal- bílskúr og er upplagt atvinnutækifæri fyrir eina til tvær manneskjur. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. S. 435 1477. Jámsmiöir. Viljinn ráða jámiðnaðar- menn og lagtæka aðstoðarmenn. Mik- il vinna við álsuðu fram undan. Uppl. í Vélsmiðjunni Norma hf., Garðabæ. Sölufólk.Getum bætt við okkur síma- sölufólki í dagsöludeild okkar. Góð verkefni, miidir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 562 5238. Vantar vanan mann. Vörubíla og lyftaraviðgerðir. Helst vélvirkja eða bifvélavirkja. Upplýs- ingar í síma 588 4970 eða 557 7217. Vanur trailerbílstjóri óskast til starfa út á land í ca einn mánuð, mikil vinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80009._________________________ Áreiöanlegur og duglegur starfskraftur, ekki yngri en 18 ára, óskast strax til afgreiðslustarfa í matvöruverslun í Þingholtunum. S. 561 3136 e.kl. 17. fc' Atvinna óskast Verslunarskólanema á 17 ári bráðvant- ar vinnu. Uppl. í síma 554 2218. Aöalfundur Íslensk-ameríska félagsins verður haldinn þriðjudaginn 20. agúst kl. 17 að Skandic-Hótel Loftleiðum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, Lagabreytingar. Stjómin. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 KÝmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ttekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótík & unaösdraumar. • Nýr USA myndbandalisti, kr. 300. • Nýr myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. • Nýir CD ROM’s. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Erótískar videomyndir og CD-ROM diskar á góðu verði. Fáið verðlista, við tölum íslensku. SNS-Import, P.O. Box 5, 2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. IINKAMÁL V Einkamál Bláa línan 904 1100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Fertugur maður, sem er frásk., óskar eftir að kynnast heiðarl. konu, 30-40 ára, með kunningsskap í huga. Svör sendist DV, merkt „Góðir vinir-5937. Ert þú karlmaöur sem v/k karlmönnum. Láttu drauminn rætast í síma 904 1895, 39,90 kr. mín. Nýja Makalausa línan 9041666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. Safaríkar sögur og stefnumót í síma 904 1895, verð 39,90 kr. mín. MYNDASMÁ- AUGLÝSINGAR e.jhhhmi mtiisöiu Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Amerísku heilsudýnurnar ^ Svefn & heilsa Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 Athugiö! Sumartilboö-Svefn og heilsu. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. Feröasalemi - Kemísk vatnssalemi fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Átlas hf., Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf 8460,128 Reykjavík. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 565 1600, fax 565 2465. J Bétar Þessi bátur er til sölu. Lengdur flug- fiskur, 7,95 metrar, árg. ‘82, með 133 ha. Volvo Penta dísilvél, árg. ‘86. Skipasalan Bátar og búnaður, Baróns- stíg 5, s. 562 2554, fax 552 6726. Skutla, 15 fet, til sölu. Skutla með Mercury 175 ha. (V6). Kerra fylgir. Ath. skipti. Arctic Cat, árg. ‘91, 440, (ný vél). Upplýsingar í síma 568 6477 Jg Bílartilsölu ‘93 Dodge Caravan LE, lengri gerö, leö- urstólar, sem nýr, lúxus 7 manna, framdrifsbíll ásamt fleiri gerðum, t.d. Ford Ttempo 4x4, 4 cyl. Sýningarbíll með öllu, kom á götu ‘91. S. 564 3744. Renault Clio RT ‘92, sjálfskiptur, 5 dyra, vökvastýri, álfelgur, útv./segulb., end- urryðvarinn 3/6 sl. Einstakur gæða- vagn, reyklaus, ekinn 36 þús., sem nýr. Spameytinn og glæsilegur. Uppl. í síma 554 4365 eftir kl. 19. Vínrauöur Chrysler Saratoga árg. ‘90, 3,0 lítra, 6 cyl. ekinn 114 þús. km, sjálfskiptur, veltistýri, hraðastillir, rafm. í öllu, samlæsing, álfelgur, sum- ar og vetrardekk. Bíll 1 toppástandi og vel með farinn. Upplýsingar í heimasíma 422 7448 eða hjá Bílasölu Keflvíkur í síma 421 4444. Ford Econoline, árg. ‘80, til sölu, ekinn 40 þús. Upplýsingar í síma 552 5698. Mazda 626 ‘89, ekinn 133 þ. km. Sjálf- skiptur, rafdr. rúður, samlæsingar, 2 bamasæti í skotti. Dásamlegur ferða- 'bfll. Verð 750 þús. Uppl. í síma 568 2776 á kvöldin. oW milli himfo' ----- so( Smáauglýsingar 550 5000 Audi 100 2,0E ‘93 til sölu, 5 gíra, ABS, Procon ten öryggiskerfi, loftkæling, geislaspilari. Verð 1490 þús. Uppl. í síma 567 7222 e.kl. 19. Dökkblár Benz 260E ‘87 til sölu. Glæsilegur bfll. Ekinn 131 þús. ,km, ABS, rafmagn, álfelgur o.m.fl. Ymis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 561 1654 eða 896 2598. %) Einkamál Þaö er engin spurning, þú finnur alltaf einhvem á Makalausu Íínunni. Fasteignir RC-ibúöarhúsin eru íslensk smíöi og þekkt fyrir mikil gæði og óvenju góða einangrun. Húsin era eklri einingahús og þau em samþykkt af Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eftir sam- komulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Islensk-Skandinavíska hf., Armúla 15, s. 568 5550, fs. 892 5045. Hár og snyrting Húsbílar S^dA&W' QiUtXASJÍ Fyrirliggjandi pallhús. Nýtt! 7' lúxushús. Pallhus sf., Ármúla 34, sími 553 7730 og Borgartúni 22, s. 561 0450. Snyrtistudio Palma & RVB Listhúsinu Laugardal - sími: 568 0166 Komdu og láttu dekra viö þig í sumarfrunu. Opið á laugardögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.