Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Page 34
Mánudagur 8. júlí SJÓNVARPIÐ Mánudagur8. júlí 1996 17.25 Helgarsportið. Endursýndur þáttur trá sunnudagskvöldi. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (427) (Guiding Light). Bandariskur myndaflokkur. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an. 19.00 Brimaborgarsöngvararnir (24:26) (Los 4 musicos de Bremen). 19.30 Beykigróf (10:72) (Byker Grove). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Kóngur í ríki sínu (2:8) (The Brittas Empire). Ný syrpa úr breskri gaman- þáttaröð um líkamsræktarfrömuðinn Brittas og samstarfsmenn hans. Að- alhlutverk leika Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Burns. Siöapostular uröu æfir yfir staöreyndum Kinseys um kynlíf. s t ö Ð 18.15 Barnastund. 19.00 Ofurhugaíþróttir (High 5 Series I) (E). 19.30 Alf. 19.55 Á tímamótum (Hollyoaks). Breskur myndaflokkur um nokkur ungmenni sem eru aö feta sig áfram á frama- brautinni. 20.20 Verndarengill (Touched by an Angel). Monica fær óvenjulegt verkefni og Tess er ekki langt undan til aö að- stoða. 21.05 Þriöji steinn frá sólu (3rd Rock from the Sun). 21.30 JAG. Bandarískur spennumynda- flokkur. 22.20 Ned og Stacey. Gamanmyndaflokkur um auglýsingamanninn Ned og greinahöfundinn Stacey sem giftast af hagkvæmnisástæðum. 22.45 Löggur (Cops). Alvörulöggur leggja líf sitt í hættu á hverjum degi og hér er fylgst með þeim við störf þeirra í Flór- ída. 23.15 David Letterman. 24.00 Dagskrárlok Stöðvar 3. Stöð 2 kl. 21.45: Sporgöngumaður kynlífsbyltingarinnar Stöð sýnir athyglisverða heim- ildarmynd frá BBC um fræði- manninn Alfred Kinsey sem vakti gríðarlega athygli og harkalegar deilur með ritum sinum um kynlíf Bandaríkjamanna. Bók hans um kynlífshegðun karlmanna leiddi í ljós staðreyndir sem flestum þykja sjálfsagðar nú en fáa óraði fyrir þegar bókin kom út árið 1948. Nið- urstöður Kinseys leiddu meðal annars í ljós að sjálfsfróun var út- breidd sem og kynlíf utan hjóna- bands og samkynhneigð. Bók Kinseys um kynlífshegðun kvenna, sem kom út árið 1953, vakti ekki síður athygli og siða- postular fylltust hryllingi yfir lauslæti kvenþjóðarinnar. Talið er að Kinsey hafi með rannsóknum sínum rutt brautina fyrir aukið frjálsræði i kynferðismálum. Sýn kl. 21.00: Langur föstudagur Langur föstudagur (Friday) er gamansöm spennumynd á dag- skrá Sýnar. Myndin fjallar á gráglettinn hátt um örlagaríkan fóstudag í lífi tveggja vina, Craig og Smokey. Craig er rekinn úr vinnunni, út úr húsi heima hjá sér og hittir konu drauma sinna - allt á einum og sama fóstudeginum. Á sama tíma lendir Smokey í vandræðum vegna eiturlyfjasölu. Áður en deginum lýkur þarf Craig að bjarga vini sínum, finna sér nýja vinnu og leysa fjölmörg önn- ur vandamál. Ice Cube og Chris Tucker leika aðalhlut- verkin í Friday. 21.10 Fljótlð (2:13) (Snowy). Ástralskur myndaflokkur sem gerist um 1950 og lýsir þroskasögu ungs manns. Hann kynnist flóttamönnum frá stríðshrjáðri Evrópu sem flykktust til Ástralíu til að vinna við virkjun Snowy River. 22.00 Mótorsport. 22.30 Af landsins gæðum (9:10). Alifugla- rækt. Níundi þáttur af tíu um búgrein- arnar í landinu, stöðu þeirra og fram- tíðarhorfur. I þættinum er rætt við feð- gana á Reykjum og Einar Eiríksson, bónda á Miklhólshelli. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok. Qsjúm 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Súper Maríó bræður. 13.25 Vesalingarnir. 13.35 Skot og mark. 13.55 Morörannsókn í Hickorystræti. (Hickory Dickory Dock). David Suchet snýr hér aftur í hlutverki bel- gíska spæjarans Hercules Poirot. Myndin fjallar um nokkra námsmenn sem leigja húsnæði hjá fröken Nicoletis í Lundúnum. Andrúmsloftið þar veröur eitrað eftir siendurtekinn þjófnað. Það sem í fyrstu virðist vera heldur sakleysislegt þjófnaðarmál á eftir að reynast erfitt viðfangs og kosta fleiri en eitt mannslif. 1995. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir (e). (Home Improvement) (10:27). 16.00 Fréttir. 16.05 Núll 3 (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ferðir Gúllivers. 17.25 Kisa litla. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019:20. 20.00 Neyðarlínan.(24:25) (Rescue 911). 20.50 Lögreglustjórinn.(3:10). (The Chief). 21.45 Orðspor: Alfred Kinsey. 22.45 Morðrannsókn í Hickorystræti. (Hickory Dickory Dock). Lokasýning. #svn aðalhlutverki. 21.00 Langur föstudagur (Friday). Strang- lega bönnuð börnum. 22.30 Bardagakempurnar (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. 23.15 Sögur að handan (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokk- ur. 23.40 Réttlæti í myrkri (Dark Justice). Sjá umfjöllun að ofan. 00.30 Dagskrárlok. 17.00 Spítaialíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Kafbáturinn (Seaquest). Ævintýra- myndaflokkur meö Roy Scheider í RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bæn: Sóra Stína Gísladóttir flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Á níunda tímanum, rás 1, rás 2 og fróttastofa útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Haliormur - Herkúles. (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Erna Arn- ardóttir og Jón Ásgeir Sigurösson. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og,auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Car- valho og morðið ( miðstjórninni. (Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobs- dóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hið Ijósa man eftir Hall- dór Laxness. Helgi Skúlason les (12). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok: Kanadíska skáldkonan Nicole Brossard. (Endurfluttur nk. föstudagskvöld.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. (Endurtekið að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þau völdu ísland. Rætt við nýbúa frá Búlgaríu. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurfluttur þáttur.) 17.30 Allrahanda. - Diddú syngur með Spilverki þjóðanna og Ljósunum í bænum. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Víðsjá. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar. 21.00 í góðu tómi. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins; Jónas Þórisson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Á vegum úti eftir Jack Kerou- ac. (2) 23.00 Samfélagið í nærmynd. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjömsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum með fróttastofu út- varps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fróttayfirlit. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkland. (Endurtekiö frá sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Á hljómleikum. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tii morguns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11,00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá verður í lok frótta kl. 1,2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ít- arleg landveöurspá: kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsing- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leikn- ar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 TVEIR FYRIR EINN. Gulli Helga og Hjálm- ar Hjálmars með lóttan sumarþátt Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmoiar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 ívar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar og Skúla Helgasonar. Fróttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músík-maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19:20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Islenski listinn endurfluttur. Umsjón með kvölddagskrá hefur Jóhann Jóhannsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dag- skrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC. 7.05 Létt tón- list 8.00 Fréttir frá BBC. 8.05 Tón- list. 9.00 Fréttir frá BBC. 9.05 World Business Report. 9.15 Morgun- stundin. 10.15 Tónlist. 12.30 Saga vestrænnar tónlistar. 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 15.15 Concert Hall (BBC). Fróttir frá BBC World Service kl. 16, 17 og 18. 18.15 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 7.00 Vínartónljst í morgunsárið. 9.00 í sviðs- Ijósinu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mánaðarins. 24.00 Næturtónleikar. FM957 7.00 Axel Axelsson. 9.00 Hrotubrjóturinn. Bjarni Haukur & Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálms. 18.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns og Berti Blandan. 22.00 Bjarni Ólafur og Rólegt og róm- antík. 01.00 Ts Tryggvason. Fréttir kl. 9, 10, 12, 13, 14, 15, 17. íþróttafróttir kl. 11 & 16. Síminn er 587-0957. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Ara- son (e). X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Birgir Tryggvason. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Þossi. 18.00 Addi Bjarna. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Safnhaugur- inn. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery %/ 15.00 Deep Probe Expeditions 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild Things: Deadly Australians 18.30 Mysteries, Magic and Miracles 19.00 Zulus at War: Historýs Turning Points 19.30 Lords of the Animals 20.00 On the Road Again 21.00 Ariane 5: Rocket Special 22.00 Girlz ‘n' the Hood 23.00 Close BBC 04.00 Tba 04.30 Tba 05.30 Button Moon 05.40 Avenger Penguins 06.05 The Biz 06.30 Tumabout 06.55 Songs of Praise 07.30 The Bill 08.00 Prime Weather 08.05 Castles 08.35 Esther 09.05 Give Us a Clue 09.30 Best of Good Moming with Anne & Nick 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Songs of Praise 12.35 The Bill 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 BuHon Moon 14.10 Avenger Penguins 14.35 The Biz 15.00 Tumabout 15.30 999 16.25 Prime Weather 16.30 Strike It Lucky 17.30 Home Front 18.00 Are You Being Served? 18.30 Eastenders 19.00 Tears Before Bedtime 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 The World at War - Special 21.00 Tba 21.30 Fawlty Towers 22.00 Casualty 22.55 Prime Weather 23.00 History of Maths:the Birth of Calculus 23.30 The Dynamics of Teams 00.00 Materials:going Through a Phase 00.30 Nathan the Wise 01.00 Perfect Pictures 03.00 Tba Eurosporl' 06.30 Athletics : laaf Grand Prix ■ Mobil Bislett Games from Oslo.noway 08.00 Cycling : Tour de France 09.00 Cycling : Tour de France 14.30 Speedworld: a weekly magazine for the fanatics of motorsports 16.30 Athletics : laaf Grand Prix • Dn Galan from Stockholm, Sweden 19.30 Offroad : Magazine 20.00 Cycling : Tour de France 21.00 Tmck Racing : Europa Truck Trial from Royere de Vassiviere.france 22.00 Eurogolf Magazine : Murphy’s Irish Opeo from Dublin, Irefand 23.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 23.30 Close MTV ✓ 04.00 Awake On The Wildside 06.30 MTV's First Look 07.00 Moming Mix 10.00 MTVs US Top 20 Countdown 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Extra 17.30 Stylissimo! 18.00 Hit Ust UK 20.00 MTV Exclusive • The Festival Hulsfred 20.30 MTV Amour 21.30 Chere MTV 22.00 Yo! 23.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 The Book Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.10 Cbs 60 Minutes 10.00 World News and Business 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Moming 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Parliament Live 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 Worfd News and Business 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Adam Bouffon 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.10 Cbs 60 Minutes 20.00 Sky Wortd News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Abc Worid News Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.10 Cbs 60 Minules 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Parliament Replay 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 Abc World News Tonight TNT 18.00 Victor, Victoria 20.15 The Treasure of the 2230 King's Row 00.45 What A Carve Up 02.20 Busman's Honeymoon CNN 04.00 CNNI World News 05.30 Global View 06.00 CNNI Worid News 06.30 Diplomatic Licence 07.00 CNNI World News 08.00 CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI Worid News 09.30 CNNI World News 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Uve 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Computer Connection 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World News Europe 21.30 World Sport 22.00 CNNI Worid View from London and Washington 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI World News 00.30 Crossfire 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI World News Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Omer and the Starchild 06.00 Pac Man 06.15 A Pup Named Scooby Doo 06.45 Tom and Jerry 07.15 Down Wit Droopy D 07.30 Yogi Bear Show 08.00 Richie Rich 08.30 Trollkins 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine 09.45 Flintstone Kids 10.00 Jabberjaw 10.30 Goober and the Ghost Chasers 11.00 Popeye's Treasure Chest 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Top Cat 12.30 Flying Machines 13.00 Speed Buggy 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Captain Caveman 14.00 Mr Jinks 14.30 Little Dracula 15.00 The Bugs and Daffy Show 15.15 2 Stupid Dogs 15.30 The Mask 16.00 The House of Doo 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close United Artists Programming" jf einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Spiderman. 6.30 Mr Bumpýs Karaoke Café. 6.35 Inspector Gadget. 7.00 VR Troopers. 7.25 Adventures of Dodo. 7.30 Conan the Adventurer. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopar- dy! 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Sightings. 11.30 Murphy Brown. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Conan the Adventurer. 15.40 VR Troopers. 16.00 Quantum Leap. 17.00 Space Precinct. 18.00 Spellbound. 18.30 M’A’S’H. 19.00 Strange Luck. 20.00 Fire. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Hig- hlander. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 Retum to Lonesome Dove. 00.30The Edge. I.OOHit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Swing Time. 7.00 Anne of Green Gables. 8.45 Khartoum. 11.00 Mr Mum. 13.00 They AII Laughed. 15.00 Konrad. 17.00 Son of the Pink Panther. 18.30 E! Features. 19.00 The Spider and the Fly. 21.00 Pulp Fiction. 23.35 Linda. 1.05 Goodbye Poik Pie. ur.2.50 Deadly Invasion: The Killer Bee Nightmare. OMEGA 12.00, Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 12.30 Rðdd trúar- innar, uppbyggilegt og trúarstyrkjandi kennsluefni frá Kenneth Copeland. 13.00 Lofgjörðartónlist. 17.30 700 klúbburinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Lolgjórðar- tónlist. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blönduðu efni 21,00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvðldljós, bein ut- sending frá Bolholti. 23.00 Homið, samtalsþáttur. 23.15 Orðið. 23.30-24.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.