Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Side 23
13’V LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996
23
Arna Rúnarsdóttir sýnir litaafbrigði íslenska hundsins á plakati:
Ferðaðist um allt land
g\\t mll/i himin<t
Smáauglýsingar
550 5000
ARMORCOAT SÓL- OG ÖRYGGISFILMAN
Arna á tvær tíkur, Ösku og Skellu.
DV-mynd Pjetur
t m ^mm
M
Arna Rúnarsdóttir Ijósrryndari er mikill áhugamaður um íslenska hundinn
og hefur hún nú gert plakat sem sýnir öll helst litaafbrigði hundsins. Arna er
hér með hundinum Snata sem stillti sér upp til myndatöku við fætur hús-
móðurinnar. DV-mynd Pjetur
\ss
r Kiötvinnslal
yP-
SrtA\>
**A
. „ ktUH
t
að
mynda
hundana
„Ég er með algjöra hundadellu.
Ég hef alltaf haft gaman af hundum
og átt hund, til dæmis þegar ég bjó
nokkur ár úti í Hollandi, en fyrir
tveimur árum fékk ég mér íslensk-
an fjárhund og fékk þá algjöra dellu
fyrir íslenska hundinum. Ég er ljós-
myndari og hef ekki verið að vinna
úti svo að ég ákvað að gera svona
hundaplakat því að það hefur aldrei
verið neitt gefið út um íslenska
hundinn síðustu 50 árin,“ segir
Ama Rúnarsdóttir ljósmyndari.
Arna hefur gefið út plakat með 30
myndum af íslenska hundinum þar
sem helstu litaafbrigðin eru sýnd og
sýnir það einnig glögglega fjöl-
breytileika íslenskrar tungu. Á
plakatinu má sjá hund sem er svart-
botnóttur, strútóttan og löppóttan
hund með týru, dökkgrágulkolóttan
og strútóttan, hundflekkóttan,
gulkápóttan, rauðgulkolóttan og
strútóttan með týru, rauðgulan og
leistóttan með bringublett, leirhvít-
an, leirkolóttan, strútóttan og
leistóttan hund svo að nokkur dæmi
séu nefnd.
Myndirnar sýna íslenska fjár-
hundinn eins og hann gerist falleg-
astur og þó er plakatið ekki tæm-
andi, til era ótal önnur litaafbrigði.
Myndimar valdi Ama í samvinnu
við litasérfræðinginn Stefán Aðal-
steinsson búfjárfræðing.
„Hreinræktaðir íslenskir hundar
skipta þúsundum. Á plakatinu virð-
ast þeir vera voðalega ólíkir því að
feldurinn er svo mismunandi en ef
þeir væru rakaðir og spreyjaðir
með grænu þá yrðu þeir líkari," seg-
ir hún.
200 myndir af
hverjum hundi
Þaö tók Örnu sex mánuði að
vinna plakatið og þurfti hún að fara
ótal ferðir út á land til að mynda
hunda. Hún tók myndir af tæplega
200 hundum víðs vegar um landið
og á hún 100-200 myndir af hverjum
og einum. Suma hundana þurfti
hún aö mynda oftar en einu sinni
því að erfitt var að fá þá til að
standa kyrrir meðan ljósmyndarinn
var að störfum. Þegar heim var
komið og Ama fór að skoða mynd-
imar og velja úr varð hún stundum
að fara aftur af stað því að eyrun
löfðu eða hundurinn var á hreyf-
ingu.
„Ég sat svo uppi i rúmi á kvöldin
með heila hrúgu og rýndi í mynd-
irnar því að ég þurfti að velja mynd-
ir á plakatið. Maður var stundum
orðinn þrælruglaður á öllum þess-
um myndum," segir hún.
Arna segist hafa þurft að mynda
tvisvar alla hundana sem hún tók
myndir af í upphafi því að þá hafi
hún haft allt aðrar hugmyndir um
plakatið en síðan urðu að veraleika.
Hún segist hafa uppgötvað þegar
hún fór að skoða myndimar að hún
hafi viljað hafa þær öðravísi, hafa
hundana helst í svipuðum stelling-
um á myndunum en það hafi ekki
verið neinn leikur því að þeir hafi
gjaman snúið rassinum í sig og
vingsað skottinum eða þvíumlíkt.
„Og ekki er hægt að segja við þá
„stattu kyrr“ því að þá leggjast
þeir,“ segir hún.
Ama segir í grini að hún hafi ef-
laust kynnst hverjum einasta ís-
lenska fjárhundi á landinu í vetur
og eiga myndir af þeim flestum,
nægt efni í heila bók enda hafi ekk-
ert birst um íslenska hundinn frá
því Bretinn Paul Watson fékk áhuga
á honum og bjargaði honum fyrir
bam, sem er tilbúið í alls konar æv-
intýri en vill ekkert illt og ætlar
ekki að gera neitt af sér. Það bara
gerist," segir hún.
Sámur er rauðgulstrútóttur, kol-
hærður og löppóttur og voðalega
prakkaralegur á svipinn.
Þurfti að
bíða inni
Arna nefnir einnig að hún hafi
þurft að mynda einn hundinn
tvisvar og í seinna skiptið hafi þurft
að halda honum inni hálfan dag.
Hún hafi verið búin að mynda hann
áður en þá hafi hann verið skítugur
og því hafi þurft að endurtaka
myndatökuna. Hann hafi verið sett-
ur í bað, strokinn og þveginn, og
svo hafi hann þurft að bíða inni því
að hann hefði strax oröið skítugur
hefði honum verið hleypt út að reka
kindur.
Arna og fjölskylda hennar eiga
tvo hunda, Ösku, sem er skjömbótt,
og Skellu, sem er skellótt, og þessa
dagana er í heimsókn hjá þeim
Snati frá Þorvaldsstöðum í Breið-
dal.
-GHS
hundinn Skugga sem er næstneðst-
ur til hægri á plakatinu. Skuggi er
um fimm ára gamall, svartur,
sporóttur með bringublett og alinn
upp hjá eldra fólki. Arna segir að
hann hafi horft yfirvegaður á sig,
„hann var töffari og vissi alveg ná-
kvæmlega hvað hann vildi,“ segir
hún.
Fleiri hundar eru Ömu minnis-
stæðir og segir hún til dæmis að
hundurinn Sámur úr Mosfellsbæ
hafi verið „mikill strákur í sér,“
eins og hún orðar það, „hann er
guttinn." Hún segir að Sámur sé
alltaf tilbúinn í prakkarastrik og
stráksskap. „Hann er eins og lítið
er límd innan á venjulegt gler. Sólarhilt-
inn minnkar um 75% (3/4) Upplitun
hverfur nánast (95%) Glerið verður
300% sterkara.
í fyrsta sinn er hægt að bjóða sól- og
öryggisfilmu fyrir bíla sem sett er á af
fagmönnum með sérhæft verkfæri.
Filman breytir skjannabirtu í milda
þægilega birtu og stórminnkar hita,
upplitun hverfur nánast og öryggi
stóreykst. Filman setur glæstan svip
á bifreiðina.
I)ip ISkannltilB^ liifi.
Krókhálsi 3, sími 567-4727
J
hálfri öld. Hún neitar því þó að til
standi að gefa út bók og telur sig
eiga nóg með að koma nýja
plakatinu á framfæri. Hún hefur
meðal annars kynnt það á hesta-
mannamótinu á Hellu nýlega og ætl-
ar að koma því í bókabúðir.
Stoltur töffari
-Hundar hafa mismunandi per-
sónuleika alveg eins og mannfólkið.
Voru einhverjir hundar sem voru
Ömu minnisstæðastir úr mynda-
tökunum?
„Þessi svarti er stoltur og ofsaleg-
ur karakter," segir hún og bendir á