Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Page 34
. tónlist LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ1996 'ÉV Topplag Það ætti ekki koma neinum á óvart að hún Emiliana Torrini hrifsar toppsætið úr höndunum á Smashing Pumpkins með kraftmikla laginu Lay down úr söngleiknum Stone Free. Hún stoppaði örlítið við i öðru sæti en nú er toppsætið hennar. Söngkonan frábæra Tracy Chapman sýnir sko að hún er langt í frá búin að syngja sitt síð- asta. Nýja lagið hennar, Give Me One Reason, er afskaplega gríp- andi og skemmtilegt og þeytist upp um 36 sæti. Kannski mun hún hrifsa toppsætið frá starfs- systur sinni, Emiliönu Torrini, áður en langt um líður. Hæsta nýja lagið Kvikmyndin Trainspotting hefur svo sannarlega slegið í gegn enda er fjallað um sjálfseyð- ingu og ömurleika þann sem fylgir eiturlyfjaneyslu. Tónlistin úr myndinni gefur henni enn meiri gæðastimpil en ella enda eru í henni frábær lög, eins og Born Slippy með Underworld. Það lag er hæsta nýja lagið á lista og fer beint upp í 4. sæti. Leiðrétting Spoon í síðasta tónlistarblaði DV kom fram að hljómsveitin Spoon hefði ekki hitað upp á tónleikum Pulp í Höllinni sökum þess að hún hefði ekki „viljað“ leiða Súper 5 hópinn á svið. Réttara væri að segja að hljómsveitin hefði ekki „komist" á svið sökum vinnu hljómsveitarmeðlima og ósveigjanleika skipuleggjanda tónleikanna. Hljómsveitin Spoon hefur sem sagt ekki tekið upp einhverja stórstjörnustæla heldur eru tveir meðlimir hennar sumpart ábyrg- ir fyrir því að fréttaþátturinn 19-20 far i í loftið og hann fer í loft- ið, sama hvað tautar og raular. Það síðasta frá Prince Tónlistarmaðurinn, sem eitt sinn gekk undir nafninu Prince, sendi í vikunni frá sér sína allra síðustu afurð fyrir útgáfúrisann Wamer og má því segja að sá slagur sé á enda. Platan ber titil- inn „Chaos & Disorder". Fyrsta smáskífan er þegar farin að hljóma á öldum ljósvakans hér á landi. Hún heitir „Dinner with Delores". Hvort Prince er hér aðeins að efna samninga eða semja tónlist af lífi og sál verður síðan bara að koma í ljós. A.I.D.S. Rapparar vestanhafs hafa nú tekið sig saman til að styðja bar- áttuna gegn AIDS með þvi að gefa út plötu sem allur ágóði af renn- ur til baráttunnar gegn sjúk- dómnum. „America Is Dying Slowly“ er nafn plötunnar en meðal flytjenda era: Coolio, Wu Tang Clan, Lost Boys, Goodie Mob, De La Soul o.fl. í boði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 H sð? JLJ EI tfSK I LIST INN NR. 178 vikuna 13.7 _1q 7 '98 b ik u iL i2 v/' r ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM r i | 9. 1 ip 40 <3 2 2 LAY DOWN E...1. VIKA NR. 1... EMILÍANA TORRINI (ÚR STONE FREE) 2 1 1 8 TONIGHT TONIGHT SMASHING PUMPKINS CD 5 . _ 2 NO WOMAN NO CRY FUGEES ... NÝTTÁ USTA ... I O NÝTT 1 BORN SLIPPY UNDERWORLD (TRAINSPOTTING) 5 4 8 6 UNTIL IT SLEEPS METALLICA o 40 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... j GIVE ME ONE REASON TRACY CHAPMAN o 11 13 4 ÞAÐ ERU ÁLFAR INNÍ ÞÉR SSSÓL 8 6 2 7 CHAIRITY SKUNK ANANSIE 9 3 4 4 ILLUSIONS CYPRESS HILL 10 8 6 6 SOMEBODY TO LOVE JIM CARREY 11 9 3 8 THEME FROM MISSION: IMPOSSIBLE ADAM CLAYTON & LARRY MULLEN (2) 1 OPNAÐU AUGUN ÞÍN KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI 13 13 - 2 NAKED LOUISE 14 10 10 5 HVERSVEGNA VARSTU EKKI KYRR REAGGIE ON ICE 15 16 21 3 DON'T STOP MOVIN' LIVIN' JOY GD 19 22 4 LÚÐVÍK STEFÁN HILMARS & MILLARNIR 17 12 9 10 READY OR NOT FUGEES (2) 24 - 2 LIGHT MY FIRE MIKE FLOWERS POPS 19 15 7 7 JUSTAGIRL NO DOUBT 20 21 26 3 WE’RE IN THIS TOGETHER SIMPLY RED 21 7 6 5 FABLE ROBERT MILES 22) 29 36 3 FORGET ABOUT.... GABRIELLE 23 14 16 6 WRONG EVERYTHING BUT THE GIRL (M) 33 29 3 COCO JAMBOO MR PRESIDENT 25 26 31 3 THAT GIRL MAXI PRIEST 8. SHAGGY 26 17 12 11 SALVATION CRANBERRIES 27 36 _ 2 FAUS VINIR VORS OG BLÓMA 28 18 14 15 LEMON TREE FOOL'S GARDEN (?£) 38 - 2 TAKE A RIDE ROB'N'RAZ 30 20 20 6 THEY DON’T CARE ABOUT US MICHAEL JACKSON (31) 31 - 2 DINNER WITH DELORES PRINCE (32) NÝTT 1 SUMARNÆTUR STJÓRNIN 33 34 33 4 MYSTERIOUS GIRL PETE ANDRE 34 25 25 5 SKRÍTIÐ SÓLSTRANDARGÆJARNIR dD NÝTT 1 EYJÓLFUR SNIGLABANDIÐ 36 32 24 8 MACARENA LOS DEL RIO 37 23 29 3 DANZLAG SKÍTAMÓRALL 38 30 30 5 ÓHEMJA GREIFARNIR 39 NÝTT 1 ALLIR DANSA SALSA GLOSS 40 LjlJ 4 THE CROSSROADS BONE THUGS-N-HARMONY Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaöa skoðanakönnunar sem er framkvaemd af markaðsdeild DVi hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist a hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. QöíítL: - ^ Safn frá Sykur- molum . „Best of the Sugarcubes“ er tit- ill sem gæti sést í plötubúðum Evrópu þegar á haustmánuðum. Platan mun að sjálfsögðu hafa að geyma allt það besta sem Sykur- molamir gáfu út á sínum tíma, alla vega þverskurð þar af. Búast má við að platan seljist vel enda fyrrum söngkona hljómsveitar- innar nú orðin súperstjarna á heimsmælikvarða. Má bjóða þér mola? Jarvis og Stipe? Jarvis Cocker, söngvari Pulp, og Michael Stipe, söngvari R.E.M., verða báðir gestir (sinn í hvoru lagi) á Edinborgar-kvik- myndahátíðinni þetta árið. Cocker mun ræða Pulp mynd- böndin við sýningargesti ásamt leikstjóranum Pedro Rohmanyi og bassaleikara Pulp, Steve Mackie. Stipe mun hins vegar verða viðstaddur frumsýningu tónleikamyndarinnar „Road Movie“ sem var tekin á Monster heimstónleikaferð R.E.M. Mynd- in verður sýnd þann 16. ágúst á Edinborgarhátíðinni. Red Hot að hætta? Red Hot Chili Peppers eiga að hætta næsta sumar eftir kveðju- tónleikaferð og plötuútgáfu. Þetta kemur fram í síðasta riti Kerrang. Warner hefur neitað þessum fréttum sem eru sagðar koma frá vini hljómsveitarinnar í Banda- ríkjunum. Vinna gítarleikarans Dave Navarro með fyrrum félaga sínum úr Janes Addiction hefur hins vegar gefið sögunni byr und- ir báða vængi. Eru Red Hot að hætta og J.A. að byrja aftur? Ef svo er þá misstir þú af „síðustu" tónleikum hljóm- sveitarinnar á Wembley í gær. Ef ekki, þá hefur þú engu að kvíða. Gallagher og Bacharach Noel Gallagher, annar Oasis- bræðra, steig á svið með guði „e- z“ tónlistarinnar, Burt Bac- harach, í lok síðasta mánaðar á tónleikum hins síðarnefnda í Royal Festival Hall i London. Noel er mikill aðdáandi Bacharach og fékk þarna að syngja með honum uppáhalds Burt lagið sitt; „This Guy’s in Love with You“. Ekki eru taldar miklar líkur á að þessi uppákoma verði endurtekin enda eru þeir hvor frá sinni álfunni, Bacharach og Gallagher. GBG Yflrumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman. og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón meö framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.