Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Side 35
unglingaspjall
Verzlunarskólanemar fóru í útskriftarferð til Jamaíku í júní:
Lágu í sólbaöi
og djömmuðu
hin hliðin
Ég er alæta á mat
- segir Ari Edwald, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra
„Þetta er yndislegur staður þó að
innfæddir séu á svolítið annarri
bylgjulengd en við og það hafi tekið
smátíma að komast inn á þennan
Jamaíkutíma. Það tekur svolítið
langan tíma að gera allt. Strætó
gengur ekki eftir neinni áætlun
heldur gengur þegar hann gengur.
Ef það er rigning þá verður maður
að bíða þangað til það er hætt að
rigna,“ segja verzlingarnir Arna
María Geirsdóttir og Kári Kristins-
son.
Mikið fjölmenni er venjulega í út-
skriftarferðum framhaldsskólanna
á hverju ári enda fara krakkarnir á
ótrúlegustu staði í heiminum. Lang-
flestir nýstúdentarnir í Verzlunar-
skóla íslands fóru í tveggja til
þriggja vikna útskriftarferð til
Jamaíka í júní, eða alls tæplega 180
stúdentar, og féllust Arna Maria og
Kári á að segja ferðasöguna. Ferðin
stóð frá 2. til 22. júní með viðkomu
í New York á leiðinni fram og til
baka.
Krakkarnir eyddu fríinu í að
kynna sér lífið og landslagið á
Jamaíka, gengu til að mynda upp
með fossi á eynni, fóru á markaði, á
romm- og bjórkynningu, sóttu
skemmtistaði, heimsóttu æsku-
stöðvar Bobs Marleys og syntu í
sjónum og svo fengu þau að kafa 10-
15 metra ofan í sjóinn undir leið-
sögn íslensks kafara, sem var með í
fór.
„Sjórinn var svo tær að maður sá
niður á botn þegar maður var uppi
á yfirborðinu," segir Arna.
Þau segja að það hafi ekki farið
framhjá neinum innfæddum að ís-
lendingar
voru
svæ
inu.
Þau
hafi
ver-
ið
Arna og
Kári fóru
ásamt tæp-
lega 180
verzlunar-
skólanem-
um til
Ari Edwald, aðstoðarmaður
sjávarútvegsráðherra, hefur verið
virkur innan Sjálfstæðisflokksins
undanfarin ár og komið fram sem
talsmaður sjávarútvegsráðuneytis-
ins í ýmsum málum. Ari studdi nú
í vikunni átak Slysavarnafélags-
ins, Landhelgisgæslunnar og Pósts
og síma í sundlaugum borgarinnar
þar sem farið var yfir björgunar-
vesti fólks og hoppaði út í sund-
laug ásamt forstjóra Granda hf. og
nokkrum börnum.
Ari sýnir hér á sér hina hliðina.
Fullt nafn: Ari Edwald.
Fæðingardagur og ár: 11. júlí
1964.
Maki: Þórunn Pálsdóttir.
Börn: Jóhanna, 5 ára, og eitt á
leiðinni.
Bifreið: Tvær Corollur, árgerð
’92 og ’96.
Starf: Aðstoðarmaður sjávarút-
vegsráðherra.
Laun: Viðunandi.
Áhugamál: Það er svo margt,
félagsmál, útivera, badminton og
veiðiskapur.
Hefur þú unnið í happdrætti
eða lottói? Nei.
Hvað finnst þér skemmtileg-
ast að gera? Vel heppnuð útilega.
Hvað finnst þér leiðinlegast
að gera? Flokka sokkana mína.
ÍUppáhaldsmatur: Ég er hálf-
gerð alæta á góðan mat.
Uppáhaldsdrykkur: Vatn
hversdags og gott koníak þegar
það á við.
SHvaða íþróttamaðiu: stendur
fremstur í dag? í dag finnst mér
þaö vera Vala Flosadóttir.
Uppáhaldstímarit: Economist.
Hver er fallegasta kona sem
þú hefur séð fyrir utan maka?
Hófi. .
' •- ..I
Ertu hlynntur eða and
vígur ríkisstjórninni?
Hlynntur.
Hvaða persónu lang-
ar þig mest að hitta?
Mariu Estellu Thomp-
son, öðru nafni Divine
Brown.
Uppáhaldsleikari: Ro-
bert de Niro og Gunnar
Eyjólfsson.
Uppá-
halds-
leik-
kona:
Drew
Barry-
more
og
María
Ell-
ing-
sen.
Upp-
áhalds-
söngv-
ari: Það er
erfitt að
gera upp á
milli. Ég t
segi Mick
Jagger og
tek afleið-
ingunupi
af því.
Uppá-
halds-
stjórn-
málamað-
ur: Þor-
steinn
Pálsson.
Uppá-
haldsteikni-
myndaper-
sóna: Simp
son.
Uppáhaldssjónvarpsefni:
Matlock.
Uppáhaldsmatsölustaður:
Þrír frakkar og Argent-
ína.
Hvaða bók langar þig mest
til þess að lesa? Ég man það
ekki.
Hver útvarpsrásanna finnst
þér best? Rás 1.
Uppáhaldsútvarpsmaður:
Broddi Broddason.
Hvaða sjónvarps-
stöð horfir þú
mest á? Ég horfi
jafnmikið á
Sjónvarpið og
Stöð 2.
Uppáhalds-
sjónvarps-
maður: Helgi
E. Helgason.
Uppáhalds-
skemmtistaður
eða krá: Astró.
Uppáhaldsfélag i
íþróttum: TBR.
Stefhir þú að ein-
hverju sérstöku í
framtíðinni? Að
reyna að gera eitthvað
af viti.
Hvað ætlar þú að
gera í sumarfríinu?
Fara til Benidorm í
lok júlí.
-GHS
Ara Edwald, aðstoð-
armanni sjávarút-
vegsráðherra, þykir
vatn gott hversdags
en neitar sér ekki um
koníak þegar það á við.
DV-mynd Pjetur
Sjórinn var hreinn og ströndin falleg. Hannes, Benni, Jón Hákon og Þor-
steinn byggja sandkastala.
„frekar hvít“ í þessu þjóðfélagi enda
hafi íslendingarnir ekki allir gefið
sér tíma til að liggja í sólbaði.
„Sólin fór upp úr eitt eða tvö og
það rigndi til fimm. Ef maður var að
djamma til sex eða sjö á morgnana
þá svaf maður út þangað til sólin
var farin. Þegar maður vaknaði tók
því ekki að fara út því að þá rigndi
til fimm og þá var maður að fara aft-
ur að djamma," segja þau.
Verzlunarskólanemarnir bjuggu
nokkur saman í herbergjum á
strandhóteli í um tveggja klukku-
stunda fjarlægð frá Montego Bay og
segja þau að tvenn eða þrenn hjón
hafi flúið hótelið eftir að þau komu,
sennilega hafi þeim ofboðið
skemmtunin hjá unga fólkinu. Örnu
og Kára verður tíðrætt um það hvað
I rólegheitum
fyrir utan
hótelið. Frá
vinstri: Fríða
Ammendrup,
Björg Jó-
hannsdóttir,
Perla Þor-
björnsdóttir,
Arna Geirs-
dóttir og
fremst situr
Kári Kristins-
son.
krókódílaferðinni komu íslendingarnir við á veitingastað og fengu sér að
borða. Frá vinstri eru Jón Hákon, Gunni, Davíð, Hanna, Vilborg, Kristín og
Magga ásamt innfæddum.
Jamaíkubúar lifi áhyggjulausu
lífi og velti sér ekki mikið upp
úr efnislegum hlutum, til
dæmis því hvort einn spegill
haldist á bíl eða ekki. Það sé
ekkert mál.
„Maður heyrði ekkert nema
reggae tónlist og það var búið
að blanda alla evrópska tónlist
með reggae takti. Maður var
orðinn leiður á öllu þessu
reggae," segja þau að lokum.
-GHS
Á leið á krókódíiaslóðir.
Knattspyrnulið verzlunarskólanema
keppti við innfædda og hafði sigur.
Hér eru Benni og Runi með Tony.