Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Side 44
52
LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 f*>V
bridge
Tíunda Schiphol-mótið 1996:
B-landslið íslands hafnaði í 9. sæti
Stjóm Bridgesambands íslands
ákvað í vor að efna til keppni til
þess að ákvarða B-landslið og skyldi
það síðan sent til keppni á Schiphol-
mótið sem er sterkt alþjóðlegt mót
sem haldið er árlega við hinn
þekkta hollenska flugvöll.
Eftir harða keppni um landsliðs-
sætin stóðu Þórður Bjömsson og
Þröstur Ingimarsson, Páll Valdi-
marsson og Ragnar Magnússon
uppi sem sigurvegarar og fóm þeir
skömmu síðar til Hollands.
Þar mættu þeir 119 sveitum í
þrettán umferða sveitakeppni þar
sem landslið margra af sterkustu
bridgeþjóðum Evrópu spiluðu. A-
landslið Breta sigraði en íslenska
sveitin hafnaði í 9. sæti sem er stór-
góður árangur. Það gefúr ef til vill
hugmynd um styrkleika mótsins að
í C-landsliði Breta spiluðu ekki lak-
ari spilarar en Forrester og Hackett-
bræðurnir sem við munum eftir á
bridgehátíð Flugleiða.
En snúum okkur strax að spilun-
um. Hér er snaggaraleg slemma sem
Páll og Ragnar tóku með splunku-
Leitin bar árangur!
Nú dregur aö leikslokum. Jara og Einar keyptu sér hornskáp með gleri á aðeins 8.000 kr. Einnig
fengu þau rúmfatakistu á sama stað fyrir 5.000 kr.
Þau vantar enn allt milli himins og jarðar, s.s. sófasott, sófaborð, ber-ðstofuborð og stóla, hornskáp
moð glori, hillusamstœðu, náttborð, rúmfatakist-e, þurrkara, vesk, blöndunartæki; eldhúsviftu,
standlampa, sjénvarp, érbylgjuofn, farsíma, blóm o.fl.
DV gefur þeim 300.000 kr. í brúðargjöf til að byggja upp framtíðarheimili sitt með hlutum sem þau
finna í gegnum smáauglýsingar DV.
Þau eiga 49.600 kr. eftir.
Hvað kaupa þau nœst?
Nú er tími til að selja!
Smáauglýsingar
550 5000
nýrri sagnaðferð sem búin var til á
staðnum. Kom það til vegna þess að
„Fjöldjöfullinn" var ekki leyfður.
S/N-S
4 K3
«4 G2
♦ G10864
* KG32
4 Á
«» ÁK1064
■f Á
* ÁD10654
4 D10864
«* 8
4 K9753
* 97
4 G9752
«4 D9753
4 D2
* 8
Sagnir þeirra félaga voru snagg-
aralegar og bjuggu til 13 dýrmæta
impa með hraði:
Suður Vestur Norður Austur
2 spaðar* pass 2 grönd pass
3 hjörtu pass 7 hjörtu pass
pass pass
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
-- *Annað hvort 5 litur í spaða með
5 lit í laufi eða 5 litur í spaða með 5
lit í hjarta og undir opnum eða 6 lit-
ur í spaða og undir opnum.
Og Þórður og Þröstur bjuggu líka
til slemmusveiflu með aðstoð félaga
sinna. Skoðum annað spil frá þessu
skemmtilega móti:
A/A-V 4 D532 * ÁK108
4 Á1086 4 6532 * 8
N
V 65 V A
♦ 7 ♦ KG10954 S
4 KG94
«4 D7432
4 G4
* 32
4 7
«* G9
4 ÁKD1098
* ÁD76
Með Þórð og Þröst í n-s gengu
sagnir á þessa leið:
Austur Suður Vestur Norður
2 tíglar* 4 tíglar pass 6 tíglar
pass pass pass
*Annað hvort veikt með hálitum
eða sterkt.
Þröstur tók tvisvar tromp og
trompsvínaði síðan hjartanu. Tólf
slagir og 11 impar því á hinu borð-
inu gengu sagnir á þessa leið með
Pál og Ragnar í v-a:
Austur Suður Vestur Norður
1 hjarta 2 tíglar dobl 2 hjörtu
pass 3 lauf dobl 4 tíglar
pass 5 tíglar pass pass
Askrifendur
aukaafslátt af
smáauglýsingum
Smáauglýsingar
550 5000
/