Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 f*>V bridge Tíunda Schiphol-mótið 1996: B-landslið íslands hafnaði í 9. sæti Stjóm Bridgesambands íslands ákvað í vor að efna til keppni til þess að ákvarða B-landslið og skyldi það síðan sent til keppni á Schiphol- mótið sem er sterkt alþjóðlegt mót sem haldið er árlega við hinn þekkta hollenska flugvöll. Eftir harða keppni um landsliðs- sætin stóðu Þórður Bjömsson og Þröstur Ingimarsson, Páll Valdi- marsson og Ragnar Magnússon uppi sem sigurvegarar og fóm þeir skömmu síðar til Hollands. Þar mættu þeir 119 sveitum í þrettán umferða sveitakeppni þar sem landslið margra af sterkustu bridgeþjóðum Evrópu spiluðu. A- landslið Breta sigraði en íslenska sveitin hafnaði í 9. sæti sem er stór- góður árangur. Það gefúr ef til vill hugmynd um styrkleika mótsins að í C-landsliði Breta spiluðu ekki lak- ari spilarar en Forrester og Hackett- bræðurnir sem við munum eftir á bridgehátíð Flugleiða. En snúum okkur strax að spilun- um. Hér er snaggaraleg slemma sem Páll og Ragnar tóku með splunku- Leitin bar árangur! Nú dregur aö leikslokum. Jara og Einar keyptu sér hornskáp með gleri á aðeins 8.000 kr. Einnig fengu þau rúmfatakistu á sama stað fyrir 5.000 kr. Þau vantar enn allt milli himins og jarðar, s.s. sófasott, sófaborð, ber-ðstofuborð og stóla, hornskáp moð glori, hillusamstœðu, náttborð, rúmfatakist-e, þurrkara, vesk, blöndunartæki; eldhúsviftu, standlampa, sjénvarp, érbylgjuofn, farsíma, blóm o.fl. DV gefur þeim 300.000 kr. í brúðargjöf til að byggja upp framtíðarheimili sitt með hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV. Þau eiga 49.600 kr. eftir. Hvað kaupa þau nœst? Nú er tími til að selja! Smáauglýsingar 550 5000 nýrri sagnaðferð sem búin var til á staðnum. Kom það til vegna þess að „Fjöldjöfullinn" var ekki leyfður. S/N-S 4 K3 «4 G2 ♦ G10864 * KG32 4 Á «» ÁK1064 ■f Á * ÁD10654 4 D10864 «* 8 4 K9753 * 97 4 G9752 «4 D9753 4 D2 * 8 Sagnir þeirra félaga voru snagg- aralegar og bjuggu til 13 dýrmæta impa með hraði: Suður Vestur Norður Austur 2 spaðar* pass 2 grönd pass 3 hjörtu pass 7 hjörtu pass pass pass Umsjón Stefán Guðjohnsen -- *Annað hvort 5 litur í spaða með 5 lit í laufi eða 5 litur í spaða með 5 lit í hjarta og undir opnum eða 6 lit- ur í spaða og undir opnum. Og Þórður og Þröstur bjuggu líka til slemmusveiflu með aðstoð félaga sinna. Skoðum annað spil frá þessu skemmtilega móti: A/A-V 4 D532 * ÁK108 4 Á1086 4 6532 * 8 N V 65 V A ♦ 7 ♦ KG10954 S 4 KG94 «4 D7432 4 G4 * 32 4 7 «* G9 4 ÁKD1098 * ÁD76 Með Þórð og Þröst í n-s gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 2 tíglar* 4 tíglar pass 6 tíglar pass pass pass *Annað hvort veikt með hálitum eða sterkt. Þröstur tók tvisvar tromp og trompsvínaði síðan hjartanu. Tólf slagir og 11 impar því á hinu borð- inu gengu sagnir á þessa leið með Pál og Ragnar í v-a: Austur Suður Vestur Norður 1 hjarta 2 tíglar dobl 2 hjörtu pass 3 lauf dobl 4 tíglar pass 5 tíglar pass pass Askrifendur aukaafslátt af smáauglýsingum Smáauglýsingar 550 5000 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.