Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
163. TBL. - 86. OG 22. ARG. - FOSTUDAGUR 19. JULI 1996.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK
„Þaö er erfitt fyrir fólk sem ekki þekkir til að reyna aö gera sér í hugarlund hvað foreldrar geðfatlaðs ofbeldisfólks þurfa að ganga í gegnum,“ segir
aðstandandi geðfatlaðs afbrotamanns í samtali við DV í dag. Ástvinurinn segir umræddan einstakling t.d. vera verstan við þá sem hafa verið honum bestir.
Hann segir betra að hugsa til þess að ættingi sinn sé vistaður á Hrauninu en að hann sé einn að þvælast í eigin íbúð. Þetta fólk sé í miklum vanda vegna
úrræðaleysis í kerfinu og nauðsynlegt sé að koma upp einhverju athvarfi fyrir það því það eigi ekki í nein hús að venda. Myndin er sviðsett. DV-mynd JAK
lllantaim
Dagatal
ólympíu-
leikanna
í Atlanta
- sjá bls. 14 og 27
Frjalst,óháð dagblað
U"'l
Flugumferöarstjórar:
Frekar hugs-
að um tækin
en heilsu
starfsmanna
- sjá bls. 4
Morðingi tek-
inn af lífi
- sjá bls. 8
Tónlist, myndbönd og viðburðir helgarinnar:
Fjörkálfurinn
á tólf síöum
- sjá bls.15-26
Sjúkrahús
Reykjavíkur
vantar 250
milljónir
- sjáb bls. 3
Sprengjuhót-
un barst
- sjá bls. 8