Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Side 11
FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 11 Fréttir Húsavlk: Hlutabréf Fisk- iðjusamlags- ins hækka DV, Húsavík: Gengi hlutabréfa í Fiskiðjusam- lagi Húsavíkur hefur farið hækk- andi síðusfu mánuði. Þegar íslensk- ar Sjávarafurðir hf. keyptu hluta- bréf af Húsavíkurbæ í mars sl. var gengi bréfanna 1,25 en í dag er það komið upp í 1,87. Að sögn Hjalta Húsnæði Námsflokkanna í Mjódd: Of lág kostnað- aráætlun Borgarverkfræðingur hefur látið gera verðkönnun á einstökum verk- þáttum við heildarfrágang á hús- næði Námsflokka Reykjavíkur i Mjódd. Heildarfrágangur húsnæðis- ins var á sínum tíma boðinn út en aðeins eitt tilboð barst þegar tilboð voru opnuð þann 27. júni sl. og reyndist það vera 22,5% yfir kostn- aðaráætlun. í framhaldinu var áðurnefnd verðkönnun gerð og hefur nú borg- arráð að henni lokinni samþykkt aukafjárveitingu að upphæð 21,5 miUjónir króna. Þá hefur borgin farið fram á það við Póst og síma að stofnunin greiði hlutdeild í stofnkostnaði við lyftu í húsinu í samræmi við eignarhluta Pósts og síma, sem er 40%. -SÁ Árnessýsla: Yfirlögreglu- þjónn skipaður DV, Húsavík: Þröstur Brynjólfsson, yfirlög- regluþjónn á Húsavik, hefur verið skipaður af dómsmálaráðherra í stöðu yfirlögregluþjóns í Árnessýslu og tekur hann við þvi starfi 1. sept- ember næstkomandi. Þröstur hefur starfað í lögregl- unni á Húsavík frá árinu 1970 og gegnt starfi yfirlögregluþjóns frá ár- inu 1982. -aga Strandasýsla: Þokkalegur heyfengur DVi Hólmavík: Nokkrir bændur'hér hafa nú lok- ið fyrri slætti en aðrir ekki byrjaðir heyskap. Helst eru það votheysverk- endur sem hafa hægt um sig en þeir eru margir á þessu svæði enda sú aðferð heyskapar minna háð veður- fari en nokkur önnur. Á nokkrum bæjum ber nokkuð á afleiðingum kalskemmda frá síðasta ári. Engu að síður er talið að þokka- legur heyfengur verði víðast hvar við uppskerulok. -GF Mikill eldur í fjóshlöðu Mikill eldur kom upp í fjóshlöðu að Ytri Ásum í Skaftártungum í fyrradag. Slökkvilið frá Kirkjubæj- arklaustri og Vík var kallað út og .tókst að slökkva eldihn. Töluverðar skemmdir urðu en þó slapp fjósið betur en á horfðist í fyrstu. -RR Halldórssonar, fjármálastjóra fyrir- tækisins, er sameining Höfða hf. og Fiskiðjusamlags Húsavíkur helsta ástæðan fyrir þessari hækkun. -aga Magnesíumverksmiðja: Liður að lokaákvörðun DV, Suðurnesjum: „Við eigum eftir að fá viðbrögö frá opinberum aðilum hvort þeir ætli með okkur í verkefnið eða ekki. Það er viss forsenda, ef við höldum áfram, að þeir taki þátt í þessu með okkur. Við teljum þetta ekki vera okk- ar einkamál, þetta er stærra en það og eðlilegt að fleiri aðilar komi að þessu,“ sagði Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suð- umesja, við DV. Þegar líða tekur á vikuna munu Markaðsskrifstofa iðnaðar- ráðuneytisins og Landsvirkjun taka ákvörðun um hvort þeir fari í samstarf með Hitaveitu Suður- nesja um að reisa magnesíum- verksmiðju á Reykjanesi. Júlíus segir að ef þeir ætli sér ekki að vera með verði afskap- lega erfitt að halda áfram undir- búningi að stofnun verksmiðj- unnar. Hann gerir ráð fyrir að þeir hafi áhuga á að vera með og spurningin sé hve mikið fé þeir setji í verkefnið. -ÆMK ÓLRÍK ^ýn dfo LJOSMYNDASAMKEPPNI Meb því áb smella af á Kodakfilmu í sumar geturáu unniö tiljfi i Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak. Hvort sem þú ert á ferSalagi innanlands eða erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera þannig góðar minningar að varanlegri eign. Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eða komdu með hana í einhverja af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og þú ert með í litríkum leik Aðalverðlaun FLUGLEIÐIR fyrir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu: Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florida. 2. verðlaun 3. verðlaun 4. verðlaun 5. verðlaun 6. verðlaun Canon EOS 500, með 35-80 mm linsu, að verðmæti 45.900 kr. Mjög fullkomin og jafnframt léttasta SLR myndavélin á markaðnum. Canon Prima Super 28 V, að verðmæti 33.900 kr. Mjög fullkomin myndavél með dagsetningu. Canon Prima Zoom Shot myndavél, að verðmæti 16.990 kr. Ný Zoom vél - hljóðlát og nett. Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr. Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass. Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr. Sjálfvirk filmufærsla og flass. Tryggðu þér litríkar og skarpar minningar með Kodak Express gæðaframköllun á Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en venjulegur Ijósmyndapappír og litir framkallast frábærlega vel. Skilafrestur er til 26. ágúst 1996. Myndum berað skila til DV, Þverholti 11 eða til verslana Kodak Express. Vcrsluiiir Huns Pclcrson ht: Austurvcri, Banku- slr.cli, Gl.csih.i:, Humiuboii), Holuijuiði, Hvcrufold, Kringlunni, Luuyiivogl 82, Luuyuvogi 178, Lynghúlsi og Solfossi. Reykjovik: Myndvnl Mjódd. Hufuurfjörður: Fihnur og Frcrrnköllun. Grinduvík: Sólmynd. Kolluvik: Hljómvul. Akronos: Bókuv. Andrósur Niolssonur. Isufjöiður: Bókuv. lonusur Tomussonui. Suuðórkrókur: Bokuv. Brynjors. Akureyri: Podróinymlir. Eqilssluðir■; Hruðinynd. Voslmunnu0yjor: Bókuhóð Vcitinunnuoyju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.