Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 37 I>V Inga Sólveig Friöjónsdóttir sýnir handmálaöar Ijósmyndir á sýn- ingunni í Gallerí Horninu. Steinar í sterk- umlitum Á morgun opnar Inga Sólveig Friðjónsdóttir sýningu á hand- máluðum ljósmyndum í Gallerí Horninu að Hafnarstræti 15. Sýningin ber yfirskriftina Stein- ar í sterkum litum, sem vísar til viðfangsefnisins, steina í nátt- úru íslands. Inga Sólveig stund- aði nám við San Francisco Art Institute og útskrifaðist þaðan 1987. Síðan hefur hún haldið ijórtán einkasýningar, bæði á Is- landi og erlendis, auk þátttöku í samsýningum. Sýning Ingu Sólveigar stend- ur til miðvikudagsins 7. ágúst og er opin alla daga milli kl. 11 og 23.30. Á milli kl. 14 og 18 er gengið inn um sérinngang í gall- eríiö, en annars í gegnum veit- ingastaðinn Hornið. Sýningar Kees Visser í Ingólfs- stræti Um þessar mundir sýnir Kees Visser málverk í Ingólfsstræti 8. Kees Visser, sem er af hollensku bergi brotinn, er íslendingum að góðu kunnur, en tuttugu ár eru liðin frá því hann hélt sína fyrstu sýningu hér á landi í Gallerí Súm. Visser býr nú í París og hefur sýnt víða í Frakklandi og í HoUandi. Sýn- ingin stendur til 2. ágúst. Óttu- og mið- morgunsganga í nótt, laugardaginn. 20. júlí, stendur Hafnargönguhópurinn fyrir gönguferð og siglingu um- hverfis gamla Seltjarnarnesið. Mæting er við Hafnarhúsið við sólris kl. 4. Þaðan verður gengið með ströndinni inn í Sundahöfn. Eftir smákaffisopa verður farið kl. 6.30 inn í EUiðaárvog og ver- ið við Hitaveitustokkinn kl. 7. Síðan gengið niður Fossvogsdal- inn, verið viö nýju göngubrúna ------y------------- Utivera kl. 8.15 og í Nauthólsvík kl. 9. Úr Nauthólsvíkinni verður val um að ganga áfram með ströndinni og um Háskólahverfið og niður að höfn eða sigla út Skerjafjörð- inn. AUir eru velkomnir í ferð með Hafnargönguhópnum. Ungt fólk gegn fordómum Táningar i Ungmennahreyf- ingu Rauða kross íslands hafa gert víðreist um landið undir yf- irskriftinni Úff - ungt fólk gegn fordómum. Á morgun kl. 14.00 er síðasta samkoman í Reykja- vik, á Miklatúni, kl. 14.30. Samkomur Félagsvist Félag eldri borgara, Kópa- vogi, verður með félagsvist að Gjábakka, Fannborg 8, kl. 20.30 í kvöld. Ingólfstorg: Fært um allt hálendið Nú er sá tími sem flestir ferðamenn eru á hálendinu og eru aUir hálendis- vegir færir að undanskildu Hrafn- tinnuskeri, sem er ófært, þá er Amar- vatnsheiði aðeins fær fjahabUum. Þeir sem ætla á hálendið um helgina ættu samt að huga vel að búnaði og bUum því leiðir eru oft fljótar að spillast. Færð á vegum Helstu þjóðvegir landsins em vel færir, en þó verður að taka tillit tU þess að vegavinnuflokkar eru víða að lagfæra vegi og þá er ný klæðing víða á vegum. Ný klæðing getur valdið stemkasti ef hratt er farið og ber því að aka varlega. Þar sem verið er að lag- færa vegina em yfirleitt umferðartak- markanir og ber að virða þær og aka varlega. Dóttir Lindu og Andra Litla stúlkan, sem sefur vært á myndinni, fæddist á fæöingardeild Landspítalans 13. júli kl. 16.37. Þeg- Barn dagsins ar hún var vigtuð eftir fæðingu reyndist hún vera 3525 grömm að þyngd og 52 sentímetra löng. For- eldrar hennar eru Linda María Þórólfsdóttir og Andri Örvar Bald- vinsson og er hún fyrsta bam þeirra. Síðdegisskemmtun — með tveimur hljómsveitum Ingólfstorg í miðbæ Reykjavlk- ur hefúr mikið verið notað til aUs konar útiskemmtana enda kjörinn staður þar sem fólk getur safnast saman í hjarta Reykjavikur. Popp- tónleikar á Ingólfstorgi á föstudög- um hafa verið fastir liðir að und- anförnu og verður ekki breytt út frá venjunni í dag. Ef veðrið verð- ur slæmt þá er hugmyndin að Skemmtanir Ástand vega flytja tónleikana í Hitt húsið, en það er einmitt sá aðili sem hefur staðið fyrir tónleikunum á föstu- dögum. Tvær hljómsveitir munu troða upp á sviðinu á Ingólfstorgi, Bag of Joys treður fyrst upp með tón- list sem kunnugir segja að sé ívið sykurhúðað tölvuleikjapopp. Þeg- ar hún hefur lokið sér af tekur við hin þaulreynda poppsveit Kol- Stúlkurnar í Kolrössu krókríöandi hafa líflega sviösframkomu. Hljómsveit- in er önnur tveggja sem leika á Ingólfstorgi f dag. rassa krókríðandi, sem hefur ein- göngu stúlkur innanborðs fyrir utan trommuleikarann. Kolrassa krókríðandi spilar þétta rokktón- list og hefur gert garðinn frægan bæði hér heima og úti í hinum stóra heimi. Tónleikamir hefjast kl. 17.00. Hálka og snjór s Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir ;^rStÖÖU CQ Þungfært (g)Fært fjallabílum Michelle Pfeiffer leikur sjón- varpsfréttakonu sem stefnir á toppinn í sínu fagi. Persónur í nærmynd Laugarásbíó og Regnboginn sýna um þessar mundir hiná ró- mantísku Persónur í nærmynd (Up Close and Personal). Tvær stórstjörnur eru í aðalhlutverk- um, Robert Redford og Michelle Pfeiffer. Myndin fjallar um unga stúlku sem þráir það heitast að verða þekkt sjónvarpskona. Hún býr til myndband þar sem hún tíundar hæfileika sína og sendir sjónvarpsstöðvum um öll Banda- rikin. Hún fær starf á sjónvarps- stöð í Miami þar sem ríkjum ræður fyrrum fréttahaukur sem nú gegnir störfum fréttastjóra. Hann sér í stúlkunni sjónvarps- Kvikmyndir fréttastjörnu framtíðarinnar og þjálfar hana í starfinu. Ástir takast með þeim og úr veröur hjónaband sem virðist í fyrstu dæmt til að mistakast - en ann- að kemur í ljós. Auk þeirra Red- fords og Pfeiffer leika í mynd- inni Stockard Channing, Joe Mantegna og Kate Nelligan. Leikstjóri er Jon Avnet sem hann leikstýrði hinni þekktu mynd, Fried Green Tomatoes. Nýjar myndir Háskólabíó: Bilko liðþjálfi . . . Laugarásbíó: Persónur í nær- mynd Saga-bíó: í hæpnasta svaði Bíóhöllin: Algjör plága Bíóborgin: Kletturinn Regnboginn: Nú er það svart Stjörnubíó: Algjör plága Krossgátan 1 z 3 VI &' ? f? <7 IO J li H ÍL 1 * lÓ 1 20 J Lárétt: 1 úrkoma, 5 spök, 8 kraftar,. 9 vætti, 10 krafsa, 11 titill, 12 atorka, 14 miskunn, 15 blómið, 18 flökt, 19 drabb, 20 væmin, 21 stilli. Lóðrétt: 1 húmi, 2 styrkja, 3 aula, 4 ferskur, 5 nábúar, 6 pípa, 7 ró, 11 nokkrar, 13 svein, 16 kvæðis, 17 hlass, 19 haf. Lausn á slðustu krossgátu. Lárétt: 1 ljós, 5 kör, 8 austur, 9 klauf, 10 mg, 12 klén, 14 íjá, 16 hald- góð, 18 efi, 20 auði, 21 má, 22 næðir. Lóðrétt: 1 lakk, 2 lukka, 3 ósa, 4 stunda, 5 kufl, 6 örm, 7 rá, 11 gáðir, 13 élin, 15 jóði, 16 hem, 17 Guð, 19 fá. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 149 19.07.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollnenqi Dollar 66,340 66,680 67,300 Pund 102,510 103,040 104,220 Kan. dollar 48,510 48,810 49,330 Dönsk kr. 11,5180 11,5790 11,4770 Norsk kr 10,3370 10,3940 10,3630 Sænsk kr. 9,9950 10,0500 10,1240 Fi. mark 14,6130 14,6990 14,4950 Fra. franki 13,1050 13,1800 13,0780 Belg. franki 2,1547 2,1677 2,1504 Sviss. franki 54,3200 54,6200 53,7900 Holl. gyllini 39,5900 39,8200 39,4500 Pýskt mark 44,4100 44,6400 44,2300 ít. líra 0,04365 0,04393 0,04391 Aust. sch. 6,3080 6,3470 6,2890 Port. escudo 0,4318 0,4344 0,4299 Spá. peseti 0,5259 0,5291 0,5254 Jap. yen 0,61230 0,61600 0,61380 írskt pund 106,070 106,730 107,260 SDR 96,31000 96,89000 97,19000 ECU 83,7500 84,2600 83,89000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.