Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1996, Síða 26
38
FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996
*...
(^pT^skrá
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 LeiBarlJós (436). (Guiding Light).
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl-
an.
19.00 Fjör á fjölbraut (38:39). (Heartbreak
High). Astralskur myndaflokkur sem
gerist meöal unglinga i framhalds-
skóla.
20.00 Fréttir.
20.35 Veöur.
20.45 Allt í hers höndum (12:31). (Allo,
Allo). Bresk þáttaröö um gamalkunn-
ar, seinheppnar heljur andspyrnu-
hreyfingarinnar og misgreinda
mótherja þeirra.
21.20 Lögregluhundurinn Rex (12:15).
(Kommissar Rex). Austurrískur saka-
málallokkur. Moser lögregluforingi
fæst við að leysa fjölbreytl sakamál
og nýtur við þaö dyggrar aðstoöar
hundsins Rex.
22.15 Indiana Jones og eöalsteinninn.
(Young indiana Jones & the Eye of
the Peacock). Bandarísk ævintýra-
mynd frá 1995 um ævintýri Indiana
Jones á yngri árum.
24.00 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Bein út-
sending trá setningarhátíð 26. sumar-
ólympiuleikanna í Atlanta.
04.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
18.15 Barnastund.
Forystufress. Sagan endalausa.
19.00 Ofurhugaíþróttir.
19.30 Alf.
19.55 Hátt uppi. (The Crew). Bandariskur
gamanmyndaflokkur um nokkrar flug-
freyjur og flugþjóna.
20.20 Spæjarinn. (Land's End).
21.10 Varnarlaus. (No One Could Protect
Her). Joanna Kerns leikur Jessicu
Rayner sem veröur fyrir fólskulegri
árás geðveiks glæpamanns stuttu
eftir að blaðburðarstúlka hverfisins
finnst myrt. Ódæðismaðurinn brýst
inn á heimili Jessicu og nauðgar
henni en neyðist til að hverfa á brott
áöur en hann fær banað henni. Hún
og eiginmaður hennar lifa þar eftir í
stöðugum ótta þar sem hún ein hefur
séð andlit morðingjans. En Jessica
ákveður að leyfa honum hvorki að
bana sjálfri sér né gera út af við
hjónaband sitt og leggur á ráðin.
Myndin er bönnuð börnum.
22.45 Við frelstingum gæt þín. (Sweet
Temptation). Myndin er bönnuð börn-
um.
00.15 Duldir. (The Colony). Brian Bloom
(Melrose Place), Jennifer Guthrie
(Beverly Hills 90210), Michael Pare
(Streets of Fire) og Joanna Pacula
(Gorky Park) leika aðalhlutverkin í
þessari spennumynd sem gerð er af
þeim sömu og framleiddu Dynasty á
sínum tíma. Myndin er bönnuð börn-
um. (E).
01.45 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Ólympíueldurinn var tendraður í Grikklandi í mars.
Sjónvarpið kl. 24.00:
Setningarhátíð
ólympíuleikanna
Næstu vikurnar reyna fremstu
íþróttamenn heims með sér á
mestu íþróttahátíð veraldar,
Ólympiuleikunum. Þeir eru að
þessu sinni haldnir í borginni Atl-
anta í Georgíu í Bandaríkjunum.
Sjónvarpið verður með yflrgrips-
mikla dagskrá frá leikunum og
verður sýnt frá þeim á hverjum
degi á meðan þeir standa yfir. Oft
hefst útsending fyrir hádegi og
stendur fram á rauðanótt með hlé-
um. Setningarhátíð ólympíuleik-
anna hefur jafnan verið með mikl-
um glæsibrag, t.d. er minnisstæð
athöfnin við setningu leikanna í
Barcelona fyrir fjórum árum. Það
ætti að vera nokkuð víst að
Bandaríkjamenn verða engir eftir-
bátar Spánverja hvað íburð og
glæsileika snertir.
Stöð 2 kl. 20.55:
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Ævintýri Mumma.
13.10 Skot og mark.
13.35 Heilbrigö sál í hraustum líkama.
14.00 Saga Queen. (Queen)(1:3). Nú verð-
ur sýndur fyrsti hluti þessarar vönd-
uðu framhaldsmyndar sem gerö er
eftir sögu Alex Haley en hann skrifaði
einnig söguna Rætur. Annar hluti af
þremur er á dagskrá á morgun (e).
15.35 Handlaginn heimilisfaöir (e). (Home
Improvement) (18:27).
16.00 Fréttir.
16.05 Taka 2 (e).
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Aftur til framtíðar.
17.25 Jón spæjó.
17.30 Unglingsárin.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.0019:20.
20.00 Babylon 5 (9:23)
20.55 Kika. Stranglega bönnuð börnum.
22.50 Á bólakaf. (Going Under). Bráðfyndin
sjónvarpskvikmynd
_____________ sem gerist um borð í
kjarnorkukafbáti.
Áhöfnin er kostuleg en farkosturinn
þó enn hlægilegri þvi hann er sann-
kölluð hrákasmíði. Aðalhlutverk: Bill
Pullmann, Wendy Schaal og Ned
Beatty. Leikstjóri: Mark W. Travis.
00.30 Hættulegur metnaöur. (Ambition).
Mitchell Osgoode hefur enn ekki tek-
ist að fá gefna út eftir sig bók. Hann
fær áhuga á að skrifa bók um líf
morðingjans Alberls Merrick sem ný-
lega hefur verið látinn laus eftir 15 ára
fangelsisvist. En þar sem útgáfurétt-
urinn á sögu Alberts hefur þegar ver-
ið seldur ákveður Mitchell að fá
Merrick til að fremja fleiri glæpi og
gefa sér þar með söguefni. Strang-
lega bönnuö börnum.
02.05 Dagskrárlok.
Kika
Ramon, einræn-
um ljósmyndara
sem sérhæfir sig í
að ljósmynda kon-
ur í undirfotum.
Kika og Ramon
eru yfir sig ást-
fangin en vanda-
málið er að þau
skilja ekki hvort
annað.
sónan er förðunardaman Ramon er einrænn Ijós-
Kika en hún býr með myndari.
Þema júlí-
mánaðar á
Stöð 2 eru ástríðufullar
og listrænar kvikmyndir
frá suðrænum löndum.
Nú er röðin komin að
kvikmynd spænska leik-
stjórans Pedro Almodó-
var, Kika. Þetta er litrík
og erótísk kvikmynd,
þrungin glæsilegri orð-
ræðu og tónlist. Aðalper-
§ svn
17.00 Spltalalíf (MASH).
17.30 Taumlaus tónlist.
20.00 Framandi þjóö. (Alien Nation).
21.00 Tunglmyrkvi. (Full Eclipse). Spennu-
hrollvekja um löggæslusveit sem tek-
ur inn lyf sem breytir meðlimunum í
varúlfa. Slranglega bönnuð börnum.
22.45 Undirheimar Miami. (Miami Vice). 2.
23.35 Rokk og ról. (Shake, Rattle and
Rock). Sjónvarpskvikmynd um ævin-
týri unglinga og rokkmenningu 6. ára-
tugarins. Tónlistin leikurstórt hlutverk
í myndinni.
01.05 Dagskrárlok.
Stfömugjöf
Kvikmyndir
Sljdrnuðöffrál-5s)jömL
1 Sjónvarpsmyndir
Ejnkunaðöffrál-1
RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Axel Árnason flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 -Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. ,Á niunda timanum", rás 1, rás 2
og Fréttastofa Útvarps.
8.10Hér og nú.
8.30 Fréttayflrlit.
8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45 i dag.)
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tiö". Þáttur Hermanns Ragn-
ars Stefánssonar.
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdótt-
ur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Smásagnasafn Rikisutvarpsins 1996.
„Litla líf og Krító" eftir Jóhann Gíslason.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegislelkrlt Útvarpsleikhússins.
Ævintýri á gönguför eflir Jens Christian
Hostrup.
13.20 Stefnumót f héraöi. Áfangastaöur:
Djúpivogur/Breiðdalsvík.
14.03 Útvarpssagan.
14.30 Sagnaslóö.
15.00 Fréttir.
15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjóröu. Djassþátlur.
17.00 Fréttir.
17.03 Dýrariki goöheima.
17.45 Allrahanda.
17.52 Umferöarráö.
18.00 Fréttir.
18.03 Viösjá.
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Með sól í hjarta.
20.15 Aldarlok - Utan tímans. (Endurfluttur frá
mánudegi.)
21.00 Hljóöfærahúsiö - Óbóið.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins:
22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti eftir Jack
Kerouac. (11).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjóröu.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarplö.
6.45 Veöurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson
og Björn Þór Sigbjörnsson.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir.
8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit.
9.03 Llsuhóll.
11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúd-
íói 12.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá:
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Ýmislegt gott úr plötusafninu.
22.00 Fréttir.
22.10 Meö ballskó í bögglum.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón:
' Ævar Örn Jósepsson.
1.00 Veöurspá. Frétlir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00. 12.20,
14.00, 15.00. 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveður-
spá verður í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8,12,
16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá kl.
6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá kl. 1,4.30, 6.45,10.03,12.45, 19.30
og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar
auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir
6.00 Fréttir
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröur-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða •
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
09.05 TVEIR FYRIR EINN. Gulli Helga og Hjálm-
ar Hjálmars með léttan sumarþátt. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 ívar Guömundsson. Fréttirkl. 14.00,15.00
og 16.00.
16.00 Pjóöbrautin.
18.00 Gullmolar.
19.00 19:20.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jó-
hannsson spilar Ijúfa tónlist.
22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tónlistarþáttur í
umsjón Ágústs Héöinssonar sem leikur
danstónlistina frá árunum 1975-1985.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dag-
skrá Stöövar 2 samtengjast rási'
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
7.00 Fréttir frá BBC World Service.
7.05 Létt tónlist. 8.00 Fréttir frá
BBC World Service. 8.05 Blönduö
tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World
Service. 9.05 World Business
Report (BBC). 9.15 Morgunstundin.
10.15 Randver Porláksson. 13.00 Fréttir frá BBC
World Service. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt
tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service.
17.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.05 Tón-
list til morguns.
SÍGILTFM 94,3
7.00 Vinartónlist í morgunsáriö. 9.00 í sviösljós-
inu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduö tónlist. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaö-
arins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum
áttum 24.00 Næturtónleikar.
FM957
6.00 Axel Axelsson. 9.00 Hrotubrjóturinn. Bjarni
Haukur & Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór Bæring.
16.00 Valgeir Vilhjálms. 18.00 Ragnar Már Vil-
hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiöringurinn. 22.00
Björn Markús og Mixiö. 01.00 Jón Gunnar
Geirdal. 04.00 Ts Tryggvason. Fréttir kl. 9,10,12,
13, 14, 15, 17. íþróttafróttir kl. 11 & 16. Síminn er
587-0957.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
7.00 Róleg og þægileg tónlist í byrjun dags. Út-
varp umferðarráös. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson.
8.45 Mótorsmiöjan. Umsjón Sigurjón Kjartansson
og Jón Garr. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni
Arason. Lauflétt, gömul og góö lög sem allir
þekkja, viötöl og létt spjall. 16.00 Albert og Siggi
Sveins. 17.00 Albert Agústsson. 19.00 Kristinn
Pálsson, Fortíöarflugur. 22.00 Næturvaktin. sími:
562-6060.
X-ið FM 97,7
7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00
Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 18.00 Rokk
í Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvakt-
In meö Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Föstudagur 19. júlí
FJÖLVARP
Discovery I
15.00 Africa the Hard Way 16.00 Time Travellers 16.30
Jurassica 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild Things: Deadly
Australians 18.30 Mysterious Forces Beyond 19.00 Natural
Born Killers 20.00 Justice Files 21.00 Top Marques: Saab
21.30 Top Marques: Lotus 22.00 Unexplained 23.00 Close
BBC
04.30 Tba 05.30 Look Sharp 05.45 Why Don't You 06.15
Grange Hil! 06.40 Sea Trek 07.10 Crown Prosecutor 07.40
Eastenders 08.10 Castles 08.35 Esther 09.05 Give Us a Clue
09.30 Best of Good Morning with Anne & Nick(r) 11.10 The
Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Top of the Pops
12.30 Eastenders 13.00 Eslher 13.30 Give Us a Clue 13.55
Prime Weather 14.00 Look Sharp 14.15 Why Dont You? 14.45
Grange Hill 15.10 Top of the Pops 1970s 15.35 Inside Story
16.25 Prime Weather 16.30 Top of the Pops 17.30 Wildlife
18.00 Fawlty Towers 18.30 The Bill 19.00 A Very Peculiar
Practice 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25
Prime Weather 20.30 Bottom 21.00 Fist of Fun 21.30 Later with
Jools Holland 22.35 Love Hurts 23.30 Prime Weather 23.35
The Learning Zone 00.00 The Learning Zone 00.30 The
Learning Zone 01.00 The Learning Zone 01.30 The Learning
Zone 02.00 The Learning Zone 02.30 The Leaming Zone
03.00 The 96 Olympic Games
Eurosport i/
06.30 Sailing : Magazine 07.00 Triathlon : Triathlon Pro Tour -
Mountainman from Seefeld, Auslria 08.00 Cycling : Tour de
France 09.00 Bmx : World Cup from Valkenswaard, Holland
09.30 Motorcycling Magazine : Grand Prix Magazine 10.00
International Motorsports Report : Motor Sportsprogramme
11.00 Tennis: Atp Toumament - Mercedes Cup from Stuttgart,
Germany 12.50 Cycling : Tour de France 15.20 Tennis : Atp
Tournament - Mercedes Cup from Stuttgart, Germany 18.00
Truck Racing : European Truck Racíng Cup from
Nurburgring.germanyeuropean 19.00 Offroad : Magazine
20.00 Cycling : Tour de France 21.00 Olympic Games : Road
to Atlanta 23.00 Olympic Magazine 23.30 Olympic Games :
Road to Atlanta 00.30 Olympic Games : Opening Ceremony
from the Olympic Stadium
MTV»/
04.00 Awake On The Wildside 06.30 Body Double One 07.00
Morning Mix 10.00 Dance Floor 11.00 MTV’s Greatest Hits
12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out
Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Extra 17.30 MTV
New_s Weekend Edition 18.00 Dance Floor 19.00 Celebrity
Mix 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 Chere MTV
22.00 Party Zone 00.00 Night Videos
Sky News
05.00 Sunrise 08.30 Century 09.00 Sky News Sunrise UK
09.30 ABC Nightlíne 10.00 Wortd News and Business 12.00
Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Moming 13.00
Sky News Sunrise UK 13.30 Parliament 14.00 Sky News
Sunrise UK 14.30 The Lords 15.00 World News and Business
16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight
with Adam Boullon 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportsline
19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 The Entertainment Show
20.00 Sky World News and Business 21.00 Sky News Tonight
22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evenina News 23.00
Sky News Sunrise UK 23.30 Abc World News Tonight 00.00
Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton
Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Sky Worldwide
Report 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 The Lords 03.00
Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky
News Sunrise UK 04.30 Abc World News Tonight
TNT •/
18.00 WCW Nitro on TNT 19.00 Coma 21.00 The Year of
Living Dangerously 23.00 The Formula 01.00 Wild Rovers
CNN l/
04.00 CNNI World News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI World
News 06.30 Inside Politics 07.00 CNNI World News 08.00
CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World
News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI
World News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News
Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI
World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30
Global View 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI World News
19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World News Europe 21.30
World Sport 22.00 Worid View from London and Washington
23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI World
News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI
World News
Cartoon Network |/
04.00 Sharky and George 04.30 Sparlakus 05.00 The Fruitties
05.30 Omer and Ihe Starchild 06.00 Pac Man 06.15 A Pup
Named Scooby Doo 06.45 Tom and Jerry 07.15 Down Wit
Droopy D 07.30 Yogi Bear Show 08.00 Richie Rich 08.30
Trollkins 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine
09.45 Flintstone Kids 10.00 Jabberjaw 10.30 Goober and the
Ghost Chasers 11.00 Popeye's Treasure Chest 11.30 The
Bugs and Daffy Show 12.00 Top Cat 12.30 Flying Machines
13.00 Speed Buggy 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45
Captain Caveman 14.00 Mr Jinks 14.30 Little Dracula 15.00
The Bugs and Daffy Show 15.15 2 Stupid Dogs 15.30 The
Mask 16.00 The House of Doo 16.30 The Jetsons 17.00 Tom
and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close United Artists
Programming"
|/ einnigáSTÖÐ3
Sky One
6.00 Undun. 6.01 Spiderman. 6.10 Mr. Bumpy’s Karaoke Café.
6.35 Inspector Gadget. 7.00VR Troopers. 7.25 Adventures of
Dodo. 7.30 Conan the Adventurer. 8.00 Press Your Luck. 8.20
Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopar-
dy! 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Sightings. 11.30 Murphy
Brown. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Courl TV. 14.30 The
Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Conan the
Adventurer. 15.40 VR Troopers. 16.00 Quantum Leap. 17.00
Beverly Hills 90210.18.00 Spellbound. 18.30 MWS'H. 19.00
3rd Rock from the Sun. 19.30 Jimmy’s. 20.00 Walker, Texas
Ranger. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Highlander. 23.00 Late
Show with David Letterman. 23.45 Miracles and Other Wond-
ers. 0.30 The Edge. 1.00 Hit Mix „Long Play.
Sky Movies
5.00 Top Hat. 7.00 A Hard Day’s Night. 9.00 In Your Wildest
Dreams. 10.30 Walk Like a Man. 12.00 Cold River. 13.40
Celebration Family. 15.15 When the Legends Die 17.00 The
Enemy Within. 19.00 Revenge of the Nerds IV: Nerds in Love.
21.00 Cool and the Crazy. 22.30 Death Match. 0.05 Against
Their Will. 1.35 Separated by Murder. 3.10 When the Legends
Die.
Omega
7.00 Praise the Lord. 12.00 Benny Hinn. 12.30 Rödd trúarinn-
ar. 13.00 Lofgjörðartónlist. 17.30 700 klúbburinn. 18.00 Lof-
gjörðartónlist. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Dr. Lester
Sumrall. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Kvðld-
Ijós, bein útsendíng frá Bolholti. Ýmsir gestir.23.00 Homið.
23.30-12.00 Praise the Lord.