Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Blaðsíða 53
 THE DRGP-DEAD THRILL RlDE OF THE YEflR! * * - - ‘‘i - *i ’BAHG QH FOR V \\, x DEAH LIFEf V -THE ROCK’ ISAMOSTSEE!" SAM Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmynda- síma DV til að fá upplýsingar um allar sýningar kvikmynda- húsanna Leslie Mann Hinni fögru leikkonu Leslie Mann gengur allt í haginn um þess- ar mundir. Hún var alveg óþekkt fyrir stuttu allavega fyrir aðra en þá sem horfa á bandaríska sjón- varpið, en þar hefur hún leikið nokkuð, meðal annars í sjónvarpss- eríunni Birdland. Nú hefur Mann leikið í þremur myndum að undan- förnu og er The Cable Guy fyrst þeirra til að koma fyrir sjónir al- mennings. Auk þess hefur hún leik- ið í myndinni Last Man Standing á móti Bruce Willis og She’s the One, sem leikstýrð er af Edward Burns, sem gerði hina lofuðu kvikmynd um McMullen bræðurnar, The Brothers McMullen. Og eins og flestir vita má sjá Mann í The Cable Guy þar sem hún leikur á móti Jim Carrey, en verið er að að sýna þá kvikmynd í bíóhúsum borgarinnar. „Það er eins og ég sé tuttugu mis- munandi manneskjur þannig að mér finnst gaman að leika mismun- andi hlutverk," segir hin 24 ára gamla Mann sem kemur frá San Francisco. Mann hefur ýmis áhugamál: „Fullkominn dagur hjá mér væri að fara í kafihús, skrifa í dagbókina mína og bjóða vinum mínum heim til að borða is og horfa á myndir.“ Leslie Mann er nú á lausu eftir að hafa verið i sambandi í þrjú ár. Það verður víst ekki skortur á von- biðlum í kringum stúlkuna á næst- unni. Leslie Mann ásamt Jim Carrey í The Cable Guy. - óþekkt fyrir hálfu ári BÍÖHÖUH ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SÉRSVEITIN SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÍTHX. B.l. 12 ára. FLAUTAÐ TIL LEIKS f DAG!!! í anda Walts Disneys kemur frábær gamanmynd um skrýtnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Sýnd laugard. kl. 3 og 5 . TOYSTORY Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5. BABE Sýnd m/fsl tali kl. 3. i í< i < r< SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1334° SÉRSVEITIN Sýnd laugard. kl. 5, og 9. Einnig sýnd sunnud. kl. 3. í THX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 11. B.i. 14 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7. Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 2.45, 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL THE CABLE GUY Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11. í THX DIGITAL. TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) f........^ hSskolabíó Sími 552 2140 Frumsýning SÉRSVEITIN BARB WIRE Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. MIÐNÆTURSÝNING laugardag kl. 12.20. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL FARGO FaRG-OI **** Ó.H.T. RÁS 2 ***1/2 A.I. MBL ***1/2 Ó.J. BYLGJAN Nýjasta snilldarverkið cftir Joel og Ethan Coon (Miller’s Crossing. Barton Fink) er komið á hvíta tialdið. Misheppnaður bilasali skipuleggur mannrán á konu sinni til að svikja fé út úr forrikum tengdapabba sinum. Til verksins fær liann ógæfulega smákrimma sem klúðra málinu fullkomlega. Kolsvartur húmor. Afflestum talin besta mynd Coon bræðranna til þessa. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI Synd kl. 7 og 9. B.i. 16 ára. DRAKÚLA: DAUÐUR OG í GÓÐUM GÍR! Sýnd laugard. kl. 9.15. Sýnd sunnud. kl. 9.15 og 11.10. B.l. 12ÁRA INNSTI ÓTTI Synd kl. 11. B.i. 16 ára FUGLABÚRIÐ Sýnd kl. 4.45 og 7. LOCH NESS G-agnrýnendur og áhoríendur eru á einu máli! ★★★★ Ó.H.T. Hás 2 ★ ★★ 1/2 A.I. lúorgunbladi ★★★ 1/2 Ó.J. Bylgjan „Prábær mynd í alla stadi“ Ó.H.T. Rás 2 „Prábærlega skenuntileg bíóm,ynd“ a.I. Hás 2 IF'ÁIR. G’O h"k": KLETTURINN rawcrcuBsm Di TEE CFDTDiS SCEÍE iiraiirrauTSW’' Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL A LITTLE PRINCESS TILBOÐ 300 KR. Sýnd sunnud. kl. 3. TOYSTORY Sýnd sunnud. m/ísl. tali kl. 2.50. - Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (THX DIGITAL. B.i. 16 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.