Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Blaðsíða 26
26 suma rmyn dasa mkeppnj_____________________________ Sumarmyndakeppni DV: LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 JjV Stórglæsileg verðlaun fyrir bestu myndirnar eru Gunnar V. Andr- ésson í veiöihug- leiðingum. Sendandi er Hildur Ólafs- dóttir í Reykja- vík. Pessi mynd heitir Sápukúl- ur í sumaryl. Myndina tók Axel Jónsson. Gamli maöurinn og hafiö. Smári Hólm í Hafn- arfiröi myndaöi í Dover á Englandi. Greinilegt er að landinn hefur verið iðinn við myndatökur í sumar því nú þegar hafa fjölmargar skemmtilegar myndir borist í ár- lega sumarmyndakeppni DV og Kodakumboðsins. Haldið verður áfram að taka viö myndum fram á haust og því er um að gera aö festa á filmu ýmislegt sem fyrir augu ber. Stórglæsileg verðlaun eru í boði fyrir bestu myndimar eins og und- anfarin ár. Sá sem hlýtur fyrstu verðlaun fær glæsilegan ferðavinn- ing fyrir tvo með Flugleiðum til Flórída. Önnur verðlaun eru Canon EOS 500, með 35 mm linsum, að verðmæti 45.900 krónur. Þriðju verðlaun eru Canon Prima Super 28 V myndavél, að verðmæti 33.900 krónur. Fjórðu verðlaun eru Canon Prima Zoom Shot myndavél, að verð- mæti 16.900 krónur. Fimmtu verðlaun eru Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.900 krónur Og sjöttu verðlaun era Canon Prima Junior DX, að verð- mæti 5.990 krónur. í dóm- nefnd sum- armynda- sam- keppn- innar Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmynd- arar á DV, og Halldór Sighvatsson frá Kodakumboöinu. Frestin- til aö skila inn myndum rennur ekki út fyrr en í lok ágúst. Áhugaveröar myndir verða birtar reglulega í helgarblaði DV fram á haust og taka þær þátt í úrslitum. Æskilegt er að sendendur merki myndir sínar með nafni og heimilis- fangi og segi stuttlega frá myndefn- inu. Senda má fleiri en eina mynd. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin, DV, Þverholti 11, 105 Reykjavik. Sæl í solinni er nafniö á þessari mynd. Sendandi er Kristján H. Johannessen á Selfjarnarnesi. Rósa Sigríöur Ásgeirsdóttir í Bolungarvík tók myndina af blómarósinni. Brosaö mót sumri. Myndasmiður er Sigurjón Atli Sigurösson i Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.