Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Blaðsíða 30
38 íþróttir unglinga LAUGARDAGUR 27. JULÍ 1966 DV Essó-mót KA í knattspyrnu í 5. flokki karla á Akureyri: Spennandi úrslitaleikir Breiðablik sigraði í keppni A- og C-liða, FH í keppni B-liða og Fjölnir í keppni D-liða Hiö árlega Essó-mót KA í knatt- spyrnuí 5. flokki karla fór fram á Akureyri dagana 3.-6. júlí. Breiðablik sigraði í keppni A-liða, vann KR, 2-1, i bráðspennandi úr- slitaleik. í keppni B-liða sigraði FH Breiðablik, 4-1, í mjög skemmti- legum leik og í keppni C-liða sigr- aði Breiðablik Fjölni í úrslitaleik, 4-3, eftir framlengdan leik og víta- spymukeppni. í keppni D-liða vann síðan Fjölnir(l) í 3ja liða úrslita- keppni, vann KA(1), 8-0 og Breiða- blik, 2-1. Þátttaka var mjög góð því keppt var um 23 sæti í keppni A- og B— liða, um 20 sæti í keppni C-liða og 15 sæti í keppni D-liða. Alls voru skoruð 420 mörk í þessu skemmti- lega móti. Nánari úrslit frá mótinu á öðrum stað á unglingasiðunni. JCnattspyma kvenna: Urslitfrá Gull- og silfurmóti Breiðabliks Hinu árlega Gull- og silfur- móti Breiðabliks, í yngri flokk- um kvenna, lauk síðastliðinn sunnudag. Metþátttaka var að þessu sinni og verður nánar fjallað um þetta vinsæla mót á unglinga- síðu DV á næstunni. Sigurveg- arar í hinum ýmsu flokkum A- liða urðu eftirtalin félög, 6. fl.: KR. 5. fl.: Breiðablik. 4. flokkur: Valur. Nánar síðar. Knattspyrna 4. flokkur: Jónas er Guðmannsson Eins og komið hefur fram þá varð Fylkir Reykjavíkurmeistari í A- og B-liði 4. flokks karla 1996. Aftur á móti misritaðist föður- nafn Jónasar Guðmannssonar, A-liði Fylkis, en hann var sagöur Gunnarsson á unglingasíðu DV síðastliðinn. flmmtudag 11. júlí, og er drengurinn beðinn vel- virðingai- á mistökunum. fJM í golfi unglinga: Island í 2. sæti Norðurlandamót unglinga í golfi fór fram á Leirum fyrir skömmu. íslensku strákamir gerðu það gott og höfnuðu í 2. sæti. Nánar um mótið á ungl- ingasíðu DV síðar. Þaö var líf og fjör á Essó-móti KA um daginn Hér er lítill hluti af hinum fjölmörgu sem þátt tóku í mótinu og ekki verður betur séð en krakkarnir skemmti sér bara vel. Fleiri myndir frá Essó-mótinu veröa aö bíöa birtingar. Islenska unglingalandsliðið í borðtennis á EM í Tékklandi: Islenskur sigur gegn Skotum og Wales Unglingalandsliðið í borðtennis, skipað þeim Guðmundi Stephensen, Markúsi Ámasyni og Adam Harð- arsyni stóðu sig vel á EM í Tékk- landi fyrir skömmu. í liðakeppninni unnu þeir Skota, 4-1, og Wales einnig, 4-1. Guðmundur vann 2 leiki og Adam 1 - og í tvíliðaleik sigruðu þeir Guðmundur og Adam. ísland tapaði síðan fyrir Póllandi og Por- túgcd 1^.. í einliðaleik komst Guð- mumdur í milliriðil, v<nn 3 leiki. Fótbolti — 4. flokkur: Fylkir Reykja- víkurmeistari í B-liði Fylkir varö Reykjavlkurmeistari í B- liöi 4. flokks í karlaflokki. 1996. - Myndin er af meisturunum eftir verð- launaafhendinguna, - Fremsta röö frá vinstri: Ingólfur Lekve og Þorsteinn Lár Ragnarsson. Önnur röö ft-á vinst- ri: Kristleifur Halldórsson, Birgir Már Daníelsson, Garðar Hauksson, Vil- hjáimur Þór Vilhjálmsson, Halldór Þorsteinsson, þjálfari, Ómar Orri Daníelsson, Jón Óskar Agnarsson og Viðar Sturlaugsson. Þriðja röö frá vinstri: Smári Björgvinsson, liösstjóri, Brynjar Harðarson, Andri Fr. Þórar- insson, Bjarni Halldórsson, Tómas Að- alsteinsson, Steinn Sigurðsson, Baldur Amarsson og Ólafur Kjartansson. Búnaðarbankamót Umf. Skallagríms í knattspyrnu yngstu flokka: Umf. Bessastaðahrepps sigraði Umf. Bessastaöahr. sigraöi í Borgarnesi. Aftari röð frá vinstri: Kristján Lýösson, Davíö Snorrason, Eggert Aron Magnússon, Oddur A. Sigurðsson, Emil Kristjánsson og Sigurður Magnússon, þjálfari. Fremri röö frá vinstri: Pétur Ö. Pétursson, Viktor A. Viktorsson, Guöjón Jensson, Áki B. Baldursson og Davíö Rúnar Bjarnason. Búnaðarbankamót Ungmennafé- lagsins Skallagríms var haldið helgina 5.-7. júlí. Ungmennafélag Bessastaðahrepps sendi flokka á mótið og var farið með þeim hugleiðingum að gera þetta að fjölskyldu- og keppnisferð. Farið var með 6. og 7. flokk auk þess sem 16 foreldrar fylgdu með. Ferðin var í alla staöi mjög skemmtileg og allt mótshald til mikillar fyrirmyndar. 7. flokkur vann 6. flokkurinn lenti í fimmta sæti en 7. flokkur sigraði í mótinu. 6. flokkur keppti á móti Skallagrími í undanúrslitunum og var staðan eftir venjulegan leiktíma, 1-1. Þá var framlengt og ekkert mark var skorað og þurfti því vítaspymukeppni til, sem lauk með sigri Umf. Bessastaðahrepps. Úrslitaleikurinn var síðan gegn Umf. Bolungarvíkur og sigraði Umf. Bess., 1-0. Atli Baldur Baldursson skoraöi sigurmarkið - við mikil fagnaðarlæti félaga sinna. Þrátt fyrir lítið samfélag þá hefur Bessastaðahreppur á að skipa góðu íþróttafólki. Essó-mót KA 1996 ■ • Breiðablik, FH og Fjölnir urðu meistarar Essó-mót KA í knattspyrnu í 5. flokki karla fór fram á Akur- eyri dagana 3.-6. júlí. Góð þátt- taka var að venju. í keppni A— liða sigraði Breiðablik, í keppni B-liða varð FH meistari, í keppni C-liða vann Breiðablik og i keppni D-liða varð Fjölnir Essó-meistari. - Úrslitaleikimir vom flestir mjög spennandi og skemmtileg knattspyma sem strákarnir sýndu. Urslit leikja um sæti urðu sem hér segir Leikirum sæti, A-riðill: 1.-4. KA-Breiðablik 2-6 1.-4. FH-KR . 4-5 1.-2. Breiðablik-KR 2-1 3.-4. KA-FH 2-5 5.-8. ÍR-Leiknir . 0-1 5.-8. Völsungur-Grótta . 2-0 5.-6. Leiknir-Völsungur .... 1-2 7.-8. Grótta-ÍR 1-2 9.-12. Þróttur-Fjölnir . 0-3 9.-12. Keflavík-IBV 3-1 9.-10. Keflavik-Fjölnir 1-4 11.-12. ÍBV-Þrótttur 4-2 13.-16. Njarðvik-Víkingur 0-1 13.-16 Fram-Fylkir 1-0 13.-14. Fram-Vikingur 0-2 15.-16. Njarðvik-Fylkir 2-5 17.-18. Grindavik-Huginn 1-2 19.-20. Valur-Dalvík 1-2 21.-22. Þór, A.-UMFA 4-1 23.-24. Stjarnan-Haukar 5-1 Essó-meistari: Breiðablik. Háttvisisverðlaun: Leiknir. Leikir um sæti. B—lið: 1.-4. FH-KR 5-3 1.-4. Keflavík-Breiðablik 2-5 1.-2. Breiðablik-FH 1-4 3.-4. Keflavík-KR 3-5 5.-8. Þróttur-Fjölnir 0-7 5.-8. Fram-Grótta 5-3 5.-6. Fjölnir-Fram 4-2 7.-8. Þróttur-Grótta 4-1 9. 12. Þór, A.-Vikingur 5-4 9.-12. Völsungur-ÍBV 2-1 9. 10. Þór, A.-Völsungur 1-2 11. 12. Vikingur-ÍBV 3-0 13.-14. KA-Leiknir 1-6 15.-16. ÍR-Fj’lkir 1-4 17.-18. Valur-Haukar 4-3 19.-20. Grindavík-Stjarnan .... 0-1 21. 22. Njarðvík-UMFA 2-3 Essó-meistari: FH. Háttvísisverölaun: Fylkir. Leikir um sæti, C—lið: 1.-4. FH-Fjölnir 0-4 1.-4. KA-Breiðablik 1-11 l.-2.Fjölnir-Breiðablik 3-4 3.-4. KA-FH 3-5 5.-8. Þór, A.-KR 1-4 5.-8. Keflavík-Fylkir 3-2 5.-6. Keflavík-KR 1-3 7.-8. Þór, A.-Fylkir 1-3 9.-12. Þróttur-Víkingur 2-1 9.-12. Fram-Stjarnan 1-2 9.-10. Þróttur-Stjarnan 4-2 11.-12. Víkingur-Fram 1-0 13.-14. Leiknir-ÍBV 1-3 15.-16. Njarðvík-Völsungur(l). . 54 17-18. ÍR-Grótta 4-5 19.-20. Valur-Völsungur(2) .... 4-3 Essó-meistari: Breiðablik. Háttvísisverðlaun: Breiöablik. Leikir um sæti, D-lið: 1.-3. KAdV-Breiöablik 2-2 1.-3. KA(1)-Fjölnir(l) 08 1.-3. Breiðablik-Fjölnir(l) 1-2 1. sæti: Fjölnir, 2. Breiðabl. 3. KA. 4.-6. KR(2)-KR(1) 1-6 4.-6. KR(2)-Þór, A.(l) 1-2 4.-6. KR(1)-Þór, A.(l) 7-0 7.-9. ÍBV-Þór, A 1-2 7.-9. ÍBV-Dalvík 4-1 7.-9. Dalvík-Þór, A(2) 3-3 10.-12. Fjölnir(2)-KA(2) 7-1 10.-12. jöinir(2)-KA(3) 5-3 10.-12. IvA(2)-KA(3) 3-4 13.-15. þór, A.(3)-Samherjar . . . . 0-1 13.-15. Þór, A.(3)-Þróttur 1-5 13.-15. Samherjar-Þróttur 4-5 Essó-meistari: Fjölnir. Háttvísisverölaun: KA(D1). Bestu leikmenn, A-liða: Markv.: Jóhannes Kristjánsson, KR. Vamarm.: Pétur Benediktss., Br.bl. Sóknannaður: Davíð, FH. Bestu leikmenn B-liða: Markv.: Arnór Guðmundsson, Br.bl. Varnarm.: Kári Þórðarson, FH. Sóknarm.: Pétur Sigurðsson, FH. Bestu leikmenn C-liða: Markv.: Kjartan Ólafsson, Breiðabl. Vamami.: Frosti Bjamason, Br.bl. Sóknarm.: Andri Sæmundss., Br.bl. Bestu leikmenn D-liða: Markv.: Jón Bjarnason, Breiðabliki. Vamarm.: Steingrímur Jónss.. Fjölni. Sóknarm.: Kári Ársælsson, ÍBV. Próðasta liðið utan vallar: Grótta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.