Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Blaðsíða 30
38
íþróttir unglinga
LAUGARDAGUR 27. JULÍ 1966
DV
Essó-mót KA í knattspyrnu í 5. flokki karla á Akureyri:
Spennandi úrslitaleikir
Breiðablik sigraði í keppni A- og C-liða, FH í keppni B-liða og Fjölnir í keppni D-liða
Hiö árlega Essó-mót KA í knatt-
spyrnuí 5. flokki karla fór fram á
Akureyri dagana 3.-6. júlí.
Breiðablik sigraði í keppni A-liða,
vann KR, 2-1, i bráðspennandi úr-
slitaleik. í keppni B-liða sigraði FH
Breiðablik, 4-1, í mjög skemmti-
legum leik og í keppni C-liða sigr-
aði Breiðablik Fjölni í úrslitaleik,
4-3, eftir framlengdan leik og víta-
spymukeppni. í keppni D-liða vann
síðan Fjölnir(l) í 3ja liða úrslita-
keppni, vann KA(1), 8-0 og Breiða-
blik, 2-1.
Þátttaka var mjög góð því keppt
var um 23 sæti í keppni A- og B—
liða, um 20 sæti í keppni C-liða og
15 sæti í keppni D-liða. Alls voru
skoruð 420 mörk í þessu skemmti-
lega móti.
Nánari úrslit frá mótinu á öðrum
stað á unglingasiðunni.
JCnattspyma kvenna:
Urslitfrá Gull- og
silfurmóti Breiðabliks
Hinu árlega Gull- og silfur-
móti Breiðabliks, í yngri flokk-
um kvenna, lauk síðastliðinn
sunnudag.
Metþátttaka var að þessu
sinni og verður nánar fjallað um
þetta vinsæla mót á unglinga-
síðu DV á næstunni. Sigurveg-
arar í hinum ýmsu flokkum A-
liða urðu eftirtalin félög, 6. fl.:
KR. 5. fl.: Breiðablik. 4. flokkur:
Valur. Nánar síðar.
Knattspyrna 4. flokkur:
Jónas er Guðmannsson
Eins og komið hefur fram þá
varð Fylkir Reykjavíkurmeistari
í A- og B-liði 4. flokks karla 1996.
Aftur á móti misritaðist föður-
nafn Jónasar Guðmannssonar,
A-liði Fylkis, en hann var sagöur
Gunnarsson á unglingasíðu DV
síðastliðinn. flmmtudag 11. júlí,
og er drengurinn beðinn vel-
virðingai- á mistökunum.
fJM í golfi unglinga:
Island í 2. sæti
Norðurlandamót unglinga í
golfi fór fram á Leirum fyrir
skömmu. íslensku strákamir
gerðu það gott og höfnuðu í 2.
sæti. Nánar um mótið á ungl-
ingasíðu DV síðar.
Þaö var líf og fjör á Essó-móti KA um daginn Hér er lítill hluti af hinum fjölmörgu sem þátt tóku í mótinu og ekki
verður betur séð en krakkarnir skemmti sér bara vel. Fleiri myndir frá Essó-mótinu veröa aö bíöa birtingar.
Islenska unglingalandsliðið í borðtennis á EM í Tékklandi:
Islenskur sigur gegn Skotum og Wales
Unglingalandsliðið í borðtennis,
skipað þeim Guðmundi Stephensen,
Markúsi Ámasyni og Adam Harð-
arsyni stóðu sig vel á EM í Tékk-
landi fyrir skömmu. í liðakeppninni
unnu þeir Skota, 4-1, og Wales
einnig, 4-1. Guðmundur vann 2 leiki
og Adam 1 - og í tvíliðaleik sigruðu
þeir Guðmundur og Adam. ísland
tapaði síðan fyrir Póllandi og Por-
túgcd 1^.. í einliðaleik komst Guð-
mumdur í milliriðil, v<nn 3 leiki.
Fótbolti — 4. flokkur:
Fylkir Reykja-
víkurmeistari
í B-liði
Fylkir varö Reykjavlkurmeistari í B-
liöi 4. flokks í karlaflokki. 1996. -
Myndin er af meisturunum eftir verð-
launaafhendinguna, - Fremsta röö frá
vinstri: Ingólfur Lekve og Þorsteinn
Lár Ragnarsson. Önnur röö ft-á vinst-
ri: Kristleifur Halldórsson, Birgir Már
Daníelsson, Garðar Hauksson, Vil-
hjáimur Þór Vilhjálmsson, Halldór
Þorsteinsson, þjálfari, Ómar Orri
Daníelsson, Jón Óskar Agnarsson og
Viðar Sturlaugsson. Þriðja röö frá
vinstri: Smári Björgvinsson, liösstjóri,
Brynjar Harðarson, Andri Fr. Þórar-
insson, Bjarni Halldórsson, Tómas Að-
alsteinsson, Steinn Sigurðsson, Baldur
Amarsson og Ólafur Kjartansson.
Búnaðarbankamót Umf. Skallagríms í knattspyrnu yngstu flokka:
Umf. Bessastaðahrepps sigraði
Umf. Bessastaöahr. sigraöi í Borgarnesi. Aftari röð frá vinstri: Kristján Lýösson, Davíö Snorrason, Eggert
Aron Magnússon, Oddur A. Sigurðsson, Emil Kristjánsson og Sigurður Magnússon, þjálfari. Fremri röö frá
vinstri: Pétur Ö. Pétursson, Viktor A. Viktorsson, Guöjón Jensson, Áki B. Baldursson og Davíö Rúnar
Bjarnason.
Búnaðarbankamót Ungmennafé-
lagsins Skallagríms var haldið helgina
5.-7. júlí. Ungmennafélag
Bessastaðahrepps sendi flokka á mótið
og var farið með þeim hugleiðingum
að gera þetta að fjölskyldu- og
keppnisferð. Farið var með 6. og 7.
flokk auk þess sem 16 foreldrar fylgdu
með. Ferðin var í alla staöi mjög
skemmtileg og allt mótshald til
mikillar fyrirmyndar.
7. flokkur vann
6. flokkurinn lenti í fimmta sæti en
7. flokkur sigraði í mótinu. 6. flokkur
keppti á móti Skallagrími í
undanúrslitunum og var staðan eftir
venjulegan leiktíma, 1-1. Þá var
framlengt og ekkert mark var skorað
og þurfti því vítaspymukeppni til, sem
lauk með sigri Umf. Bessastaðahrepps.
Úrslitaleikurinn var síðan gegn Umf.
Bolungarvíkur og sigraði Umf. Bess.,
1-0.
Atli Baldur Baldursson skoraöi
sigurmarkið - við mikil fagnaðarlæti
félaga sinna. Þrátt fyrir lítið samfélag
þá hefur Bessastaðahreppur á að skipa
góðu íþróttafólki.
Essó-mót KA 1996 ■ •
Breiðablik, FH og
Fjölnir urðu meistarar
Essó-mót KA í knattspyrnu í
5. flokki karla fór fram á Akur-
eyri dagana 3.-6. júlí. Góð þátt-
taka var að venju. í keppni A—
liða sigraði Breiðablik, í keppni
B-liða varð FH meistari, í
keppni C-liða vann Breiðablik
og i keppni D-liða varð Fjölnir
Essó-meistari. - Úrslitaleikimir
vom flestir mjög spennandi og
skemmtileg knattspyma sem
strákarnir sýndu. Urslit leikja
um sæti urðu sem hér segir
Leikirum sæti, A-riðill:
1.-4. KA-Breiðablik 2-6
1.-4. FH-KR . 4-5
1.-2. Breiðablik-KR 2-1
3.-4. KA-FH 2-5
5.-8. ÍR-Leiknir . 0-1
5.-8. Völsungur-Grótta . 2-0
5.-6. Leiknir-Völsungur .... 1-2
7.-8. Grótta-ÍR 1-2
9.-12. Þróttur-Fjölnir . 0-3
9.-12. Keflavík-IBV 3-1
9.-10. Keflavik-Fjölnir 1-4
11.-12. ÍBV-Þrótttur 4-2
13.-16. Njarðvik-Víkingur 0-1
13.-16 Fram-Fylkir 1-0
13.-14. Fram-Vikingur 0-2
15.-16. Njarðvik-Fylkir 2-5
17.-18. Grindavik-Huginn 1-2
19.-20. Valur-Dalvík 1-2
21.-22. Þór, A.-UMFA 4-1
23.-24. Stjarnan-Haukar 5-1
Essó-meistari: Breiðablik.
Háttvisisverðlaun: Leiknir.
Leikir um sæti. B—lið:
1.-4. FH-KR 5-3
1.-4. Keflavík-Breiðablik 2-5
1.-2. Breiðablik-FH 1-4
3.-4. Keflavík-KR 3-5
5.-8. Þróttur-Fjölnir 0-7
5.-8. Fram-Grótta 5-3
5.-6. Fjölnir-Fram 4-2
7.-8. Þróttur-Grótta 4-1
9. 12. Þór, A.-Vikingur 5-4
9.-12. Völsungur-ÍBV 2-1
9. 10. Þór, A.-Völsungur 1-2
11. 12. Vikingur-ÍBV 3-0
13.-14. KA-Leiknir 1-6
15.-16. ÍR-Fj’lkir 1-4
17.-18. Valur-Haukar 4-3
19.-20. Grindavík-Stjarnan .... 0-1
21. 22. Njarðvík-UMFA 2-3
Essó-meistari: FH.
Háttvísisverölaun: Fylkir.
Leikir um sæti, C—lið:
1.-4. FH-Fjölnir 0-4
1.-4. KA-Breiðablik 1-11
l.-2.Fjölnir-Breiðablik 3-4
3.-4. KA-FH 3-5
5.-8. Þór, A.-KR 1-4
5.-8. Keflavík-Fylkir 3-2
5.-6. Keflavík-KR 1-3
7.-8. Þór, A.-Fylkir 1-3
9.-12. Þróttur-Víkingur 2-1
9.-12. Fram-Stjarnan 1-2
9.-10. Þróttur-Stjarnan 4-2
11.-12. Víkingur-Fram 1-0
13.-14. Leiknir-ÍBV 1-3
15.-16. Njarðvík-Völsungur(l). . 54
17-18. ÍR-Grótta 4-5
19.-20. Valur-Völsungur(2) .... 4-3
Essó-meistari: Breiðablik.
Háttvísisverðlaun: Breiöablik.
Leikir um sæti, D-lið:
1.-3. KAdV-Breiöablik 2-2
1.-3. KA(1)-Fjölnir(l) 08
1.-3. Breiðablik-Fjölnir(l) 1-2
1. sæti: Fjölnir, 2. Breiðabl. 3. KA.
4.-6. KR(2)-KR(1) 1-6
4.-6. KR(2)-Þór, A.(l) 1-2
4.-6. KR(1)-Þór, A.(l) 7-0
7.-9. ÍBV-Þór, A 1-2
7.-9. ÍBV-Dalvík 4-1
7.-9. Dalvík-Þór, A(2) 3-3
10.-12. Fjölnir(2)-KA(2) 7-1
10.-12. jöinir(2)-KA(3) 5-3
10.-12. IvA(2)-KA(3) 3-4
13.-15. þór, A.(3)-Samherjar . . . . 0-1
13.-15. Þór, A.(3)-Þróttur 1-5
13.-15. Samherjar-Þróttur 4-5
Essó-meistari: Fjölnir.
Háttvísisverölaun: KA(D1).
Bestu leikmenn, A-liða:
Markv.: Jóhannes Kristjánsson, KR.
Vamarm.: Pétur Benediktss., Br.bl.
Sóknannaður: Davíð, FH.
Bestu leikmenn B-liða:
Markv.: Arnór Guðmundsson, Br.bl.
Varnarm.: Kári Þórðarson, FH.
Sóknarm.: Pétur Sigurðsson, FH.
Bestu leikmenn C-liða:
Markv.: Kjartan Ólafsson, Breiðabl.
Vamami.: Frosti Bjamason, Br.bl.
Sóknarm.: Andri Sæmundss., Br.bl.
Bestu leikmenn D-liða:
Markv.: Jón Bjarnason, Breiðabliki.
Vamarm.: Steingrímur Jónss.. Fjölni.
Sóknarm.: Kári Ársælsson, ÍBV.
Próðasta liðið utan vallar: Grótta.