Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Side 26
26 suma rmyn dasa mkeppnj_____________________________
Sumarmyndakeppni DV:
LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 JjV
Stórglæsileg verðlaun
fyrir bestu myndirnar
eru
Gunnar
V.
Andr-
ésson
í veiöihug-
leiðingum.
Sendandi er
Hildur Ólafs-
dóttir í Reykja-
vík.
Pessi mynd
heitir Sápukúl-
ur í sumaryl.
Myndina tók Axel
Jónsson.
Gamli
maöurinn og
hafiö. Smári Hólm í Hafn-
arfiröi myndaöi í Dover á Englandi.
Greinilegt er að landinn hefur
verið iðinn við myndatökur í sumar
því nú þegar hafa fjölmargar
skemmtilegar myndir borist í ár-
lega sumarmyndakeppni DV og
Kodakumboðsins. Haldið verður
áfram að taka viö myndum fram á
haust og því er um að gera aö festa
á filmu ýmislegt sem fyrir augu ber.
Stórglæsileg verðlaun eru í boði
fyrir bestu myndimar eins og und-
anfarin ár. Sá sem hlýtur fyrstu
verðlaun fær glæsilegan ferðavinn-
ing fyrir tvo með Flugleiðum til
Flórída. Önnur verðlaun eru Canon
EOS 500, með 35 mm linsum, að
verðmæti 45.900 krónur. Þriðju
verðlaun eru Canon
Prima Super 28 V
myndavél, að verðmæti
33.900 krónur. Fjórðu
verðlaun eru Canon
Prima Zoom Shot
myndavél, að verð-
mæti 16.900 krónur.
Fimmtu verðlaun
eru Canon Prima
AF-7, að verðmæti
8.900 krónur Og
sjöttu verðlaun
era Canon
Prima Junior
DX, að verð-
mæti 5.990
krónur.
í dóm-
nefnd sum-
armynda-
sam-
keppn-
innar
Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmynd-
arar á DV, og Halldór Sighvatsson
frá Kodakumboöinu.
Frestin- til aö skila inn myndum
rennur ekki út fyrr en í lok ágúst.
Áhugaveröar myndir verða birtar
reglulega í helgarblaði DV fram á
haust og taka þær þátt í úrslitum.
Æskilegt er að sendendur merki
myndir sínar með nafni og heimilis-
fangi og segi stuttlega frá myndefn-
inu. Senda má fleiri en eina mynd.
Utanáskriftin er:
Skemmtilegasta sumarmyndin,
DV,
Þverholti 11,
105 Reykjavik.
Sæl í solinni er nafniö á þessari mynd. Sendandi er Kristján H. Johannessen á Selfjarnarnesi.
Rósa Sigríöur Ásgeirsdóttir í Bolungarvík tók myndina af blómarósinni.
Brosaö mót sumri. Myndasmiður er Sigurjón Atli Sigurösson i Reykjavík.