Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Side 11
IjV LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 11 Landsbanki íslands Banki allra landsmanna SJQVADIdALMENNAR mrnw nmr MJÓLKURSAMSALAN SAA mótið veróur haldió í dag og á morgun og hefst kl. 11.00 á Gervigrasvellinum í Laugardal. Alls taka 20 lió þátt í keppninni aó þessu sinni. * * * Opnunarleikurinn verður á milli „KSAA og FIKNO“. Lióin sem taka þátt í mótinu koma frá: Auk SÁÁ, ÍTR og forvarnardeildar lögreglunnar hafa eftirtaldir aóilar styrkt mótió: Árbæjarapótek • Fiskbúð Hafliða • Endurvinnslan • Húsvangur • Valhöll fasteignasala Lyfjaverslun íslands • Björns bakarí Seltjarnarnesi • íþróttir fyrir alla • Merkismenn • Offset fjölritun Viðskiptamiðlunin - bókhaldsþjónustan Suðurlandsbraut 16 • ísdekk - Michelin ávallt feti framar Gevalia • Medico • Sölufélag garðyrkjumanna • Kjötbankinn • Blómamiðstöðin I ^ '■ . ... mr ^ | Fotbolti gegn fíkniefnum ’. og 8. september Fíkniefnalögreglunni 10/11 verslununum Landspítalanum Tískuversluninni 17 Hagkaupi Liði poppara Húsasmiðjunni Landsbankanum íslandsbanka Stillingu hf. Eimskipi Nýherja ÁTVR Morgunblaðinu Olís Bifreiðaskoðun íslands Flugleiðum Lögmannafélagi íslands KSÁÁ - A KSÁÁ- B SÁÁ mótið Fótbolti gegn fíkniefnum er haldið til að sýna árangur forvarnarstarfs SÁÁ í verki. Tugir manna og kvenna starfa með knattspyrnufélagi SÁÁ, fólk sem áður var á góðri leið með að eyðileggja líf sitt og annarra meó áfengis- og fíkniefnaneyslu. Knattspyrnufélag SÁÁ CKSÁÁ] hefur reynst mikilvægur félagslegur vettvangur fyrir þá sem vilja halda sig frá fíkniefnum. Hlutverk KSÁÁ er þríþætt: 1. AÓ vera vettvangur fyrir unga vímuefnaneytendur sem vilja byggja upp heilbrigt líf eftir meóferð. 2. AÓ taka þátt í forvarnarstarfi SÁÁ í grunnskólum meó því aó tengja boóskap gegn vímuefnum vió jákvæóa íþróttaiókun. 3. AÓ taka virkan þátt í starfi félagsmióstöóvar SÁÁ, Úlfaldanum, en þar fer fram mikilvægur stuóningur við ungt fólk sem lokió hefur meóferó hjá SÁÁ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.