Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Blaðsíða 11
IjV LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 11 Landsbanki íslands Banki allra landsmanna SJQVADIdALMENNAR mrnw nmr MJÓLKURSAMSALAN SAA mótið veróur haldió í dag og á morgun og hefst kl. 11.00 á Gervigrasvellinum í Laugardal. Alls taka 20 lió þátt í keppninni aó þessu sinni. * * * Opnunarleikurinn verður á milli „KSAA og FIKNO“. Lióin sem taka þátt í mótinu koma frá: Auk SÁÁ, ÍTR og forvarnardeildar lögreglunnar hafa eftirtaldir aóilar styrkt mótió: Árbæjarapótek • Fiskbúð Hafliða • Endurvinnslan • Húsvangur • Valhöll fasteignasala Lyfjaverslun íslands • Björns bakarí Seltjarnarnesi • íþróttir fyrir alla • Merkismenn • Offset fjölritun Viðskiptamiðlunin - bókhaldsþjónustan Suðurlandsbraut 16 • ísdekk - Michelin ávallt feti framar Gevalia • Medico • Sölufélag garðyrkjumanna • Kjötbankinn • Blómamiðstöðin I ^ '■ . ... mr ^ | Fotbolti gegn fíkniefnum ’. og 8. september Fíkniefnalögreglunni 10/11 verslununum Landspítalanum Tískuversluninni 17 Hagkaupi Liði poppara Húsasmiðjunni Landsbankanum íslandsbanka Stillingu hf. Eimskipi Nýherja ÁTVR Morgunblaðinu Olís Bifreiðaskoðun íslands Flugleiðum Lögmannafélagi íslands KSÁÁ - A KSÁÁ- B SÁÁ mótið Fótbolti gegn fíkniefnum er haldið til að sýna árangur forvarnarstarfs SÁÁ í verki. Tugir manna og kvenna starfa með knattspyrnufélagi SÁÁ, fólk sem áður var á góðri leið með að eyðileggja líf sitt og annarra meó áfengis- og fíkniefnaneyslu. Knattspyrnufélag SÁÁ CKSÁÁ] hefur reynst mikilvægur félagslegur vettvangur fyrir þá sem vilja halda sig frá fíkniefnum. Hlutverk KSÁÁ er þríþætt: 1. AÓ vera vettvangur fyrir unga vímuefnaneytendur sem vilja byggja upp heilbrigt líf eftir meóferð. 2. AÓ taka þátt í forvarnarstarfi SÁÁ í grunnskólum meó því aó tengja boóskap gegn vímuefnum vió jákvæóa íþróttaiókun. 3. AÓ taka virkan þátt í starfi félagsmióstöóvar SÁÁ, Úlfaldanum, en þar fer fram mikilvægur stuóningur við ungt fólk sem lokió hefur meóferó hjá SÁÁ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.