Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Page 3
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 3 » I > » » > » I I > I > I > / r>v_________________________________________________________________Fréttir Leiklistin á fjalir dómstólanna: Tvö mál gegn Leik- félagi Reykjavíkur Smart vatnskanna Margir litir Kr. 1.350,- Fyrrum aöstoðarleikhússtjóri og leiklistarráðunautur Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu, Sigrún Valbergsdóttir og Bjarni Jónsson, hafa ákveðið að höfða mál gegn leikfélaginu. Málin verða þing- fest í Héraðsdómi Reykjavíkur 12. september næstkomandi. Þau krefj- ast þess að fá greiddan uppsagnar- frest í kjölfar brottvikningar Viðars Eggertssonar úr stóli'leikhússtjóra síðasta vetur en Viðar hafði ráðið þau sér til aðstoðar. Þá er þriðja málshöfðunin gegn félaginu í undirbúningi frá Viðari. Hann hefur fengið greiddan upp- sagnarfrest en krefst miskabóta og launa sem nemur ráðningartíman- um, sem var til fjögurra ára. Ekki hefur verið ákveðið hvenær það mál verður þingfest í héraðsdómi. Þær stallsystur Auðbjörg Stefáns- dóttir og Auöur Ágústsdóttir, sem eru báðar 13 ára, voru á leiö heim úr skólanum þegar DV ræddi við þær. Þær eru báðar í Grunnskólanum á Djúpavogi og sögöust sáttar við að vera byrjaðar í skólanum. Þær segja að nú taki viö spennandi tímar með skólaböllum og öðru félagslífi. DV-mynd ÞÖK Emma Bonino væntanleg til íslands Emma Bonino, sjávarútvegs- stjóri Evrópusambandsins, er vænt- anleg til íslands 26. september næst- komandi. Hún mun sitja hér ráð- stefnu um íslenskan sjávarútveg og Evrópusambandið. Auk þess mun hún svo eiga viðræður við Davíð Oddsson forsætisráðherra, Þorstein Pálsson sjávarútvegsráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráð- herra. Hún mun síðan sitja kvöld- verðarboð herra Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta islands, að Bessastöðum. -S.dór Heilsugæslulækn- ir á Djúpavogi DV, Djúpavogi: - og það þriðja á leiðinni Sigrún og Bjarni hafa ekki fengið krónu eftir að Viðari var sagt upp í mars sl. en gera kröfu um laun í uppsagnarfresti sem nemur 6 mán- uðum. Krafa þeirra samtals er upþ tæpar 2 milljónir króna. Viðar sagði i samtali við DV að þau væru sannfærð um að þau ættu kröfu á leikfélagið. Það væri ábyrgt fyrir því hvernig staðið var að mál- um. -bjb „Ég búta tölvuna upp og sé: Starting Windows '95“ „Ég lóda af sídínum“ „Ég skoða fólderana á desktoppnum" „Eg kveiki á módeminu og skoða ímeilinn" „Ég starta prógramminu og opna dokkjúmentin“ „Ég kötta, kópera og peista inn í vördpróSessorinn" „Eg nota körsorinn til að velja fontinn" „Ég bólda áhersluatriðin og dflíta öpperkeisunum“ „Ég nota spredshít" „Égvelsettíngs“ „Ég formattera diskettuna" „Ég seiva felinn áður en ég kvitta“ „Égvel print“ „Eg dobbúlklikka með músinni á takkana" „Ég opna databeisinn“ „Ef tölvan krassar þarfégað ribúta" „Ég skrolla gluggunum “ „Ég nota tommumerki ("") - alltaf uppi“ „Ég exita í prógramminu" „Ég nota ísl-ENSKU á PC-tölvuna mína...“ „Ég rasi tölvuna og sé: Macintosh heilsar“ „Ég hleð inn af geisladiskinum11 „Ég skoða möppumar á skjáborðinu“ „Ég kveiki á mótaldinu og skoða tölvupóstinri* , Eg rasi forritið og opna skjölin“ „Ég khppi, afrita og lími inn í ritvinnsluna“ „Ég nota bendilinn til að velja leturgerðina“ „Ég feidetra áhersluatriðin og eyði hástölúnum" „Ég nota töflureikni“ „Égvel uppsetningar“ „Ég forsníð diskinn“ „Ég vista skjalið áður en ég hætti“ „Égvelprenta“ „Ég tvísmelli með músinni á hnappana" „Égopnagagnagrunninn“ „Ef tölvan frýs þarf ég að endurresa hana“ „Égskmnagluggunum“ „Ég nota gæsalappir, („ “) fyrst niðri - svo uppi“ „Ég hætti í forritinu" „Eg nota ISIENSKU á Macintosh-tölvuna mína...“ AOt frá árinu 1984 heíur verið unnið ötullega að íslenskun kerfishugbúnaðar Macintosh-tölvanna og að auki heíur verið hægt að fá hugbúnað í þær á íslensku. Þess vegna heíur fjöldi íslendinga alist upp við að nota tölvu með íslensku vinnuumhverfi. Kröfúna um að læra á tölvur með íslensku stýrikerfi og hugbúnaði ætti ekki að þurfa að ræða. Foreldrar og uppalendur vita hversu mikilvægt það er að halda réttu íslensku máli að börnum. Þess vegna er það ekki aðeins réttlát krafa, heldur sjálfsögð mannréttindi íslendinga að nota íslensku í öllu grunnskólanámi sínu. í Macintosh-tölvumar Loks hefur tekist aö fá lækni til að sinna neyðarþjónustu við heilsu- gæslustöðina á Djúpavogi. Mun hann eingöngu sinna neyðartilfeU- um. TU að njóta þjónustu hans þarf fólk fyrst að hafa samband við hjúkrunarfræðing sem staddur er á Breiðdalsvík og tvisvar í viku á heUsugæslustöðinni á Djúpavogi. Metur síðan hjúkrunarfræðingur hvort um neyðartilfeUi er að ræða og vísar málinu síðan í framhaldi á rétta staði. HEB má fá ritvinnsluforrit, gagnagrunn, töflureikni, kennsluhugbúnað og ýmislegt annað, sem að sjálfsögðu er allt á íslensku. / Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, simi: 511 5111 Heimasiöa: http://www.apple.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.