Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Qupperneq 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996
Byrjendanámskeiðin
að hefjast. SHOTOKAN
Karate er holl og góð
íþrótt, jafn fyrir konur
sem karla.
5 5 1 4 0 0 3
Bamaflokkar 5-7 ár
Unglingar 8-13 ára
Fullorðnir
Þórshamar
Brautarholti 2
Utlönd
Saddam lét myrða yfir
100 andófsmenn
Saddam Hussein íraksforseti lét
handtaka og myrða yfír 100 liðsfor-
Húsbréf
Tuttugasti og fyrsti útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1990.
Innlausnardagur 15. nóvember 1996.
500.000 kr. bréf
90110045 90110573 90111502 90111874 90112442 90112883 90113255 90113501 90113974
90110095 90110620 90111506 90111942 90112476 90112887 90113284 90113545 90113990
90110259 90110793 90111557 90111982 90112583 90112961 90113317 90113588 90114209
90110261 90110986 90111568 90112044 90112673 90113002 90113354 90113645 90114218
90110303 90111273 90111615 90112137 90112708 90113039 90113392 90113888 90114220
90110332 90111455 90111747 90112289 90112751 90113110 90113425 90113900 90114363
90110562 90111485 90111865 90112384 90112830 90113254 90113462 90113912
50.000 kr. bréf
90140161 90140842 90141305 90141611 90142157 90142558 90143856 90144474 90144843 90145224
90140414 90140872 90141348 90141612 90142160 90142721 90143866 90144519 90144870 90145329
90140541 90140891 90141384 90141623 90142213 90143227 90143965 90144612 90144885
90140552 90141132 90141392 90141852 90142287 90143326 90144095 90144622 90144900
90140583 90141137 90141410 90141884 90142305 90143551 90144136 90144636 90145010
90140590 90141168 90141517 90141930 90142466 90143653 90144194 90144643 90145035
90140809 90141178 90141529 90141961 90142476 90143800 90144337 90144747 90145047
90140834 90141233 90141571 90142136 90142513 90143801 90144400 90144807 90145105
5.000 kr. bréf
90170011 90170463 90170780 90171209 90171657 90172621 90172925 90173689 90174485
90170055 90170481 90170815 90171349 90171720 90172664 90173058 90173981 90174536
90170132 90170487 90170892 90171382 90171754 90172690 90173226 90174000 90174553
90170171 90170538 90170983 90171412 90172023 90172701 90173506 90174024 90174755
90170215 90170606 90171015 90171420 90172142 90172820 90173507 90174059 90174786
90170234 90170632 90171092 90171428 90172342 90172883 90173559 90174120 90174982
90170334 90170658 90171146 90171606 90172405 90172886 90173573 90174217 90175020
90170381 90170683 90171178 90171624 90172457 90172924 90173670 90174417
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
5.000 kr.
(1. útdráttur, 15/11 1991)
innlausnarverð 5.875.-
5.000 kr.
(2. útdráttur, 15/02 1992)
innlausnarverð 5.945.-
90173183 90175048
5.000 kr.
(4. útdráttur, 15/08 1992)
innlausnarverð 6.182.-
(5. útdráttur, 15/11 1992)
innlausnarverð 6.275.-
500.000 kr.
5.000 kr.
(7. útdráttur, 15/05 1993)
I innlausnarverð 653.468.-
90112198
innlausnarverð 6.535.-
90170166 90170609
5.000 kr.
(8. útdráttur, 15/08 1993)
innlausnarverð 6.685.-
90172685 90174159
50.000 kr.
5.000 kr.
(9. útdráttur, 15/11 1993)
| innlausnarverð 68.614.-
innlausnarverð 6.861.-
90144368
90172435
(10. útdráttur, 15/2 1994)
innlausnarverð 6.943.-
(11. útdráttur, 15/05 1994)
innlausnarverð 70.559.-
90140602 90145017
innlausnarverö 7.056.- 90172683
5.000 kr.
(12. útdráttur, 15/08 1994)
innlausnarverð 7.204.-
5.000 kr.
(13. útdráttur, 15/11 1994)
innlausnarverö 7.323.- 90175058
500.000 kr.
5.000 kr.
(14. útdráttur, 15/02 1995)
innlausnarverð 746.575.-
innlausnarverð 7.466.-
90172434 90173813
5.000 kr.
(15. útdráttur, 15/05 1995)
innlausnarverö 7.562.-
90171581 90173031
50.000 kr.
5.000 kr.
(16. útdráttur, 15/08 1995)
innlausnarverð 77.136.-
90143257 90145324
innlausnarverö 7.714.-
90170146
(17. útdráttur, 15/11 1995)
innlausnarverð 79.161.-
90140303 90140551 90142996
innlausnarverð 7.916.-
90172805 90173814 90174661
90173400 90174642
500.000 kr.
50.000 kr.
(18. útdráttur, 15/02 1996)
Innlausnarverð 802.755.-
90111740
innlausnarverð 80.275.-
90140480 90140481
innlausnarverð 8.028,-
90171587 90172646
90171806 90172689
90142660 90144842
90173321
90173549
50.000 kr.
5.000 kr.
(19. útdráttur, 15/05 1996)
innlausnarverð 81.830.-
90141877 90143256
innlausnarverð 8.183.-
90172761 90173409
90173324 90174652
90174731
90174828
500.000 kr.
50.000 kr.
5.000 kr.
(20. útdráttur, 15/08 1996)
innlausnarverð 835.074,-
90111693 90112998
innlausnarverð 83.507.-
90141875 90143230
innlausnarverð 8.351.-
90170182 90172687
90171575
90171917
90172958
90173060
90113431 90114306
90173064
90174479
90175054
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorkl vexti né
verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir
eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma
andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands,
Suðurlandsbraut 24 i Reykjavik.
Óh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 . 1 08 REYKJAVÍK • SlMI 569 6900
ingja og andófsmenn í júní en þeir
tengdust fyrirætlunum bandarisku
leyniþjónustunnar CIA um að
steypa honum af stóli. Saddam hafði
komist á snoðir um fyrirætlanir
CIA þar sem njósnarar á hans veg-
um höfðu komist inn í raðir andófs-
manna og afhjúpað ráðagerðina.
Haft var eftir bandarískum embætt-
ismanni að ráðist hefði verið gegn
samstarfshópi CLA þar sem fyllsta
öryggis var ekki gætt innan hans.
Fullyrt er að yfir 100 manns, sem
tengdust starfsemi CIA, hafi síðan
verið handteknir og teknir af lífi eft-
ir að hersveitir Kúrda, sem Saddam
Hussein styður, höfðu tekið borgina
Arhil í Norður-írak í síðustu viku.
Samkvæmt fréttum dagblaðsins
Washington Post eru um 100 íraskir
þingmenn í felum i fjallahéruðum
Norður-írak. Óttast þeir um líf sitt
og vonast eftir aðstoð Bandaríkja-
manna til að flýja.
Herlið Lýðræðisflokks Kúrdist-
ans, KDP, hertók í gær borgina
Sulaimaniya í Norður-írak, eftir að
liðsmenn úr þjóðernisbandalaginu
höfðu flúið þaðan. í yfirlýsingu Lýð-
ræðisflokksins sagði að hann réði
nú yfir öflum helstu héruðum
Kúrda í Norður-írak.
Átökin leiddu til mikils straums
flóttamanna til írans en landamær-
in eru aðeins 50 km frá Sulaimani-
ya. Hefur ekki sést viðlíka straumur
flóttamanna á svæðinu frá því í
Persaflóastríðinu 1991 þegar háif
milljón Kúrda leitaði öryggis í íran
og Tyrklandi. Óskuðu íranir eftir al-
þjóðlegri aðstoð til að taka á móti
flóttafólkinu. Reuter
Susy Diaz, þingmaöur og fyrrum sýningarstúlka í Perú, tekur hér þátt í
mótmælum kvenna í Lima þar sem dauðarefsingar var krafist yfir nauðgur-
um. Mótmælin fóru fram eftir að maður sem nauðgaði og myrti 12 stúlkur var
handtekinn. Diaz hefur verið ákafur talsmaður þess að nauðgarar verði van-
aðir eða líflátnir en hún hafnar gagnrýni þess efnis að hún og fyrrum starfs-
systur hennar æsi nauðgara með hegðun sinni. Símamynd Reuter
Netanyahu hvet-
ur Sýrlendinga
til að ræða
um friðinn
Benjamin Netanyahu, forsætis-
ráðherra ísraels, hvatti sýrlensk
stjómvöld í gær til að taka að nýju
þátt í friðarviðræðum, án nokkurra
skilyrða, og bandariskir embættis-
menn sögðust vera að reyna að
fmna leiðir til að koma aðilunum
tveimur saman.
Netanyahu, sem er í Bandaríkjun-
um að ræða viö Bill Clinton forseta
og embættismenn, hét því einnig að
halda áfram ffiðarviðræðunum við
Palestínumenn. Clinton lýsti yfir
þeirri bjargfóstu trú sinni að áfram
miðaði í Mið-Austurlöndum.
Mikill viðbúnaður
í Washington
vegna flóða
Gífurlegur viðbúnaður er í Was-
hington D.C., höfuðborg Bandarikj-
anna, og víðar vegna flóða af völd-
um fellibylsins Fran. Minnismerkin
í Washington voru í hættu í gær og
verkamenn hlóðu upp sandpokum á
götu skammt frá Hvíta húsinu. Ann-
ar fellibylur, Hortense, er farinn að
sækja í sig veðrið í Karíbahafinu.
Reuter
Stuttar fréttir
Vilja kjarnorkubann
Ástralir, sem hundsa andstöðu
Indverja og em studdir af 126 ríkj-
um, báðu allsherjarþing Samein-
uðu þjóðanna um að samþykkja
og ryðja veginn fyrir undirritun
samninga um algert hann við
kjarnorkutilraunum.
Aftur til Grosní
Tsjetsjenskir upreisnarmenn
vom væntanlegir til höfuðborgar
sinnar, Grosní, til viöræðna um
nýja stjóm lýðveldisins.
Lunga fjarlægt
Læknar fjarlægðu hægra lunga
rapparans Tupac Shakurs sem
varð fyrir skotárás í Las Vegas.
Býst við skítkasti
Tony Blair, formaður breska
Verkamannaflokksins, býst við
versta skítkasti af hálfú íhalds-
manna í komandi kosningabar-
áttu og biður flokksmenn sína um
að vera ekki of sigurvissa.
Handteknir
Þrír menn ffá Líbanon voru
handteknir í Belgíu, grunaðir um
að hafa myrt eiginkonur sínar og
sjötuga fósturmóður og falið þær í
frystigeymslu veitingahúss.
Reuter