Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 9 Útlönd Camilla Parker Bowles búin að taka lokaákvörðun: Ætlar ekki að gift- ast Karli ríkisarfa Camilla Parker Bowles, ástkona Karls Bretaprins, hefur ekki í hyggju að giftast ríkisarfanum þótt hjónabandi hans og Díönu prinsessu sé endanlega lokið. „Ég mun aldrei giftast Karli prinsi,“ sagði Camilla við vini sína eftir að hafa rætt málið fram og aftur við ástmann sinn. Þetta kemur fram i breska æsi- blaðinu Sun í dag en blaðið þykir oft hitta naglann á höfuðið í frétta- flutningi sínum af bresku kon- ungsfjölskyldunni. Orðrómur um að prinsinn mundi kvænast ástkonu sinni til margra ára fékk byr undir báða vængi þegar lögskilnaður Karls og Díönu var frágenginn í síðasta mánuði. Nú þykir ljóst að það verður ekki. Kirkjuleiðtogar hafa varað prinsinn við því að hann geti ekki vænst þess að taka við ríkinu gangi hann að eiga Camillu. Þá sýna skoðanakannanir aö almenn- ingi er ekki meira en svo gefið um þann möguleika að Camilla verði drottning. „Hún hefur ekki hug á að giftast prinsinum og hún vill ekki að fólk haldi að svo sé,“ hafði blaðið Sun eftir nánum vini Camillu. „Enska þjóðkirkjan, stjómmálamenn og al- menningur hafa mjög ákveðnar skoðanir á hjónabandi og Camilla gerir sér grein fyrir því.“ Sun segir hins vegar í fréttinni í morgun að Karl, sem er 47 ára, og Karl Bretaprins veröur aö gera sér þaö aö góöu að eiga Camillu Parker Bowles aðeins fyrir ástkonu, þótt heldur hefði hann viljaö gera hana aö drottningu sinni í fyilingu timans. . Simamynd Reuter Camilla, 49 ára, séu staðráðin í að sem hefur staðið i tvo áratugi. halda áfram ástarsambandi sínu Reuter Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1. flokki 2. flokki 2. flokki 3. flokki 2. flokki 2. flokki 3. flokki 1989 - 24. útdráttur 1990 - 21. útdráttur 1990 - 20. útdráttur 1991 -18. útdráttur 1992 -13. útdráttur 1993 - 9. útdráttur 1994 - 6. útdráttur 1994 - 5. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. nóvember 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum birt hér í blaðinu í dag. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. húsnæðisstofnun ríkisins I 1 HÚSBRÉFADEILD • SUOURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 569 6900 HYUnDfll ILADA Greiðslukjör til allt að 36 mánaða án útborgunar & RENAULT GÓÐIR NOTAÐÍR BÍLAR Renault Laguna 2000 ’95, ssk., 5 d., blár, ek. 20 þús. km. Verð 1.630.000. Útsöluverð 1.460.000. Renault 19 RT 1800 '93, ssk., 4 d., vín- rauður, ek. 35 þús. km. Verð 1.090.000. Útsöluverð 930.000. Hyundai Accent LS 1300 '95, 5 g., 4 d., blár, ek. 20 þús. km. Verð 930.000. Útsöluverð 830.000. Hyundai Accent GLS 1500 ’95, ssk., 5 d., grænn, ek. 17 þús. km. Verð 1.070.000. Útsöluverð 960.000. BMW 318ÍA 1800 ’91, ssk., 4 d., blár, ek. 96 þús. km. Verð 1.390:000. Útsöluverö 1.250.000. Hyundai Pony LS 1300 ’93, 5 g., 4 d., blár, ek. 29 þús. km. Verð 720.000. Útsöluverð 630.000. Hyundai Elantra 1600 ’93, 5 g., 4 d., blár, ék. 66 þús. km. Verð 890.000. Útsöluverð 800.000. Volvo 850 GLE 2000 ’93, ssk., 4 d., grár, ek. 70 þús. km. Verð 1.990.000. Útsöluverð 1.790.000. Daihatsu Charade 1300 ’93,5 g., 4 d., blár, ek. 17 þús. km. Verð 750.000. Útsöluverð 680.000. Toyota Corolla 1300 ’90, 4 g., 4 d., blár, ek. 110 þús. km. Verð 570.000. Útsöluverð 490.000. Nissan Sunny STW 4x4 1600 T54, 5 g., 5 d., vínrauður, ek. 63 þús. km. Verð 1.250.000. Útsöluverð 1.100.000. Mercedes Benz 190 2000 ’89, 4 g., 4 d., rauður, ek. 85 þús. km. Verð 1.250.0u0. Útsöiuverð 1.100.000. Hyundai Elantra 1800 ’94, < rauður, ek. 35 þús. km. Verð 1.180.000. Útsöluverö 1.060.000. MMC L-300 Minibus 4x4 2000 ’90, 5 g., 5 d., blár, ek. 134 þús. km. \lasé 033.000. Útsöluverð 880.000. Hyundai Pony GLSi 1500 ’9 5 d., rauður, ek. 44 þús. km. Verð 800.000. Útsöluverð 700.000. Opif) virka dagafrá kl. 9-1S, laugardaga 10-16 NOTAÐIFt BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BEINN SlMI: 581 4060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.