Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 veran u festin er G í rúnaletri. Ég er alltaf með eitthvað um hálsinn." Guðrún segist aldrei kaupa sjálf skartgripi. -saa Með baug „Þetta er útskriftarhringurinn minn. Ég útskrifaðist úr hótel- og veitingaskóla í Sviss og þá fengu allir út- skriftarnemarsvona hringa," segirStefán Örn Þóris- son þegar blaðamaður DV forvitnaðist um baug á fingri hans. Honum finnst eðlilegt að karlmenn beri hringa og alls kyns skartgripi. „Mér finnst að karlmenn megi bera hringa al- veg eins og konur. Eins finnst mér flott að sjá karlmenn með hálsfestar, armbönd og alls konar á fingrí skartgripi. Ég held að þetta séu ekki hlutir aðeins ætlaðir kvenmönnum." Stefán segir að hver eigi að fá að ráða því sjálf- ur hvaða skartgripi hann beri, tískan eigi ekki alltaf að skipta öllu máli. „Oft hengi ég kross í keðju um hálsinn á mér þó ég sé ekki með hann núna. Það er að sjálfsögðu af trúarlegum ástæðum og svo finnst mér það bara flott," segir Stefán. nýtrúlofuðu og nýgiftu bera í dag og er hér því gott dæmi um tískusveifl- umar. „Mér hefur reyndar dottið í hug að fá mér nýjan, ég varla kem þessum af, en ég held samt að ég láti hann duga.“ Þriðji hringurinn er hálfgert erfðagóss. Hann var keyptur í Þýskalandi af afa Rannveigar sem gaf móður hennar hann þegar hún var 25 ára. „Mér hefur alltaf fundist hann fallegur og tókst svo að fá mömmu til að gefa mér hann.“ Stóra silfurhringinn með blóð- berginu hafði Rannveig fengið dag- inn áður í silfurbrúðkaupsgjöf frá bónda sínum. „Hann fellur mjög að minum smekk. Ég fékk líka háls- men í stíl.“ Rannveig segist ekkert kaupa sjáif skartgripi, helst ódýra eyrnalokka á ferðum erlendis. „Ég nota smellulokka og tek annan af mér þegar ég tala í sima. Þá viija þeir gjaman týnast svo ég á safn af stökum lokkum. Svo á ég skartgripi sem ég nota bara spari, þeir em úr gulli. Annars skiptir það mig ekki máli hvort ég ber silfur eða gull, fer helst eftir fatnaðinum og tækifær- unum, grófari skartgripi ef ég fer með unga fólkinu en flnni með þeim eldri. Ég veit ekki af hveiju.“ Með hring á þumalputta „Amma mín átti tvo, einn er fermingargjöf og einn er stúdents- gjöf. Svo var ég með á þumalputta ódýran hring sem ég keypti í metro á Spáni. Ég bað svo kærastann minn að kaupa annan svoleiðis og þá keypti hann ekta og lét grafa inn í hann,“ sagði Guðrún Erla Grétarsdóttir um hring- ana sína. Hún er líka með armband, leður- band, sem hún setti á sig fyrir um 5 árum og hefur ekki tekið af sér síðan. „Þau vora fleiri en þetta er eitt eftir. í leður- bandinu um háls- inn er svo eyma- lokkur frá Tyrk- landi sem vinkona mín gaf mér. Hin háls- Tilveran var ekki lengi að koma auga á kvenfólk með skartgripi en karlamir vora vandfundnari. Ekki að það hefði komið neitt á óvart eft- ir spjallið við gullsmiðina. Fákk silfurhring á silf- urbrúðkaupsafmælinu Rannveig Pálsdóttir bar fjóra fallega hringi í vinnunni þegar Tilveran hitti hana. „Svona giftingarhringir voru í tísku fyrir 25 áram,“ segir hún og á við mjög breiðan gullhring sem hún ber. Með honum hefur hún mjög mjó- an trúlofunar- hring úr gulli. Þessir hringir eru mjög ólíkir þeim sem þeir *************************************************************** * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * Fyrirtæki • skólar - stofnanir - félagasamtök • klúbbar - starfsmannafélög Upplýsingar og pantanir alla virka daga og laugardaga ísíma: 557-9119 GSM: 898-3019 Upplýsingar: Miðlun - Gula línan: 562-6262 Einnig uppl. á Internetinu: http://www.miðlun.is/gula/ Ferdadiskotekið-Rocky Takið eftir Ferðadiskótekið Rocky er tekið til starfa á ný með nýjum, vönduðum og glæsilegum hljómtækjum sem ætluð eru til nota til skemmtanahalds í samkomuhúsum og í veislu, og veitingasölum fyrir allar dansskemmtanir. í boði er mikið úrval af fjölbreyttri danstónlist, íslenskri og erlendri, fyrir alla aldurshópa. ATH. Reynsla og þekking er góð trygging fyrir ánægjulegri dansskemmtun. ATH. Sjá smáauglýsingar DV mánud., fimmtud. og laugard. í dálknum Skemmtanir og upplýsingar hjá Gulu línunni. DISKÓTEKARi: Grétar Laufdal FERÐADISKOTEKIÐ - ROCKY ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K *********************************¥***¥*************¥********¥

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.