Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Qupperneq 23
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 27 Fréttir Jón Daníel Jónsson er rúmlega áttræöur starfsmaður Borgeyjar á Höfn. Hann vinnur fullan vinnudag en hjólar í frítímanum. Hann stundar meöal annars gæsaveiöar og var búinn aö veiöa eina gæs pegar DV ræddi viö hann. Hér er hann viö vinnu sína aö merkja umbúöir. DV-mynd ÞÖK Rúmlega áttræður „unglingur“ á Höfn: Hjólar til gæsaveiða í frítíma sínum DV, Höfn í Hornafirði: „Þetta er þægilegt starf. Hér er hlýtt og gott en þetta er erilsamt og margar tegundir sem þarf að merkja," segir Jón Daníel Jónsson sem starfað hefur hjá hjá fisk- vinnslu Borgeyjar hf. frá þvl fyrir- tækið var stofnað. Jón D„ eins og hann er kallaður, vinnur fullan vinnudag þrátt fyrir að vera 81 árs að aldri. „Ég vinn átta tíma á dag og leng- ur ef með þarf. Ég hef unnið hér frá 1960 þegar ég flutti til Hafnar af Langanesi," segir Jón D. Hann segir gífurlegar breytingar hafa orðið hvað varðar aðbúnað starfsfólks og vinnuaðstöðu: „Þegar ég byrjaði fyrst að vinna í frystihús- inu var alltaf frost í gólfmu og það þurfti að bera alla kassa inn í fryst- inn enda engir lyftarar. í þessu hef- ur nú orðið bylting með aukinni tækni og nýju húsnæði. Þetta eru ótrúlegar breytingar," segir hann. Jón Daníel lætur ekki nægja að vinna fullan vinnudag því eftir vinnu hjólar hann um allar trissur. Hann er áhugamaður um fuglaveið- ar og skreppur oft á hjóli sínu til veiða. „Ég er orðinn svo ónýtur að labba að ég er hættur að eltast við rjúp- una. Ég hef í gegnum tíðina hjólað mikið og fer á hjólinu til að veiða gæsir. Ég er þegar búinn að veiða eina og er að fara í mánaðarfrí til að veiða,“ segir Jón D. -rt DV, Fáskrúðsfirði: Kratar og Þjóðvakar saman: breytist ekkert - segir formaður Austfjarðakrata sameiningu þingflokka Alþýðu- flokks og Þjóðvaka. „Það eina sem hefur gerst er það að Þjóðvaki er búinn að vera eins og sést hefur í skoðanakönnunum. Þetta fólk kemur til baka vegna þess að það náði ekki fótfestu annars staðar. Það má vel vera að með þessu fólki megi takast að ná mild- ari og betri ásýnd á flokkinn en það er það eina sem gerist," segir Eirík- ur. -rt „Þessir aðilar, sem fóru úr Al- þýðuflokknum til að stofna Þjóð- vaka og fundu þá flokknum allt til foráttu, koma nú til baka aftur. Það er það eina sem gerist og Alþýðu- flokkurinn hefur ekki breyst neitt. Það er sama forystan og var og sömu málefnin," segir Eiríkur Stef- ánsson, formaður kjördæmisráðs Alþýðuflokksins á Austurlandi, um Húsbréf Tuttugasti og íjórði útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989. Innlausnardagur 15. nóvember 1996. 500.000 kr. bréf 89110161 89110753 89111099 89111664 89110200 89110819 89111429 89111676 89110237 89111015 89111472 89111774 89110356 89111044 89111568 89111811 89110523 89111049 89111629 89111879 50.000 kr. bréf 89140174 89140615 89141006 89141605 89140218 89140669 89141238 89141643 89140401 89140749 89141391 89141644 89140568 89140858 89141467 89141662 89140589 89140861 89141485 89141715 89140599 89140993 89141520 89141732 5.000 kr. bréf 89170049 89170286 89170685 89170997 89170089 89170318 89170704 89171110 89170090 89170361 89170792 89171127 89170128 89170404 89170833 89171535 89170145 89170556 89170953 89171611 89170243 89170568 89170983 89171784 89171923 89171942 89171958 89171969 89172114 89172130 89172190 89172289 89172297 89172332 89172468 89172510 89172708 89172761 89172794 89173081 89173109 89173182 89173286 89173320 89173335 89173552 89173557 89173611 89173693 89173757 89173760 89173868 89174087 89174116 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (3. útdráttur, 15/08 1991) innlausnarverð 6.466.- 89170472 5.000 kr. (4. útdráttur, 15/11 1991) innlausnarverð 6.655.- 89170539 5.000 kr. (6. útdráttur, 15/05 1992) innlausnarverð 6.838.- 89170461 89170538 89171077 5.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverð 7.265.- 89171118 5.000 kr. (10. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverð 7.402,- 89171059 50.000 kr. 5.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1993) innlausnarverð 75.721.- 89140248 89142408 89143207 innlausnarverð 7.572,- 89170871 89171865 89171954 5.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1993) innlausnarverð 7.771.- 89172374 (14. útdráttur, 15/05 1994) BHXIHHlaw innlausnarverð 79.919,- 89142414 BPIIIIlBa innlausnarverð 7.992,- 89171408 5.000 kr. (15. útdráttur, 15/08 1994) innlausnarverð 8.160.- 89170545 5.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1994) innlausnarverð 8.295.- 89170036 (17. útdráttur, 15/02 1995) 5.000 kr. I innlausnarverð 8.456.- 89171893 89174115 (18. útdráttur, 15/05 1995) 5.000 kr. I innlausnarverð 8.565.- I oni7ni4co ) öyi/U4bo (19. útdráttur, 15/08 1995) 50.000 kr. I innlausnarverð 87.368.- I 89140025 5.000 kr. innlausnarverð 8.737.- 89171036 89171079 (20. útdráttur, 15/11 1995) 50.000 kr. innlausnarverð 89.663.- 89140325 89141302 5.000 kr. innlausnarverð 8.966.- 89171081 89171845 89173613 (21. útdráttur, 15/02 1996) 500.000 kr. innlausnarverð 909.248.- 89111022 89112336 89113372 89112165 89113261 89113473 (22. útdráttur, 15/05 1996) I innlausnarverð 926.853.- 89111111 89113148 ÍIÍlÍjlBI innlausnarverð 92.685.- 89140323 "EfiIÍIÍBm innlausnarverð 9.269.- 89171078 89173680 89174175 (23. útdráttur, 15/08 1996) I innlausnarverð 945.855.- 89111017 89111018 89112796 89113644 ÍlIBf innlausnarverð 94.586.- 89140179 89141072 89141324 89143632 [3BIiIiffB| innlausnarverð 9.459.- 89170578 89171586 89173076 89173662 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavik. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 U", Áskrifendur fá || aukaafslátt af srmáauglýsingum DV oftt mil/i hi^ Smáauglýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.