Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 33 Myndasögur Leikhús w M (Ö ÍH rH tn 3 (0 co •iH o x Nú skal ég sýrta ykkur krökkunum hvernig maður spilar hafnabolta Ég var nú ekkl kallaður barnið fyrir ekki neitt. Tapað fundið Lásier týndur Lási, sem er tveggja ára högni, hvítur að lit, eymamerktur R-5040 og með bláa ól, hvarf að heiman frá sér í Grafarvogi fyrir rúmri viku. Þeir sem kynnu að geta gefið upp- lýsingar um hann eru beðnir að hringja í síma 567-5180. Tombóla Þær Dagmar Myrdal Gunnars- dóttir, Kristín Sara Bjarnadóttir, Fríða Ásgeirsdóttir og Hilda Mýrdal Gunnarsdóttir héldu tombólu til styrktar Hjálparsjóði RKÍ og söfn- uðu 728 kr. Tilkynningar Rakara- og hársnyrtistofa Jóhannes Elíasson hárskera- meistari hefur opnað rakara- og hársnyrtistofu í Starmýri 2 í Reykjavík. Boðið er upp á alla hár- snyrtiþjónustu og að sjálfsögðu góða þjónustu. Stofan er opin alla virka daga frá kl. 9-18 og frá 1. sept til 1. maí verður opið á laugardögum frá kl. 10-12. Þrastarson héldu tombólu til styrkt- ar Rauða krossi íslands og söfnuðu þeir 1.732 kr. Guðmundur, Sindri, Auður, Arn- ar og Guðrún héldu tombólu til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu 1.290 kr. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LITLA SVIÐIÐ: í HVÍTU MYI7KRI eftir Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson, lýsing: Ásmundur Karlsson, leikstjórn: Hallmar Sigurösson, leikendur: Kristbjörg Kjeld, Ragnheiöur Steindóttir, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Magnús Ragnarsson, Helgi Skúlason, Þröstur Leó Gúnnarsson. Frumsýning Id. 14/9, kl. 20.30, uppselt, 2. sýn. sud. 15/9, fáein sæti laus, 3. sýn. 20/9, fáein sæti laus, 4. sýn. 21/9, fáein sæti laus. Sala og endurnýjun áskriftarkorta er hafin. Óbreytt verö frá síöasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840., 5 sýningar á stóra sviöi og ein valsýning á Litla sviöinu eöa Smíöaverkstæöinu. Sýningar á áskriftarkortum '96-'97 STÓRA SVIÐIÐ: NANNA SYSTIR eftir Elnar Kárason og Kjartan Ragnarsson. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Stein/Bock/Harnick. VALSÝNINGAR Á SMÍÐAVERKSTÆÐINU OG LILTA SVIÐINU: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford. í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson. HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors. KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman. Miöasalan veröur opin alla daga frá kl. 13.00-20.00 meöan á kortasölu stendur. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Laus staða deildarstjóra á fjármálasviði Menntamálaráðuneytiö auglýsir stöðu deildarstjóra fjárhagsdeildar á fjármálasviði ráðuneytisins lausa til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi, viðskiptamenntun og nokkur þekking á skólamálum er æskileg. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 1. október nk. Menntamálaráðuneytiö, 4. september 1996

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.