Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 35 Hannyröaversluninn Mólý Nýlega urðu eigendaskipti á Hann- yrðaversluninni Mólý í Kópavogi. Nýr eigandi er Ragnhildur Karls- dóttir en jafnframt eigendaskiptun- um fluttist verslunin yfir götuna að Hamraborg 7. Meira vöruúrval er nú á boðstólum. I Ný húsgagnaverslun Ný húsgagna- og gjafavöruverslun, Lífslist... listin að lifa, var opnuð sl. laugardag 7. september í Dalbrekku 16, Kópavogi. í tilefni opnunarinnar verður 5% kynningarafsláttur á húsgögnum fyrstu tíu dagana. Eig- endur eru systurnar Ágústa og Jóna Margrét Hreinsdætur og eiginmenn þeirra Ómar Sigurðsson og Jón Sig- urðsson. Afgreiðslutími er fá 13-19 f alla virka daga nema fimmtudaga, þá er opið til 19 og á laugard. frá 11-14. > ________________________________ Andlát l -------------------------------- Jóhann P. Koch Vigfússon múr- arameistari, Tómasarhaga 14, Reykjavík, lést 7. september í Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Skarðsbraut 15, Akranesi, lést fóstu- daginn 6. september í Landspítalan- Unnur Pétursdóttir, Hraunbæ 102c, Reykjavík, andaðist í Sjúkra- húsi Reykjavíkur 8. september. Jóakim Pálsson útgerðarmaður, Hnífsdal, lést í Fjórðungssjúkrahús- inu á ísafirði sunnudaginn 8. sept- ember. Björn Jón Lárusson verkstjóri, Álfheimum 38, Reykjavík, lést á heimili sínu laugardaginn 7. sept- ember. Einar Valur Kristjánsson yfir- kennari, Fjarðarstræti 9, ísafirði, lést í Sjúkrahúsi ísaijarðar laugar- daginn 7. september. Svavar Gests, Miðleiti 3, Reykja- vik, lést í Landspítalanum 1. þessa mánaðar. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Bergrós Jóhannesdóttir, sem andað- ist 29. ágúst, verður jarðsungin frá Langholtskirkju fimmtudaginn 12. september kl. 13.30. Sverrir Runólfsson, Safamýri 36, Reykjavík, lést 7. september. Útfor hans fer fram frá Neskirkju fostu- daginn 13. september kl. 13.30. Magnús Þorsteinsson frá Húsavík við Borgarfjörð eystri, Fáfnisnesi 10, Reykjavík, lést 7. september. Jarðarforin fer fram frá Bakkagerð- iskirkju laugardaginn 14. september kl. 14.00. Kristján Sigurður Rafnsson, Klapparstíg 17, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju mið- vikudaginn 11. september kl. 15.00. Ólafur T. Vilhjálmsson, Bólstað, Garðabæ, sem lést þann 3. septem- ber sl., verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju, Garðabæ, fimmtu- daginn 12. september kl. 13.30. Lalli og Lína Oi»*4»M »OI*» •**»**< ©KFS/Oislr BULIS Hvers vegna notar þú aldrei sama hlutann af heilanum og ág nota? Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 6. til 12. september, að báðum dögum meðtöldum, verða Háaleitisapó- tek, Háaleitisbraut 68, sími 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, simi 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu.Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnadaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 112, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Uppiýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Vísir fyrir 50 árum 10. september 1946. Kosið í Þýringalandi. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, flmmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kafflstofan opin á sama tíma. Spakmæli Ástin er eldur. En hvort hún yljar hjarta þínu eða brennir hús þitt til grunna, um það veist þú ekkert fyrir fram. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 álla daga vikunnar Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöju- dags og funmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suöumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. september Vatnsberiim (20. jan.-18 febr.): Þú skalt þiggja ráðleggingar sem þér eru gefnar af góðum hug. Það er ekki víst að þú vitir allt betur en aðrir. Happatöl- ur eru 2, 4 og 34. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú þarft að vera ákveðinn er þú ætlar að ná fram þvi sem þú stefnir að. Það verður ekki tekið mark á þér annars. Kvöldiö verður rólegt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Láttu engan telja þér hughvarf ef þú ert viss um hvað það er sem þú vilt. Gættu vel að eigum þínum og lánaðu ekki flár- muni. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú stendur i umfangsmiklum viðskiptum eða samningum einhvers konar. Ekki er vist að þetta varði þínar eigin eigur. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Fjölskylda þin er að endurskipuleggja heimilið og það tekur töluverðan tíma. Þú gætir lent i tímaþröng með það sem þú ert að gera í vinnunni. Krabbinn (22. júní-22. júli); Eftir fremur tilbreytingalausa tima í ástarlifmu fer heldur betur að lifna yfír þeim málum. Raunar verður þú mjög upp- tekinn á næstunni. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Einhver órói er i loftinu. Þess vegna er mikilvægt að þú hald- ir ró þinni. Nógir aðrir verða til þess að æsa sig. Félagslifið er með miklum blóma. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að hleypa meiri tilbreytingu inn í líf þitt. Það hefur verið helst til einhæft undanfariö. Hvemig væri að fmna sér nýtt áhugamál. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu það sem þér finnst réttast i máli sem varðar þig aðal- lega. Þó er óhjákvæmilegt að þú takir tillit til annarra. Happatölur era 5, 8 og 23. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Þú ættir að alla þér upplýsinga áður en þú gengur til samn- inga eða tekur aðrar mikilvægar ákvarðanir. Rómantíkin liggur í loftinu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Samvinna skila verulegum árangri í dag en það sem menn eru að pukrast með í einrúmi er eins líklegt að mistakast al- gerlega. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hlustaðu á hvað aðrir hafa fram að færa. Það þarf ekki að þýða að þú gerir ekki eins og þér fmnst réttast. Happatölur eru 6, 8 og 21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.