Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1996, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 37 Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur í Listasafni Sigurjóns í kvöld. Klassísk sönglög Síðustu sumartónleikarnir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar verða í kvöld og þá koma fram Ingveldur Ýr Jónsdóttir messósópran og Jónas Ingi- mundarson píanóleikari. Þau mtm flytja lög eftir Franz Schubert, Johannes Brahms og Edward Grieg. Ingveldur Ýr stundaði fram- haldsnám við Tónlistarskólann í Vínarborg og Manhattan School of Music í New York. Hún hefur haldiö fjölda ljóða- Tónleikar tónleika, hér heima meðal ann- ars í íslensku óperunni, Gerðu- bergi og í Sigurjónssafni. Er- lendis hefur hún sungið í Vínar- borg, víða i Þýskalandi og Bandaríkjunum. í vetur sem leið var Ingveldur fastráðin við Óperuna í Lyon, þar sem hún söng meðal annars Dorabellu í Cosi fan Tutte, Orlovsky í Leð- urblökunni og í Carmen. í sum- ar var Ingveldur Ýr gestur á Tónlistarhátíðinni í Tanglewood í Bandaríkjunum og söng þar meðal annars í óper- unni Peter Grimes eftir Britten undir stjóm Seji Ozawa. Tónleikamir í Listasafni Sig- urjóns í kvöld hefjast kl. 20.30. Krossgátan Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Skemmtaiúr Vegir um Kjöl og Kaldadal fólksbflafærir Færð á vegum er víðast góð og sama má segja um vegi á hálendinu. Þegar talað er um færð á vegum á hálendinu er átt við jeppa og aðra Færð á vegum fjallabíla. Þó era vegirnir um Kjöl og Kaldadal fólksbílafærir sé ekið með gát. Vegna vinnu í jarðgöngunum í Oddsskarði em göngin lokuð og þurfa vegfarendur því að aka yfir skarðið og á Vestfjöröum er unnið við endurbyggingu brúar á Hvanna- dalsá á Snæfjallastrandarvegi og á meðan er aðeins jeppafært yfir ána á vaði ofan brúar. r~ X 3 H u 7- I 9 lo 1 11 T" li n ur iV n A I 20 21 22 i a Lárétt: 1 satan, 7 rykkom, 8 stakri, 10 sveigur, 11 dýrka, 13 hey, 15 síu, 16 forfaðir, 18 málmur, 19 hlaði, 20 strax, 22 muldra, 23 egg. Lóðrétt: 1 varpa, 2 hvefja, 3 gatan, 4 lækkun, 5 rauðskinni, 6 ekki, 9 men- in, 12 dýpi, 14 úrgangsefni, 17 fálm, 19 hús, 21 innan. Lausn á slðustu krossgátu. Lárétt: 1 bol, 4 hvæs, 8 efja, 9 ætt, 10 stórt, 12 há, 13 söðull, 15 ilm, 17 gauf, 19 snöggt, 21 æðra, 22 kul. Lóðrétt: 1 bessi, 2 oft, 3 ljóð, 4 ha, 5 vætla, 6 æt, 7 stál, 11 ragga, 12 hlutu, 14 öln, 16 mör, 18 fol, 19 sæ, - 20 GK. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 193 10.09.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Oollar 66,550 66,890 66,380 Pund 103,520 104,040 103,350 Kan. dollar 48,510 48,810 48,600 Dönsk kr. 11,4900 11,5510 11,6090 Norsk kr 10,3230 10,3800 10,3430 Sænsk kr. 9,9530 10,0080 10,0220 Fi. mark 14,6500 14,7360 14,7810 Fra. franki 12,9880 13,0620 13,0980 Belg. franki 2,1510 2,1640 2,1795 Sviss. franki 54,2900 54,5900 55,4900 Holl. gyllini 39,5300 39,7700 40,0300 Þýskt mark 44,3200 44,5400 44,8700 ít. líra 0,04389 0,04417 0,04384 Aust sch. 6,2940 6,3330 6,3790 Port escudo 0,4329 0,4355 0,4377 Spá. peseti 0,5255 0,5287 0,5308 Jap. yen 0,60810 0,61180 0,61270 írskt pund 107,250 107,920 107,600 SDR 96,24000 96,82000 96,83000 ECU 83,7600 84,2600 84,4200 Gaukur Stuð með Einn elsti kráarbar borgarinnar er Gaukur á Stöng en þessi vinsæli stað- ur í Tryggvagötunni var stofnaður áður en bjórinn fékk lögleiðingu hér á landi og hefur haldið sínu striki síð- an. Á Gauki á Stöng er boðið upp á lifandi tónlist á hverju kvöldi og þar koma fram flestar af þekktustu hljóm- sveitum landsins. í kvöld er það hin eldhressa hljómsveit Papamir sem skemmtir gestum á Gauknum. Paparnir er gamalreynd hljómsveit Pöpunum sem starfað hefur í mörg ár. Hafa Papamir lagt áherslu á fjöruga og líf- lega músik úr ýmsum áttum. Skemmst er að minnast þess að þeir gáfu út í fyrra hljómplötu sem fékk ágætar viðtökur og er ekki að efa að þeir félagar sem skipa sveitina munu taka einhver lög af plötunni auk ann- ars efnis. Paparnir munu einnig skemmta á Gauknum annað kvöld. Buxnalausir Papar á bauju fyrir utan höfuöborgina. m Hálka og snjór E Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir C^) LokaörStOÖU ^ Þungfært 0 Fært fjallabilum Kvikmyndir Leikstjóri Eraser er Charles Russell, sem leikstýrði síðast The Mask með Jim Carrey í að- alhlutverki. Hann hóf feril sinn hjá hinum þekkta framleiðanda Roger Corman og fór þar í gegn- um góðan skóla eins og margir af kollegum hans. Hann vakti fyrst athygli þegar hann leik- stýrði A Nightmare on Elm Street m, sem margir telja bestu kvikmyndina um þá óhugnan- legu persónu Freddy Kmeger. Nýjar myndir Háskólabíó: Stormur Laugarásbíó: Mulholland Falls Saga-bíó: Happy Gilmore Bíóhöllin: Sérsvertin Bíóborgin: Eraser Regnboginn: Independence Day Stjörnubíó: Margfaldur Viktoría Ösp Litla stúlkan á myndinni, sem hefúr fengið nafiiið Viktoría Ösp, fæddist 19. ágúst kl. 11.45. Hún var Barn dagsins við fæðingu 3350 grömm að þyngd og 50 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Jónína Guörún Fær- seth og Jóhannes Helgi Einarsson. Viktoría Ösp á þrjú systkini sem heita Angela Rós, Sigrún Lilja og Einar Már. Gengið á Snæfellsnesi Arnold Schwarzenegger leikur verndarann í Eraser. Verndari vitnanna Sambíóin hafa sýnt að undan- fömu nýjustu mynd Amolds Schwarzeneggers, Eraser. Þar leikur hann alríkislögreglu- manninn John Kmger en skylda hans er að sjá um að vitnavernd yfirvalda gangi eins og smurð vél. í myndinni fær hann það hlutverk að gæta Lee Cullen (Va- nessa Williams). Cullen hafði óvart komið upp um áætlanir glæpasamtaka sem höndluðu með lífshættulegt vopn sem get- ur breytt valdahlutfollunum í heiminum. Voldug öfl standa að baki og því er það ærið verkefiii fyrir Schwarzenegger að sjá um að tryggja öryggi skjólstæðings sins. Umhverfi an Brimilsvelli í Fróðárhreppi. Þar er hægt að ganga stuttan og skemmtilegan hring niður á ströndina. Ganga má niður með Stafabergsá niður á strönd en betra er að fara aðeins vestar og ganga niður með Bugsvötnum. Þá þarf hins vegar að vaða yfir ána. Á Snæfellsnesi er hægt að búa um gönguleiðum með fram til fjöldann allan af skemmtileg- ströndinni. Ein slík er fyrir vest- Vallnabjarg er ekki hátt en nokkuð vogskorið og skemmti- lega stuðlað að vestan til og þar verpir nokkuð af fugli, aðallega ritu eða skeglu eins og hún er nefnd sums staðar á landinu. Rétt er að ganga alveg á aust- urenda bjargsins og þaðan upp á veg. Leiðin er öll rnn 4 kílómetrar og ætti rúmur klukkutími að nægja. Heimild: Gönguleiðir á íslandi eft- ir Einar Þ. Guðjohnsen. ÍOOO metrar Vallnaw/c Vallnabjarg Til Grundarfjaröar 200 Brýr á milli háskóla og atvirmulífs í dag flytur Heriberta Cast- anos-Lommitz fyrirlestur í stofu 101 í Odda sem hún nefnir: Malice in Wonderland: Dilemmas of Modemization in a University. Castanos- Lomintz hefúr á undanfómum árum rannsakaö við hvaða vanda er að .etja þegar byggja á brýr á milli háskóla og atvinnulífs. í fyrirlestrinum gerir hún grein fyrir athugununum sínum og fleiru sem tengist háskóla og byggir meðal annars á reynslu en hún er prófessor við háskól- ann í Mexíkóborg. Fyrirlestur- inn, sem hefst kl. 17.15, er á ensku og er öllum opinn. Dansæfing í Risinu Á vegum Félags eldri borgara I Reykjavík verður dansæfing í Risinu í kvöld kl. 20.00. Sigvaldi stjórnar. Samkomur Ég er andvarp Hjalti Rögnvaldsson leikari heldur áfram ljóðaupplestri á Kaffi Oliver í Ingólfsstræti í kvöld kl. 22.00. Les hann tvær ljóðabækur eftir Þorstein frá Hamri, Lifandi manna land og Lángnætti á Kaldadal. Tvímenningur Félag eldri borgara í Kópa- vogi gengst fyrir tvímenningi í kvöld kl. 19.00 að Gjábakka, Fannborg 8. Scobie í Kaffi Reykjavík 1 kvöld mun söngvarinn góð- kunni, Richard Scobie, skemmta gestum í Kafii Reykjavík. daga^gtC

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.