Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996 Utlönd Stuttar fréttir dv John Major, forsætisráöherra Bretlands: Ver Evrópustefnu sína á flokksþingi Belgísku konungshjón- in funda um misnotuð börn Belgísku konungshjónin hafa boðað tO. hringborðsumræðna um hvarf barna og misnotkun á börnum í kjölfar máls barna- níðingsins Marcs Dutroux. Á fundinum verða einnig dóms- málaráðherra Belgíu, Stefaan De Clerck, sérfræðingar og fjöl- skyldur fómarlambanna. Saksóknari í máli Dutroux hefur krafist þess að dómarinn í málinu víki þar sem hann hafi þegið málsverð af aðilum sem styðja foreldra barna sem hafa horfið. Andófsfjöl- skyldu sagt að fá sér lögfræðing Kínverskur dómstóll sagði í morgun fjölskyldu andófs- mannsins Wangs Dans að ráða lögfræðing handa honum fyrir morgundaginn, að því er móðir hans tjáði fréttamönnum. Full- trúar dómstólsins vildu ekkert útskýra fyrir móðurinni, Wang Lingyun, en hún telur ekki ólík- legt að yfirvöld ætli að rétta yfir Wang mjög fljótlega. Wang á yfir höfði sér sjö ára fangelsisdóm fyrir meinta nið- urrifsstarfsemi. Reuter John Major, forsætisráðherra Bretlands, svaraði fyrirspumum á flokksþingi íhaldsmanna, sem stendur nú sem hæst, í gær. Hann sagði nauðsynlegt að viðhalda áhrif- um Breta í viðræðum um sameigin- lega mynt, jafnvel þó þeir gerðust ekki aðilar að Efnahags- og mynt- bandalagi Evrópu. Hann sagði að þessi mál yrði að íhuga mjög vel áður en ákvörðun yrði tekin, ann- ars gæti það haft slæmar afleiðing- ar. Það er samþykkt stefna breska þingsins að beðið verði fram i lok næsta árs með að ákveða hvort hagsmunum Bretlands sé best borg- ið með því að kasta sterlingspund- inu fyrir borð. Forsætisráðherrann var afslapp- aður og jakkalaus þegar hann svar- aði spumingum flokksbræðra sinna í gær. Hann gerði að gamni sínu og sagði m.a. frá því á gamansaman hátt þegar fundum hans og Jeltsíns, forseta Rússlands, bar saman. Al- varlegri mál bar þó auðvitað á góma og var Major beittur er hann sagði að nú yrðu menn að standa saman, innri deilur væri ekki það sem flokkurinn þyrfti á að halda. Nú væri kominn tími til að sinna kjós- endum og beina spjótum sínum að andstæðingnum en ekki hver að öðrum. Samkvæmt síðustu skoðanakönn- unum hefur Verkamannaflokkur- inn meira fylgi en þess ber að geta að þing flokksins er nýafstaðið. Tony Blair, leiðtogi Verkamanna- Eiginkona forsætisráðherra Isra- els, Sara Netanyahu, er aftin' komin á forsíður dagblaða eftir að upp komst að fyrrum eiginmaður henn- ar hyggst gefa út bók um hjónaband þeirra sem stóð yfír í sex ár en því lauk 1987. Lögmaður forsætisráðherrans sagði í gær fulljóst að ekki væri um lofgjörð um forsætisráðherrafrúna að ræða. Hann kvaðst þó ekki hafa séð handritið. ísraelsk sjónvarpsstöð greindi frá því að fyrrum eiginmanni Söru hefði ofboðið þegar hann sá mynd af henni þar sem hún hafði í höndun- um leynileg gögn ríkisins. Þess flokksins, þótti styrkja stöðu sína verulega á þinginu en mörginn þótti ræða hans heldur klisjukennd þó vel væri skrifuð. Reuter vegna hefði hann ákveðið að segja allt af létta. Lögmaður forsætisráð- herr£ms vísar því á bug að Sara hafi haft gögn ríkisins undir höndum. Hún hafi verið að skoða dagskrá heimsóknar ísraelsku forsætisráð- herrahjónanna til Washington. Fyrir þremur mánuðum fjölluðu fjölmiðlar í ísrael ítarlega um viður- eign Söru við bamfóstrur sínar. Kváðust stúlkumar hafa svelt í vist- inni og mátt þola mikið harðræði. Eiginmaðurinn fyrrverandi á nú í samningaviðræðum við ítölsk blöð um birtingu kafla úr bókinni. Hann býr nú á samyrkjubúi. Reuter Vill ræöa viö talebana Forseti Afganistans, Burha- nuddin Rabbáni, vill viðræður við taleban-skæruliða í stað stríðs. Talebanar stöðvuðu í gær gagnsókn stjórnarhersins en urðu fyrir miklu mannfalli. Leki til fjölmiðla Bandaríska utanríkisráðu- neytið er órólegt vegna leka til fjölmiðla um stefnu ríkisins í utanríkismálum. Öflugur jarðskjálfti Tveir létu liflð og 20 særðust þegar öflugur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Miðjarðarhafs í gær. Hundruð ferðamanna flúðu frá hótelum sínum. Weizman til Jórdaníu Forseti ísraels, Ezer Weiz- man, fer í heimsókn til Jórdan- íu á næstu vikum til að reyna að draga úr spennu í Miðaust- urlöndum vegna stefnu Net- anyahus forsætis- ráðherra ísraels. Samninga- viðræður ísraela og Palestínu- manna standa enn yfir. Fullvíst er talið að Netanyahu sé andvígur tillög- um samningamanna Palest- ínumanna um að flytja ísra- elska landnema frá bænum Hebron. Rao handtekinn Fyrrum forsætisráðherra Indlands, Narasimha Rao, var handtekinn í gær en látinn laus gegn tryggingu. Rao er sakaður um að hafa notað folsuð skjöl til að ófrægja and- stæðing. Mafíósi kjaftar frá ítalskur saksóknari lýsti í gær yfir ánægju sinni með uppljóstranir fyrrum maflu- foringjans Francesco Di Car- lo. Kyrktur af slöngu 19 ára piltur í New York fannst í gær látinn með gælu- dýr sitt, 20 kílóa kyrkislöngu, vafða um sig. Farið var með slönguna í dýragarð. Reuter Útboð F.h. Byggingardeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í fullnaðarfrágang leikskóla og lóðar við Vættaborgir. Helstu stærðir: Flatarmál húss: 625 m! Rúmmálhúss: 1.969 m1 Flatarmál lóðar: 4.130 m! Verkinu á að vera lokið 15. september 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriöjud. 5. nóvember n. k. kl. 11 á sama stað. bdg 136/6 ÍNNKÁUPÁSfÖFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sfmi 552 58 00 - Fax 562 26 16 John Major, forsætisráðherra Bretlands, var afslappaður og jakkalaus er hann svaraði fyrirspurnum fulltrúa á flokksþingi íhaldsmanna í gær. Fyrrum eiginmaður Söru Netanyahu: Skrifar bók um hjónaband þeirra UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Bakkagerði 16, þingl. eig. Ingimundur Konráðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Bolholt 6, eignarhl. 0101, þingl. eig. Hilmir Ágústsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Brautarholt 4, 1. hæð, austurendi, ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Sóló- húsgögn hf., gerðarbeiðendur Iðnlána- sjóður og Lífeyrissjóður Fél. ísl. hljómlm., mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Dalhús 7, hluti í íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Dalhús 15, Mð á 2. hæð, 3. Mð frá vinstri, merkt 0203, þingl. eig. Auðunn Jónsson og Rósa María Guðbjömsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Innheimtustofnun sveitarfélaga og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Fljótasel 12, þingl. eig. Gunnar Gunnars- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Líf- eyrissjóður verslunarmanna, Samvinnu- lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Freyjugata 49, hluti, þingl. eig. Edda B. Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Gaukshólar 2, íbúð á 1. hæð, merkt D, þingl. eig. Guðmundur Bjami Traustason, gerðarbeiðandi Innheimmstofnun sveitar- félaga, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Grýtubakki 14, íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Erlingur Ottósson og Vilma Mar, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Höfðabakka, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Grýtubakki 22, Mð á 2. hæð t.h., merkt 2-3, þingl. eig. Ásta Aðalheiður Ingólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Húsfélagið Grýtu- bakka 18-32, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Hagamelur 50, 50% ehl. í Mð í kjallara m.m., þingl. eig. Sigríður Erla Brynjars- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki ís- lands, aðalbanki, mánudaginn 14. októ- ber 1996 kl. 10.00. Háaleitisbraut 44, 1. hæð t.v., þingl. eig. Júlíus Óli Einarsson og Ema Hrefna Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Trygging hf., mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Kaldasel 8, þingl. eig. Ólafur Ólafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00.__________________________________ Kaplaskjólsvegur 93, 6. hæð t.v. m.m + bílskýli, þingl. eig. Þorvaldur Jóhannes- son og Sonja Hilmars, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur starfsm. ríkisins, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Kárastígur 12, þingl. eig. Sigurður Ingi Tómasson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf., mánudaginn 14. október 1996 kl, 10,00,_________________ Klukkurimi 5, Mð nr. 1 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Elín Jónheiður Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00._________________________ Laufengi 15, hluti í íbúð á 2. hæð f.m. og geymsla merkt 0111 m.m., þingl. eig. Gunnar Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands, aðalbanki, mánudag- inn 14. október 1996 kl. 10.00. Laufengi 160, hluti, þingl. eig. Snæbjöm Tryggvi Guðnason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00._________________________ Laugavegur 161, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Þorvaldur Ottósson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10,00,_________________ Logafold 53, Mð á efri hæð ásamt tveim bílskúrum, þingl. eig. Marís Gilsfjörð Marísson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður iríkisins, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Lóð fram af Bakkastíg, ásamt drátt- arbraut með fylgihlutum og öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Daníel Þorsteins- son og Co hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Mánagata 4,2 herb. í suðurhluta kjallara, þingl. eig. Gunnar Jósefsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 14. október 1996 kl, 10,00,_________________ Neshagi 7, Mð á 2. hæð t.h., þrngl. eig. Margrét Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Sólvallagata 32A, íbúð í kjallara og geymsla m.m., þingl. eig. Jón Valur Jens- son, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, mánudagmn 14. október 1996 kl, 10,00,_________________________ Stakkhamrar 24, þingl. eig. Aðalbjörg Ragna Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, lögfræðideild, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Stangarholt 26, Mð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Freydís Jónsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarfélag verkamanna svf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Trygg- ingamiðstöðin hf., mánudagmn 14. októ- ber 1996 kl. 10.00._____________________ Vesturgata 22, íbúð á 3. hæð suður, þingl. eig. Páll Þórðarson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00,_____________ Þverás 33, hluti, þingl. eig. Steinar Már Gunnsteinsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 14. október 1996 kl. 10.00. Þverholt 26, hluti í Mð 0401, þingl. eig. Björgvin Halldórsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 14. október 1996 kl. 13.30.____ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þelm sjálf- um sem hér segir: Álfheimar 42, 5 herb. Mð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Bergljót Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 14.30. Bárugata 37, kjallari, þingl. eig. Guðrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Jón Halldór Bergsson, miðvikudaginn 9. október 1996 kl, 14.00,________ Hverfisgata 57A, 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Kristján Þór Jónsson og Kar- ólína Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbrd., og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 16.00,________ Laugavegur 153, þmgl. eig. Erlendur Sturla Birgisson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 9. október 1996 kl. 16.30. Stórholt 12, 1. hæð austurenda, Mð merkt 0101, þingl. eig. Kolbrún Sigur- bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og P. Samúelsson ehf., miðvikudagmn 9. október 1996 kl. 17.30._________________________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.