Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Síða 11
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996 11 Húsbréf Fréttir STARTER KIT EÐALÞRUGUR BJÓREFNI ÞRÍR LÍTRAR FYRIR ÞÁ SEM VILJA PRÓFA, Á FRÁBÆRU VERÐI. Allt innifalið: víngerðarflöskur, tappar, MIÐAR OFL. FYRIR RAUTT, HVÍTT OG RÓSA. T.D. BORDAU, CABERNET SAUVIGNON MARGAR TEGUNDIR OG GERÐIR DUTY FREE Á 7 DÖGUM. RAUTT OG HVÍTT BRAGÐEFNI í ALLAR TEGUNDIR DRYKKJA l^MJalll NÓATÚNI 17 - ios REYKJAVÍK llléS SÍMI 562 9300 - FAX 562 4817 Traustar vörur Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 -12. útdráttur 4. flokki 1994 - 5. útdráttur 2. flokki 1995 - 3. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. desember 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. [S] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 Peir Sigurður Sveinsson, formaöur landsflokks Björgunarsveitarinnar Ing- ólfs, til vinstri og Árni Birgisson, talsmaður sveitarinnar, fyrir utan höfuð- stöövar hennar í gær. Kæra tveggja drengja á hendur félögum sveitarinnar um alvarlega líkamsárás á ekki við rök að styöjast samkvæmt rannsókn lög- reglu á málinu. DV-mynd S f\mm- SSS- mmm í HólaLúáinni • Skipagfötu 4, Akureyri Fimmtudaginn ÍO. október kl. 9-21 Föstudaginn 11. október kl. 9-21 Laugardagirm 12. október kl. 12-18 Kæra á hgndur björgunarsveitarmönnum órökstudd: Ótrúlegar ásakanir - segir Árni Birgisson, talsmaöur Ingólfs „Það er mjög slæmt og leiðinlegt að upp skuli geta komið svona dæmi þar sem eru bornar svo alvar- lega ásakanir á einstaklinga og fé- lagascuntök sem eiga við engin rök að styðjast. Þetta mál og sú fjölmið- laumræða sem um það hefur orðið hefur skaðað björgunarsveitina og þá einstaklinga sem voru bomir þessum alvarlegu ásökunum,“ segir Ámi Birgisson, talsmaður Björgun- arsveitarinnar Ingólfs, við DV vegna kæru tveggja ungra drengja á hendur tveimur félögum sveitarinn- ar um alvarlega líkamsárás og áreitni í garð drengjanna. Eins og fram kom í DV í fyrradag hefur rannsókn lögreglu leitt í ljós að kæra drengjanna eigi ekki við rök að styðjast. Samkvæmt upplýs- ingum lögreglu ber frásögn allra vitna og annarra málsaöila ekki saman við frásögn drengjanna. Því sé ósannað að meint líkamsárás hafi átt sér stað og ákærumar því ekki á rökum reistar. Að sögn lög- reglu hefur málið verið rannsakað til hlítar með fyrrgreindri niður- stöðu. í byrjun september greindi DV frá meintri árás og í viðtali við drengina, sem eru 10 og 12 ára, lýstu þeir hvemig tveir félagar björgun- arsveitarinnar, maöur og kona, höfðu misþyrmt þeim hrottalega í torfærabíl sveitarinnar á leið í Þórsmörk. Formaöur björgunarsveitarinnar Ingólfs sagöi í samtali við DV á þeim tíma að hann hefði litið kæruna mjög alvarlegum augum og fólkinu sem um ræddi hefði verið visað úr sveitinni umsvifalaust meðan rannsókn stóð yfir. Þá sagði formaðurinn að björgunarsveitin heíði borgað bætur vegna fatnaðar drengjanna. Uppspuni frá heimilinu „Þetta kærumál er komið frá heimili drengjanna. Af því að það er ljóst i dag að þetta gerðist ekki þá hlýtur þetta að vera uppspuni og hann kemur frá þessu heimili. Þetta eru ótrúlegar og ærumeiðandi ásak- anir á hendur félögum sveitarinnar og á sveitina sjálfa," segir Ámi. Aðspurður að því hvort sveitin hefði haft einhver cifskipti af drengj- unum eða foreldrum þeirra áður sagði Árni að svo væri ekki. „Við sjáum i dag enga ástæðu til að aðhafast meira í málinu þar sem rannsókn er lokið og félagarnir tveir í sveitinni hafa verið hreinsað- ir af kærunni. Af hálfu sveitarinnar eru því engir eftirmálar. Þetta hefur auðvitað verið mjög erfiður tími fyrir björgunarsveitina og alla fé- laga hennar. Það má segja að það hafl verið búið að taka björgunar- sveitina af lífi úti í sámfélaginu og við eigum langa leið fyrir höndum í að rétta hlut okkar og vinna traust almennings aftur, sem er i sjálfu sér forsenda þess að við getum haldið úti öflugu björgunarsveitarstarfi," segir Ámi. DV reyndi ítrekað að hafa sam- band við drengina og foreldra þeirra í gær en án árangurs. -RR 109.650,- Sony KV-29X1 29" sjónvarp • 29" Super Triníton myndlampi • Nicant Stereo 2x20w magnari • Menu, allar aðgerðir á skjá • Sjálfvirk vistun stöðva • 16:9 breiðtjald • Textavarp fjarstýring • 2x scarttengi S-VHS Sjáðu nú til BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI S í MI 562 5200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.