Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Page 20
28 FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996 * 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9 - 14 sunnudaga kl. 16 - 22 Smáauglýsingar 550 5000 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. mmmmimmmtmmmmmmmiivmw-mBvrriTtrymmm'maaammamaammmmmetM // \ MAIIKMS- Allttilsölu Hagstæö matarkaup. Nautasparkassi, 1/2 nautaskrokkar. Svínasparkassi, 1/2 svínaskrokkar. Nýir lamba?krokk- ar. Nýtt slátur. Ungkálfakjöt. Sviöa- lappir. Kjöthöllin (kjötvinnsla), Skip- holti 70 og Háleitisbr., s. 553 1270, f. 553 1278. Vinnustaðir ath.: Sendum nánari uppl, á faxi eftir óskum.____ GSM-aukahlutir - GSM-símar. Hagstæðasta verðið á GSM-símum. Borðhleðslutæki, bílhleðslutæki, raf- hlöður, vandaðar leðurtöskur og mælaborðsfestingar fyrir flestar gerð- ir GSM-síma. Gerið verðsamanburð. Kaplan, Snorrabraut 27, s. 551 3060. Leigjum í heimahús: Trim Form, ljósabekki með sérstökum andlitsljósum, þrekstiga, þrekhjól, Fast Track göngubrautir, teygjunudd- tæki, GSM, símboða, faxtæki, ferða- tölvur o.m.fl. Opið kl. 7-23 alla daga. Ljósabekkjaleigan Lúxus, s. 896 8965. Tilboð á málningu. Innimálning frá 310 kr., utanhússmálning frá 498 kr., gólf- málning, 2 1/2 1, 1695 kr., háglanslakk frá 900 kr. Yfir 3000 litatónar. Þýsk hágæðamálning. Wilckens umboðið, sími 562 5815, fax 552 5815, e-mail: jmh&Treknet.is______________________ „/*.* Bílskúrshurðaþjónustan auglýsir: Bílskúrsopnarar með snigil- eða keðjudrifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. Allar teg. af bílskúrshurðum. Viðg. á hurðum. S. 554 1510/892 7285. Dekur. Vinsælasta gjöfin í ár. Gefðu henni dekur. Dekur er fyrir konur á öllum aldri. Við sendum dekurkort hvert á land sem er. Póstkrafa, Visa/Euro, Dekurhomið, s. 567 7227. Elsku kallinn minn. Ódýra málningin komin aftur, á loftið, iðnaðarhús- % o: næðið og sem grunnmálning. glans. Verð aðeins kr. 325 pr. h'tra. iM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. lupi mgu írá Nc pensla, málningarmllu og ,bakka i kaupbæti. Verð 6.600. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, sími 568 1190.__________ 2 vandaður gínur, hreyfanl., 20 og 25 þ. Ný karlg., sitjandi, tauskr., eðlil. mr hendur, fætur og höfuð, 25 þ. Sauma- gína, 5 þ., 3 speglar, 5 þ. S. 564 3569. Flisar, baöinnréttingar, baökör, salerni, handlaugar, eldhúsv., þvottahv., blöndunartæki, sturtub. o.fl., allt frá Baðstofúnni, Smiðjuv. 4a, s. 587 1885. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Lítið notað- ur GSM-sími, örbitel, í, leðurhulstri, inni- og bílhl. V. 20 þ. Óskast: spar- neytinn bfll, ódýrt/gefins. S. 567 9189. Góður nuddbekkur, 30- þús., brauðvél, 15 þús., töfraskeri fæst gefins með ! véhnni, Rainbow ryksuga m/teppa- hreinsigræjum, 110 þús. S. 483 4603. Leðursófasett, sófab., píanó, þvottavél, kínv. gólft., borðstsett, fatask., rúm, náttb.. speglar, myndir, loftljós, hillur, stólar, borð og blómaker. S. 562 3535. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mánud.-fós., kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44. ' TSímar 553 3099,553 9238 og 893 8166. Ódýrir gólfdúkar. Vorum að fá í miklu úrvali gólfdúka í breiddunum 2, 3 og 4 metrar. Verð frá kr. 650 pr. fm. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Ódýrt parket. Vorum að fá parket úr eik, beyki og meribau. Verð fra kr. 2.495 pr. fm. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14. S. 568 1190.____________ Hyundai Pony ‘92, ekinn 98 þúsund, söluskoðaður, tilboðsverð 490 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 482 1210.______ Nýr leöurlux-hornsófi og nýr þurrkari til sölu, einnig 2 ljósabekktr, seljast ódýrt. Uppl. í síma 4212494 og 565 1092, Philips þvottavél f góðu ástandl. Verö 15.000. Uppl, í síma 553 5315___________ Star Laser 8111-prentari til sölu. Upplýsingar í s. 581 2022 fyrir hádegi. ■ ■ | ■ i Fyrirtæki Erum meö mlkið úrval af fyrirtækjum á skrá. Vegna mikihar sölu undanfarið vantar okkur öflug og góð fyrirtæki á söluskrá okkar. Hóll-Fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 5519400, fax 5510022. Gott tækifæri. Til sölu kaffihús og bar í Reykjavík. Gott verð. Skipti koma til greina. Svör sendist DV, merkt „Bar 6397, fyrir 12. okt. Hlutafélag - uppsafnaö tap. Til sölu ehf. í radíó-, rafeinda- og tölvurekstri, tap 6,5 m. Einnig verslun við Lauga- veg (ehf), tap 7,5 m. S. 562 2788. Hljódfæri 60 W Roland gítarmaqnari til sölu, digital delay, stereo chorus og compressor. Upplýsingar í síma 588 7472 eða 897 4472. Roland JV-90 hljómborö til sölu, lítið notað. Taska gæti fylgt. Verðhug- mynd 80-90 þús. Uppl. í síma 464 3170. Trommara vantar I rokkband, æfinga- húsnæði og allt til staðar. Uppl. í síma 557 2745 og 897 4321. Steini. Óskast keypt Kaupi ýmiss konar dót. T.d. skraut- muni, styttur, smámublur, lampa, lítil rafmagnstæki, Rauðu seríuna, ísfólk- ið, Andrés-blöð, videospólur, geisla- diska, ísk plötur o.fl. Sími 552 7598. Vel meö farið dökkt leðursófasett ósk- gst, t.d. 3+2+1, á aht að 80 þúsund. A sama stað er til sölu vel úth'tandi Mazda 626 ‘84. Uppl. í síma 482 3321. 14” litsjónvarp með fjarstýringu óskast, á verðbilinu ca 10-12 þús. Uppl. í síma 421 1380. Óska eftir aö kaupa tvær 17 1/2” felgur undir Benz 309. Upplýsingar í síma 453 8019 e.kl. 20. Skemmtanir Feröadiskótekiö Rocky er nvtt digkótek f. öll samkvæmi og dansleiki. I boði eru 1. flokks hljómtæki og skemmtileg danstónlist fyrir alla aldurshópa. Uppl. og pantanir alla virka daga og lau. í s. 557 9119 og 898 3019. Ferða- diskótekið Rocky. Grétar Laufdal. Tölvur Tökum í umboðssölu og seljum notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar Pentium-tölvur velkomnar. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintosh-tölwu-. • Vantar aha prentara, Mac og PC... Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán. Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvuhstinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Hringiöan - Internetþjónusta - 525 4468. Ótakmörkuð notkun á 1.400 kr. á mán. Stofngjald 1.900 kr. fyrir hugbúnað, leiðbeiningar og fyrsta mánuðinn.______ Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Vantar spilafélaga á skrá, þá sem vilja spila leiki á módem, t.d. Warcraft, Dum eða aðra leiki. Sími 893 1657 milli kl. 20 og 22. iKgU Verslun Smáauglýsinqadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Nýkomin sending frá Dickies. Vorum að fá jakka, flísskyrtur og buxur frá Dickies, Englandi. T.d. þrír jakkar í einum, innri jakkinn er úr flísefhi. Stál og hnífur, Grensásv. 16, 568 5577. Saumasporiö auglýsir. Vantar þig rennhás? Mesta úrvahð í bænum. Tvinni, 500 litir, saumavélar á góðu verði. Kennsla. Euro/Visa. S. 554 3525. Útsala - Útsala! Rýmingarsala á samkvæmis- og brúð- arkjólum. Brúðarkjólaleiga Dóru, Faxafeni 9, s. 568 2560. HEIMILIÐ Antik Til sölu sérstætt antiksófasett, 2ja sæta sófi með beinu baki og 2 stólar. Þarfh- ast lagfæringar og yfirdekkingar. 6 arma ljósakróna með skermum, hand- snúinn grammófónn með mörgum plötum og náttborð. Tilboð óskast. Sími 561 7113 frá kl. 18 til 21. ^ Bamagæsia Okkur systurnar vantar góöa barnapíu frá kl. 17 tíl 21 virka aaga, búum í Furugrund í Kópavogi. Upplýsingar í síma 554 2414. Heimilistæki Til sölu ársg. Whirlpool þvottav., hlaðin að ofan. Vinduhr. 1.100 snún., þvotta- magn 4,5 kg, 40 sm á br. og 60 sm á dýpt, mælt með af Leiðbeinst. heimh- anna. Verð 50%, kr. 43 þ. S.552 5626. Ryksuga óskast til kaups, ódýrt. Upplýs- ingar í síma 477 15861 hádegi eða effir kl. 19. Jón. Candy þvottavél til sölu, 8 ára gömul, í góðu lagi. Uppl. í síma 557 5005. Húsgögn Ný verslun. Óska eftir að taka í um- boðssölu og til kaups notuð húsgögn, sófasett o.fl. Smiðjuv. 2, Kóp., v/hhð- ina á Bónusi, s. 587 6090 eða 893 9952. 2 borðstofuborö og 6 stólar, hjónarúm o.fl. th sölu. Upplýsingar í síma 554 1229 eftir kl. 19. Idé box rúm til sölu, 105x200 cm, næst- um ónotað. Uppl. í síma 554 0956. Q Sjónvörp Sjónvarpsviðg. samdæqurs. Sérsv.: sjónv., loftn.,. video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474. Notuð sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Eiríksgötu 6. Radioverk Ármúla 20 (vestan megin). Viðgerðarþjónusta á sjónvörpum, video-tækjum, örbylgjuofnum. Einnig bhtækjaísetn. S. 55 30 222 eða 897 1910. 14” litsjónvarp með fjarstýringu óskast, á verðbilinu ca 10-12 þús. Uppl. í síma 421 1380. ÞJÓNUSTA __________________Bókhald Alhliöa aöstoö viö bókhald og aöra skrifstofuvinnu, svo sem laun, fram- talsgerð og kærur. R Sturluson ehf., Grensásvegi 16, s. 588 9550. Jk Hreingemingar B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan. Teppahreinsun, húsgagnahreinsun, allar alm. hreingem., flutningsþrif, veggja- og loftþrif, sorpgeymslu- hreinsim og gluggaþv. Þjónusta fyrir heimili, stigaganga og fyrirtæki. Ódýr og góð þjón. S. 553 7626 og 896 2383. HúsariðgeriHr Þak- og utanhússklæöninqar. Allra handa viðgerðir og viðhald, nýsmíði og breytingar. Ragnar V. Sigurðsson ehf., s. 5513847 og 892 8647. £ Kennsla-námskeið Aöstoð við nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. 1_______________ Spákonur Spáö i spil og bolla á mismunandi hátt. Tek spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppl. í síma 552 9908 eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 5513732. Stella. 0 Þjónusta Húsasmíöameistari með mjög víðtæka reynslu getur bætt við sig verkefnum. Öll almenn trésmíði, úti sem inni. Sími 555 4410. Benedikt. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, rafitækjaviðg., dyra- símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf- virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025. Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu, úti og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Gerum thboð. Sími 896 0211. @ Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Skemmtileg kennslubif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042,852 0042,566 6442. Hallfriöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366, Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öh prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449, Ökukennsla Skarphéðins. Kenni á Mazda 626, bækur, prófgögn og öku- skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr- ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corohu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. TÓMSTUNDIR OG UTIVIST Qyssur Allt fyrir gæsaveiöitímabiliö 20/8-15/3. Gæsaskot frá Hull, 250 stk. á 7.500. Gervigæsir frá 1.200, álftir og endur. Felunet frá 2.300 kr. og flautur. Haglab. Germanica pumpa, kr. 38.000. Haglab. Germanica hálfsjálfv., 68.000. Byssutöskur frá kr. 2.900 (plast). Skotfærabelti frá kr. 1.450. Byssuhreinsisett frá kr. 1.100 o.fl. o.fl. Sportbúð, Seljavegi 2, s. 551 6080. Rvmingarsala á skotveiöivörum. Mossberg Auto, 52.000, Federal hagla- skot, 2 3/4, áður 2.290, nú 1490, Be- retta Pin Tail, 79.900. Gervigæsir, 750 kr. Allt að 50% afsl. af skotum og skotveiðivörum. Veiðivon, s. 568 7090. Baikal haglabyssur á tilboði: Baikal einhleypa..............kr. 9.900. Baikal tvflheypa hl.v.hl......kr. 29.900. Baikal tvíhleypa yfir/undir...kr. 36.900. Hlað sf., Reykjavflc, sími 567 5333. Skot, byssur, búnaður. Allar skotveiðivörur á góðu verði í nýrri verslun Hlað að Bfldshöfða 12, sími 567 5333. Opið 12-19 virka daga og 10-16 á laugardögum. Skotveiöimenn, athuqiö. Express gæsa- skot á sérstöku tilboðsverði, 580 kr. pk., takmarkaðar birgðir. Sendum í póstkröfu. Veiðimaðurinn, s. 551 6760. Óska eftir einhleypu. Aðeins gott ein- tak kemur til greina. Uppl. í síma 552 4176 e.kl. 18. Gisting Asheimar á Eyrarbakka. Hafgolan kætir sálartetrið. Gisting og reiðhjól. Leigjum út fuhbúna íbúð með uppbún- um rúmum fyrir 4. S. 483 1120/483 1112. 'bf- Hestamennska Takið eftir, takið eftir! Nú þarf enginn að vera hestlaus leng- ur. Hreint frábært úrval af hestum, hryssum, trippum og folöldum, háætt- uðum. Síðast en ekki síst eru greiðslu- kjörin, þau hljóma við þitt hæfi. Hringdu, komdu, skoðaðu, keyptu. Hrossaræktunarbúið Krossi, Austur- Landeyjum, sími 487 8551. Óska eftir plássi fyrir 2 hesta f Viöidal. Er með hey. Uppl. í síma 552 7008. Lísa. Til sölu úrvalsgott vélbundiö hey. Upplýsingar í síma 557 8990. BÍLAR, FARARTJLKI, VINNUVÉLAR O.FL. £3 Aukahlutir á bíla Ath. Brettakantar. Framl. brettak. og sólsk. á jeppa og van og boddfld. í vörubíla. Besta verð, gæði. Allt plast, Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 567 0049. il Bátár Skipamiölunin Bátar og kvóti hefur á skrá aflahámarksbáta: Plastb. m/54 tonnum, einn m/öllu, góð kjör. Plastb. m/13 tonnum. Plastb. m/54 tónnum, einn öflugur. Plastb. m/52 tonnum. Tréb. m/43 tonnum. Sóknarbátar: Sómi 600, Sómi 800. Aflamarksbátar: Stærðir 30 tonn, 17 tonn, 6 tonn og 4,5 tonn. Vantar varanlegan kvóta, þá helst steinbít, ýsu og grálúðu. Mikil eftirspum eftir aflahámarksbátum gegn staðgreiðslu. Einnig mikil eftirspum eftir öllum gerðum skipa. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðumúla 33, s. 568 3330, fax 568 3331. Opið virka daga frá kl. 9.30 til 18. Óskum eftir þorskaflahámarki króka- leyfisbáta á skrá strax. Þar emð þið í ömggum höndum. Við eram tryggðir og með lögmann á staðnum. Elsta kvótamiðlun landsins. Þekking, reynsla, þjónusta. Skipasala og kvóta- markaður. Bátar og búnaður, sími 562 2554 eða fax 552 6726.______ Þeir fiska sem róa! Höfum flestar gerðir báta á skrá. Leitið upplýsinga og við munum finna lausn sem hentar þér. Hóll, skipasala, bátasala, ráðgjöf, vönduð þjónusta. Opið alla virka daga milh kl, 14 og 18, s. 551 0096.______ Bátaskýli til sölu viö Hvaleyrarlón, Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 553 7928 e.kl. 19. Vantar krókaleyfi. Bátagerðin Samtak, sími 565 1670. Jjgl Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bflinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Dodge Wiper, einstakur sportbíll, skemmdur eftir umferðaróhapp. Isuzu Trooper dísil turbo intercooler ‘86, 4 dyra. Plymouth Laser (MMC Eclipse) turbo intercooler ‘90, 190 hö., allt rafdr., geislaspilari, ek. 43 þús. mflur. S. 894 3875 eða 565 6694 e.kl. 19. Afsöl og sölutilkvnningar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Audi 200 turbo ‘84, einn með öllu, verð 450 þús., og Chevrolet pickup ‘79, góð- ur vinnubfll, verð 120 þús. Skipti ath. á ódýrari. S. 557 9887 eða 896 6737. Daihatsu Charade ‘88, góöur bill, verö 210 þús. MMC Lancer ‘86, verð 180 þús. Get tekið ódýrari upp í. Uppl. í síma 897 2785 eða 557 7287.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.