Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996
35
dv Hjónaband
Þann 20. júlí voru gefin saman í Frí-
kirkjunni í Hafnarfirði af séra Ein-
ari Eyjólfssyni Hansína Guð-
mundsdóttir og Guðbjöm Karl
Guðmimdsson. Þau eru til heimilis
aö Njálsgötu 12, Reykjavík. Ljósm.
Pétur Pétursson, Ljósmyndastúdíó.
Andlát
Úlfar Karlsson frá Seyðisfírði and-
aðist á Elliheimilinu Grund 7. októ-
ber.
Margrét Sigurz Busha lést í
sjúkrahúsi í Bremerton, Was-
hington, 7. þessa mánaðar.
Torfl Hartarson, fyrrv. tollstjóri og
sáttasemjari ríkisins, andaðist í
Reykjavík þriðjudaginn 8. október.
Kristján Hrólfsson bóndi, Syðri-
Hofdölum, Skagafirði, andaðist í
Sjúkrahúsi Skagfirðinga miðviku-
daginn 9. október.
Kristján Kjartansson lést af slys-
förum 8. október.
Jóhann Pétur Petersen, Staðar-
hvammi 1, Hafnarfirði, lést í St. Jó-
sefsspítala þriðjudaginn 8. október.
Jarðarfarir
Jón Ásgeir Jónsson, sem andaðist
I. október, verður jarðsunginn frá
Hólskirkju í Bolungarvík laugar-
daginn 12 október og hefst athöfnin
kl. 14.00.
Kristján Breiðfjörð vélstjóri, Unu-
felli 33, Reykjavík, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju í dag,
fimmtudaginn 10. október, kl. 13.30.
Sigurjón Einarsson skipasmíða-
meistari, áður á Garðstíg 1, Hafnar-
firði, verður jarðsunginn fi-á Frí-
kirkjunni í Hafnarfirði fóstudaginn
II. október kl. 13.30.
ívar Þór Jónsson, Lækjarhúsum,
Suðursveit, verður jarðsunginn frá
Kálfafellsstaðarkirkju laugardaginn
12. október.
Sindri Konráðsson lést af slysför-
um 1. október. Jarðarforin fer fram
frá Dómkirkjunni fostudaginn 11.
október kl. 13.30. Jarðsett verður í
Gufuneskirkjugaröi.
Þorgerður Vilhjálmsdóttir,
Grænumörk 5, Selfossi, verður jarð-
sungin frá Selfosskirkju laugardag-
inn 12. október kl. 10.30.
Herdís Sigurlín Gísladóttir frá
Hellnafelli, Grundarfirði, sem lést 1.
október, verður jarðsungin frá
Grundarfjarðarkirkju laugardaginn
12. október kl. 14.00.
Bjarni Einarsson frá Túni á Eyrar-
bakka, Grettisgötu 52, verður jarð-
sunginn frá Eyrarbakkakirkju
föstudaginn 11. október kl. 14.00.
Sigurður H. Guðjónsson bifreiðar-
stjóri, Suðurhvammi 20, Hafnar-
firði, verður jarðsunginn frá Hvals-
neskirkju föstudaginn 11. október
kl. 14.00.
Þuríður Guðmundsdóttir, frá
Stóra Nýjabæ í Krýsuvík, verður
jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn
11. október kl. 15.00. Jarðsett verður
frá Gufuneskirjugarði.
Guðjón Ólafur Jónsson, Háholti
33, Akranesi, verður jarðsunginn
frá Akraneskirkju fóstudaginn 11.
október kl. 14.00.
Smáauglýsingar
rs^i
550 5000
Lalli og Lína
PA-ý ERU NÁWÆMLESA ÞRJÁTÍL SiKÚNDJ? í AREK5"LR,
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfiöröur: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
fsafiörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 4. til 10. október, að báðum dög-
um meðtöldum, verða Ingólfsapótek,
Kringlunni, simi 568 9970, og Hraun-
bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breiö-
holti, sími 557 4970, opin til kl. 22. Sömu
daga frá kl. 22 til morguns annast Ing-
ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um
læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfia: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð
virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl.
10- 16. Lokað á sunnudögum.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14
Haiharfiarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Sfiömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 112,
Hafiiarfiörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar
og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfiaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Vísir fyrir 50 árum
10. október 1946.
Atkvæöagreiöslan um friðar-
samninginn viö ítali stóð í
13 klukkustundir.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu i sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspftalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: ARa virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opiö í
tengslum við safnarútu Reykjavikurb.
Upplýsingar í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- fostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið aUa daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Hugsaöu ekki um
hversu stuttur dagur-
inn er, heldur hversu
langt áriö er.
Malagasy.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjállara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565
4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl.
14- 16. til 15. maí.
Lækningaminjasafnið f Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik simi 552 7311. Selfiamames,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfi.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fostudaginn 11. október
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú hefur liklega ofmetið tíma þinn og búist við meiri hjálp en
þú færð þvi þér gengur ekki jafnvel og þú bjóst við að vinna
ákveðið verk.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú átt auðvelt með rökræður og getur komið skoðunum þín-
um á framfæri í dag. Happatölur era 1,15 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Viðskipti ganga vonum framar í dag. Þú átt gott með að vinna
með tölur. Rómantikin lætur hins vegar á sér standa.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ert fullur orku og ákafinn er heldur mikill fyrir suma í
kringum þig. Vertu viðbúinn óvæntum atburði í kvöld.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Það reynir á þolinmæði þína í dag. Óvænt þróun á sér stað í
fiölskyldunni og mikið mæðir á þér.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Treystu á sjálfan þig við lausn vandamála þvi það reynist
erfitt að vinna eftir ráðum annarra. Þú átt skemmtilegt kvöld
i vændum.
Ijónið (23. júlí-22. ágúst):
Leitaðu á önnur mið í viðskiptum. Forðastu deilur og eyddu
deginummeð fólki sem þú ert afslappaöur með.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Farðu varlega þvi einhver gæti reynt að koma í veg fyrir að
þér takist það sem þú ætlar þér. Happatölur eru 2, 13 og 20.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú mætir leiðinlegu viðmóti og svartsýni í dag. Líttu i eigin
barm áður en þú gagnrýnir aðra.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Treystu ekki algerlega á aðra ef skipuleggja á eitthvað i fé-
lagslífinu. Leggðu þitt af mörkum. Rómantíkin liggur í loft-
inu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú lendir í smáheppni en ert líklegur til að hafa vinninginn
þegar upp er staðið. Eyddu kvöldinu með vinum þínum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér leiðist i dag en ættir að reyna að koma í veg fyrir það.
Fréttir frá vinum gleðja þig mikið.
♦