Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1996, Side 29
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996
37
DV
Eggert Pétursson við eitt verka
sinna.
Blómamálverk
I dag opnar Eggert Pétursson
sýningu á nýjum málverkum í Ing-
ólfsstræti 8. Á síðari árum hefur
Eggert Pétursson orðið þekktur
fyrir fínlega unnin blómamálverk.
Áhugi hans á blómum hefur fylgt
honum frá æsku en þá lærði hann
að greina þau og þekkja og meta
gildi þeirra og fegurð.
Verk Eggerts eru persónuleg og
iliflokkanleg í listasögulegu sam-
hengi og áhrifin koma úr ýmsum
áttum. Þegar hann málar blóm er
hann á vissan hátt blómamálari
því blómin eru meðhöndluð af
virðingu en jafnframt er list hans
dulbúin i gervi blómamálverka.
Sýning Eggerts í Ingólfsstræti 8
er 15. einkasýning hans, en hann
sýndi fyrst í Gallerí Suðurgötu 7
árið 1980. Eggert er búsettur í
Englandi.
Sýningar
Vatnslitamyndir
Um síðustu
helgi var opn-
uð málverka-
sýning í
Stöðlakoti,
Bókhlöðustig
6. Þar sýnir
Þórunn Guð-
mundsdóttir
vatnslita-
myndir. Sýn-
inginn stendur
til 20. október og er opin frá kl.
14.00 tO 16.00 alla daga.
Götumessa á
Eiðistorgi
í tOefni af kirkjuviku, sem nú
er í Reykjavíkurprófastsdæmum,
verður haldin götumessa á Eiðis-
torgi í dag kl. 17.00. Það er Sel-
tjamameskirkja sem stendur fyrir
messunni. Hljómsveitin Nýir
menn leikur létt lög.
Ástarfíkn
Vilhelmína Magnúsdóttir held-
ur fyrirlestur um ferli og hegðun-
armynstur í samskiptum við ást-
vini i Pýramídanum, Dugguvogi 2,
í kvöld kl. 20.30.
Guð er góður
í kvöld kl. 20.00 verður kynnf á
Kaffi Króki á Sauðárkróki hljóð-
mynd eftir Þorstein J., Guð er góð-
ur. Flytur hann formálsorð undir
yfirskriftinni Kveikjum á útvarp-
inu.
Biblíulestur
verður í Safnaðarheimili Ás-
kirkju í kvöld kl. 20.30.
Samkomur
Soma á Café Cult
Soma heldur tónleika á Café
Cult við Austurvöll í kvöld kl.
23.00.
Spoon á Gauknum
Hljómsveitin Spoon skemmtir á
Gauki á Stöng í kvöld.
Margmiðlun í námi og
starfsþjálfun
er yfirskrOt kynningarfundar sem
rannsóknarþjónusta Háskólans
efnir tO í dag kl. 15.30 í Tækni-
garði, Dunhaga 5.
Útflutningur - Hvað er
fémætt í framtíðinni?
er yfirskrift málþings sem Útflutn-
ingsráð íslands gengst fyrir í dag á
Hótel Loftleiðum kl. 12.00. Þingið
er öOum opið.
Pórunn Guö-
mundsdóttir.
Sinfónískir dansar
Á sinfóníutónleikum,
sem eru í kvöld og á laug-
ardag, fær hljómsveitin tO
liðs við sig dansara úr
Listdansskóla íslands.
Þetta er í þriðja sinn sem
þessir aðilar sameina
krafta sína á tónleikum.
Dansaramir koma fram í
fjórum atriðum, Ung-
verskum dansi eftir
Brahms, Sverðdansinum
eftir Khachaturian, Eld-
dansinum eftir DeFalla og
Can Can eftir Offenbach.
Kennarar við Listdans-
skólann, Auður Bjarna-
Tónleikar
dóttir, Hany Hadya og
David GreenaO, hafa
samið dansana ásamt
skólastjóranum, Ingi-
björgu Bjömsdóttur. MOli
dansatriða mun hljóm-
sveitin leika ýmis danslög
og tónleikunum lýkur á
dönsum úr Sögu úr vest-
urbænum eftir Leonard
Bemstein.
Dansarar úr Listdansskóla íslands dansa viö leik Sinfón
íuhljómsveitar íslands.
Hljómsveitarstjóri er
Nicholas Uljanov frá
Rússlandi, en hann hefur
unnið mikið í óperuhús-
um við uppfærslur á óp-
emm og ballettum.
Kirkjutónleikar
í kvöld munu tónlistar-
mennimir Gunnar Kvar-
an sefióleikari, Loftin: Er-
lingsson tenórsöngvari og
Hilmar Öm Agnarsson
organisti standa fyrir
kirkjutónleikum í Skál-
holtskirkju. Þetta em
þriðju og síðustu sameig-
inlegir tónleikar þeirra
þriggja að sinni, en áður
hafa þeir haldið svipaða
tónleika í Vík í Mýrdal og
Núpskirkju. Þeir félagar
munu flytja mörg af fal-
legustu og hugljúfustu
lögum úr íslenskri og er-
lendri kirkjutónlist, má
nefha Litaníu og Ave
Mariu eftir Schubert og
SeUósvítu eftir Bach. Tón-
leikamir hefjast kl. 21.00.
Reggae on Ice á Kaffi Reykjavík:
Létt danstónlist og reggaeslagarar
Kaffi Reykjavík er einn vinsæl-
asti skemmtistaður borgarinnnar.
Þar er lifandi tónlist í hávegum
höfð og er boðið upp tónlistarat-
riði á hverju kvöld. Um helgar er
áhersla lögð á danstónlistina og
hljómsveitir stiga á stokk og
skemmta gestum. í kvöld leikur
hljómsveitin Reggae on Ice fyrir
gesti á Kaffi Reykjavík.þ Reggae
on Ice var á miklum þönum vítt
og breitt um landið í sumar en
Skemmtanir
hefur veriö að skemmta á höfuð-
borgarsvæðinu að undanfornu.
Reggae on Ice hefur starfað saman
í tvö ár. 1 sumar kom út platan í
berjamó sem fékk ágætar viðtök-
ur. Mun hljómsveitin leika lög af
plötunni auk jiess sem hún flytur
létta reggaeslagara í bland við
diskó og danstónlist. Þeir sem
skipa Reggae on Ice eru: Matthías
Matthíasson, söngvari, Hannes
Reggae on ice skemmtir gestum á Kaffi Reykjavík í kvöld.
Pétursson, trommur, Ingimundur Gunnlaugsson, hljómborð og söng-
Óskarsson, bassi, Stefán Örn ur, og Viktor Steinarsson, gítar.
Hálka og
snjór á vegum
Hálka hefur myndast víða á land-
inu eftir veðrabreytingar og ættu
bílstjórar aö gæta að sér þegar keyrt
er um Holtavörðuheiði, Vatnsskarð
og Öxnadalsheiði á leiðinni Reykja-
vík-Akureyri. Ef farið er á Vestfirði
þá er hálka og snjór á heiðum þar.
Á Norðurlandi er Lágheiði þungfær
og hálka er á leiðinni
Varmahl.-Sauðárkrókur.
Færð á vegum
Nú eru vegir famir að spillast á
hálendinu og nokkrar leiðir orðnar
ófærar, má þar nefna Kjalvegsleiðir,
Sprengisandsleiðir, Kaldadal, Arn-
arvatnsheiði og Dyngjufjallaleið.
Ástand vega
Hálka og snjór s Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
LokaörSt°ÖU ® Þungfært (p)Fært fjallabílum
'K. TH** Bróðir Gísla Arnar Litli drengurinn á ist hann vera 3685 grömm myndinni fæddist á fæð- að þyngd og 53 sentímetra ingardeild Landspítalans langur. Foreldrar hans 7. október kl. 10.47. Þegar eru Björg Gísladóttir og hann var vigtaður reynd- Guðbrandur Örn Amar- son. Hann á einn bróður, Barn dagsins Gisia öm, sem er fjög- -3 urra ara.
Kanadíska myndin Le Con-
fessional er sýnd í Háskólabíói í
dag.
Játningin og Blóm
leyndarmáls míns
í dag hefst kvikmyndahátíð
Háskólabíós og DV með sýningu
á tveimur myndum. Önnur
myndin er Le Confessonal,
kanadísk spennumynd, gerð til
heiðurs Alfred Hitchcock og
kvikmynd hans, I Confess, af Ro-
bert LePage, sem er einn þekkt-
asti leikhúsmaður Kanada. Aðal-
hlutverkin leika Lothaire Blu-
teau, Patrick Goyette og Kristin
Scott Thomas.
Kvikmyndir
La Flor de Mi Secredo eða
Blóm leyndarmáls míns er
nýjasta kvikmynd hins umdeilda
leikstjóra Pedro Almodovar.
Eins og í frægustu kvikmynd
sinni, Kona á barmi taugaáfalls,
fjallar hann um konu sem hefur
fengið taugaáfall. Aðalpersónan,
Leo, er rithöfundur sem reynir
af mikilli elju að halda höfðinu
upp úr vatninu þegar erfiðleikar
í einkalífinu verða henni ofviða.
í kvöld verður einnig sýnd í
Háskólabíói á vegum Hreyfi-
myndafélagsins hin fræga kvik-
mynd Fritz Langs, Metropolis,
frá árinu 1926.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Innrásin
Laugarásbíó: Flóttinn frá L.A.
Saga-bíó: Það þarf tvo til
Bíóhöllin: Gulleyja Prúðuleikar-
anna
Bíóborgin: Fyrirbærið
Regnboginn: Hæpið
Stjörnubíó: Djöflaeyjan
Krossgátan
ásaka, 10 rangir, 12 geymana, 15
starfið, 18 árstíð, 20 varðandi, 21
hagnað, 22 kvísl.
Lóðrétt: 1 keðja, 2 kusk, 3 nýlega, 4
lán, 5 þegar, 6 gangflöturinn, 7 dreit-
ill, 11 brún, 13 skel, 14 útlimi, 16
kvabb, 17 viðkvæm, 18 hvað, 19 leit.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hold, 5 blá, 8 eijur, 9 et, 10
smágert, 11 bað, 12 aska, 13 raun, 15
tif, 17 undur, 20 smáir, 21 ár.
Lóðrétt: 1 hes, 2 orma, 3 ljáðu, 4 dug-
andi, 5 brestur, 6 lerki, 7 átta, 11
bras, 14 aum, 16 for, 18 ná, 19 rá.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 223
10.10.1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 66,980 67,320 67,450
Pund 104,800 105,340 105,360
Kan. dollar 49,550 49,860 49,540
Dönsk kr. 11,4340 11,4940 11,4980
Norsk kr 10,2910 10,3470 10,3620
Sænsk kr. 10,1450 10,2010 10,1740
Fi. mark 14,6560 14,7420 14,7510
Fra. franki 12,9410 13,0160 13,0480
Belg. franki 2,1258 2,1386 2,1449 í
Sviss. franki 53,5100 53,8000 53,6400
Holl. gyllini 39,0300 39,2600 39,3600
Þýskt mark 43,7900 44,0100 44,1300
ít. lira 0,04390 0,04418 0,04417
Aust. sch. 6,2230 6,2620 6,2770
Port escudo 0,4327 0,4353 0,4342
Spá. peseti 0,5202 0,5234 0,5250
Jap. yen 0,60160 0,60520 0,60540
irskt pund 107,360 108,030 107,910
SDR 96,11000 96,69000 97,11000
ECU 83,7100 84,2100 84,2400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270