Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1996, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996
5
Fréttir
Rjúpnaveiöitíminn byrjar í fyrramáliö og eru veiöimenn spenntir aö byrja aö
veiða. Hvort sem þaö er í Bláfjöllum eða á Lyngdalsheiðinni.
DV-mynd G.Bender
Rjúpnaveiðin:
Byrjar í fyrramálið
r*
Rjúpnaveiðitíminn byrjar í fyrra-
málið og era veiðimenn þegar farn-
ir til veiða. Töluvert hefur sést af
rjúpu víða um land og eru veiði-
menn bjartsýnir fyrir komandi
tímabil.
„Veiðimenn hafa séð rjúpur í
þónokkram hópum hérna fyrir
austan og mér heyrist menn vera
bjartsýnir fyrir komandi tímahil.
Ég var vestur á fjörðum fyrir
skömmu og sá þá rjúpur, mikið af
þeim,“ sagði skotveiðimaður á Höfn
í Homafirði og bætti við að gæsa-
veiðin hefði gengið vel en fuglinum
fækkað verulega siðustu daga.
Úrskurður félagsmálaráðuneytisins:
Hæpin niöurstaöa
aö víkja formann-
inum úr stjórn BS
- segir Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar
DV, Suðumesjum:
„Ég tel að þessi úrskurður
varðandi Brunavarnir Suður-
nesja og hæfni Karls Taylors til
að sitja þar í stjóm sé illa út-
skýrður og verulega hæpin nið-
urstaða sem komist var að. Ég
tel að úrskurðurinn sé byggður á
mjög veikum grunni og illa
igranduðum. Ég dreg í efa að
hann sé réttur og ef svo er þá er
alveg ljóst að það þarf að endur-
skoða mjög marga hluti hjá
sveitarstjómum," sagði Drífa
Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjóm-
ar Reykjanesbæjar, við DV
vegna þess úrskurðar félags-
málaráðuneytis að Karli Taylor,
formanni stjómar Brunavarna
Suðumesja, beri að víkja úr
stjóminni.
Eins og fram kom í DV nýlega
telur ráðuneytið setu Karls í
stjóminni og varðstjórastöðu hjá
öðru slökkviliði, - á Keflavíkur-
flugvelli - auk þess að reka
Slökkvitækjaþjónustu Suður-
nesja, sem er í viðskiptum við
Brunavarnir Suðurnesja, ekki
fara saman. Hætta sé á óeðlileg-
um hagsmunaárekstrum við af-
greiðslu ýmissa mála hjá stjóm-
inni.
Með hliðsjón af þessu telur
ráðuneytið að Karli beri að víkja
úr stjóm á grundvelli hinna
óskráðu almennu neikvæðu hæf-
isreglu stjómsýslunnar sem
ráðuneytið styðst við í úrskurði
sínum.
Þar segir: „Meginmarkmið al-
mennra neikvæðra hæfisreglna
er að stuðla að því að stjórn-
valdsákvarðanir verði bæði lög-
mætar og réttar með því að
draga fyrirfram úr líkum á að
tiltekin ómálefhaleg sjónarmið
hafl áhrif á niðurstööu máls.
Hinum almennu neikvæðu hæf-
isreglum er þvi ætlað að stuðla
að auknu réttaröryggi og koma í
veg fyrir að þær aðstæður skap-
ist sem eru til þess fallnar að
rýra traust almennings á stjóm-
sýslunni."
„Ef þessi úrskurður fær stað-
ist þá velti ég fyrir mér hvort
aðrir úrskurðir af svipuðum
toga varðandi rétt ýmissa til
setu í nefndum og stjórnum á
vegum sveitarstjóma og sveitar-
stjómarmanna á landinu stand-
ist. Ef ekki munu mjög margir
þurfa að endurskoða setu fólks í
nefndum, ráðum og stjómum. Ég
tel að þetta sé engan veginn
nægilega rökstutt af hálfu ráðu-
neytisins og tel mikilvægt að
þessum úrskurði og úrskurðun-
arorðum sé vísað til umboðs-
manns Alþingis til að ekki skap-
ist réttaróvissa og láta reyna á
hvort úrskurður ráðuneytisins
sé réttur.
Mér finnst að það að ekki sam-
rýmist að vinna á slökkvistöð-
inni á Keflavíkurflugvelli og
sitja í stjórn Brunavama Suður-
nesja fái ekki staðist. Þetta eru
samstarfsaðilar en ekki sam-
keppnisaðilar og um aðra þætti
úrskurðarins tel gilda ég svipað.
Það er gjaman verið að velja
fólk i stjómir sem hefur ákveðna
fagþekkingu,“ sagði Drífa Sigfús-
dóttir. -ÆMK
Honda Civic DXi 1500 ‘95,
5 d., 4 d., svartur, ek. 24 þús. km,
álfelgur, spoiler, fjarst. þjófavörn,
kastarar.
Verð 1.350.000, 1.190.000 stgr.
MMC Galant GLSi 2000 ‘93,
ssk., 4 d., grár, ek. 79 þús. km.
Verð 1.580.000.
MMC Lancer st. 1600 ‘95,
5 g„ 5 d„ silfur, ek. 24 þús. km.
Verð 1.500.000.
Toyota Corolla 1300 ‘96,
ssk„ 4 d„ hvítur, ek. 1 þús. km.
Verð 1.350.000.
VEIiÍUJtímUN
Cherokee Grand Limited
5200 V8 ‘95, ssk„ 5 d„ grár,
ek. 36 þús. km.
Verð 3.950.000.
Nissan Sunny SLX 1600 ‘94,
5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 48 þús. km.
Verð 1.070.000.
Nissan Patrol 2000 ‘94,
5 g„ 5 d„ grænsans., ek. 66 þús.
km, 33” dekk og álfelgur.
Verð 3.100.000.
Dodge Neon Sport 2000 ‘95,
5 g„ 4 d„ blár, ek. 33 þús. km.
Verð 1.450.000, 1.250.000 stgr.
BMW 518i 1800 ‘91,
5 g„ 4 d„ grár, ek. 104 þús. km.
Verð 1.450.000.
Ford Escort DX 1300 ‘92,
5 g„ 5 d„ grár, ek. 74 þús. km
Verð 640.000, 570.000 stgr.
Hyundai Elantra GT1800 ‘94,
5 g„ 4 d„ blár, ek. 44 þús. km.
Verð 1.050.000.
Toyota HiLux ‘86,
5 g„ 2 d„ rauð ur.
Verð 720.000, 590.000 stgr.
GMC Jimmy 2800 ‘88,
ssk„ 3 d„ blár, ek. 125 þús. km.
Verð 990.000, 890.000 stgr.
BETRI VERÐ
Teg. árg. verö áöur verö nú
Subaru Legacy 1800 '90,5 g., 5 d., hvítur, ek. 111 þús. km.
Subaru station 1800Í ‘92,5 g., 5 d., blár, ek. 71 þús. km.
Daihatsu Rocky 2000 ‘87,3 g„ 5 d., hvítur, ek. 130 þús. km.
Hyundai Pony LS1300 94,5 g., 4 d., rauöur, ek. 44 þús. km.
Toyota Corolla station 1600 95,5 g., 5 d., rauður, ek. 18 þús. km.
Mazda 626 GLX 2000 92, ssk„ 5 d„ rauður.
Toyota LandCruiser ‘81, dísil, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 290 þús. km.
VW Golf CL1800 95, ssk„ 3 d„ rauður, ek. 20 þús. km.
990.000 880.000
990.000 880.000
690.000 590.000
740.000 630.000
1.400.000
1.290.000 1.100.000
880.000 730.000
1.260.000
VAKTAÐ
SVÆÐI
Erum með 50-60
bíla á lækkuðu
verðl.
Útvegum bílalán.
Visa og Euro
raðgreiðslur.
BÍLASALAN
Braut ehf
Borgartúni 26
S. 561-7510 og 561-7511
Fax 561-7513
GMC Vandura 6200 ‘83, dísil,
ssk„ hvítur, ek. 70 þús. km, full
búinn húsbíll, innr. f. 5, ísskápur,
gasmiðstöð, vaskur, eldavél, klósett,
nýlega sprautaður. Verð 1.500.000.
Mazda 323 GLX 4WD 1600 ‘92,
5 g„ 4 d„ rauður, ek. 94 þús. km,
álfelgur, topplúga, spoiler.
Verð áður 1.070.000,
verð nú 910.000 stgr.
MMC Galant GLSi 2000 ‘88,
ssk„ 4 d„ hvítur, ek. 166 þús. km,
ál felgur, topplúga.
Verð 720.000, 600.000 stgr.
Renault 19 TXE 1700 ‘90,
5 g„ 5 d„ grænsans., ek. 83 þús. km.
Verð 660.000.