Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1996, Blaðsíða 17
16 íþróttir Atli Eðvaldsson og Jóhannes Eðvaldsson við undirritun samningsins í gær. Á milli þeirra er Ámundi Halidórsson, varaformaður knattspyrnudeildar Fylkis. DV-mynd Pjetur Atli og Jóhannes ráðnir til Fylkis - Atli sem þjálfari og Jóhannes sem markaðs- og kynningarstjóri Romario farinn með 13 töskur Brasilíski knattspyrnumaður- inn Romario yfirgaf Valencia á Spáni í gær með allt sitt haf- urtask, 13 ferðatöskur, og fór til Ríó. Hann sagðist ekki ætla aftur til Valencia á meðan Luis Arago- nes væri þjálfari þar og vonast til að geta gengið aftim til liðs Flamengo. Edinburgh vill fara Justin Edinburgh fór fram á það við stjórn Tottenham í gær að vera settur á sölulista eftir að hann var settur út úr liöinu. Ed- inburgh telur sig ekki vera inni í myndinni hjá Gerry Francis og vill því yFmgefa félagið. Talið er að Tottenham fái 150 milljónir fyrir leikmanninn. Frí um páskana Nú hefur verið ákveðið að ekkert verði leikið í ensku knatt- spymunni um páskahelgina en að jafnaði hefur verið stift pró- gramm hjá ensku liðunum um þá helgi. Þetta var ákveðið þar sem margir leikmenn ensku lið- anna eru bundnir með landslið- um sínum. Sinclair til Leeds? Enn og aftur er nú rætt um að Trevor Sinclair, útherjinn snjalli hjá QPR, sé á leið frá félaginu enda fór kappinn fram á það sjálfur að vera settur á sölulista. Georghe Graham, sem nýlega tók við Leeds, vili ólmur krækja í Sinclair og er tilbúinn að reiða fram 500 milljónir. Kyssti dómarann Framherjinn Alessandro Ver- onese, sem leikur í ítölsku áhugamannadeildinni í knatt- spyrnu, fékk að líta rauða spjald- ið i leik með liði sinu um helg- ina. Það er ekki frásögum fær- andi nema vegna þess að þegar hann fékk að lita rauða spjaldið tók hann í höndina á dómaran- um og kyssti hann á báðar kinn- amar. Þess ber aö geta að dóm- arinn var kvenkyns. Person í aðgerð Chuck Person, leikmaðurinn snjalli hjá San Antonio Spurs í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik, þarf að gangast undir aðgerð á baki og ljóst er aö hann verður frá næstu þrjá mán- uðina. Styttist í NBA Það styttist í aö keppnistíma- bilið í NBA-deildinni hefjist en fyrsta umferðin fer fram föstu- daginn 1. nóvember. Meistararn- ir í Chicago hefja titilvörnina gegn Boston og af öðrum leikjum má nefna að LA Lakers mætir Phoenix, Seattle leikur gegn Utah, SA Spurs gegn Minnesota, Indiana mætir Detroit og Was- hington tekur á móti Orlando. Barist um Hottiger Dagar Svisslendingsins Mark Hottiger hjá Everton eru nú senn taldir. Hann var keyptur frá Newcastle fyrir 70 milljónir og hefur fengið fá tækifæri hjá Everton. Leicester og Shefiield Wednesday berjast um hann. í kvöld Nissandeildin í handbolta: Stjaman-FH.................20.00 HK-Grótta .................20.00 Fram-Valur ................20.00 Haukar-Afturelding ........20.00 KA-ÍR......................20.00 ÍBV-Selfoss................20.00 1. deild kvenna i körfubolta: Keflavík-Njarðvik..........20.00 Breiðablik-ÍS .............20.00 Atli Eðvaldsson var í gær ráðinn þjálfari 2. deildar liðs Fylkis í knatt- spymu. Samningur Atla er til eins árs en hann hefur undanfarin tvö ár stýrt liði ÍBV. Þá var Jóhannes, bróðir Atla, ráð- inn markaðs- og kynningarstjóri hjá Árbæjarliðinu en meginverksvið hans verða tengsl við stuðnings- og styrktaraðila knattspyrnudeildar Fylkis. Eins og kunnugt er féll Árbæjalið- iðið í 2. deild nú í haust og hafa Fylkismenn þegar sett stefnuna á að endurheimta 1. deildar sætið. Þeir vænta mikils af störfum þeirra bræðra enda reyndir mjög i faginu, Úrslit á Evrópumótunum í hand- knattleik, sem fram koma hér til hliðar í opnunni, vekja óneitanlega mörg hver athygli. Lið frá Belgíu, Hollandi og Portúgal koma á óvart með góðum sigrum á sterkari lið- um. Miklar sveiflur er á leikjum í Evrópukeppni í handknattleik og dæmi eru um að lið missi niður 12 marka sigur á heimavelli í 20 marka ósigur á útvelli. Franska liðið Montpellier, sem Geir Sveinsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, leikur með, lenti í hremmingum í Lissabon um síð- ustu helgi en þar beið franska liðið sex marka ósigur fyrir Sporting. Geir Sveinsson var inntur eftir þessum skelli ef hægt er að kalla svo. „Við höfum orðið fyrir mikilli blóðtöku" „Við höfum orðið fyrir mikilli blóðtöku. Átta leikmenn fóru frá okkur fyrir þetta tímabili. Að vísu koma fjórir nýir í þeirra stað og þeir ná ekki að fylla skörð þeirra sem fóru í burtu. Samt vil ég meina að það afsaki ekki þennan sex marka ósigur suður í Lissabon á sunnudaginn var. Ég er samt að vona að okkur takist að vinna þennan mun upp í síðari leiknum í Montpellier um næstu helgi. Það bæði sem atvinnumenn til margra ára og Atli sem þjálfari. „Ég lít með bjartsýni til þessa verkefhis. Það er mjög gott að fá Jóhannes bróður til að starfa með mér. Hann er þrautreyndur og kann vel til verka. Ég tel að það taki 3-4 ár að byggja upp gott lið. Fylkir stendur vel að vigi með mannskap og ég tel að félagið hafi alla burði til að komast í hóp hinna bestu að nýju,” sagði Atli Eðvaldsson á blaðamannafundi sem Fylkismenn efndu til í gær vegna ráðningarinn- ar. Jóhannes, sem var framkvæmda- stjóri hjá Reyni, Sandgerði, á síð- getur þó allt gerst í þeim efnum eins og dæmin hafa sannað í gegnum tíð- ina. Ef allt er eðlilegt þá á það að takast. Bilið á milli þeirra stóru og litlu er engu að síöur að minnka,“ sagði Geir Sveinsson, í samtali við Geir Sveinsson og samherjar hans í Montpellier töpuöu illa í Lissabon. asta keppnistímabili, sagði sér lítast mjög vel á Fylkisliðið. Starfsemin væri mikil hjá félaginu, aðstæður mjög góðar, áhuginn mikill og efni- viðurinn góður. Þá sagðist Jóhann- es hlakka til að starfa með Atla bróður sínum og sagði að Fylkir hefði ekki getað fengið betri mann til að þjálfa en Atla. Þórhallur Dan Jóhannsson er eini leikmaðurinn sem lék með liðinu í sumar sem er horfinn á braut en hann gekk í raðir KR-inga. Forráða- menn Fylkis sögðust á fundinum í gær ekki sjá nein teikn á lofti um að fleiri leikmenn væru á förum írá fé- laginu. -GH DV í gær. Montpellier gengur heldur ekki nógu vel í frönsku 1. deildinni. Lið- iö er í 8. sæti af 14 liðum þegar fimm umferðum er lokið. Ivry, Cret- eil og PSG Asnieres standa upp úr. Liöin í frönsku deildinni mun jafnari en áöur „Liðin eru jafnari nú en oft áður. Töluverðar breytingar hafa orðið á flestum liðum og til marks um það hafa fimm landsliðsmenn farið utan til að leika. Fjórir til Þýskalands og einn til Spánar. Við eigum að geta rétt úr kútnum í næstu leikjum því að baki eru leikir við lið sem eru fyrir ofan okkur á töflimni. Menn hér voru svo sem ekki með vænting- ar fyrir tímabilið. Stefnan var þó tekin á fjórða sætið,“ sagði Geir sem kemur heim í leikina gegn Eistum í Evrópukeppninni um næstu mánðamót. Báðir leikirnir við þá verða í Reykjavík. Deildinni í Frakklandi eins og annars staðar í Evrópu lýkur snemma í vor en það er vegna heimsmeistarakeppninnar í Japan í maí. Frakkar hafa þar heimsmeistaratitlinn að verja sem þeir unnu í HM-keppninni á íslandi vorið 1995. -JKS Mörg óvænt úrslit á Evrópumótunum í handknattleik: „Það afsakar ekkert tap okkar í Lissabon" - sagði Geir Sveinsson hjá franska liðinu Montpellier MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 25 Snóker: Kristján varð meistari meistaranna Kristján Helgason, íslandsmeistari í snóker, sigraði stigameistarann, Jóhannes R. Jóhannesson, í einvígi um meistarabikarinn um síðustu helgi, 4-2. Keppt var um bikarinn í fyrsta skipti en stefnt er að því að þetta verði árlegur viðburður. Kristján efstur í stigakeppninni í snóker eftir fyrsta mótið. Hann er með 55 stig, Jó- hannes B. Jóhannesson 37 og þeir Jóhannes R. Jóhannesson og Bernharð Bernharðsson eru með 18,5 stig hvor. Annað stigamótið verður haldið um helgina en keppt er á Billi- ardstofunni Klöpp á laugardeginum frá klukk- an 10. Úrslitin verða síðan á Billiardstofu Hafnarfjarðar á sunnudaginn. -VS Ríkharöur Daöason í leik með KR-ingum í sumar. Vildu halda Ríkharði lengur - stóð sig vel í æfingaleik með FC Liege Ríkharður Daðason, landsliðs- maður í knattspyrnu úr KR, hefur frá því um síðustu helgi dvalið í herbúðum belgíska liðsins FC Liege við æfingar. Belgíska liðið vildi fá Ríkharð utan til æfinga til að skoða hann betur með samninga í huga. Ríkharður lék æfingaleik með varaliðinu um síðustu helgi og komst ágætlega frá sínu. Forráða- menn liðsins töldu hins vegar mót- spymuna of litla til að getað metið styrkleika íslenska landsliðsmanns- ins. Ríkharður hafði áætlanir um að koma til íslands í gær en að beiðni belgíska liðsins verður hann áfram ytra og leikur annan leik með vara- liðinu gegn sterkari mótherja. Eftir þann leik ætti að koma í Ijós hvort Ríkharður geri samning við félagið. Tilgangur ferðar Ríkharðs var þó fyrst og ffemst hugsuð til að sýna sig og skoða aðstæður hjá FC Liege. Liðinu vegnar vel í 2. deildinni og er sem stendur í efsta sæti. Liðið lenti í fyrra í fjárhagskröggum og var dæmt niður í 2. deild. í dag er liðið með hreint borð og stefnan tek- in á 1. deild þar sem liðið hefur lengstum verið frá stofnun þess. Samkvæmt heimildum DV hafa fleiri lið verið að fylgjast með Rík- harði í haust. Lið frá Danmörku og Svíþjóð hafa haft markakóng Is- landsmótsins undir smásjánni. -JKS Newcastle tapaði i Budapest - góður dagur frönsku liðanna í UEFA-keppninni í gær Dómararnir létu ekki sjá sig Sá leiðinlegi atburður varð í leik Víkings og KR í 2. deild karla í hand- knattleik á laugardaginn að leikmenn og áhorfendur þurftu aö bíða í 40 mínútur eftir að fá dómara á leikinn. Leikurinn átti að hefjast í Víkinni klukkan 16.30 en hófst ekki fyrr en klukkan 17.10 Leikmenn og áhorfend- ur voru mættir en dómaramir létu ekki sjá sig. Forráðamönum Víkings tókst að útvega dómara seint um síðir en þeir Guðjón L. Sigurðsson og Marinó Njálsson brugðu skjótt við þegar Vík- ingar höfðu samband við þá og dæmdu leikinn. Þeir félagar áttu ekki að dæma leikinn en Víkingar fengu þau svör að boöun á leikinn hefði eitt- hvað skolast til hjá dómaranefndinni. Vonandi er að þetta verði einsdæmi í vetur enda er leikmönnum og áhorfendum sýnd mikil vanvirðing þegar svona hlutir eiga sér stað. -GH Jón Þórir áfram með Dalvíkinga Jón Þórir Jónsson var í gærkvöld endurráðinn þjálfari knattspymuliðs Dalvík- inga, sem leikur í fyrsta skipti í 2. deild næsta sumar. Hann verður því sitt þriðja tímabil á Dalvík, annað sem þjálfari, og leikur áfram með liðinu. Þá er frágengið að Gísli Bjamason verður áfram aðstoðarþjálfari Dalvíkinga. „Það er mikill hugur í mönnum að standa sig vel í 2. deildinni. Það verða ekki stórvægilegar breytingar á leikmannahópnum en eflaust bætast einhveijir við,“ sagði Björn Friðþjófsson, formaður knattspymudeildar Dalvíkinga, við DV. -VS Valsmenn uröu islandsmeistarar í éldri flokki karla í knattspyrnu í ár eftir úrslitakeppni gegn KR og Haukum. Valur og KR geröu jafntefli en Valsarar unnu einu marki stærri sigur á Haukum og það réö úrslitum. Hér eru meistararnir og í hópnum má sjá mörg gamalkunn andlit úr knattspyrnunni Southend 12 2 5 5 12-23 11 Bradford 12 3 2 7 9-19 11 Charlton 10 3 1 6 7-13 10 Oldham 12 1 3 8 12-20 6 X Breiðablik-Keflavik . . 37-13 2. ÐEILD KARLA 1. DEILD KVENHA Grindavík-ÍR.............110-42 Penny Peppas skoraði 50 stig fyrir Grindavík og Anna Dis Sveinbjöms- dóttir 38. Hafdis, systir Önnu, skoraði 18 stig fyrir ÍR og Jófríður HaUdórs- dóttir 6. UEFA-BIKARINN 2. umferö - fyrri leikir: Dinamo Tbilisi-Boavista.....1-0 Schalke-Trabzonspor..........1-0 Metz-Sporting Lissabon.......2-0 Legia Varsjá-Besiktas........1-1 Karlsruhe-Roma ..............3-0 Slavia Prag-Valencia.........0-1 Club Bmgge-National Búkarest . 2-0 Helsingborg-Neuchatel Xamax .. 2-0 Mönchengladbach-Mónakó .... 24 Inter Milano-Casino Graz ....1-0 Lazio-Tenerife...............1-0 Aberdeen-Bröndby ............0-2 Ferencvaros-Newcastle........3-2 Espanyol-Feyenoord ..........0-3 Guimaraes-Anderlecht ........1-1 ENGLAND Heil umferö verður í meistaradeild Evrópu í kvöld. Skoska iiöið Glasgow Rangers á erfiöan leik fyrir höndum gegn Ajax í Amsterdam. Myndin er tekin viö komu liðsins til borgarinnar í gær. Paul Gascoigne og Joachim Björklund stinga saman nefjum. Þulur á Eurosport: Flóðljósin ekki nógu góð í Laugardalnum Eins og vænta mátti litu nokkur óvænt úrslit dagsins ljós í UEFA- keppninni í knattspymu í gær- kvöldi. en þá fóru fram fyrri leikim- ir í 2. umferð. Franska liðið Mónakó vann frækinn útisigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach. Karlsruhe bætti það reyndar upp með glæsilegum sigri á ítalska liðinu Roma. Góöur sigur Bröndby í Aber- deen Danir höfðu einnig ástæðu til fagna framgöngu sinna manna en Bröndby gerði góða ferð til Aber- deen þar sem liðið skellti heima- mönnum á sannfærandi hátt. Newcastle tapaði í Búdapest fyrir Ferencvaros og ætti samt að eiga alla möguleika á að vinna það tap upp í heimaleiknum eftir tvær vik- ur. Engu að síður kemur á óvart hvað ensku liðin eiga í sumum til- fellum erfitt uppdráttar gegn liðum á meginlandinu. Tigana í sjöunda himni Jean Tigana, þjálfari Mónakó, var að vonum í sjöunda himni með sig- urinn gegn Mönchengladþach. Hann fagnaði um leið sinum fyrsta sigri á þýsku félagsliði, bæði sem þjálfari og leikmaður. „Ég er undrandi yfir þessum stór- sigri okkar. í huga okkar var að skora mark en varla öll þessi þijú,“ sagði Tigana eftir leikinn. Það var annað hljóð í Bernd Krauss, þjálfara Mönchengladbach. Við sáum það hvað Frakka eiga góða knattspyrumenn. Það er aldrei að vita nema franskur fótbolti standi þeim þýska framar um þess- ar mundir. Við náðum okkur engan veginn á strik í þessum leik. Það er ekki öll nótt úti, síðari leikurinn er eftir,“ sagði Krauss. Viðureign Ferencvaros og Newcastle var íjörug í meira lagi. Ungverjamir skoruðu fyrstu tvö mörkin en Newcastle tókst að jafna fyrir leikhlé. Eitt er þó öruggt, að enska liðið verður að leika betur í síðari leiknum ætli það sér að kom- ast áfram í keppninni. Ungverska liðið sýndi í gærkvöld að það er sýnd veiði en ekki gefln. Knattspyrnu í Ungverjalandi hefur fleygt fram eftir mögur síðustu ár. Valencia, sem sló Bayern Múnchen út í 1. umferð, heldur áfram að koma á óvart. Spænska liðið sótti Slavía í Prag heim og sigraði sanngjarnt. Feynoord kom á óvart Feyenoord kom á óvart með því að vinna stórsigur á Espanoyl í Barcelona. Spænska liðið hefur ávallt þótt erfitt heim að sækja. Ekki er víst að markið, sem Jocelyn Angloma skoraði fyrir Inter gegn Casino Graz, nægi en austur- ríska liðið á heimaleikinn til góða. -JKS Barnsley-Oxford .............0-0 Birmingham-Ipswich...........1-0 Bolton-Tranmere..............1-0 Portsmouth-Wolves............0-2 Reading-Manch.City ..........2-0 Sheffield Utd-Charlton.......3-0 Efstu og neðstu lið: Bolton 12 9 2 1 28-14 29 Norwich 11 7 3 1 17-7 24 Wolves 13 6 3 4 18-13 21 Barnsley 11 6 3 2 17-10 21 Tranmere 13 5 4 4 16-14 19 Cr.Palace 11 4 6 1 23-10 18 Sheff.Utd 10 5 2 3 19-12 17 Huddersf. 10 5 2 3 17-12 17 Stoke 10 4 4 2 15-16 16 Það hefúr vakið athygli marga, sem ná útsendingum Eurosport, að ekki var ver- ið hrósa flóðljósunum á Laugardalsvell- inum í leik íslands og Rúmeníu i und- ankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fór á miðvikudaginn í síðustu viku. Margir leikir í keppninni fóru fram þetta umrædda kvöld og hefur Eurosport síðan verið að sýna mörkin úr þeim á síðustu dögum. Meðal annars úr leik ís- lands og Rúmeníu. Þulurinn þrítók í útsendingunni hvað flóðljósin væru léleg á vellinum í Laug- ardal. Birtan, sem þau ættu að gefa, væri einfaldlega ekki nægileg. Hann sagðist ekki trúa öðru en kvörtun um þetta yrði komið á framfæri við FIFA. Hvort sem það er tilviljun eða ekki tóku nokkrir áhorfendur eftir misbjört- um svæðum á vellinum í leiknum í síð- ustu viku. DV reyndi árangurslaust að ná tali af vallarstjóranum á Laugardalsvelli í gær til að bera þessa athugasemd Eurosport undir hann. -JKS 1. deild íþróttir Evrópumótin í handknattleik Evrópukeppni meistaraliöa: Barcelona-Volgograd .. 37-22 34-29 Fretemele Esch-Kiel......17-33 Winterthur-Redbergslid....24-17 B.Zagreb-C.Ankara .... 27-24 31-20 HSG Linz-SKA Minsk.......19-18 Braga-Hapoel Le Zion . . . báðir eftir GOG Gudme-Pelister Bitola .. 21-24 Jskra Kisica-Principe Trleste . 22-21 Gran.Kaunas-Anova Emmen . 33-13 Topocany-Celje Pivovama . . . 18-33 Cabot Zubri-Rauða stjaman . . 23-24 Hasselt-PSG Asnieres......22-18 Pick Szeged-Steaua.........27-17 Runar-Vrissia .......báðir eftir Valur-Shaktyor Donetsk . báðir eftir BK 46 Karis-Caja Santander . . 20-29 Evrópukeppni bikarhafa Veszprém-Katarinl....báðir eftir Stockerau-US Ivry .......29-25 Lemgo-Tsjeljabinak .... báðir eftir Kosice-Skenderborg.........19-17 Momar Bar-Mladost........41-28 KA-Amicitia Ziirich . . . 27-27 29-29 Savehof-Magdeburg..........18-25 Aalsmeer-Bidasoa ..........20-33 Siracusa-SKAF Minsk .......35-26 Zaporozhje-Petrochemis Plock 25-23 H. Liege-L. Kaunas .... 20-18 18-18 Dukla Prag-Maccabi Raanana 31-27 Savinesti-Halkbank Ankara . . 19-16 Kutina-Zeljeznicar SarajeVo . . 30-21 Viking-Dambis Riga . . . 37-24 27-23 Slovan Ljubljana-Porto ...... 29-27 EHF-bikarinn CSKA Moskva-Besiktas ....30-16 Kariovaca-Slask Wroclaw .... 31-21 Sp.Bruck-Filippos Verias .... 27-17 Granollers-Union Beynoise . .. 24-19 Acad.Vigo-A. Minsk . . . 36-26 29-17 Elektromos-Gorenje Velenje . . 25-25 Flensburg-Schafthausen...27-18 Brovary-Virum Sorgenfri .... 23-21 Ness-Ziona-B.Karvina . . 20-26 19-31 Lamacos-St.Luxemburg ....23-24 Baia Mare-Drott............20-17 Sporting Liss.-Montpellier . . . 22-16 PSK Riga-Mam.Tbilisi . 41-23 33-23 Jafa Resen-Part.Belgrad..18-11 HC Prato-Stavanger.........26-20 Stjaman-Hirschmann.........22-18 Borgakeppni Evrópu Györi ETO-Drammen........27-25 Skövde-Klaipeda......báðir eftir PA Leon-Strovolou .... 30-17 35-18 Dobova-Nettelstedt.........22-22 Borec Titov-Benflca........15-18 Ericsson Wien-US Creteil .... 17-18 Vrbes Figrad-Sandefjord .... 31-21 Kolding-Zadar Bortan . . 30-17 23-17 Difierdange-B.Travnik . 29-26 30-20 D.Astrakhan-A.Lodz .... báöir eftir Din.Búkarest-SKA Lvov . báðir eftir St.Otmar-Doukas Aþena....24-19 Haukar-Martve Tbilisi . . báðir eftir ASK Ankara-Neerpelt......30-19 K.Plzen-Univ.Gomel . . . 28-15 28-16 Teramo-Sittardia.........20-19 Fýrsta mark Margrétar Margrét Ólafsdóttir skoraði fyrsta mark sitt fyrir Fortuna Hjörring í dönsku úrvalsdeild- inni í knattspymu kvenna um helgina. Fortuna sigraði þá Vejle, 6-0, og skoraði Margrét síðasta markið. Þetta var annar leikur Mar- grétar en Fortuna vann HEY, 6-5, í toppslag deildarinnar á dögunum. Fortuna hefur þriggja stiga forskot á HEY þegar fiórar umferðir eru búnar. -ih/VS Bærinn styrkir Skallagrím Á síðasta fundi bæjarráðs Borgarbyggðar var ákveðið vegna góðs árangurs Skalla- gríms í sumar að veita knatt- spyrnudeildinni 200 þúsund króna viðurkenningarstyrk. Skallagrímur vann sér sæti í 1. deild í fyrsta skipti í sögu félags- ins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.