Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1996, Qupperneq 20
28
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996
DV
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Do-re-mi, sérverslanir með bamafatn.,
auglýsa: Samfellur ffá kr. 290, sokkar
kr. 189, sokkabuxur ífá kr. 390, nærföt
ffá kr. 390, ungbamanáttgaflar ffá kr.
490. Góður bamafatnaður á betra
verði. Emm í alfaraleið: Laugav. 20,
Fákafeni, Lækjargötu 30, Hfh., og
Vestmeyjum. Póstsendum, s. 555 0448.
Ertu orkulaus? Hollur og góður
grænmetisréttur í hádeginu eykur
úthald og bætir líðan. Vænt og Grænt,
á homi Hafnarstrætis og Veltusunds
við Ingólfstorg, uppi á II. hæð, sími
*■' 551 5443. Reyklaus staður! Opið virka
daga ffá kl. 11-16. Einnig er hægt
að taka réttina með sér.___________________
Hagstæö matarkaup. Nautasparkassi,
1/2 nautaskrokkar. Svínasparkassi,
1/2 svínaskrokkar. Nýir lambaskrokk-
ar. Nýtt slátur. Ungkálfakjöt. Sviða-
lappir. Kjöthölfin (kjötvinnsla), Skip-
holti 70 og Háleitisbr., s. 553 1270, f.
553 1278. Vinnustaðir ath.: Sendum
nánari uppl. á faxi eftir óskum.______
Felgur. Eigum á lager felgur undir
flestar gerðm biffeiða.
• Notaðar 13”, 14” og 15” á kr. 2.900.
• Uppgerðar
Nýjar 13” og 14” á kr. 4.500.
Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s. 565 5636,
565 5632. Gúmmívinnslan, s. 461 2600.
Tilboð á málningu. Innimálning frá 310
kr., utanhússmálning ffá 498 kr., gólf-
málning, 2 1/2 1, 1695 kr., háglanslakk
ffá 900 kr. Yfir 3000 litatónar. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens umboðið,
sími 562 5815, fax 552 5815, e-mail:
jmh&Treknet.is________________________
Þvottavél meö þurrkaratil sölu:
Candy Turbomatic, vel með farin, á
sanngjömu verði. A sama stað Philco
ísskápur, nánast gefins, og Toyota
Tercel ‘83, ffamhjóladrifinn, óbilandi
vinnuþjarkur á góðu verði. S. 551 3774.
Borö og 6 stólar, 40 þús., 2ja ára, borð-
stofhskápur m/glerhurðum, 15 þús.,
Bilfy bókahilfur, á 2000 stk., allt svart,
úr Ikea, Nissan Sunny. ‘83, ek. 116
þús., 30 þús., þarfhast viðg. S. 564 4516.
• Bflskúrshuröajám, t.d. brautalaus
JK (lamimar á hurðinni). Lítil fyrirferð.
Hurð í jafhvægi f hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs-
hurðaþjónustan, s. 554 1510/892 7285.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Isfensk
ffamleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, simi 568 9474.______
Flísar, baðinnréttinaar, baökör, salerni,
handfaugar, eldhúsv., þvottahv.,
blöndunartæki, sturtub. o.fl., allt ffá
Baðstofunni, Smiðjuv. 4a, s. 587 1885.
GSM-GSM-GSM.
Til sölu Nokia 2110 I, 2010, Motorofa
7500 og Alcatell. Uppl. í síma 587 1625
kl. 19-21.____________________________
GSM-Motorola 8.200 tif sölu með
hleðslu- og afhleðslutæki. 12 og 40
tíma batterí og ferðahfeðslutæki.
Uppl. í sima 897 2709.________________
Heildverslunin Rekki. Hillukerfi, gínur,
fataslár, plastherðatré, A4 plastramm-
ar, panelplötur, speglar, körfur og fl.
Rekki ehf., Síðumúla 32, s. 568 7680.
Hljómtæki i bíl: Pioneer útvarp/geisla-
spilari, DEH-415, 4x22 W, Kenwood
magnari, 4x80 W, KAC-744 og 5 Ken-
wood hátalarar, í ábyrgð. S. 564 5054.
Lftil búslóö vegna brottflutninga,
king size vatnsrúm, 29” sjonv., tölva,
Hi-Fi videotæki, þvottavél, GSM-sími,
hljómflutntæki, Inllur o.fl. S. 897 1937.
Ný kápa, st. 44, veröh. 15 þús., svört, 3
skúffu kommóða með þrískiptum
spegh, 10 þ., hálfsíðin- persían-pels, 5
5., o.m.fl. Upplýsingar í síma 564 2662.
oWrnillihlrni0s
V.
Smáauglýsingar
550 5000
Pennasaumsmyndir, fínflosmyndir,
grófir púðar, jólahandavinna í miklu
úrvali. Pósts. Hannyrðaverslunin
Guðrún, Skagaströnd, s. 452 2740.
Rúllugardinur. Komið með gömlu kefl-
in. Runlatjöld, sólgardfnur, gardinust.
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Til sölu notaöir GSM/NMT-símar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud.-fös., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44.
Símar 553 3099, 553 9238 og 893 8166.
Ódýrt. Hvítt damask-sængurverasett,
kr. 2200, bamagahabuxur, kr. 750,
herravinnpskyrtur, kr. 490.
Smáfólk, Armúla 42, s. 588 1780.
Til sölu grænn Silver Cross barnavagn
með bátalagi og 12 blaðkna Tfim Form
tæki, lítið notað. Uppl. í síma 421 2492.
Vantar þia eldunartæki fyrir skyndibita-
stað, áhöld, húsgögn o.fl? Uppl. í síma
897 4191 og 567 2847.
GSM-sími til sölu, verð 20 þúsund.
Uppfýsingar í síma 898 1191.
Til sölu nýlegir 49 pera Ergoline ljósa-
bekkir. Uppl. í síma 564 4599 e.kl. 20.
Fyriitæki
Erum með mikiö úrval af fyrirtækjum á
skrá. Vegna mikiUar sölu undanfarið
vantar okkur öflug og góð fyrirtæki á
söluskrá okkar.
Hóll-Fyrirtækjasala, Skipholti 50b,
sími 551 9400, fax 551 0022.
Fyrirtæki óskast til kaups. Versl-
un/heildsala á sviði sérvöm. Margt
kemur til greina, einnig hluti eða
umboð úr fyrirtæki. Fyllsta trúnaði
er heitið. Setjið skilaboð í s. 881 3610.
Til sölu snyrtivöruumboð.
Svör sendist DV, merkt
„Snyrtvörur-6426, fyrir 20. okt.
Vantar .
stað, áhöTd, húsgögn
897 4191 og 567 2847.
eldunartæki fyrir skyndibita-
o.fí? *'
1 Uppl. í síma
Hljóðfæri
Trommunemendur.
Loksins er það komið aftur, kennslu-
myndbandið með GuUa Briem (I nær-
mynd). Einnig úrval af æfingaplöttum
og Sabian Cymbala-settum á góðu
verði. Sendum í póstkröfú. Samspil sf.,
Laugavegi 168, s. 562 2710.
Sérverslun tónlistarmannsins.
Super JV 1080; 80.000, Ensonig KS-32
m/tösku; 100.000, S-10; 7.500, YorkviUe
512 mixer m/magnara og effectum;
90.000, Yamaha digital reverb; 10.000,
Shure sm 58; 7.500, Panasonic þráðlaus
sími; 15.000. S. 897 5964 eða 482 3154.
Gítarinn ehf., Lgugav. 45, s. 552 2125,
fax 557 9376. Úrval hfjóðfæra á góðu
verði. TUboð á kassagíturum. Effekta-
tæki, strengir, magnarar o.fl.
Óskastkeypt
Lítill aufuofn, stillanlegur fyrir þurrkun
og gufu, óskast til kaups. Upplýsingar
í síma 4314340 ffá kf. 9-17.
Vil kaupa veltisög, t.d. Elu eöa Elektra,
heftibyssur og pressu. Upplýsingar í
síma 555 4763.
Óska eftir leöurhornsófa og ólökkuðum
Lundia furuhUlum. Upplýsingar í
síma 587 1664.
fl___________________________Jö/rur
Tökum í umboðssölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium-tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, aUar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar aUtaf.
• Bráðvantar allar Macintosh-tölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468.
Stofngjald 900 kr. fyrir hugbúnað,
lpiðbeiningar. Fyrsti mánuðurinn ffír.
Otakmörkuð notkun á 1.400 kr. á mán.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Hgn Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kf. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.________________
Saumasporið auglýsir. Vantar þig
rennilás? Mesta úrvahð í bænum.
Tvinni, 500 litir, saumavélar á góðu
verði. Kennsla. Euro/Visa. S. 554 3525.
/-x l
/ ' I
/ A S " I
HEIMILIÐ
■■■■■BWLV'. HR 8 „,■■■■■■■
^ Bamavörur
Óska eftir Brio-barnakerru, stærri gerö,
með vinyláklæði, bláu eða blágráu.
Upplýsingar í síma 565 5353.
oOpt^ Dýrahald
Frá HRFÍ - fþróttadeild. Minnum á æf-
inguna okkar í kvöld í Gusti, kl. 20.
Allir velkomnir. Opið hús á morgun,
fimmtudag, kl. 21, í Sólheimakoti.
Uppl. veitir Sveinbjöm í s. 896 6277.
fieffiis
Eingöngu á heimili meö góöa aöstööu
fyrir hund kemur til greina. 4 mánaða
gömul tík, blanda af border-colhe og
labrador. Úppl. í síma 554 3415.
Heimilislaus!
Kattþrifinn bröndóttur högni af ís-
lenskum ættum fæst gefins á gott
heimili. Nánari uppl. í sima 555 0677.
Skrifborö, svefnsófi, sófaborö, sófasett,
eldhúsborð og eldhússtólar o.m.fl. fæst
gefins. Upplýsingar gefúr Kristín í
síma 553 1423.
Sérlega Ijúfur, kassavanur kettlingur,
rúmlega 2 og hálfs mánaðar gamall.
Uppl. í síma 511 6070 eða 561 4141 á
kvöldin. Einnig s. 897 4141. ___________
Þrír 6 vikna gamlir kettlingar, góðir og
kassavanir, og ein 6 manaða gömul
læða, mjög falleg og skemmtfleg, svo-
lítið sérstök. Sími 554 1701 e.kl. 18.
Ég er 2ja og þálfs árs kisi sem er kallaö-
ur Hnoðri! Eg er ofboðslega gæfúr og
blíður, og mig vantar nýtt heimili.
Upplýsingar í sima 554 0384.____________
Blár svefnbekkur fæst gefins gegn því
að hann verði sóttur. Upplýsingar í
síma 568 0302 eða 588 1661._____________
Viöarrúm án dýnu fæst gefins gegn því
að það sé sótt, 210 cm á lengd og
130 cm á breidd. Uppl. í síma 587 2766.
Þriggja kílóa Candy-þvottavél fæst gef-
ins gegn því að hún sé sótt. Þarfnast
viðgerðar. Uppl. í sima 555 2724._______
Þvottavél og stóll. Gömul, notuð Haka
þvottavél og stóll með lausum púðum
fást gefins. Úppl. í síma 568 8943.
Fjórar 16” feigur með slöngum fást
gefins, Uppl. í síma 5515075.___________
Hvolpar fást gefins, labrador cohie
blanda. Uppl. i síma 567 0461 e.kl. 18.
Kisa, faheg átta mánaða læða, fæst
gefins. Uppl. í síma 555 4648.__________
Nokkrar felgur og vetrardekk undir
VW-bjöUu. Uppl. í sima 553 3721,
Rottofn fæst gefins gegn því að vera
sóttur. Uppl. í síma 562 5437.__________
270 I frystikista fæst qefins, biluð. Uppl.
í síma 567 7384 eftir kl. 18.
____________________Húsgögn
Seljum í dag nokkur sófasett með veru-
legum afslætti. Einnig full verslun af
borðstofúhúsgögnum, svefnherbergis-
húsgögnum og sófasettum.
Opið frá 10-18, lau. 10-16.
GP húsgögn, Bæjarhr. 12, s. 565 1234.
Klikk-klakk svefnsófi, lampi, borð og
stóU m/háu baki tU sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 557 3351 e.kl. 18.30.
Einnig uppl. í síma 567 5010.______
Ný verslun. Óska eftir að taka í um-
boðssölu og tfl kaups notuð húsgögn,
sófasett o.fl. Smiðjuv. 2, Kóp., v/hhð-
ina á Bónusi, s. 587 6090 eða 893 9952.
Sem nýr kæliskápur tfl sölu á hálfvirði
vegna flutninga. Uppl. í síma 551 1674
milli kl. 17 og 19.
Til sölu hvítt vatnsrúm, 180x200 cm,
tvö náttborð fylgja, verð 10 þúsund.
Uppl. í síma 564 1267.
Málveik
Til sölu 4 málverk. 1 eftir Kjarval,
2 e. Kristján Davíðsson og 1 e.
Margréti Jónsdóttur. Skipti á bíl mög.
Svör send. DV, merkt „M-6429.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við aUar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Seljum notuö sjónvörp og video frá
kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Gerum
við aUar tegundir, ódýrt, samdægurs.
Góð kaup, sími 562 9970.
MÓNUSTA
+/. Bókhald
Alhliöa aöstoö viö bókhald og aðra
skrifstofúvinnu, svo sem laun, fram-
talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 9550.
Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun,
allar alm. hreingem., flutningsþrif,
veggja- og loftþrif, sorpgeymslu-
hreinsun og gluggaþv. Þjónusta fyrir
heimih, stigaganga og fyrirtæki. Odýr
og góð þjón. S. 553 7626 og 896 2383.
Húsariðgerðir
Þörf þiónusta.
• Set keðjulása og kíki á
forstofu- og útihurðir.
• Skipti á skrám, sílindrum og lömum.
• Set stormjám og krækjur á glugga.
• Tek að mér viðhald og viðgerðir
á tréverki innanhúss.
• Veitd ráðgjöf. Meistararéttindi.
Uppl. í síma 553 8877. Geymið augl.
Ath. - Prýöi sf. Leggjum jám á þök,
klæðum þakrennur, setjum upp þak-
rennur, niðurfoll. Málum glugga, þök.
Spranguviðg., alls konar lekavanda-
mál. Tilb., tímav. S. 565 7449 e.kl. 18.
Þak- og utanhússklæöningar. Allra
handa viðgerðir og viðhald, nýsmíði
og breytingar. Ragnar V. Sigurðsson
ehf., s. 551 3847 og 892 8647.
& Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
f Veisluþjónusta
#_______________________Þjónusta
Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðgerðir,
háþiýstiþvott og gleijun o.fl. Sjáum
um lagfæringar á steinsteyptum
þakrennum og bemm í. Erum félagar
í M-V-B með áratuga reynslu.
S. 554 5082, 552 9415 og 852 7940.
Takið eftir!
Nýbyggingar. Viðbyggingar.
Viðhald húsa. Vönduð vinna.
Vanir fagmenn. Varanleg gæði.
Viðráðanlegt verð.
Spöng ehf., sími 896 3847.__________
Málningarþjónusta.
Get bætt við mig verkefnum úti sem
inni, sandspörslun, slípun og viðgerð-
um. Þórir málaram., sími 893 1342.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi K Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Coroha GLi
1600, s. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Corolla ‘97,
s. 557 2493, 852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subarn Legacy,
s. 892 0042,852 0042,566 6442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366.
Kenni .á Toyota Celica turbo GT four
“95. Ökukennsla, æfingat., ökuskóli
og öh prófgögn. Euro/Visa. Davíð S.
Olafsson, s. 893 7181 - 562 6264.
Byssur
Stóriækkaö verö á skotveiöivörum.
Harrington Richardson einhleypur,
3”, verð kr. 14.900 áður, kr. 9.900 nú.
Federal haglaskot, 2 3/4, 42 g, nr. 2
og 4, verð kr. 1.995 áður, 1.490 nú.
Federal haglaskot, 3”, 52 g, nr. 2 og
4, verð kr. 2.490 áður, kr. 1.790 nú.
Últra Max haglaskot, 36 g, nr. 4 og
5, verð kr. 990 áður, kr. 750 nú.
Seglag. Ægir, Eyjaslóð 7, s. 511 2200.
Baikal haglabyssur á tilboði:
Baikal einhleypa..............kr. 9.900.
Baikal tvíhleypa hl.v.hl......kr. 29.900.
Baikal tvflfleypa yfir/undir kr. 36.900.
Hlað sf., Reykjavfk, sími 567 5333.
Skot, byssur, búnaður.
Ahar skotveiðivörur á góðu verði í
nýrri verslun Hlað að Bíldshöfða 12,
sími 567 5333. Opið 12-19 virka daga
og 10-16 á laugardögum.
hf- Hestamennska
Einkasamkvæmi, árshátíöir, fermingar,
jólahlaðborð o.fl. Aht tfl veisluhalda.
40-150 manna veislusalir. Veislurisið,
Hverfisgötu 105, s. 562 5270/896 2435.
Söriafélagar, athugiö. Aðalfúndur
íþróttadeildar og félagsins verður
haldinn að Sörlast. 17. okt. kl. 20. Auk
venj. aðalfstarfa, lagabr. og kynning
á væntanlegu skipulagi. Fjölmennum.
Til forkaups er boðinn stóöhesturinn
Eldjám 95187446 frá Langholtsparti,
kynbótamat: 126 stig. Útflutningsverð
kr. 500.000. Skrifleg tflboð berist
Bændasamtökum Islands f. 23. okt. nk.
Haustútsala. Hnakkur áður 59.900, nú
39.900, skálmar 9.900, stígv. b. 2.990,
fúhorðins 3.990, gegningarskór 2.990.
Reiðsport, Faxafeni 10, sími 568 2345.
Meiriháttar útsala. 15-70% afsl. af fatn-
aði og reiðvörum, t.d. bamaúlpa,
1.990, fúhorðinsúlpa frá 3.990. Frí
póstsend. Reiðsport, Faxafeni 10.