Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1996
7
Fréttir
Stálverksmiðjan i Hafnarfirði að komast i gang:
Viðræður á lokaspretti
Markaðsskrifstofa iðnaðarráðu-
neytisins og Landsvirkjunar, MIL,
hefur að undanfórnu staðið í við-
ræðum við bandarískt fyrirtæki um
að taka að sér rekstur Stálverk-
smiðjunnar í Hafnarflrði, þar sem
áður Stálfélagið starfaði áður en
varð sem kunnugt er gjaldþrota.
Forráðamenn MIL vilja ekki gefa
upp hvaða fyrirtæki þetta er né
kostnaðinn við gangsetninguna eða
fyrirhugaða veltu. Garðar Ingvars-
son, framkvæmdastjóri MIL, segir
að fljótlega skýrist hvort af samn-
ingum verði en margt bendi til að
árangur náist.
Stálverksmiðjan mun afkasta 100
þúsund tonnum á ári og veita 50
manns atvinnu. Orkuþörfm er 14
megavött.
Rekstur stálbræðslu hér á landi
hefur verið brösóttur. I upphafi síð-
asta áratugar hóf Stálfélagið rekstur
í Hafnarfirði en varð gjaldþrota árið
1986. Næst var það íslenska stálfé-
lagiö sem bræddi stál í Hafnarfirð-
inum. Reksturinn gekk í nokkur ár,
þó með ýmsum vandkvæðum. Með-
al annars olli verksmiðjan raf-
magnstruflimum í Hafnarfirði og
Garðabæ. íslenska stálfélagið varð
síðan gjaldþrota fyrir fimm árum og
stálbræðsla ekki farið fram eftir
það. Söfnun brotajáms hefur hins
vegar átt sér stað við verksmiðjuna.
Eins og áður sagði bendir margt
Ólafsfjörður:
Viö metin í
loönulöndun
DV; Ólafsfírði
Loðnuverksmiðjan í Ólafsfirði
hefur tekið á móti 10000 tonnum af
loðnu á þessu ári og er það með
allra mesta móti. Enn er búist við 2-
3000 tonnum á vertíðinni.
Fyrir skömmu var þróarrými
verksmiðjunnar stækkað og getur
verksmiðjan tekið við tvöfalt meira
magni af loðnu en áður eða 1500
tonnum. Þá gerir nýr lýsistankur
það að verkum að hægt er að taka
við 1300 tonnum af lýsi í stað 500
áður. Ennfremur líður ekki á löngu
þar til verksmiðjan fær nýjan gufu-
ketil og þá stækkar verksmiðjan úr
110 tonna afkastagetu í 150 tonn.
Guðmundur Ólafur ÓF og Faxi
RE hafa landað hér mest af loðnu
það sem af er árinu. Verkstjóri
loðnuverkmiðjunnar er Hinrik Hin-
riksson.
-HJ
til að samið verði við þetta banda- ströng skilyrði fyrir raforkubúnaði verksmiðjunni svo ævintýrið end-
ríska fyrirtæki. Landsvirkjun setrn- og öðrum tæknilegum atriðum i urtaki sig ekki í Hafnarfirði. -bjb
Ferlur Eyjanna:
Eyjalögin í frábærum flutningi frábærra söngvara og hljóðfæraleikara:
Bjarni Arason, Ari Jónsson, Heiena Káradóttir, Ólafur Þórarinsson (Labbi).
„Stalla Hú“ tekur á móti matargestum • Pétur Eínarsson, Icikari flytur Eyjamál
Kvikmyndin „Lr Eyjum“ á stóra jjaldinu • Hljómsveitin LOGAR • Hrckkjalómafélagið
Einar „klínk“ • Arni Johnsen • Lundabar í brekkunni
JvtatseðiLL:
‘Torréttur:
Jkundastrimlar að íiœtti úteyjamanna.
Tíðalréttur:
Ofnbakad sjávarfang úr „bugtinni''
með kryddiurtasósu, gljáðu qrœnmeti
og ofnsteiktum jarðeptum.
Tftirréttur:
yieiinaklcttur, is mcð konfefctsósu.
Sértilboð á Herjólfsferö og gistingu
fyrir Vestmannaeyinga,
upplögð helgarferð með fyrirtækið
og starfsfólkið og sjá svo
Bítlaárin á laugardeginum!
Verð með kvuldterði er kr. 4,500, en verð á skemmtun er
kr. 2000 og hefst hún stundvíslega U. 21:00.
Matargestir mælið stundvislega kl. 19:00,
HOTEÍ, IgXAND
Sími 568-7111 • Fax 568-5018
Forsala
aógöngu-
mióa hafin á
Hótel
íslandi
milli kl.
13 og 17
alla daga.
Hljómsveitimar Logar
ogKarma Icika fyrir dansi.
Notaðir bílaleigubílar
af árgerð 1996 til sölu á
*
NOTAÐIR BÍLAR
SUÐURLANDSBRAUT 12, SlMI: 568 1200 beint 581 4060
frábæru verði
Bílarnir eru allir í fyrsta flokks
ástandi og þeim hefur aðeins
verið ekið u.þ.b. 20.000 km.
Þeir hafa fengið 15.000 km
þjónustuskoðun hjá B&L og
eiga eftir rúmlega tvö ár í
verksmiðjuábyrgð. Kaupendum
bjóðast lánskjör til allt að 5 ára.
Verð miðað við beina sölu:
Hyundai Accent Ll 4 dyra
820^00 krL
Hyundai Accent LSI 5 dyra, vökvastýri
880.000 kr.
ÓKEYPIS VETRARDEKK ( KAUPBÆTI