Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Blaðsíða 18
18 I/j£>JJJiJj SJSj 'JÍSiJjíJJJ-- Er funriin ný aðferð til að koma í veg fyrir hækkandi hitastig?: Jám í úthöfin gegn gróðurhúsaáhrifum Gróðurhúsaáhrifm og hækkandi hitastig á jörðinni af þeirra völdum eru vísindamönnum mikið áhyggju- efni og á þeim vettvangi er yfirleitt ekki nema slæmt eitt að frétta. Það er því óneitanlega nokkur tilbreyt- ing þegar þau tíð;"j: '---* -* hugsanlega sé fm draga úr þessun áhrifum. Aðferðin, sem ir, felst í því að 1 þessu tilviki jár Það hefur svo í f mikla fjölgun í sjónum en þau i koldíoxíð sem er i lofttegunda sen gróðurhúsaáhrifu Vísindamenn s ef Suðurhöf fengji jámmeðferð vær: að minnka koL yfir því svæði ui að 21 prósent. Bandarískir breskir vísindam gerðu tilraunir fyrra þar sem uj leystu jámi v. .i'- hellt yfir 60 fe kílómetra svæði i •' - Kyrrahafinu við / : miðbaug. Á þeim l ' slóðum er fremur lítið um svif, sem era neðsti hluti fæðukeðjunnar, þrátt fyrir að nægilegt magn nær- ingarefna, svo sem nítrats og fos- fórs, sé þar að finna. Vísindamenn höfðu lengi talið að jámskorti væri um að kenna hversu lítið er þama af svifi. Eftir að jáminu hafði verið hellt í sjóinn urðu þvílík umskipti á einni viku að einn vísindamann- anna líkti þeim nánast við krafta- verk. Hafið varð bókstaflega dökk- grænt af svifi. Enda þótt svifið sé inni,“ segja vísindamenn við Moss Landing hafrannsóknarstofiiunina í Kalifomiu í einni grein af fjórum sem birtast um efhið í-tímaritinu Nature. Hækkandi hitastig á jörðinni er Vegna betri ljóstillífunar saug svifið í sig meira koldíoxíð úr and- rúmsloftinu. Með tímanum sópar það því síðan niður á hafsbotninn. En svif framleiðir einnig dímeþýl súifíð (DMS) sem úrgangsefni. Þeg- ---------------4. —■* í imleiðir mynda na fyrir örsmátt er það engu að síður mesti neytandi koldíoxíðs sem fyrirfinnst á jöröinni. „Höfin era bæði mikilvæg upp- spretta og endastöð koldíoxíðs í andrúmsloftinu og ferli sem stjóm- ar jafnvægi þessa flæðis er talið hafa mikil áhrif á loftslag á jörð- að hluta til af völdum uppsafnaðs koldíoxíðs og annarra gróðurhúsa- lofttegunda sem maðurinn á sök á með daglegum athöfnum sínum, eins og eldsneytisbrennslu. Vísindamennimir segja að svif- blóminn dragi úr koldíoxíði í and- rúmsloftinu á tvennan hátt. er i mikil- ra lofts- ar ef til •miil á hrifin,“ mningu nu Nat- in, sem r árið ar frá- í þeirri rð var í Fyrir ur n var íinu ;tt út í yrra- lafið á nokk- urra daga tímabili en ekki í einu lagi, eins og nú. Þessi örvun á svifframleiðslunni varð þó skammvinn. Aðeins viku eftir að síðasta jáminu var bætt í hafið hafði svifið folnað og engin merki voru um að jámið hefði orð- ið eftir í sjónum og verið endumýtt. Getulausir karlar geta tekið gleði sína á ný: Ný tegund gangráðar fær liminn til að rísa Getuleysi meðal karla í iðnríkjun- um verður sífellt algengara, þeim og konum þeirra til mikillar armæðu, en nú hafa lækhar í París fundið lausn á þeim vanda, að minnsta kosti fyrir einhverja. Læki konar f. sinnum að stær ir inni Gang gerður hlöðuk] í boxio nemum komið ' ir vi rætur reðurs- ins. Þessi útbúna ur á s leggja körlum ekki I liminn Giusi stöðum stöðvar í París og einn hönnuða gangráðsins, segir að örgjörvinn örvi taugar og stjómi blóðflæðinu um æðar limsins. Afleiðingin, er sú að karlinn fær eðlilega reisn þegar hann verður fyrir kynferðislegri örvun. Ekki tekur nema tvær klukku- stundir að koma þessu litla en bylt- ingarkennda tæki fyrir og ekki er hægt að sjá á manninum að hann sé með eitt slíkt innanborðs. Eins og nærri má geta hafa fregnir af tæki þessu vakið mikla athygli og hafa uppfinningamennimir fengið mikinn íjölda fyrirspuma. Reiknað er með aö gangráðurinn verði kom- inn á markað í Evrópu innan fimm ára en frumgerð hans verður þó kom- in í gagnið innan eins árs. Tækið verður í pungnum um aldur og ævi en skipta þarf um rafhlöðumar á nokkurra ára fresti. bræðra þeirra, 14 prósent franskra og 11 prósent ítalskra karla. Það era einkum karlar á aldrinum 50 til 70 ára sem verða fyrir barðinu á getuleysi, þótt það geri nú einnig yngri mönnum lífið leitt. Læknar segja að í 80 prósentum tilvika megi rekja getuleysi til líkamlegra þátta eins og blóðrásartruflana, sykursýki, fíkniefnaneyslu, mikillar áfengis- drykkju eða stórreykinga. Streita og kvíði eru miklu óalgengari orsök. Getuleysi er læknanlegt í 75 prósent- um tilvika. Breska læknablaðið birti fyrir skömmu nokkrar greinar sem ættu að vera konum sem fhuga að láta eyða fóstri einhver huggun. Það er nefnilega niðurstaða vís- oyd-Thomas frá Great Ormond Street barnasjúkrahúsinu og Maria Fitzgerald frá University Coilege. Þau segja aö fóstrin hafi sýnt Fóstur finna ekki fyrir sársauka indamannanna að taugakerfi fóst- ursins sé ekki nægilega þroskað til þess að það geti fundið fyrir sársauka, að minnsta kosti ekki fyrir 17. viku meðgöngunnar. And- stæðingar fóstureyðinga hafa haldið öðru fram og sýnt mynd- bandsupptökur, máli sínu til stuðnings. „Getur fóstur fundið fyrir sárs- auka? Þegar tekið er mið af skil- greiningum á tilfinningum og sársauka hlýtur svarið að vera neitandi," skrifa þau Adrian Ll- viðbrögð við því sem gæti verið sársaukafuli örvun en heilinn í þeim sé ekki nægilega þroskaður til að nema sársauka meðvitað. Læknar sögöu áður fyrr að ný- fædd böm fyndu ekki fyrir sárs- auka en rannsóknir hafa sýnt íram á annað. En læknar sem skrifa í breska læknablaðiö, hvort sem þeir voru barnalæknar, kven- læknar eða taugasérfræðingar, segja aö fóstur séu frábragðin ný- fæddum bömum. MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1996 I I i I i I I: 1 1 /■: i 1 I I Stórreykingar geta leitt til blindu Þeir sem reykja sígarettur í stóram stíl eiga meira á hættu en aðrir að krækja sér í ólækn- andi augnsjúkdóm sem getur leitt til stigváxandi blindu. Bandarískir vísindamenn, sem gerðu tvær langatímarann- sóknir á hjukrunarfræðingum og læknum, komust aö því að reykingamönnum er tvisvar sinnum hættara við að fá sjúk- dóm sem lýsir sér í því að ský sest á sjónhimnuna og myndar sífeilt stærri blindan blett. Sjúkdómur þessi er helsta or- sök nýrra tilfella af blindu með- al 65 ára og eldri í Bandaríkjun- um. Járn getur bætt námsárangurinn Bandarískir læknar segja að sé unglingsstúlkum, sem haldn- ar era vægum jámskorti, gefh- ar jámpillur geti það bætt námsárangur þeirra. Niðurstöður þessar fengust við rannsókn vísindamanna við Johns Hopkins læknaskólann i Baltimore á 78 imglingsstúlkum sem vora meö lágt magn jáms en vora þó ekki blóðlausar. At- hygli- og minnispróf vora lögð fyrir stúlkumar til að kanna hugarstarf þeirra. Rannsóknin stóð í átta og hálfa viku. Á þeim tíma fékk helmingur stúlknanna jám- bætiefni en hinn hópurinn lyf- íeysu. Hóparnir voru síðan prófaðir aftur og kom þá í ljós að stúlkumar sem fengu jám stóðu sig betur. Kólesteról lykill við þróun fóstur- vísa Kólesterólinu er nú ekki alls vamað. Þótt það hafi fengið á sig afar illt orð á undanfórnum áram sýna nýjar rannsóknir að i það gegnir mjög mikilvægu hlutverki við þroska fósturvísa. Bandarískir visindamenn uppgötvuðu að kólesteról gegn- ir hlutverki eins konar akkeris J fyrir arfbera sem á þátt í því ■! hvemig fösturvísar ávaxtaflug- I unnar þroskast. Sams konar f arfbera er einnig að finna í -j spendýrum, þar á meðal mann- itium. Þrátt fyrir þetta segja vís- indamennimir að ekki sé ástæða fyrir okkur mannfólkið | að fara allt í einu að borða I meira smjör og annan mat sem inniheldur mikið kólesteról, það er jú slæmt fyrir æðakerfið 1 og hjartað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.